Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991. Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra ATVINNA 06 ATHAFNAFRELSI Jón hefur veitt álmálinu örugga forystu og sýnt stefnufestu sem leitt hefur til jafnvægis í efnahagsmálum. Hann hefur beitt sér fyrir auknu athafnafrelsi og þar með styrkt undirstöður velferðarþjóðfélagsins. Kjósendur í Reykjaneskjördæmi geta treyst Jóni Sigurðssyni til farsællár forystu á Alþyngi. Jón kemur því í verk sem menn hafa lengi beðið eftir. ZÍsland í A-flokk! í Reykjaneskjördæmi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.