Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 1991. 57 Óskum eftir að kaupa 6-8 rása söng- mixer með innbyggðum magnara, 2x150-300 W,. bassamagnara, 100-150 W, einnig notaðan Fender Gipson eða Ricenbacker gítar. Uppl. í síma 96-24236 eftir kl. 17. Yamaha 9000 trommusett til sölu, 7 ára gamalt, mjög gott fyrir byrjendur, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-688519 milli klukkan 17 og 21. Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið notað mjög gott Hyundai píanó. Uppl. í síma 91-78404. Mjög gott úrval af notuðum flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Nýlegur rafmagnsgítar og box til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-656609. Söngkerfi til sölu. Uppl. í síma 91-20727 og 91-77692. Ingimar. Yamaha DX7 II hljómborð til sölu. Til- boð óskast. Uppl. í síma 91-641509. Óska eftir að kaupa góðan gítarmagn- ara. Uppl. í síma 91-54618. Óskum eftir bassa- og trommuleikara. Upplýsingar í síma 91-656496. Numi. ■ Hljómtæki Technics geislaspilari til sölu. Uppl. í síma 91-53462 milli klukkan 19 og 22. ■ Teppaþjónusta Sapur. Notaðu þurrhreinsiefnið Sapur til að hreinsa teppið, húsgögnin og bílinn. Það fer betur með teppið og húsgögnin en blauthreinsun. Ekkert vatn, engar vélar, bara að ryksuga. íslenskur leiðarvísir. Heilds., smásala. Veggfóðrarinn, Fákafeni 9, s. 687171. Fæst í mörgum versl. víða um land. Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi__________________ Odýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Mikið úrval af húsgögnum, heimilis- tækjum og ýmsu fleiru, lítið notað og ódýrt, einnig gamalt og ódýrt. Tökum notaða ísskápa upp í nýja. Tökum húsgögn, heimilistæki o.fl. í umboðs- sölu eða kaupum beint. Komum frítt heim og verðmetum. Verslunin sem vantaði, Laugavegi 178, við Bolholt, sími 91-679067. Gerið betri kaup. Sérverslun með notuð húsgögn og heimilistæki í góðu standi, 600 m2 sýningarsalur. Ef þú vilt kaupa eðá selja átt þú erindi til okkar. Ath. opið skírdag kl. 14-17, lau. 11 14. Ódýri- markaðurinn, húsgagnadeild, Síðumúla 23 (Selmúlam.), s. 91-679277. Fermingartilboði! Góð, ódýr húsgögn í herb. fermingarbarnsins. Versl. er op- in um helgar, laugard. 10-5 og sunnud. 2 5. T.M. húsgögn, Síðumúla 30. Kaupum notuð húsgögn-staðgreiðsla, seljum notað og nýtt. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 91-679860. Opið frá kl. 13 18, laugardaga 10 12. Vatnsrúm, 1 'A breid, með tveimur nátt- borðum, til sölu, lítið notað. Nánari upplýsingar í síma 91-52038. Beykiskrifborð frá G.K.S til sölu, 144x80, sem nýtt, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-676703. Borðstofuhúsgögn úr beyki til sölu, borð og 6 stólar, vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-75881 eftir kl. 17. Hjónarúm úr furu og 2 opnir veggskáp- ar til sölu fyrir lítið fé. Upplýsingar í síma 91-12798. Hvít útihúsgögn úr plasti með sólhlíf til sölu. Gæti hentað í sólstofu. Uppl. í síma 92-27239. Sófasett, 1 + 2 + 3 og hornsófi, 3 + horn + 2 til sölu. Upplvsingar í síma 91-53107 eftir kl. 20. ■ Antik Antik húsgögn og eldri munir. Vorum að fá í sölu ensk húsgögn frá Victoria tímabilinu ásamtýmsum gerðum eldri húsgagna í antikstíl. Ath. húsgagna- sýning skírdag frá kl. 14 17. Ántik- búðin, Ármúla 15, sími 686070. ■ Málverk Listinn, gallerí - innrömmun, Síðumúla 32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafík- myndir eftir þekkta ísl. höfunda. Opið 9-18,10-18 lau., 14-18 sun. S. 679025. ■ Bótetmn Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekkning og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Ákíæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæöi i úrvali. Þúsundir af sýnishornum. Einnig bólstrun og við- gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlúx á lager í miklu úr- vali. Einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!!! Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M. húsgögn, Síðumúla 30, sími 686822. ■ Tölvur Amstrad CPC464 með litaskjá til sölu, diskadrif, 3 stýripinnar, yfir 50 leikir og bækur fyígja. Verð 43 þúsund. Uppl. í síma 96-71799. Amstrad PCP, 464 K með diskadrifi og 14" litaskjá til sölu, stýripinni, leikir og fleira fylgir. Uppl. í síma 91-52549 eftir klukkan 19. Commodore 64 með diskettudrifi, kass- ettutæki, stýripinna og 400-500 leikj- um til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-675672 eftir kl. 19. Nýleg Amiga 500 með skjá, fæst á góðu verði, ýmisl. fylgir: Minnisstækkun, aukad., Commodore prentari ásamt fjölm. leikjum og forritum. S. 676117. Hunday XT tölva til sölu, 4ra mán., með 20Mb hörðum disk, VGA litaskjá, for- rit getur fylgt, verð 85 þús. stgr. Upp- lýsingar í síma 91-672715. Tökum í umboðssölu tölvur, prentara, og jaðartæki. Vantar PC og ÁT tölvur og prentara. Sölumiðiunin Rafsýn hf., Snorrabi-aut 22, sími 91-621133. Victor PC/AT til sölu, með Microsoft mús, litaskjá, 30Mb hörðum disk, stýripinna, vel með farin, verð 90 þús. Upplýsingar í síma 91-642628. Victor VPC til sölu, 20 Mb diskur, EGA litaskjár, Citizen prentari, hugbúnað- ur fylgir, verð kr. 79 þús. eða 70 þús. staðgr. Upplýsingar í síma 91-666736. Amiga 500 til sölu með mús, 12" lita- skjá, Epson LX 80 prentara, 55 disk- um, verð 90 þús. Uppl. í síma 91-52459. Amstrad CPC 128 K með 200 leikjum til sölu. Uppl. í síma 91-52712. Tilvalin fermingargjöf. Amstrad CPC 6128 með litaskjá og ca 20 leikjum til sölu, verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 91-53621 eftir kl. 18. Atari 520 ST, til sölu, nýr litaskjár, stýripinni, leikir og forrit fylgja. Uppl. í síma 93-41167. Til sölu Fountain PC tölva, með grafísku korti og einlitum skjá. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-612209. Vel með farin Amiga 2000 til sölu. Uppl. í síma 95-35011. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp. myndbönd, loftnetskerfi. stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf.. leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29. sími 27095. Myndbanda- og sjónvarpstækjavið- gerðir. Ath. Sækjum og sendum. Ath. kaupum notuð tæki. Radíóverkstæði Santos, Hverfisgötu 98, s. 629677. kvöld- og helgarsími 679431. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4ra mán. ábvrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20. s. 679915,679919. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Ferguson, ný litsjónvörp, notuð tekin upp í, toppmvndgæði. Orri Hjaltason. s. 91-16139. Hagamel 8. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Smáauglýsirigar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Dýrahald Reiðnámskeið við Bústaðaveg. Hestamannafélagið Fákur heldur reiðnámskeið fyrir börn og unglinga ef næg þátttaka fæst. Kennt verður 2 tíma í senn, kl. 14 og kl. 16. Innritun í síma 91-672166 milli kl. 13 og 17 virka daga. Euro og Visa. Hestamannafélagið Fákur. Fermingargjafir. Hestamenn, höfum ávallt mikið úrval af góðum fermingargjöfum. Munið hin hagstæðu fermingartilboð okkar á hnökkum og beislum, Póstsendum. Ástund, Austurveri, sími 91-84240. Hestamenn. Nú er rétti tíminn fyrir vítamín og steinefni fyrir gæðinginn. „Magnum" magnaður vítamínbætir, á mögnuðu verði. Póstsendum. Ástund, Austurveri, sími 91-84240. Ath. Páfagaukar. Til sölu nokkrar teg- undir af fallegum páfagaukum, ýmsar stærðir, varpkassar, merkihringir og fóður fyrir allar tegundir páfagauka. Einnig Finkur. Sími 91-44120. Athugið, gæludýraeigendur. Opið til kl. 21 í kvöld. Opið laugardag frá 10-16. Goggar og trýni, Austurgötu 25, Hafn- arfirði, sími 91-650450. Barnahest vantar! Óska eftir mjög góð- um barnahesti, aldur skiptir ekki máli, staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 91-671631. Fangreistur rauður klárhestur með tölti til sölu, fallegur hestur með þægileg- ann vilja, verð aðeins 120 þús. S. 91- 675582 eftir kl. 20. Hestaáhugafólk. Ullarábreiða á gæð- inginn stuðlar að betra heilsufari. Upplýsingar um páskana og á kvöldin í síma 91-52145. Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og 22-24 hesta. Uppl. í síma 652221, SH verktakar. Sérhannaðir hestaflutningabílar fyrir 3-8 hesta til leigu, einnig farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Til sölu 8 vetra jarpur, alþægur barna/unglingahestur, verð 75 þús., og folald unda Þokka 1048 frá Garði. Sími 670093 eftir klukkan 19. Til sölu vélbundið, gott hey á góðu verði, enn fremur Kemper baggavagn sem tekur og losar sjálfur. Uppl. í síma 93-51180. Tveir gullfallegir og kátir, 11 vikna gamlir, hreinræktaðir síamskettlingar til sölu. Teg. seal-point. Uppl. í síma 98-34840. Vélbundið hey til sölu á góðu verði. Get séð um flutninga á höfuðborgar- svæðið. Uppl. í símum 98-34473 og 98-34430. 8 vetra fallegur brúnskjóttur hestur með allan gang til sölu. Uppl. í síma 91- 53163. Hey! Hey! Hey til sölu, vélbundið og súgþurkað. Upplýsingar í símum 92- 12310 og 92-11493. Hnakkur. Óska eftir að kaupa vel með farinn hnakk, t.d. ís-hnakk. Uppl. í síma 91-75565. Irish setter hvolpar til sölu, hreinrækt- aðir, afhendast fvrir páska. Uppl. í síma 91-667360. Vélbundið hey til sölu, einnig til sölu Guffen mykjudreifari. Upplýsingar í síma 91-650995 e.kl. 19. Þrir 2ja mánaða gamlir hvolpar fást gefins á góð heimili. helst í sveit. Uppl. í síma 91-667761. ■ Vetrarvörur Kawasaki 440 Intruder vélsleði ’81 til sölu. í góðu lagi. Á sama stað yfir- byggð jeppakerra. 120x300. Uppl. í síma 985-21809 og 91-670306. Kawasaki 440 vélsleði '81 til sölu. er með rafmagnsstarti. brúsagrindum og í mjög góðu lagi. einnig kerra með segli, verð 215 þús. saman. S. 91-75612. Polaris Indy 600, árg. ’83, til sölu, lítið keyrður, nýsprautaður og yfirfarinn. nteð nýrri kúplingu. Verð 280.000. Uppl. í sírna 98-21726. Vélsleðamenn. Eigum vélsleðabomsur (Jeti-boot), hanska. hjálma. töskur. nýrnabelti. spennireimar. bensínbrúsa o.fl. Orka, Faxafeni 12. sími 91-38000. Polaris Indy 500 SKS '89 til sölu. stað- greiðsluverð 450-470 þús. Uppl. í síma 96-61802. ■ Hjól_________________________ Hjólheimar auglýsa: Vorum að fá inn sendingu af Maier plasthlutum fyrir götuhjól. Enduro. cross og fjórhjól. Eigum til Wiseco stimpla í flestar teg. hjóla. Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar, einnig málningarvinnu. Eigurn til mikið af notuðum varahlutum. Hjól- heimar sf., Smiðjuvegi 8 D, s. 678393. Kawasaki á íslandi. Hjól og allir vara- hlutir. Muzzy race hlutir, White Bros aukahlutir. Állir viðhaldshlutir, Val- voline olíur, N.D kerti, Fram síur, keðjur, tannhjól, 70-80 cc Kit í allar skellinöðrur. Viðgerðir og stillingar á öllum hjólum. Sérpöntum flækjur og vélarhluti í allar tegundir. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. Splunkunýtt kvenfjallahjól til sölu, litur svartur og bleikur, 10 gíra, tegund Lionel (amerískt). Verð 12 þúsund. Uppl. í síma 91-656678. Fjallahjól. Til sölu Kynast, þýskt fjallahjól, selst á 15.000 (kostar nýtt 33.900). Upplýsingar í síma 91-74021. Óska eftir enduro-hjóli, verðhugmynd 80-100 þús. stgr. Uppl. í síma 91-53808. ■ Vagnar - kerrur Óska eftir að kaupa vel með farinn tjald- vagn gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-51771. ■ Til bygginga Stál á þök og veggi. Eigum til sölu ódýrt stál í ákveðnum lengdum, næl- onhúðað eða lakkhúðað. Málmiðjan hf., Skeifunni 7, sími 91-680640. Mótatimbur, 1x6 og 2x4, til sölu, einnig fólksbílakerra til flutninga. Uppl. í síma 92-15396. ■ Byssur Á villisvínaveióum i Rússlandi. Litskyggnu- og myndbandssýning frá villisvínaveiðum í Kákasus í Rúss- landi á miðvikudagskvöld 26. mars, kl. 20.30. í Veiðiseli. Skemmtinefnd Skotrein. Vesturröst auglýsir: Opið laugardaginn 30. mars frá kl. 10-16. Skeet skot leir- dúfur. Tilboðsverð. Skotvesti nýkom- in. Vesturröst, Laugavegi 178, sími 91-16770 og 91-84455.____________ Haglabyssa, Remington 870 Express 3" magnum pumpa til sölu. Uppl. í síma 97-31271. ■ Fyrir veiöimenn Fluguhnýtingasamk. Litlu flugunnar '91. Litla flugan minnir á að frestur til að skila inn flugum til keppninnar renn- ur út 05.04 ’91. Hvammsvík í Kjós, opið alla páskana. Þú getur veitt regnbogasilung hjá okkur. Veiðihúsið/Hvammsvík. Veiðleyfi í Meðalfellsvatni, fást á Með- alfelli í Kjós. Veiðitími er frá kl. 7-13 eða 15-22. Uppl. í síma 91-667032. P0K0N - BLÓMAÁBURÐUR LÍFSKRAFTUR BLÓMANNA BILASPRAUTUN iRÉTTINGAR Varmi MðbreJ^.14J.iimL64-21-4J Skúlagötu 61, sími 612987 r 1 riel A. Höggdeyfí Givarahlutir Hamarshöfða 1 sími 67 - 67 - 44 Tilboð vikunnar Rjómalöguð sjávarréttasúpa Nautafilet með koníakspiparsósu, grœnmeti og bakaðri kartöflu. Kr. 1.190. Hamborgari, franskar og sósa. Kr. 350,- Opið um páskana Mamraborg 11 - sími 42166 =£Tk I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.