Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 50
70
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 1991.
Miövikudagur 27. mars
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (22). Blandaö er-
lent efni, einkum ætlaö börnum á
aldrinum 5-10ára. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55- Poppkorn. Endursýndur þáttur frá
laugardegi.
19.20 Staupasteinn (7) (Cheers).
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni-
mynd.
20.00 Fréttir og vedur.
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Aöal-
gestur þáttarins er Steingrimur Sig-
urösson listmálari og rithöfundur.
Hljómsveitin Pandóra og Lúöra-
'sveit Reykjavikur koma fram auk
gesta úr dýraríkinu og brugðið
veröur á leik meö földu myndavél-
ina. Stjórn útsendingar Egill Eö-
varösson.
21.45 Páskadagskrá Sjónvarpsins. I
þættinum veröur kynnt þaö helsta
sem Sjónvarpiö býður upp á um
páskana. Kynnir Eva Ásrún Al-
bertsdóttir. Umsjón Þorsteinn Úlfar
Björnsson.
22.00 Ávarp á Alþjódaleikhúsdegin-
um. Ágúst Guömundsson leik-
stjóri flytur.
22.05 Snegla tamin (The Taming of the
Shrew). Leikrit eftir William
Shakespeare í uppfærslu BBC.
Leikstjóri Jonathan Miller. Meöal
leikenda: John Cl^ese, Sarah Bad-
el, Simon Chandler, Anthony Ped-
ley og John Franklyn-Robbins.
Skjátextar Veturliöi Guönason.
0.15 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Glóarnir. Teiknimynd.
17.40 Perla. Lífleg teiknimynd.
18.05 Skippy. Ævintýralegur þáttur um
kengúruna Skippy. Fjóröi þáttur
af þrettán.
18.30 Rokk. Allt þaö nýjasta.
19.05 Á grænni grein.
19.19 19:19.
20.10 Vinir og vandamenn. (Beverly
Hills 90210) Bandarískur fram-
haldsþáttur.
21.00 Leyniskjöl og persónunjósnir.
(The Secret Files of J. Edgar Hoo-
ver) Seinni hluti athyglisverös
þáttar um hvernig einn þaulsætn-
asti yfirmaður bandarísku alríkis-
lögreglunnar, J. Edgar Hoover,
nýtti sér persónulegar upplýsingar
•um framáfólk í eigin þágu og alrík-
islögreglunnar.
21.55 Allt er gott í hófi. (Anything
More Would be Greedy) Breskur
framhaldsþáttur um framagjarnt
fólk, sem hugsar lítt um annaö en
aö græöa peninga. Fjóröi þáttur
af sex.
22.45 jtalski boltinn - mörk vikunnar.
Nánari umfjöllun um ítölsku knatt-
spyrnuna. Stoó 2 1991.
23.05 Sídasta flug frá Coramaya. (The
Last Plane From Coramaya)
Spennumynd um náunga sem
heldur til Coramaya í leit aö vini
sínum sem horfið hefur, aö því er
virðist, sporlaust. Aöalhlutverk:
Louis Gossett Jr„ Julie Carm-
en,George D. Wallace og Jesse
Doran. 1989. Bönnuö börnum.
0.35 í Ijósum logum. (Mississippi
Burning) Þrír menn, sem vinna í
þágu mannréttinda, hverfa spor-
laust. Tveif alríkislögreglumenn eru
sendir á vettvang til aö rannsaka
máliö. Þegar á staðinn er komiö
gengur erfiðlega aö vinna aö fram-
gangi málsms. Enginn vill tjá sig
um málið og kynþáttahatur þykir
sjálfsagöur hlutur. Aöalhlutverk:
William Dafoe og Gene Hackman.
Leikstjóri: Alan Parker. 1988.
Stranglega bönnuö börnum.
2.40 CNN: Bein útsending.
ORásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Rauöi kross ís-
lands. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Einnig útvarpaö í næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagmr, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón-
ýsdóttirog Hanna G. Siguröardótt-
ir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá
Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdi-
mar Flygenring les (20).
14.30 Píanótrió i D-dúr ópus 70 númer
1. „Geister-tríóið" eftir Ludwig
Van Beethoven. Wilhelm Kempff
leikur á píanó, Henryk Szeryng á
fiðlu og Pierre Fouriner á selló.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og
t starfi Björns Th. Björnssonar. Um-
sjón: Ævar Kjartansson.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og
nágrenni meö Asdísi Skúladóttur.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guö-
mundsson fær til sín sérfræðing
sem hlustendur geta rætt við í síma
91 -38500.
17.30 Pianókonsert í fís-moll ópus 20.
eftir Alexander Skrjabin. Michael
Ponti leikur á píanó meö Sinfóníu-
hljómsveitinni í Hamborg. Hans
Drewanz stjórnar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 i tónleikasal. Leikin veröur tónlist
eftir Jón Nordal. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
21.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla
um tónlist. Tónlistarskólinn í
Reykjavík í 60 ár. Stiklaö á stóru
í sögu skólans. Seinni þáttur.
Umsjón Leifur Þórarinsson. (End-
urtekinn þáttur frá fyrra laugar-
degi.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Endurtekinnþátturfrámánudags-
kvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum. Lifandi rokk. (End-
urtekinn þáttur frá þriöjudags-
kvöldi.)
3.00 í dagsins önn. Rauöi kross Ís-
lands. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þátturfrádeg-
inum áður á Rás 1.)
3:30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miövikudagsins.
4.00 Næturlög. Leikin næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðin. Siguröur Pétur
Haröarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö
úrval frá kvöldinu áöur.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
17.00-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða,
skíðaútvarp.
Sigurður Ragnarsson stendur Stjörnuvaktina frá kl. 14.00
til 18.00 alla virka daga.
Stjaman kl. 14.00:
Virkir dagar með Sigurði
Það er Sigurður Ragnarsson sem sér um útsendingu
Stjörnunnar í dag milli kl. 14.00 og 18.00. Það er mikið um
að vera hjá honum í dag sem aðra daga. Hann tekur vel á
móti öllum sem hringja og ekki má gleyma Líflnu og viðver-
unni sem fer i loftið um kl. 16.30. Þá mega allir hringja inn
og segja sína skoðun á lífinu og viðverunni á skoplegan
hátt. Þar sem skólafólk er nú í páskafríi fellur skólaleikur-
inn niður en í staðinn bryddar Siguröur upp á ýmsu öðru
skemmtilegu.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá
18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg
Haraldsdóttir les 49. sálm.
22.30 Framboðskynning. Framsóknar-
flokkurinn.
23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferö. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Þjóöin hlustar á sjálfa
sig. Stefán Jón Hafstein og Sig-
uröur G. Tómasson sitja viö sím-
ann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan: Plöturöð meö The
Band. Moondog Marinee (1973).
20.00 Iþróttarásin. Landsleikur Islands
og Lítháens í handknattleik.
íþróttafréttamenn lýsa leiknum úr
Laugardalshöll.
21.00 Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin. Siguröur Pétur
Haröarson spjallar viö hlustendur
12.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni
meö tónlistina þína. Hádegisfréttir
klukkan 12.00.
14.00 Snorri Sturluson og þaö nýjasta í
tónlistinni. íþróttafréttir klukkan
14.00 Valtýr Björn.
17.00 island í dag. Úmsjón Jón Ársæll
og Bjarni Dagur.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson Ijúfur og
þægilegur*
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og
nóttin aö skella á.
23.00 Kvöldsögur. ÞórhallurGuömunds-
son er meö hlustendum.
0.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu.
12.00 Sigurður Helgi Hlöóversson. Orö
dagsins á sínum staö, sem og fróö-
leiksmolar. Síminn er 679102.
14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu-
maður. Leikir, uppákomur og ann-
aö skemmtilegt.
17.00 Björn Sigurösson.
20.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Vinsælda-
popp á miðvikudagskvöldi.
22.00 Arnar Albertsson.
2.00 Næturpopp á Stjörnunni.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir FM.
13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í
bland viö gamla smelli.
14.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
19.00 Halldór Backmann kemur kvöldinu
af stað. Þægileg tónlist yfir pottun-
um eða hverju sem er.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson á rólegu
nótunum.
1.00 Darri Ólafsson á útopnu þegar
aörir sofa á sínu græna.
FMt909
AÐALSTOÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgéir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fulloröiö fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggað i siðdegisblaðið.
14.00 Brugðið á leik i dagsins önn.
Fylgstu meö og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liöinna ára
og alda rifjaöir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.30 Akademían. Helgi Pétursson fjallar
um akademísku spurningu dags-
ins.
19.00 Kvöldtónar.
20.00 Á hjólum. Endurtekinn þáttur Ara,
Arnórssonar.
22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna
• Aikman.
0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
FM 104,8
12.00 Stuðið heldur áfram.
15.00 Góð blönduð tónlist.
18.00 Létt kvöldmatartónlist.
20.00 Spjall og góð tónlist.
22.00 Menntaskólinn í Hamrahlið.
Neöanjaröargöngin, tónlist, fréttir,
kvimyndir, hljómsveitir, menning,
Klisjumann og fleira. Umsjón Arnar
Pálsson og Snorri Árnason.
ALrA
FM 102,9
13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir.
14.10 Tónlist.
16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir.
16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjá
Kristínar Hálfdánardóttur.
19.00 Blönduð tónlist.
22.00 Kvölddagskrá Orð lifsins. Trú á
villigötum-stjörnuspeki, umsjón*
Stefanía Júlísdóttir. Spurning
kvöldsins i umsjón Áslaugar Valdi-
marsdóttur. Svar Biblíunnar, um-
sjón Guðmundur Örn Ragnarsson.
Fréttahorniö í umsjón Jódísar
Konráðdóttur. Umræðuþáttur
EUROSPÓRT
★ ★
12.00 Golf. Meistarar í Astralíu.
14.00 Körfubolti. Evrópubikarkeppnin.
15.30 US College körfubolti.
16.30 Circus World Championships.
17.00 Rallí í Þýskalandi.
17.30 Transworld Sport.
18.30 Eurosport News.
19.00 Skíðastökk.
20.00 The Ford Ski Report.
21.00 Hnefaleikar.
23.00 Hjólreiðar. Frá Mílanó til San
Remo.
24.00 Eurosport News.
0.30 Krikket.
12.30 Sale of the Century.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Punky Brewster.
17.30 McHale’s Navy.
18.00 Fjölskyldubönd.
18.30 Sale of the Century.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Anything for Money.
20.00 TBA
21.00 Equal Justice.
22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
22.30 The Hitchhiker.
23.00 Mickey Spillane’s Mike Ham-
mer.
00.00 Pages from Skytext.
SCfíffNSPOfíT
12.15 Go.
13.15 Skíði.
14.00 PGA Golf.
15.30 Hnefaleikar.
17.00 Stop-Supercross.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 US PGA USF og G golf.
20.00 ískappakstur.
21.00 NHRA Drag Racing.
22.00 íshokki.NHL-deildin.
00.00 Golf.
23.00 Snóker.
Þátturinn í tónleikasal er helgaður tónlist Jóns Nordal sem
hefur verið skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavik frá
1959.
Rás 1 kl. 20.00:
Tónlist eftir
Jón Nordal
Um þessar mundir heldur
Tónlistarskólinn í Reykja-
vík upp á 60 ára afmæli stitt.
í tilefni af því verður þáttur-
inn í tónleikasal helgaður
tónlist eftir Jón Nordal sem
verið hefur skólastjóri frá
árinu 1959. Umsjón með
þættinum hefur Una Margr-
ét Jónsdóttir. -JJ
Stöð 2 kl. 19.05:
r
A grænni grein
- páskablómin
I þessum þætti veröa
helstu páskablómin kynnt
og sýndar nokkrar aðferðir
og atriði sem lengja skrúð
þeirra hmi hjá okkur. Það
er að segja þann tíma sem
þau standa. Sýnt -verður
hvernig einföld og látlaus
borðskreyting úr páska-
blómum er gerð.
Rás 1 kl. 15.03:
í fáum dráttum
- Björn Th. Björnsson
Björn Th. Björnsson hefur
öðrum mönnum fremur
kennt íslendingum að meta
fagrar listir heimsins. Hann
hefur ekki síður varpað
nýju ljósi á okkar menningu
og sögu með sínum alkunna
frásagnarstíl. Síðustu íjöru-
tíu árin hefur hann lagt Rík-
isútvarpinu og hlustendum
þess til ótal ánægju- og fróð-
leiksstundir.
í þættinum í fáum drátt-
um á rás 1 í dag verður
brugðið upp nokkrum
myndum úr segulbandasafninu og rætt við Björn um líf
hans og störf.
Brugðið verður upp mynd-
um af Birni Th. Björnssyni.
Stöð2 kl. 23.05:
Síðasta flug
frá Coramaya
Stöð 2 frumsýnir spennm
mynd-með Louis Gossett Jr.
í aðalhlutverki. Hér segir
frá Gideon Oliver sem held-
ur til Coramaya í leit að vini
sínum, fornleifafræðingn-
um Peter Douglas, sem virð-
ist hafa horfið sporlaust.
Ekkert hafði heyrst frá Pet-
er í nokkrar vikur og síðast
var vitað um hann í leit að
„gullnu bjöllunum" sem
taldar eru vera fornt tákn
undirheimatrúarbragða. En
það er ekki heiglum hent að
safna saman upplýsingum
um Peter. i Coramaya geis-
ar borgarastyrjöld og her-
inn heldur því fram að Peter
Douglas hafi fyrirfarið sér.
Gideon leggur ekki minnsta trúnað á þetta kænskubragð
stjórnvalda í landi þar sem fólk hverfur sporlaust um miðj-
ar nætur og ekkert spyrst til þess frekar. -JJ
Louis Gossett Jr. leikur
mann sem leitar vinar síns
sem týnst hefur við forn-
leifarannsóknir.