Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 15. APRÍL 1991. 27 Fréttir Fjölbrautaskóli Suöurlands: Samið um bygg' ingu 2. áfanga Kristján Eiitaisson, DV, Selfossi; Ráðherrar menntamála og fjár- mála undirrituðu sl. mánudag, 8. apríl, samning milli ráðuneyta sinna og heimaaðila um byggingu 2. áfanga Fjölbrautaskóla Suðurlands hér á Selfossi. Samningurinn hljóðar upp á 322 milljónir króna og skiptist upphæðin þannig á milli samningsaðila að ríkið greiðir 60% af upphæðinni en heima- menn 40%. Útdeihng fjársins stendur til ársins 1997, en flýta má bygginga- framkvæmdum með hagstæðum lánum. Samningur þessi er mikill fengur fyrir þá sem standa að uppbyggingu og rekstri Fjölbrautaskóla Suöur- lands, þ.e.a.s. Ámesinga, Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga. 1. áfangi hússins og núverandi skólahús er fullsetið og meira til, um 650 nemendur stunda þar nám. Full- búið hús, 1. og 2. áfangi, á að hýsa þennan fjölda nemenda. Ráðherrarnir Svavar Gestsson og Ólafur Ragnar Grímsson gáfu sér tóm frá kosningabaráttunni til að koma austur til að undirrita samn- inginn en einn fulltrúi frá hverri sýslu skrifaði undir fyrir hönd heimamanna. S u z k i S w i f t SPARNEYTINN • Framdrif/sídrif (4x4) • Beinskiptur / sjálfskiptur • Eyðsla frá 4 I. á 100 km. Til afgreiðslu strax. Verð frá 642.000,- kr. $SUZUKI SUZUKIBÍLAR HF SKEIFUNNI 17 SlMI 685100 OG ÓDÝR í REKSTRI (r] Skólameistari Fjölbrautaskóla Suð- urlands kallaði alla nemendur á sal til að fylgjast með undirritun millj- ónasamningsins. Ráðherrarnir og forstöðumenn skólans til vinstri. DV-mynd Kristján Flugmálastjóm: Gunnar Oddur umdæmisstjóri á Norðurlandi Gylfi Kristjáiisson, DV, Akureyri: Samgönguráðherra hefur skipað Gunnar Odd Sigurðsson, umdæmis- stjóra Flugmálastjórnar á Norður- landi í stað Rúnars Sigmundssonar sem hefur sagt því starfi lausu. Alls hárust 6 umsóknir um stöð- una, og fékk Gunnar Oddur flest at- kvæði er Flugráð fjallaði um um- sóknimar. Gunnar Öddur mun hafa aðsetur á Akureyri þar sem hanr. hefur húið undanfarin ár, en hann hefur starfað sem umdæmisstjóri Flugleiða á Norðurlandi þar til fyrir skömmu. Höín: Sýslumaður flytur Júlía Imsland, DV, Höfii: Sýslumaður Austur-Skaftafells- sýslu, Páll Björnsson, og starfshð hans flutti fyrir skömmu í nýtt hús- næði við Hafnarbraut 36. Sýslumað- ur var áður í Ráðhúsinu hér en það húsnæði var fyrir löngu orðið of lítiö. Páll sýslumaður sagði fréttaritara DV að hann væri mjög ánægður með nýju aðstöðuna. Þó vantaði enn lyftu í húsið þar sem skrifstofa og af- greiðsla era á 2. hæð. Vonandi leys- ist það mál áður en langt um líður. vm f (ftPERUUriSI! Kosningahátíð G-listans á þriðjudagskvöld, klukkan 20.30. í tilefni komandi alþingiskosninga efnir G-listinn í Reykjavík til kosningahátíðar í Óperunni þriðjudaginn 16. apríl. Hefst dagskráin kl. 20.30. Svavar •Ávarp: Guðrún Helgadóttir alþingismaður, 2. maður G-listans í Reykjavík. Ávarp: Guðmundur Þ. Jónsson formaður Iðju, 4. maður G-listans í Reykjavík. •Söngur: Ragnar Davíðsson. •Ávarp: Auður Sveinsdóttir landslagsarkitekt, 3. maður G-listans í Reykjavík. •Leikþáttur: Lítið ævintýri - undir stjórn Þórhalls Sigurðssonar leikara. •Ljóðalestur: Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur. •Ávarp: Ólafur K. Sigurðarson nemi mælir fyrir hönd ungra kjósenda. •Ávarp: Margrét Björnsdóttir Sóknarkona mælirfyrir hönd eldri kjósenda. •Söngur: Bjartmar Guðlaugsson. •Ávarp: Már Guðmundsson hagfræðingur, 5. maður G-listans í Reykjavík. •Ljóðalestur: Vigdís Grímsdóttir rithöfundur. •Jass: Tómas R. Einarsson og félagar. •Ávarp: Svavar Gestsson ráðherra, 1. maður G-listans í Reykjavík. •Fjöldasöngur. •Fundarstjóri: Margrét Ríkarðsdóttir formaður Þroskaþjálfafélags (slands. Auður Guðmundur Þ. Már Margrét R. Ólafur K. Bjartmar Stuðningsmenn G-listans, njótum samstöðunnar og frábærrar dagskrár. Allir í Óperuna! V Ingibjörg Vigdís Margrét B. Tómas R. G-LISTINN R E Y K J A V í K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.