Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991. Fréttir Þýski markaðurinn féll I hitabylgju Nú virðist vera kominn sá tími sem margt fleira en framboð ræður markaðnum. Nú er veður farið að breytast og tekið að hitna annað slag- ið. Eina ráðið virðist vera að tak- marka framboð á fiski. í síðustu viku var hitabylgja og markaðurinn féll í Þýskalandi. England Bv. Ottó Wathne seldi í Grimsby, alls 78 tonn fyrir 11,4 milljónir kr. Þorskur fór á 155,58 kr. kg, ýsa 213,17, ufsi 95,85, karfi 91,04, koli 159,39 og ýmislegt 112,71 kr. kg. Gámasölur 9.-12. apríl: Alls voru seld 591 tonn fyrir 99,2 milijónir króna. Meðalverð 167,92 kr. kg. Þorskur seldist fyrir 172,87 kr. kg, ýsa 213,92, ufsi 100,98, karfi 101,95, koli 149,04, blandað 164,25 kr. kg. Þýskaland Bv. Vigri seldi í Bremerhaven afis 267 tonn fyrir 26,9 milljónir kr. Þorskur 115,55 kr. kg, ýsa 154,44, ufsi 118,09, karfi 100,04 og blandað 111,42 kr. kg. Bv. Sölvi Bjamason seldi í Bremer- .haven, alls 115 tonn fyrir 13,4 milljón- ir kr. Þorskur 134,74 kr. kg, ýsa 198,58, ufsi 122,46, karfi 109,32 og blandað 111,37 kr. kg. Bv. Viðey seldi í Bremerhaven 8.-9. apríl, alls 361 tonn fyrir 38 milljónir króna. Þorskur 167,06 kr. kg, ufsi 146,18, karfi 100,83 og blandað 131,85 kr. kg. Fiskmarkadurinn Ingólfur Stefánsson Bv. Drangey seldi í Bremerhaven 10. apríl, alls 161 tonn fyrir 13 milljón- ir króna. Þorskur seldist á 122,95 kr. kg, ýsa 207,23 en af henni voru seld aðeins 766 kg. Ufsi 121,38 kr. kg, karfi 79,74, grálúða 139,14 og blandað 73,50 kr. kg. Bv. Víöir seldi í Bremerhaven 11. -12. apríl, alls 235 tonn fyrir 16 milljónir kr. Þorskur 114,42 kr. kg, ufsi 114,95, karfi 69,91 og blandað 37,25 kr. kg. Bv. Gulliver seldi afla sinn í Brem- erhaven 16.-17. apríl, alls 175 tonn fyrir 14,2 milljónir kr. Þorskur 111,42 kr. kg, karfi 105,15, karfi 78,21, bland- að 64,98 kr. kg. Ferhyrndur möskvi lögleiddur á enskum skipum Englendingar hafa, einir EB-ríkja, ákveðið að lögleiða ferhyrndan möskva á fiskiskipum. Lögin taka gildi 1. júlí á þessu ári. Yfirvöld segja að einnig þurfi að stækka möskvann til að varöveita þann góða ýsuárgang sem nú er að vaxa upp í Norðursjó og víðar. Samhhða þessu verður skylt að nota 90-100 millímetra möskva. Eins og er eru flestir togarar á Norðursjó með 60-70 millímetra möskva. Þessar reglur taka til allra skipa sem eru með 400 hestafla vélar og stærri. Einnig gildir þetta þegar tvö skip toga saman og eru með samtals 400 hestöfl. Þetta er aðeins til að vekja athygli á hvemig veiðum er háttað víðast í EB-löndunum hvað varðar smáfiska- dráp. Skipasölur í Þýskalandi í mars Sundurliðun eftirteg. Selt magn kg Verðierl.mynt Meðalverð kg Söluverðísl. kr. Kr. kg Þorskur 208,398,00 651.062,28 3,12 23.243,659,24 111,53 Ýsa 12.266,00 57.949,42 4,72 2.065.145,48 168,36 Ufsi 70.543,00 172.933,48 2,45 6.180.238,53 87,61 Karfi 2.606.633,00 7.642.127,40 2,93 274.016.142,17 105,12 Grálúða 79.607,00 199.295,88 2,50 7.151.654,45 . 89,84 Blandað 102.366,00 183.326,42 1,79 6.588.069,06 64,36 Samtals 3.079.813,00 8.906.694,88 2,89 319.244.908,93 103,66 * Nauðungaruppboð annað og síðara J á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Rjúpufell 27, hluti, þingl. eigandi Ás- laug Alexandersdóttir, mánudaginn 22. apríl 1991 kl. 11.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rjúpufell 28, þingl. eigandi Hörður Jóhannesson, mánudaginn 22. aprfl 1991 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Steingrím- ur Þormóðsson hdl., Fjárheimtan hf. og Tryggingastofhun ríkisins. Samtún 12, hluti, þingl. eigandi Gunn- hildur Halldóra Axelsdóttir, mánu- daginn 22. aprfl 1991 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Skeifan 5, hluti, þingl. eigandi Sigríð- ur Þorbjamardóttir, mánudaginn 22. aprfl 1991 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólaf- ur Axelsson hrl. Skeljagrandi 3, hluti, þingl. eigandi Fanney Björg Gísladóttir, mánudag- inn 22. apríl 1991 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Reynir Karlsson hdl. Skipholt 19, hluti, þingl. eigandi Markaðsþjónustan, heildverslun, mánudaginn 22. aprfl 1991 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bræðraborgarstígur 9, hluti, þingl. eigandi Merking hf., mánudaginn 22. apríl 1991 kl. 11.45. U ppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, ís- landsbanki hf., Fjárheimtan hf. og Kristinn Hallgrímsson hdl. Flugvallarvegur, Flugbj., þingl. eig- andi Flugbjörgunarsveitin Reykjavík, mánudaginn 22. apríl 1991 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Seljabraut 34, þingl. eigendur Sigurð- ur Jónsson og Gunnhildur Gimn- arsd., mánudaginn 22. aprfl 1991 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Skipholt 50A, hluti, þingl. eigandi Jóhanna Snorradóttir, mánudaginn 22. aprfl 1991 kl. 14.15. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Flugvallarvegur, flug, þingl. eigandi Flugbj örgunars veitin Reykjavík, mánudaginn 22. apríl 1991 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Seljabraut 42, hluti, þingl. eigandi Öm Kristinsson, mánudaginn 22. aprfl 1991 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf. Suðurhólar 28, hluti, þingl. eigandi Svanhildur Kr. Hákonardóttir, mánu- daginn 22. aprfl 1991 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rauðagerði 54, þingl. eigandi Lára Halla Andrésdóttir, mánudaginn 22. apríl 1991 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík. Seljabraut 76, hluti, þingl. eigandi Magnús Valdimarsson, mánudaginn 22. apríl 1991 kl. 13.45. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Síðumúli 1, hluti, þingl. eigandi Sig- urður Ingólfsson, mánudaginn 22. apríl 1991 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Síðumúli 4, hluti, þingl. eigandi Stafii hf., mánudaginn 22. apnl 1991 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Síðumúh 23, hluti, þingl. eigandi Óskar Halldórsson, mánudaginn 22. apríl 1991 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Svarthamrar 54, hluti, talinn eigandi Jón Guðnason, mánudaginn 22. apríl 1991 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Svarthamrar 28, hluti, talinn eigandi Samúel Ingi Þórarinsson, mánudag- inn 22. apríl 1991 kl. 15.00. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og tollstjórinn í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Rauðarárstígur 38, kjallari, þingl. eig- andi Kolbrún Þórarinsdóttir, mánu- daginn 22. apríl 1991 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðendur eru íslandsbanki hf., Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggingastofiiun ríkisins. Rauðás 16, hluti, þingl. eigendur Georg Sverrisson og Ester Ólafsdóttir, mánudaginn 22. apríl 1991 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Reykás 37, hluti, talinn eigandi Reyk- ás 37, húsfelag, mánudaginn 22. apríl 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. HUGSUM 1 FRAM A VEGINN A yUMFEROAR Sjómennirnir eru misjafnlega ánægðir með þessi lög. Á íslandi gild- ir 155 sentímetra möskvi. Línuveiðar endurvaktar Sérstakur áhugi hefur komið upp nú að undanfómu og er það helst hjá skipum sem veiða í suðausturhluta Norðursjávar, Ermarsundi og ír- landshafi. Suðvestur af Englandi er mikið af spænskum línuveiðurum og einnig nokkuð af norskum. Þessi skip veiða aðallega þorsk og löngu og er látiö vel af veiðunum. Eitt af því sem línuveiðunum er tahð til ágætis er að htið fæst af fiski sem er undir 30 cm að lengd. Tahð er að besti fiskurinn fáist með línuveiðun- um því fiskurinn sé lifandi er hann kemur um borð. Olíukostnaður er talinn miklu minni en á togveiðum og aðeins' fari 0,075 htrar á hvert kíló sem veiðist. En ýmislegt þarf að athuga þegar gera á út línu, til dæmis era þorskur og ýsa árstíðabundin þannig aö á miðunum í Norðursjó og annars staöar era tímabil sem erfitt er með þorskveiðarnar. Minnstu bátamir, sem era á hnu, róa aðeins með 2000 króka en vel búin skip með fullkomnasta útbúnað era með allt að 40.000-60.000 króka en þau skip era með útbúnað sem kostar 60.000-70.000 sterlingspund. Norsku skipin eru daglega með 30.000-40.000 króka. Útdráttur úr langri grein i FNI Fiskimenn æfir yfir nýjum reglum Fiskmenn, sem stunda veiðar á sandhverfu við austurströnd Eng- lands, svo sem á Humbersvæðinu, era alveg æfir yfir nýjum reglum sem gefnar hafa verið út um veiðam- ar. Telja þeir að kvótinn sé ahtof lít- hl en á sumum stöðum var búið að veiða aht að 40% af kvótanum, eins og á Humbersvæðinu. Leyfilegt er að fiska eitt tonn á mánuði á skip sem era innan við 40 lestir. Fiskimennimir segja að kvótinn verði búinn í maímánuði og eru æva- reiðir eins og fyrr er sagt. Formaður félags smábátaeigenda segir að þetta sé þjófnaður og verið sé að svipta fólk lífsbjörginni. Stytt úr frétt í FNI Úrslitaleikur ensku deildarbikarkeppninnar: Smuga að við get- um sýnt leikinn - segir Ingólfur Hannesson „Þaö er smuga á að leikurinn verði sýndur með aðstoð frænda okkar í Danmörku. Fjárhagslega eigum við hins vegar erfitt meö það þar sem Persaflóastríðið gerði það að verkum að við urðum að skipta um gerv- ihnattarásir með æmum tilkostnaði. Það sem gerir okkur síðan enn erf- iðara fyrir er að ekki eitt einasta Evrópuríki ætlar að sýna hann. Það sýnir best hversu mikh ftík við er- um,“ segir Ingólfur Hannesson, íþróttafréttamaður hjá Sjónvarpinu. Mikhs taugatitrings gætir meðal íslenskra áhugamanna og em margir þeirra Sjónvarpinu gramir. Fyrír skömmu ákvað íþróttadehd Sjón- varps að hætta við beina útsendingu frá úrshtaleiknum í Rumbelows- bikarkeppninni (dehdarbikarkeppn- inni) sem fer fram á sunnudaginn. Þar eigast viö Manchester United og Sheffield Wednesday. Liðin eiga sér marga aðdáendur hér á landi og finnst þeim þeir nú iha sviknir af Sjónvarpinu. Undanfarin ár hafa þessir úrshtaleikir verið sýndir hér á landi við , miklar vinsældir ís- lenskra fótboitaáhugamanna. Aö sögn Ingólfs hafa fjölmargir áhugamenn um enska fótboltann haft samband við íþróttadehdina og óskað eftir að leikurinn verði sýnd- ur. -kaa Vestb arðakj ördæmi: Talið í Bolungarvík Hlynur Þór Magnússon, DV, ísafirði: Miðstöð alþingskosninganna í Vestfiarðakjördæmi og talningar- staður verður að þessu sinni í ráð- húsinu í Bolungarvík en ekki á ísafirði eins og tíökast hefur. Yfirkjörsfióm hafði lagt drög að því að fá að vera með bækistöövar sínar í stjómsýsluhúsinu á ísafirði en hús- nefndin taldi slíka starfsemi ekki hepphega í húsinu og talningu th þess fahna að valda ónæði, að sögn formanns yfirkjörstjórnar. í kosningunum fyrir fiórum árum fór talningin fram í grunnskólanum á ísafirði en þá var stjórnsýsluhúsið ekki komið til sögunnar. Þess má geta, þó þaö sé annað og óskylt mál, að nú er Bolvíkingur, Björgvin Bjamason, í fyrsta sinn for- maður yfirkjörstjómar á Vestfiörð- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.