Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 18
18
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991.
Sviðsljós
manns, hvöttu sína menn til dáöa.
Þaö er til mikils að vinna því sigur-
hljómsveitin á úrshtakvöldinu fær
hljóöverstíma í verðlaun, ásamt því
aö vera ráðin við spilamennsku á
vegum Reykjavíkurborgar.
Hljómsveitin, sem varð í fyrsta
sæti þetta kvöld, heitir „Infusoria",
en í öðru sæti varð „Nirvana". Dóm-
nefndin ákvað síðan að hljómsveitin
„Durkheim“ fengi líka að spreyta sig
á úrslitakvöldinu.
Þetta er níunda árið í röð sem þessi
keppni er haldin og hafa sumar þær
hljómsveitir sem unnið hafa keppn-
ina orðið mjög vinsælar. Sem dæmi
má nefna „Greifana“, „Dúkkulísurn-
ar“ og „Stuðkompaníið".
„Síðan skeið sól“, með Helga
Björnsson í fararbroddi, var gesta-
hljómsveit kvöldsins og fór Helgi á
kostum.
Hljómsveitin „Infusoria" verður ein af þeim hljómsveitum sem keppa á
úrslitakvöldinu í Músíktilraunum Tónabæjar, en hún varð í fyrsta sæti þeg-
ar hún keppti til undanúrslita.
Undanúrsht eru nú hafm fyrir
hljómsveitakeppni Tónabæjar og
íþrótta- og tómstundaráðs Reykja-
víkur, en hún gengur undir nafninu
„Músíkthraunir Tónabæjar 1991“.
Þar gefst þeim áhugahljómsveitum
sem vilja kostur á að spreyta sig og
hafa 24 hljómsveitir þegar skráð sig
til leiks.
Undanúrshtakvöldin verða alls
þrjú talsins, og þær hjómsveitir, sem
standa sig best þar, keppa úrshta-
kvöldið þann 26. apríl næstkomandi.
Fyrstu undanúrshtin voru haldin í
Tónabæ fyrir nokkru þar sem átta
hljómsveitir kepptu um sæti í úrslit-
unum. Mjög mikil stemning var í
salnum og áhorfendur, hátt í 500
OKKARISLAND
- okkar hjartans mál!
RAUTTþfivi RAUTT
UOS
UOSf
ÍSLAND í EVRÓPU - UTAN EB
Sjálfstæð þjóð á íslandi - „okkar Islandi"!
Stefna Alþýðubandalagsins hefur verið afdráttarlaus
frá upphafi.
n
ALÞYÐU BAN DALAGIÐ
Flokkur sem getur - fólk sem þorirl
LÍFSKJARAJÖFNUN - AUKINN
KAUPMÁTTUR
Stöðugleikinn er staðreynd. Næsta verkefni er að
jafna lífskjör og skila árangrinum til launafólks. Það
gerum við m.a. með hækkun skattleysismarka,
óbreyttri heildarskattbyrði, hækkun barnabóta,
húsaleigubótum, hátekjuskatti og skattlagningu
fjármagnstekna.
SAMFELLDUR SKÓLADAGUR
- DAGVISTUN FYRIR ÖLL BÖRN
Einsetinn skóli, samfelldur skóladagur.
Lengri skóladagur, skólamáltíðir.
Jafn aðgangur allra barna að leikskólum.
JAFNVÆGI í BYGGÐ LANDSINS
Samgöngubætur og samvinna sveitarfélaga.
Vald og frumkvæði í hendur heimamanna.
Verkefni og stofnanir út á landsbyggðina.
NÝ HUGSUNí
SJÁVARÚTVEGSMÁLUM
Burt með kvótakerfið.
Allur fiskur á innlendan markað.
Alþjóðlegur fjarskiptamarkaður fyrir fisk. ,
VÍÐTÆKT JAFNRÉTTI
Jafnrétti kynja og þjóðfélagshópa til menntunar,
starfa, launa og lífskjara. Atak í atvinnumálum
fatlaðra. Jafn réttur allra á atvinnutækifærum.
Jafnrétti í húsnæðismálum, félaqsþjónustu og
skólamálum. Réttaröryggi barna, úrbætur fyrir fötluð
börn, umboðsmaður barna.
Michael Landon
með krabbamein
STORATAK I
UMHVERFISMÁLUM
Stöðvun gróður- og jarðvegseyðingar.
Umhverfismat við allar framkvæmdir.
Alþjóðlegur umhverfissáttmáli.
NY ORYGGIS- OG
FRIÐARSTEFNA
Afvopnun um allan heim.
Öflug þátttaka í alþjóðlegu samráði og friðarstarfi.
ÁFRAMHALDANDI ÁRANGUR
í MENNINGARMÁLUM
Menningarsjóður til stórverkefna.
Tvöföldun framlaga til visinda.
Leikarinn Michael Landon, sem
flestir þekkja úr þáttunum Húsið á
sléttunni, efndi til blaðamannafund-
ar um daginn og tilkynnti að hann
hefði greinst með krabbamein í bris-
kirth og lifur.
Hann sagðist hafa ákveðið að th-
kynna þetta opinberlega til að koma
í veg fyrir slúðursögur sem ekki ættu
við rök að styðjast.
„Ég vil að umboðsmaöur minn viti
að þetta gerir að engu allar hug-
myndir um að auglýsa heilsufæði,“
sagði hinn 55 ára gamh leikari í gam-
ansömum tón.
Hann segist staöráðinn í að sigrast
á meininu og er þegar farinn að fara
í væga geislameðferð.
„Þetta er eitt af þeim málum þar
sem aðeins er hægt að bíða og sjá
tíl. Strax og ég frétti af þessu henti
ég mér á gólfið og byrjaðl að gera
armbeygjur th að sjá hvort ég væri
ekki eins sterkur og daginn áður. Ég
komst að því að svo var. Ég hef því
fuha trú á að mér takist að komast
yfir þetta.“
Þess má að lokum geta að Landon
er þrígiftur, á níu böm og þrjú bama-
börn.
Leikarinn Michael Landon hefur
fulla trú á þvi aö honum takist aö
sigrast á krabbameininu.
Músíktilraunir
Tónabæjar 1991
i