Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 1991. Framlenging kjörskrár Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 20. apríl nk. liggur frammi á skrifstcfu Mosfellsbæjar, Hlégarði, frá og með 2. apríl 1991. Kærufrestur vegna kjörskrár er til kl. 12.00 þriðjudag- inn 9. apríl 1991. Bæjarstjóri Mosfeilsbæjar Nauðungaruppboð Að kröfu Ingimundar Einarssonar hdl. fer fram opinbert nauðungaruppboð á Hancock skurðarvél í eigu þrotabús Stálvíkur hf. og framleiðslulínu, blómaáburði og hráefni í eigu þrotabús Ræktar hf. Uppboðið fer fram laugardaginn 6. apríl naestkomandi á athafnasvæði Stál- víkur við Arnarvog, Garðabæ, og hefst kl. 14.00. Greiðsla við hamarshögg NB. Það athugist að munirnir eru til sýnis á staðnum hálftíma áður en uppboð hefst. Uppboðshaldarinn í Garðabæ Allskonar skemmfilegir leikir fáanleair fyrir alla á aldrinum 4-99 ara. 2 Turbo-stýrispjöld og 1 leikur fylgir nverju tæki. 1x1 leikur 1.690,- lx4leikir 3.600,- 1x20 leikir 5.100,- 1x31 leikur 5.900,- 1x42 leikir 6.900,- W©D® Q®©0ms Við tökum vel á móti þér ! SKIPHOLT119 SÍMI29800 LífsstQl - dv Verðstríð stórmarkaðanna: „Stríð hefur alltaf vondar afleiðingar" Neytendur njóta góös af verðstriöi stórmarkaðanna á páskaeggjum. DV-mynd GVA Verðstnð stormarkaðanna er enn í fullum gangi en þó hafa ekki verið miklar sveiflur á verði til eða frá nema á einstaka vöruliðum. Það sem mest er áberandi er verðstríðiö á páskaeggjum. Hagkaup kastaði fyrstu sprengjunni í verðstríðinu með umtalsverðri verðlækkun á um 5-600 vörutegundum. Lækkunin var nær eingöngu á þeim vörutegundum sem fást í versl- unum Bónuss og voru vörurnar lækkaðar niður í sama verð og gilti í Bónusverslunum. Bónus svaraði Neytendur fyrir sig nær samdægurs og lækkaði verðið á sínum vörum. Nokkrum dögum síðar lækkaði Mikligarður verð á um 200 vörutegundum - niður í svipað verð og Hagkaup. Ekki er vitað um önnur tilvik þess að aörar verslanir af svipaðri stærðargráðu hafi farið að dæmi þeirra. Bónus kominn til að vera Jón Ásbergsson forstjóri Hagkaups var spurður hvort einhverjar verð- lækkanir hefðu átt sér stað síöustu daga „Þegar við fórum út í þessar aðgerðir upphaflega, lækkuðum viö verð á rúmlega 500 vörutegundum. Síðan höfum við litlu breytt í verði nema á einstaka vöruhðum. Þær eru einungis örfáar vöruteg- undirnar þar sem verðið hefur sveifl- ast til eða frá og þar má ef til vill helst telja til páskaeggin. Við ætlum okkur ekki að fara út í neinar verð- sveiflur á fjölda tegunda. Við lækk- uöum verðið í einni lotu og látum þar við sitja,“ sagði Jón Ásbergsson. Ólafur Friðriksson framkvæmda- stjóri hjá Miklagarði sagðist ekki vera í neinu verðstríði við Bónus- verslanirnar. „Við lítum svo á að Bónusverslanirnar séu komnar til þess að vera, með allt öðruvísi rekstrargrundvöll heldur en versl- anir Miklagarðs. Viö erum í sam- keppni við Hagkaup og verslanir með svipaða þjónustu. Við álítum að Hagkaup sé á villigöt- um að ætla sér að keppa við Bónus. En vegna þess að við erum í sam- keppni viö Hagkaup höfum við lækk- að verð á um 200 vöruliðum í okkar verslunum," sagði Ólafur. „Ekki síður beint að Fjarðar- kaupi“ Verslunin Fjarðarkaup í Hafnar- firði er þekkt fyrir að hafa staðið sig nokkuð vel í samkeppninni við aðra stórmarkaði. Sigurbergur Sveinsson er eigandi Fjaröarkaups. „Við höfum ekki lagt út í neitt verðstríð eins og hinir stórmarkaöirnir. Þær verslanir sem standa í því eru í mörgum tilfell- um að selja vörur undir því verði sem þær kaupa hana og ég tek ekki þátt í neinu slíku. Stríð hefur alltaf vondar afleiðing- ar og afleiðingin er alltaf sú að ein- hver verður troðinn undir. Á síðustu árum höfum við horft upp á að minnsta kosti 10 stór gjaldþrot versl- ana sem hafa oröið undir á þessum harða markaði, og gjaldþrotin skipta milljörðum. Allir vita hverjir lenda í því að borga þau gjaldþrot þegar upp er staðið. Það eru neytendurnir. Málið er einfaldlega það að verð- lagiö hér í Fíarðarkaupi hefur verið mjög nálægt því veröi sem viðgengst í verslunum Bónuss, þrátt fyrir að við bjóðum upp á meiri þjónustu. Verslanir Hagkaups hafa verið með hærra verð aö jafnaði, og Mikhgarð- ur jafnvel enn fremur. Þess vegna er þessu verðstríði ekki síður beint að Fjarðarkaupi, heldur en Bónus- verslununum,“ sagði Sigurbergur að lokum. ÍS Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í dómsal embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, á neðangreindum tíma: Bakkastígur 9a, Eskifirði, þingl, eig. Jóhanna Magnúsdóttir, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. Ekra II, Djúpavogi, þingl. eig. Krist- borg Snjólfsdóttir, mánudaginn 8. apnl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki, lögfræðingadeild. Hæðargerði lOa, Reyðarfirði, þingl eig. Jóhann P. Halldórsson, mánudag- inn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimta Austur- lands og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Lagarás 26, Egilsstöðum, þingl. eig. Gísli Sigurðsson, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun nkisins. Sólvellir 4, Egilsstöðum, þingl. eig. Þorkell Sigurbjömsson, mánudaginn 8. aprfl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Jóhannes A. Sævarsson hdl. BÆJARFÓGETINN Á ESKIFIRÐI SÝSLUMAÐURINNISUÐUR-MÚLASÝSLU Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram í dómsal embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, á neðangreindum tíma: Ásvegur 27, Breiðdalsvík, þingl. eig. Þórey Ingimarsdóttir, mánudaginn 8. aprfl 1991 kl. 10.00. Uppobðsbeiðendur eru Breiðdalshreppur, Ásgeir Thor- oddsen, Gjaldheimta _ Austurlands, Veðdeild Landsbanka Islands, Bjami G. Björgvinsson hdl., Magnús M. Norðdahl hdl., Jón Þórarinsson hdl. og Jón Ingólfsson hrl. Bleiksárhlíð 27, Eskifirði, þingl. eig. Jórunn Valgeirsdóttir, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Iðnlánasjóður. Bleiksárhlíð 67, Eskifirði, þingl. eig. Sigurð Joenson, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Benedikt Sigurðsson lögfr. og Veð- deild Landsbanka íslands. Búðareyri 6, Reyðarfirði, þingl. eig. Markús Guðbrandsson, mánudaginn 8. aprfl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Hróbjartur Jónatansson hrl., Gjaldheimta Austurlands, Jón Ingólfsson hrl., Sigríður Jósefsdóttir hdl. og Ólafúr Gústafsson hrl. Búðarvegur 8, hl., Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Birgir Kristmundsson, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Skúli Bjama- son hdl. og Gjaldheimta Austurlands. Búland 16, Djúpavogi, þingl. eig. Ágúst Guðjónsson og Bergþóra Birg- isdóttir, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Ævar Guðmundsson hdl., Búnaðarbanki ís- lands, Gjaldheimta Austurl^ds, Landsbanki íslands, lögfræðingadeild, Ólafúr Axelsson hrl. og Valgarður Sigurðsson hdl. Fiskvinnslustöð í skálahverfi, Reyðar- firði, þingl. eig. Reynir Gunnarsson, mánudaginn 8. aprfl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl. Grjótárgata 6, Eskifirði, þingl. eig. Davíð Valgeirsson, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Úppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Eskifirði, Hróbjartur Jónatansson hrL, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Tómas H. Heiðar lögfr., Klemens Eggertsson hdl., Ás- geir Magnússon hdl. og Veðídeild Landsbanka íslands. Hammersminni 28, Djúpavogi, þingl. eig. Víkingur Birgisson, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Sigríður Thorlacius hdl., Magnús M. Norðdahl hdl. og Grétar Haraldsson hrl. Hamrar 2, Djúpavogi, þingl. eig. Stef- án Gunnarsson, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimta Austurlands. Koltröð 10, Egilsstöðum, þingl. eig. Þórhallur Hauksson, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Innheimtust. sveitarfél., Hróbjartur Jónatansson hrl., Bjami G. Björgvins- son hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl og Búnaðarbanki íslands. Lambeyrarbraut 12, e.h., Eskifirði, þingl. eig. Ali Ragnar Mete, mánudag- inn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur em Magnús M. Norðdahl hdl., Landsbanki Islands, Eskifirði, Búnaðarbanki íslands og Veðdeild Landsbanka Islands. Lóð í landi Bakkagerðis, Reyðarfirði, þingl. eig. Reynir Gunnarsson, mánu- daginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur em Magnús M. Norðdahl hdl. og Bjarni G. Björgvinsson hdl. Lyngás 3-5, Egilsstöðum, þingl. eig. Gunnar og Kjartan sf., mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Sveinn H. Valdimarsson hrl., Gjaldheimta Austurlands, Bún- aðarbanki íslands, Egilsstaðabær, Innheimta ríkissjóðs, Seyðisfirði, ög Iðnlánasjóður. Miðás 18, Egilsstöðum, þingl. eig. Bílabót h£; mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Inn- heimta ríkissjóðs, Búnaðarbanki Ts- lands og Gjaídheimta Austurlands. Réttarholt 2, 2. h.t.h., Reyðaríírði, þingl. eig. Jón Hreiðar Egilsson, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Magnús M. Norðdahl hdl. og Veðdeild Lands- banka Islands. Selnes 19, Breiðdalsvík, þingl. eig. Hraðfrystihús Breiðdælinga hf., mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Bjami G. Björgvinsson hdl. og Ámi Pálsson hdl. Sigurbjörg SU-44, þingl. eig. Guðjón Öm Áðaísteinsson, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun. Skólabrekka 9, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Birgir Kristmundsson, mánudag- inn 8. aprfl 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur em íslandsbanki hf., lög- fræðideild, Búnaðarbanki Islands, Magnús M. Norðdahl hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Sólvellir 8b, Breiðdalsvík, þingl. eig. Einar Matthíasson, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Ammundur Baclpnan hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Sólvellir 14, Breiðdalsvík, þingL eig. Skafti G. Ottesen, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimta Austurlands. Sæberg 15, Breiðdalsvík, þingl. eig. Elís Pétur Sigurðsson, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimta Áusturlands og Ingólfur Friðjónsson hdl. Tjamarbraut 17, Egilsstöðum, þingl. eig. Guðrún M. Tryggvadóttir, mánu- daginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Túngata 8, Stöðvaríirði, þingl. eig. Grétar Jónsson, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Úppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl. og Trygginga- stofnun ríkisins. Útgarður 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Vilhjálmur Einarsson, mánudaginn 8. apríl 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er íslandsbanki. BÆJARFÓGETINN Á ESKIFIRDl SÝSLUMAÐURINN í SUÐUR-MÚLASÝSLU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.