Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991.
Fréttir
16 ára stúlkur handteknar í versluninni Leðurlínunni:
Fölsuðu 40 þúsund króna
tékka úr stolnu hefti
lögreglumenn telja að koma eigi á bankakortum með mynd í
„Þær komu hér tvær inn í búðina
og skoöuðu jakka. Stelpumar voru
búnar að koma nokkuð oft áður. Þær
ætluðu síðan að borga tvo jakka með
40 þúsund króna ávísun stílaðri á
Leðurbnuna. Maðurinn minn, sem
var að afgreiða, hringdi í bankann.
Konan, sem svaraði í bankanum,
sagði að ávísunin kæmi úr stolnu
hefti. Hún hringdi á lögregluna. Þeg-
ar hann kom fram aftur voru stelp-
umar farnar að tvístíga," sagði Guð-
rún Michelsen, annar eigándi versl-
unarinnar Leðurlínunnar á Lauga-
vegi 17, í samtali við DV í gær.
Tvær sextán ára stúlkur voru
handteknar í versluninni á miðviku-
dag. Rannsóknarlögreglan hefur
upplýst að ofangreind ávísun, sem
stúlkurnar reyndu að borga með, var
úr öðm tveggja stolirma ávísana-
hefta sem nýlega hurfu ásamt um 20
þúsund krónum í peningum úr bif-
reið.
„Stelpurnar voru orðnar órólegar.
Lögreglan kom stuttu síðar og tók
þær með sér,“ sagði Guðrún, Hún
sagði ennfremur að í fyrrasumar
heíði verið mikið um að ungt fólk
reyndi að borga með folsuðum ávís-
unum í versluninni:
„í einu tibellanna tók ég við 30
þúsund króna ávísun. Þá kom stúlka
sem sýndi mér skilríki með mynd og
öllu. Síðan kom í ljós að heftið var
stobð en skilríkin fólsuð. NokJtrum
dögum síðar var komið með aðra
falsaða ávísun upp á 25 þúsimd krón-
ur,“ sagði Guðrún.
Að sögn Rannsóknarlögreglu ríkis-
ins eru mál sem snúa að ávísanafols-
unum geysilega algeng og tímafrek í
vinnslu. Ungt fólk hefur oft leiðst út
á þá braut að byija afbrotaferb sinn
með ávísanafalsi - síðan út í inn-
brot. Engu að síður er svokabaður
refsirammi, það er viðurlög, við ávís-
anafalsi mun hærri en í þjófnaðar-
málum.
RLR hefur oft áréttað að verslunar-
fólk megi sýna meiri aðgát þegar við-
skiptavinir borga með ávísunum eða
greiðslukortum - krefjast persónu-
skilríkja og hafa varann á. Ábt
margra rannsóknarlögreglumanna
er að málum vegna ávísanafals
mundi fækka verulega ef komið yrði
á bankakortum með mynd í. Viðræð-
ur lögreglu við bankamenn hafa ekki
leitttilárangursíþessuefni. -ÓTT
íslenska úarskiptafélagið:
Ætlar að hefja sjónvarpsrekstur
Nýstofnað hlutafélag, íslenska
fjarskiptafélagið hf„ hefur sótt um
leyfi. til Útvarpsréttamefndar og
samgönguráðuneytisins um að fá rás
6 fil afnota. Sýn hf. hafði áður verið
úthlutað þessari rás en Stöö 2 fékk
yfirráðréttinn yfir henni þegar hún
keypti Sýn.
„Eg sótti um þetta leyfi fyrir hönd
þessa hlutafélags sem var stofnaö af
mér og fulltrúa mínum fyrir nokkra
aðila sem óska nafnleyndar að svo
stöddu. Ætlunin er aö fara út í rekst-
sjónvarps,” segir Gísb Baldur
Garðarsson lögmaður.
„Rás 6 er eina rásin sem eftir er á
VHF kerfinu. Það er hald manna að
Stöð 2 muni ekki nota þessa rás og
því sé eðhlegt aö henni sé úthlutað
öðrum. En jafnvel þó að Stöð 2 hefði
hug á aö nota hana finnst mönnum
viö hæfi að henni sé úthlutað tb ann-
arra aðila því eba hefði Stöð 2 nán-
ast fengið einkarétt á einkarekstri í
sjónvarpi hér á höfuðborgarsvæð-
inu. Við væntum þess að svar berist
fljótlega," segir Gísb. -J.Mar
Systkinin Herdis og Jóhann með sinn hænuungann hvort. Þeir virtust vera
hæstánægðir með vistina i herbergi Jóhanns. DV-mynd GVA
Verðlagsstofnun gerði fyrir
skömmu verðkönnun annars vegar
á hársnyrtingu og hins vegar á að-
föngum til landbúnaðarframleiðslu.
í ljós kom að nokkur verðhækkun
hefur orðið á flestum hársnyrtistof-
um ef miðað er við júní í fyrra. Á
aðeins 6 hársnyrtistofum af 150, sem
kannaðar voru, var óbreytt verð frá
í júní. Sex stofur höfðu hækkað þjón-
ustu sína um meira en 21%. Að með-
altah hækkuðu þjónustuhðimir um
10,6% á tímabbinu.
Könnun verðlagsstofnunar á að-
föngum tb landbúnaðarframleiðslu
leiddi í ljós óverulega hækkun á flest-
um hðum og lækkun á tveimur bð-
um. Samt sem áður var um töluverð-
an verðmun að ræða á/,.eins|ökum
vörutegundum. Meðalverð á tveimur
vöruliðum hafði lækkað frá'fsíbustu
könnun, kúafóðurblöndu um 9,7%
og hreinsuðu fóðurlýsi um 12,7%.
Björg sýnir þeim Sunnu og Nönnu hvernig hægt er aó losna úr hálstaki og hinar stelpurnar fylgjast með fullar áhuga.
DV-mynd BG
Sjálfsvamamámskeið í framhaldsskólum:
Við verðum að verja okkur
- segir Björg Marteinsdóttir sjálfsvamarkennari
„Við veröum að gera það upp viö
okkur hvort við getum hugsað okkur
að beita ofbeldi, jafnvel þegar á okk-
ur er ráðist. Það eru ekki allir sem
geta það en hins vegar er það grund-
vallarréttur okkar að svara fyrir
okkur,“ sagði Björg Marteinsdóttir,
kennari í sjábsvöm fyrir konur á
kynningu sem hún hélt á sjálfsvörn
í Menntaskólanum við Hamrahlíö.
Björg starfar hjá Stígamótum og
hefur veriö meö kynningu sem þessa
í nokkmm framhaldsskólum í
Reykjavík í vetur. Aðsókn hefur ver-
ið mjög góð og á kynningunni í MH
var troðfull stofa af áhugasömum
stelpum. Björg sagði að sjálfsvöm
sem þessi byggðist á fantabrögðum.
„Ef á mann er ráðist og thraun
gerð tb nauðgunar verður maöur að
kunna brögð tb aö komast undan.
Og þá er um að gera að notfæra sér
veikustu punkta hkamans. Það er
hægt að sparka í punginn á karl-
mönnum, slá á eyrun, augun eða rist-
ina. Og það sem er bka áhrifaríkt er
að slá í barkann. Þá er ég ekki að
tala um laust högg heldur dúndur-
högg sem virkar.“
Leikfimikennarar í MH ákváðu í
samráði við Björgu að halda þessa
kynningu í skólanum eftir að nem-
andi í MH varö fyrir árás í mið-
bænum í vetur. Eftir þá öldu ofbeld-
is, sem gengið hefur yfir undanfarið,
þótti ráðlegt að kenna stelpum sjálfs-
vöm. Jafnvel hefur verið talað um
að koma sjábsvamarkennslu inn í
fasta námsskrá og hún yrði þá hluti
af leikfimikennslu. Tb að byrja með
yrðu það bara stelpur sem fengju
slíka kennslu en það er mikbl áhugi
hjá strákum að fá einnig að læra
sjábsvöm. Björg segir að ekki sé
hægt að hafa stráka og stelpur saman
á námskeiði.
„Stelpurnar draga sig í hlé innan
um strákana og það em öðmvísi
brögö sem þeim era kennd. En það
er fub ástæða tb að kenna báðum
kynjum sjálfsvöm," segir Björg.
Svavar Gestsson menntamálaráð-
herra segir að ekki hafi verið rætt
við ráöuneytið um þetta.
„Þetta er mál sem mér finnst aö
skólamir eigi að hafa frumkvæöi að
en gætu síðan leitað tb ráðuneytisins
hvað varðar fjárveitingu og slíkt. Það
yrði eflaust mjög vel tekið í slíka
beiðni," segir Svavar. -ns
Nýstárleg gæludýr:
Með hænuunga
í herberginu
- semerusólgnlríkartöflur
Jóhann Þorláksson, 14 ára nem-
andi í Hólabrekkuskóla, er meö held-
ur óvenjuleg gæludýr. Hann er með
tvo agnarsmáa hænuunga í herberg-
inu sínu sem aö vísu koma ekki tb
með að dveljast þar tb langframa þvi
Jóhann fer með þá í sveit í vor.
„Líffræðikennarinn minn, Gísli
Sváfnisson, lét okkur ná í egg frá
eggjahúi og setja þau í útungunarvél
og reyna að láta þau ungast út. Viö
settum eggin í vélina einhvem tíma
í kringum 20. mars og fyrir nokkmm
dögum kom fyrsti unginn og núna
eru þeir orðnir 6. Einn ungi hefur
dáið og eitt eggið reyndist vera fú-
legg. Eg tók 2 unga, annar strákur
tók 2 og ein stelpa tók 2 unga,“ segir
Jóhann.
í vor fer Jóhann í sveit að Egils-
staðakoti fyrir austan fjall og tekur
ungana með sér. Þar ætlar hann ann-
aðhvort að setja upp hænsnahús eöa
láta ungana á næsta bæ þar sem er
hænsnabú. Hinir krakkarnir fara
líka með sína unga í sveit.
Ungamir hans Jóhanns fá venju-
legan páfagauksmat og em sæmbega
sáttir við hann en þeir em hins veg-
ar sólgnir í kartöflur.
Jóhann ætlar ekki að ala ungana
upp til að borða þá heldur ætlar hann
að láta þá Iba.
-ns
Klippingin
hef ur hækkað