Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 7
MÍ0VIKÚDAGUR MARS'fe91. dv Sandkom Páskatré Fyrir nokkrum árumvar páskaskrautaö mestuóþekktá flestumh-eiinil- um en nú er nógúrvalaf slíkumvarn- ingííverslun- um.Umhelg- inafórkona nokkurásamt þremurbörn- umsínumað kaupa páskaskraut í einni af stærstu blómabúðum í Reykjavík. Börnin fengu að velja alls konar skrautegg og groínar til að skreyta ásamt fleira dóti. Þegar komið var því að borga spurði yngsta barnið hvort þau hefðu ekki gley rat að kaupa páskatréð, það væri ekki hægt að halda upp á pásk- ana nema þau ættu stórt og fallegt páskatré. Þegar búið var aö útskýra fyrir barninu að það væru ekki tíl nein sérstök páskatré eins og jólatré fékkst barnið loksins út. Páskalög Þegarkomið varútíbílvar barniöekkiat- vegsáttog spurðihvers j konarhænur verptupáska- eggjunum, iivortþfið v:nni virkilegatil einhvetjarsór- stakarpáska- lu-nur sem hefðuþaðhlut- verk í lifínu að veipa súkkulaðieggj- um. Þegar búið var að útskýra þaö fyrir barninu að svo væri ekki heldur væru þau búin tii í verksmiðjum þá var næsta spruning hvort ekld ætti að fara að syngjapáskalögin. Það sló þögn á fjölskylduna, þvi hún haiði aldreí heyrt um nein sérstök páska- lög. En kannski væri ekki úr vegi að lagasmiðírlandsins tækju að sér að semj a nokkur páskalög og fá svo textasmiði til að semja texta þar sem þeh dásama súkkulaðieggjaátið um páska. Gimbilvika Ungkona lu-yrðirættum gímbiiviku á einhverriút- varpsstöðinni. Ualði húnaldr- eiheyrtáhana minnstogvar svonaaðvelta þvífyrirsér iivort þetta væri eittlivað nýyrðiímál- inu. Máliöupp- lýstist þegar hún fór að spyrja sam- starfsfólk sitt hvað þetta þýddi, því upp úr dúrnum kom að henni hafði misheyrst hrapallega. Það hafði ekki verið minnst einu orði á gimbilviku í útvarpsþættinum, heldurhöfðu þeir sem stjómuðu þættinum verið að neöa um það að nú stæði yfír dymbil- \áka Hvenær erföstu- dagurinn langi? Ásamavinnu- staðvarpáska- fríoglengd jiess tii utn- ræðuogmenn létusigdreyma umnokkurra dagafrifrá amstri smrfs- ins. Einn starí'smanna. semreyndar þotn ekkiroiðn j vitift í þverjiok- um, sagði: „Efföstudagurinn langi væri á þriðjudegi þá væri páskafrúð raiklu lengra, ætli þaö væri ekki næstum heil vika. Strákar, hvar er dagatalið?" Vinnufélaga mannsins setti hljóða yfir þessari djúpu speki og voru nokkra stund að átta sig á því hvað hann væri að fara. Síðan þetta gerð- ist hafa þeir alitaf gefið honum sér- stakt dagatal þar sem hátíðis- og frí- dagar eru merktir meö n\jög áberandi letri. Umsjón: Jóhanna Margrét Einarsdóttir 97 s / MEIRIHATTAR HJOL MUDDY FOX er vel þekkt og þaulreynt við íslenskar aðstæður. MUDDY FOX er létt og skemmtilegt fjallahjól, bremsur og gírabúnaður er af vönduðustu gerð. MUDDY FOX er alltaf í fararbroddi með nýjungar og byggir alla framleiðslu sína ó reynslu og þekkingu. MUDDY FOX kynnir nú enn eina nýjungina,sem er sú, að í stellinu eru ferkantaðar stangir í suðusamskeytum. Fyrir vikið er stellið enn traustara og sterkara. MUDDY FOX - konungur fjallahjólanna. CúP G.Á. Pétursson hf opið laugardaga io00 - 1600 Nútíðinni Faxafeni 14, sími 68 55 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.