Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 45
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 1991. m»- vy. i.'i'Ji 7x? •ffUTiAVnr/ITvflil/ 65 wmJmm Afmæli Jón Þorgilsson Jón Þorgilsson, framkvæmda- stjóri Héraösnefndar Rangæinga, til heimilis að Heiövangi 22, Hellu, veröur sextugur á páskadag. Starfsferill Jón fæddist á Ægissíðu í Djúpár- hreppi og ólst þar upp í foreldra- húsum. Hann lauk landsprófi frá Héraðsskólanum á Laugarvatni 1949, var verslunar- og skrifstofu- maöur hjá Kaupfélaginu Þór á Hellu 1949-1963 og framkvæmdastjóri tré- smiðjunnar Rangár hf. 1963-1970. Jón var fulltrúi skattstjóra Suður- landsumdæmis 1963-1978 og sveit- arstjóri Rangárvallahrepps 1978-90. Jón sat í hreppsnefnd Rangár- vallahrepps 1961-1974 og var oddviti 1966-1974. Jón var formaður Sam- taka sveitarfélaga í Suðurlandskjör- dæmi 1980-1984 og hefur setið í stjórn Jarðefnaiðnaðar hf. frá 1980. Hann var formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurlands- kjördæmi 1966-1968 og 1977-1978, sat í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins 1977-1978 og er nú formaður full- trúaráðs Sjálfstæðisflokksins í RangárvaÚasýslu. Jón sat í banka- ráði Landsbanka íslands 1983-84 og 1988-89. Hann var formaður Veiðifé- lags Rangæinga 1972-74. Fjölskylda Jón kvæntist 4.11.1955 Gerði Þor- kötlu Jónasdóttur, f. 2.4.1929. For- eldrar hennar eru Jónas Kristjáns- son, b. í Vetleifsholti í Holtum, og kona hans, Ágústa Þorkelsdóttir. Börn Jóns og Gerðar eru Sævar, f. 22.4.1952, byggingameistari í Reykjavík, sambýliskona hans er Friðjóna Hilmarsdóttir, og Þorgils Torfi, f. 10.7.1956, sláturhússtjóri á Hellu, kvæntur Soffíu Pálsdóttur. Barnaböm Jóns eru Ragnar Fjal- ar, Ægir, Arna og Jón. Systkini Jóns eru Gunnar, f. 19.4. 1932, b. á Ægissíðu, kvæntur Guð- rúnu Halldórsdóttur; Ásdís, f. 28.1. 1934, d. 9.4.1989, bankastarfsmaður í Reykjavík, gift Steini Val Magnús- syni, aðstoðarbankastjóra hjá ís- landsbanka; Sigurður, f. 19.2.1936, d. 29.4.1982, verkamaður á Hellu, kvæntur íshildi Einarsdóttur; Ingi- björg, f. 28.4.1937, gift Jóhanni Kjartanssyni, rafvirkjameistara á Hvolsveili, og Þórhallur Ægir, f. 13.9.1939, rafvirkjameistari og kaupmaður á Ægissíðu, kvæntur Þorbjörgu Hansdóttur. Foreldrar Jóns voru Þorgils Jóns- son, f. 21.10.1895, d. 18.3.1986, b. á Ægissíðu, og kona hans, Kristín Filippusdóttir, f. 17.9.1903, d. 15.10. 1971, húsfreyja. Ætt Faðir Þorgils var Jón, b. og fræöi- maður á Ægissíðu, bróðir Jóns í Hlíð, afa Jóns Helgasonar, prófess- ors og skálds. Jón var einnig bróðir Skúla, afa Skúla Jóns Sigurðarson- ar, deildarstjóra hjá Loftferðaeftir- litinu. Jón var bróðir Júlíu, ömmu Guðrúnar P. Helgadóttur, fyrrv. skólastjóra Kvennaskólans. Önnur systir Jóns var Ingiríður, langamma Sigurðar, afa Þórðar Friðjónssonar, Hafsteinn Stefánsson Hafsteinn Stefánsson, varafor- maður Verkalýðsfélagsins Þórs á Selfossi, Hrísholti 21, Selfossi, verö- ur sjötugur á laugardaginn kemur. Starfsferill Hafsteinn fæddist á Högnastööum við Eskifjörö og ólst upp á Eski- firði. Hann hóf sjósókn þaðan 14 ára gamall, en hlaut síðar skipstjórnar- réttindi á Neskaupstað. 21 árs að aldri fór hann til Vestmannaeyja þar sem hann stundaði nám við Iðn- skólann. Hann bjó þar til ársins 1973 þegar hann fluttist til Selfoss. í Vest- mannaeyjum var hann á sjó til árs- ins 1956, en nam síðan skipa- og húsasmíði hjá tengdafóður sínum Gunnari Marel Jónssyni. Hann vann viö skipasmíðar til ársins 1967, en stundaði síðan sjósókn til ársins 1973 ásamt starfi sem skipaskoðun- armaður Siglingamálastofnunar ís- lands í Vestmannaeyjum. Árin 1973-1975 starfaði hann fyrir Viö- lagasjóð við uppbyggingu eftir Heimaeyjargos en hóf síðan störf við húsasmíði á Selfossi og vann við smíðar allt til ársins 1983 er hann tók við núverandi starfi. Hafsteinn hóf ungur afskipti af félagsmálum. Hann var formaður Alþýðubandalagsfélagsins í Vest- mannaeyjum og átti auk þess sæti í ýmsum nefndum á vegum bæjar- ins. Hann átti einnig sæti í Bæjar- stjórn Vestmannaeyja 1970-1974 sem fulltrúi Alþýðubandalagsins. Hann sat farmannaþing fyrir skip- stjóra- og stýrimannafélagið Verö- andi í Vestmannaeyjum, og lands- sambandsþing fyrir sjómannafélag- ið Jötunn. Hann er sem stendur varaformaður Verkalýðsfélagsins Þórs á Selfossi og gjaldkeri Alþýðu- sambands Suðurlands. Hafsteinn hefur gefið út ljóðabók, „Leyndar- mál steinsins,“ ásamt ýmsum kvæð- um og lausavísum í blöðum og tíma- ritum. Fjölskylda Hafsteinnkvæntist27.5.1944, Guðmundu Gunnarsdóttur, f. 30.7. 1920, starfsmanni á Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði, en hún er dóttir Gunnars Marel Jónssonar, skipa- smiðs, og Sigurlaugar Pálsdóttur sem búsett eru í Vestmannaeyjum. Börn þeirra Hafsteins og Guð- mundu eru: Róbert Viðar, f. 6.7.1944, vélsmiður, vél- og iðnvélfræðingur, kvæntur Jónínu Ármannsdóttur en þau slitu samvistum. Þau eignuöust Hafsteinn Stefánsson. þrjú börn; og Hilmar Þór, f. 15.9. 1954, kennari á Selfossi, kvæntur Sigríði Aðalbergsdóttur og eiga þau þrjú börn. Börn Róberts Viðars og Jónínu eru: Árni Gunnar; Hafsteinn; og Viktor sem lést við fæðingu. Börn Hilmars og Sigríðar eru: Sandra Dögg; Sindri Þór; og Sara Hlín. . Systkini Hafsteins eru: Hörður, sem dó ungur; Pétur; Helga; Anna; Kolbrún; Kristín; og Siggerður. Foreldrar Hafsteins eru Stefán Hermannsson, skósmiður og bóndi, og Guðrún Halldórsdóttir húsmóð- ir. Þórður Jón Pálsson Þórður Jón Pálsson kennari, Mel- haga 5, Reykjavík, verður sjötugur mánudaginn 1. apríl. Starfsferill Þórður fæddist á Eyrarbakka og ólst þar upp til tólf ára aldurs þegar hann fór í fóstur til Aðalsteins Sig- mundssonar, kennara við Austur- bæjarskólann. Þórður lauk prófi frá Héraðsskólanum á Laugarvatni árið 1938, prófi frá Gagnfræðaskóla Reykvíkinga árið 1939, Kennara- prófi áriö 1942 og prófi frá íþrótta- skólanum Ollerup í Danmörku árið 1949. Hann fór í námsfór til Dan- merkur og Svíþjóðar árið 1949, kenndi við Austurbæjarskólann í rúm 40 ár, 1942-1983, og var yfir- kennari skólans frá 1980-1983 er hann hætti kennslu. Hann vann síð- an í Kjötmiðstöðinni í þrjú ár, kenndi fimleika hjá K.R. 1944-1949 og handbolta hjá Víkingi í nokkur ár. Fjölskylda Þórður kvæntist 24.5.1942 Guðnýju Eiríksdóttur, f. 15.9.1916, húsmóður. Guðný er dóttir Eiríks Guðmundssonar, b. Garði, og Guð- rúnar Sveinsdóttur húsmóður. Þau bjuggu að Smærnavöllum og í Garö- húsum. Þórður og Guöný eignuðust sex börn, þau eru: Elín, f. 23.1.1942, starfsmaður hjá Bæjarskrifstofun- um í Reykjavík, gift Reinhold Kristj- ánssyni lögfræðingi og eiga þau þrjú börn; Steinunn, f. 12.4.1943, hús- móður, gift Hrafni Bachmann for- stjóra og eiga þau fjögur börn; Aðal- steinn, f. 18.10.1945, efnaverkfræð- ingur, kvæntur Guðrúnu Jóhannes- dóttur og eiga þau þrú börn; Kjart- an, f. 24.6.1949, hagfræðingur, kvæntur Helgu Einarsdóttur Berg- man og eiga þau þrjú börn; Gunnar, f. 13.6.1953, efnaverkfræðingur, kvæntur Hafdísi Kjartansdóttur og eiga þau þrjú börn; og Páll, f. 2.12. 1958, bifvélavirki, ógiftur og barn- laus. Systkini Þórðar eru: Guðmundur, f. 3.11.1919, starfsmaður Olíufélags- ins Shell, kvæntur Margréti Jóns- dóttur sem nú er látin; Ingileif sem lést ung; Halldór Guðjón, f. 9.5.1924, starfsmaður Alpa á Eyrarbakka, kvæntur Gyóríði Siguröardóttur; Þórður Jón Pálsson. Sigurður sem nú er látinn, starfaði lengi hjá Flugfélagi íslands og var kvæntur Maríu Pálmadóttur; Páll Erlingur sem nú er látinn, hann var málari og kvæntur Önnu Halldórs- dóttur; ogPálína, f. 15.9.1927, starfs- maður í Múlakaffi, gift Braga Salómonssyni. Foreldrar Þórðar voru Páll, f. 26.9. 1895 d. 5.4.1927, sjómaður og útgerð- armaður, sonur Guðmundar frá Merkissteini á Eyrarbakka, og Guð- björg Elín Þórðardóttir, f. 4.12.1896 d. 25.11.1983, húsmóðir. Þau voru lengst af búsett á Eyrarbakka. Afmælisbarnið og kona hans verða að heiman á afmælisdaginn. forstjóra Þjóðhagsstofnunar. Jón var sonur Guðmundar, b. á Keldum, bróöur Stefáns, langafa Magneu, langömmu Ólafs ísleifssonar, efna- hagsráðgjafa ríkisstjórnarinnar. Guðmundur var sonur Brynjólfs, b. í Vestri-Kirkjubæ á Rangárvöll- um, Stefánssonar, b. í Árbæ á Rang- árvöllum, Bjarnasonar, b. og hrepp- stjóra á Víkingslæk, Halldórssonar, forfóður Víkingslækjarættarinnar. Móðir Þorgils var Guðrún, systir Sigríðar, langömmu Jóhanns Sigur- jónssonar sjávarlíffræðings. Guð- rún var dóttir Páls, b. á Þingskálum á Rangárvöllum, Guðmundssonar, hálfbróöur, samfeðra, Jóns á Ægis- síðu. Móðursystir Jóns var Jónína, móðir Páls G. Jónssonar, forstjóra Pólaris. Kristín var dóttir Filippus- ar, verkamanns á Blönduósi, Vig- fússonar, b. og járnsmiðs í Vatns- dalshólum, bróður Þorbjargar, móður Jóns prentara og Kristínar Árnadóttur, ömmu Júlíusar Sólness aiþingismanns. Vigfús var sonur Jón Þorgilsson. Filippusar, b. á Þórunúpi í Hvol- hreppi, Jónssonar, ogkonu hans, Kristínar Vigfúsdóttur, b. á Miðfelli í Hrunamannahreppi, Þórðarsonar. Móðir Kristínar var Þuríður Ámundadóttir, b. og smiðs í Syðra- Langholti, Jónssonar, langafa Margrétar, langömmu Björgvins, föður Ellerts B. Schram ritstjóra. Móðir Kristínar var Sveinsína Sveinsdóttir, b. á Syðri-Ey á Skaga- strönd, Pálssonar, og konu hans, Elínar Jónsdóttur. Jón verður að heiman á afmælis- daginn. Til hamingju með afmælió 31. mars Hvprfitijintii 4?, Hafnwrfirfli Oft ó ra SigurðurA. Benediktsson, OU aid Stanstarholti 14.Revkiavík. Guðbjörn Jóhannesson VerðuraðheimanáafmæUsdaginn Anstiirhriín 4, Reykjavik S,gnður S,gurgTdott,r’ Hraunbæ 130, Reykjavik. 75 ara Þórunn Hailgrímsdóttir, *^0 3 T3 Víöilundil4B,Akureyri. .. ; ... -»r j u -j jr% , Jorunn Ariiiidottirt SrS,“n’ Lágllolti I, Mosfellsbæ. ÍÍSStap. ' Se^ugranda 10. Reylýavík. 70 ára 40 ara EyjóífurR.EyjólfsBon, uítaSSSól Strandgötu 7, Hvammstanga. SÍSSfdS; , Fellsmúla6,Reykjavík. 60 ára GunnlaugurÞórHauksson, "——————————— Hjallagötu 1, Sandgerði. Jóna Kristjana Guðmundsdóttir, Viktor Hjartarson, Brimhólabraut 33, Vestmannaeyj- Hrauntúni 14, Vestmannaeyjum. um. Sigurður Sigurgeirsson, Til hamingju með afmælið 1. apríl Kamb«mýri2 Aknreyri OC ára Hulda Björnsdóttir, OU dld Víkurbraut30.Grindavík. ulof Österby Christensen, m Hrísholti 17, Selfossi. 50 3X3 KleppsvegiHrafnistu, Reykjavík. Jan Mejer, RámHig^, Vp«tmar>napyjnm Qft Ara Einar Júlíusson, OU dld Melseli5.Revkiavík. Guðríður Eyjólfsdóttir, , Skólavöllum 14, Selfossi. 40 3X3 7C nvn SigmundurE.Eggertsson, ' ** ® Skólavöllum 14, Selfossi. Guó-jðtdf.BOó. SSlrfSSwts™. Eyrargotu 4, Sugandafirði. ÓliJ.Sigmundsson, ?í.. , ,. . Stóragerði20,Reykjavík. BjorkDuudottir, Tómas Jónsson, Hiallalundi 17A Akureyn. Garðabraut 8, Akranesi. Kristm Hauksdott.r, Lilja HaMdórsdóttir, Oldugranda 1 Reykjavik. Hójavangi 5. Heílu. tÆ“tSk. _ _ , Skarpheömn fetursson, 60 ara Hrísum,Dalvík. Gunnar B. Gunnursson, Gunnar Skjöldur Júlíusson, Laugavegi 61, Reykjavík. Dalbæ. Dalvík. Anna Maria Óiafsdóttir, Inga Helgadóttir, Mariubakka, Skaftárhreppi. Vallholti 15, Akranesi. SævarBenediktHafsteinsson, Erlendur Hilmar Björnsson, Rafstöðvarvegi 3, Reykjavík. Logalandi 12, Reykjavík. Snjólaug Þorsteinsdóttir, LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! UUMFEROAR RÁO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.