Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 47
, MIDVIKUDAGUR 27. MARS 1Í3D1. Skák Jón L. Árnason Hér eru lærdómsrík taíllok frá opna alþjóðamótinu í Groningen um jólin. So- véski stórmeistarinn Romanishin hafði hvítt og átti leik gegn Beim en atburða- rásin varð sannarlega óvænt: 8*| 7 A 6 Aitir i 1 5 5 1 1 4 3 2 1 A B 11 C D E & & A F G H Hvitur á auðunna stöðu, t.d. eftir 46. h4 Kf5 47. Kxd5 Kg4 48. Ha3 og síöan fer kóngurinn í átt að frelsingjanum á a- línunni. í stað þessa tefldist skákin: 46. g4?? og svartur gerði þá reginskyssu að géfast upp. Uppgjöfm var ónauðsynleg þvi að eftir 46. - hxg4 47. hxg4 f5 48. g5 (eða 48. gxf5 Kxf5 49. Kxd5 Kxf4 50. Kc6 g5 með jafn- tefli, eða 49. Ke3 Kg4) Hxa7! 49. Hxa7 er svartur patt og skákin jafntefli! Bridge ísak Sigurðsson Ein af fallegri stöðum sem sagnhafi getur náð við spilaborðið er trompbragð. Það gengur út á að sagnhafi trompar slag til að stytta tromplit sinn og verða jafnlang- ur í tromplitnum og andstaðan. Það er nauðsynlegt til aö ná fram því sem stund- um er kaliað „framhjáhlaup". Hér er eitt dæmi um trompbragð. Sagnir ganga þannig, suður gjafari og allir utan hættu: ♦ ÁKDG4 V K83 ♦ Á72 + G6 * 965 V Á ♦ DG94 + ÁKD52 * 103 V D10754 * K65 * 843 Suður Vestur Norður Austur Pass 1+ Dobl Pass 1» Pass 1* Pass 2» Pass 3» Pass 4? p/h Sagnir enda í fjórum hjörtum meö suður sem sagnhafa eftir opnun vesturs á laufi. Vestur hefur vörnina á ÁK í laufi og skiptir síðan yfir í tíguldrottningu. Betra hefði verið að spila þriðja laufmu. Sap- hafi drepur tíguldrottningu heima á kóng og spilar lágu hjarta. Vestur á slaginn á ás og spilar nú þriðja laufmu sem sagn- hafi trompar í blindum. Næst er hjarta- kóngur tekinn og þegar legan kemur í ljós virðist sem austur eigi öruggan trompslag. En það er hægt að svíða þann trompslag af honum með trompbragði. Þrír hæstu eru teknir í spaða og tígli hent heima. Þá er spaði trompaöur til þess að sagnhafi sé jafnlangur í trompinu og austur. Síðan tígull á ás og þaö er al- veg sama hverju er spilað úr blindum - austur fær aldrei trompslaginn sinn. Krossgáta Lárétt: 1 harma, 5 vitur, 7 kerald, 8 farm- ur, 10 ól, 11 snemma, 12 þegar, 13 vagga, 14 nöglum, 16 barefli, 18 lærði, 19 til, 20 fjöldi. Lóðrétt: 1 andi, 2 jötunn, 3 kveikiefni, 4 timabU, 5 hófiö, 6 rennsU, 9 kvæði, 12 fomsaga, 15 tóm, 17 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 safn, 5 sef, 7 kul, 8 æpir, 10 óðara, 11KA, 12 kutana, 13 ögur, 15 gum, 16 rór, 18 Jóna, 20 skálar. Lóðrétt: 1 skók, 2 auðug, 3 flatur, 4 næra, 5 spangól, 6 ei, 9 raum, 11 kauna, 13 örg, 14 ijá, 17 ós, 19 ar. Ég má hafa síðasta orðið, en það verður þá að vera afsökunarbeiðni. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Læknar Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið'“ sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 22. til 28. mars, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 29. mars til 4. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúö- inni Iðunni. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartímí Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heiiHsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Álla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 27. mars: Bylting í Júgóslavíu. Páll ríkisstjórnandi flúinn úr landi. Pétur konungur hefur tekið við völdum og nýtur algers stuðnings hers og flota. Spakmæli Unnt er að koma miklu til leiðar í ver- öldinni, ef ekki er á það mænt hver hlýtur heiðurinn af því. Óþekktur höf. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugai'd. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 . _ síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyruiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími *<■ 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að vera sparsamur til að ná árangri varðandi ákveðið verkefni. Þú ert dálítið upptrekktur og þyrftir að læra að slaka á. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hlutirnir fara ekki að ganga hjá þér fyrr en síðdegis í dag. Vertu með í því sem er að gerast í kringum þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Reyndu að halda þínu striki og láta ekki gagnrýni á þig fá. Varp- aðu ekki frá þér hugmyndum eldri persónu. Happatölur eru 5, 16 og 33. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú verður að vera nærgætinn við þá sem þú umgengst mest í dag. Tatku ákvarðanir þínar sjálfur og farðu eftir eigin innsæi. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Reyndu að horfa í kringum þig og nýta þér að sem er næst þér. Breytingar gætu staðið aðeins í þér en útkoman þarf ekkert að vera síðri. Krabbinn (22. júní-22. júli): ' Veldu þér traustan félagsskap í dag. Afskiptasemi annarra veldur vandræðum. Happatölur eru 7,18 og 37. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður að halda þér við efni í dag til að ná sem bestum ár- angri. Það þýðir ekkert að gefa eftir. Óvæntar fréttir koma sér vel fyrir þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Viðskipti geta verið fallvölt. Því skaltu fara að öllu með gát og umfram allt lesa smáa letrið. Félagslífið ætti að hressa upp á sálartetrið. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú skalt gera sjálfur það sem þú vilt að sé fullkomið. Það verður mikið meiri vinna fyrir þig að vinna upp eftir aðra sem þú ert ekki ánægður með. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef þú vilt ná árangri og góðum samskiptum við ákveðna persónu verður þú að stíga fyrsta skrefið. Forðastu að fara í kringum hlut- ina, heldur skaltu ganga hreint til verks. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur vel í viðskiptum. Haltu þig við það sem þér dettur fyrst í hug því þú ert stundum haldinn þráhyggju. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu þér ekki neitt nýtt fyrir hendur fyrr en þú hefur haldiö í við sjálfan þig og klárað það sem þú ert byijaður á. Viðskipti ganga vel hjá þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.