Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991.
47
dv Fréttir Fjölmidlar
Leiðrétting:
* Óskar
! Guðmunds-
! sonog
Hannes
Hólmsteinn
Ranghermt var í dagskrárkálfi DV
í gær að Magnús Óskarsson ætti að
vera í útsendingu sem sérstakur
ráðunautur fréttamanna Stöðvar 2.
Það rétta er að Óskar Guðmundsson
verður í útsendingu ásamt Hannesi
Hólmsteini Gissurarsyni. DV fékk
ekki réttar upplýsingar frá Stöð og
, er beðist velvirðingar á þessum mis-
( tökum.
í gær voru báðar sjónvarpsstöðv-
amar með framboðsfundi frá
Reykjavíkurkjördæmi, fiölmenn-
asta kjördæmi landsins. Þar með
var hringnum um landið lokað á
framboðsfundum stöðvanna beggja.
Þetta hafa verið ágætis þættir og
þeir ættu að vera góð hjálp þeim
stóra hópi kjósenda sem enn eru
óákveðnir. Þó eru nú sennilega
flestir sem hafa áhuga á beinu út-
sendingumú í kvöld. Ríkissjónvarp-
ið og Stöð 2 sameinast i beinni út-
sendingu um framboðsfund, þar
sem fram koma formenn þeirra
flokka sem bjóða fram á landsvísu.
Þessi þáttur fær sennilega gey si-
miklaáhorfun.
Á morgun er svo stóri dagurinn
sjálfur. Kosningasjónvarp hefst
klukkan 21 á báðum sjónvarps-
stöðvunum og á rás 1 og 2. Stöð 2
skartar Tríói Guðmundar Ingólfs-
sonar ásamt söngkonunni Björk
Guðmundsdóttur sem skemmtiat-
riði á kosningavökunni. Einnig
verða ýmis skemmtiatriöiönnur.
Ríkissjónvarpið verður með Spaug-
stofumenn sér til aðstoðar. Einnig
koma fram aðrir þekktir skemmti-
kraftar. Klukkan 22 og 24 sameinast
Sjónvarpsstöðvarnar á nýjan leik
um útsendingar. Þá verður rætt við
forystumenn flokkanna og athuguö
viðbrögð við kosningatölum.
Aðaláhugi áhorfenda ijlýtur að
beinast aö kosningunum sjálfum.
Þar skiptir miklu máh að allar upp-
lýsingar berist fljótt og vel og að þær
séu settar framá skýranog skfljan-
legan máta.
Þeir sem fylgdust með sveitar-
stjórnarkosnmgunum í fyrra hafa
sjálfsagt ekki gleymt því að Ríkis-
sj ónvarpinu tókst mikið betur upp
í tölvugrafíkinni þá. Þeir á Stöð 2
hafa örugglega ekki gleymt því og
eru örugglega staðráðnir í að láta
það ekki henda aftur. Enda hefur
imdirbúningurinn þjá Stöðvar 2
mönnum veriö mikill. Á sjötta tug
starfsmanna Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar munu reyna að brúa það bil sem
Ríkissjónvarpið náði þá.
ísak Örn
Sigurðsson
(
(
I
I
I
EINRÆÐI -
LÝÐRÆÐI
„Ef við förum og túlkum lýðræði með þeim hætti að til að
mynda Sjálfstæðisflokkurinn annars vegar og Flokkur
mannsins hinsvegar til að mynda, eigi að hafa sama
tíma f sjónvarpi til að útskýra hvað þeir ætli að gera
næstu 4 árin f stjórn landsins. Þetta finnst mér vera
afbökun á lýðræðinu. “ Davíð Oddsson á kosningafundi
á Blönduósi.
Frjálslyndir telja skoðanir formanns stærsta
stjórnmálaflokks landsins í þessum efnum hættulegar
og beinlínis til þess fallnar að stofna til einræðis á
íslandi.
Frjálslyndir leggja áherslu á virðingu fyrir
einstaklingnum og frelsi hans. Málfrelsi og fundarfrelsi
er grunnur þess lýðræðisþjóðfélags sem við lifum í.
Þann grunn vilja Frjálslyndir styrkja.
FRJÁLSLYNDIR
fyrir fólk
Ef þú vilt vita meira um þessar kerfisbreytingar eða
önnur stefnumál Frjálslyndra, hafðu þá samband við
kosninga skrifstofur okkar.
ATKV/EÐI GREITT F-LISTANUM ER ATKVÆÐI GREITT SJALFUM ÞER
Veður
Hæg, suðvestlæg átt og súld suðvestanlands en létt-
skýjað norðaustanlands í fyrstu en breytileg átt, gola
eða kaldi, og rigning um vestanvert la.ndið síðdegis
og þykknar þá upp austanlands. Snýst í norðankalda
í kvöld og nótt, dálítil slydda eða rigning á Norður-
og Norðausturlandi en léttir til sunnanlands. Hiti
breytist lítið í fyrstu en fer heldur að kólna í nótt.
Akureyri skýjaö 4
Egilsstaðir hálfskýjað -2
Keflavikurflugvöllur rign/súld 5
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 3
Raufarhöfn skýjað 0
Reykjavlk súld 5
Vestmannaeyjar alskýjað 5
Bergen léttskýjaö 1
Hetsinki snjóél -1
Kaupmannahöfn úrkoma 1
Ósló léttskýjað 0
Stokkhólmur léttskýjað -1
Þórshöfn skýjað 1
Amsterdam rigning 3
Barcelona skýjað 7
Berlin snjókoma 0
Feneyjar þokumóða 5
Frankfurt skýjað 1
Glasgow skýjað 3
Hamborg hálfskýjaö -1
London skúr 3
LosAngeles léttskýjað 13
Lúxemborg þokumóða 2
Madrid heiðskírt 1
Malaga léttskýjað 13
Mallorca léttskýjað 5
Montreal alskýjað 8
New York léttskýjað 6
Nuuk snjókoma -4
Paris rigning 3
Róm léttskýjað 5
Valencia léttskýjað 6
Vin rigning 2
Winnipeg heiðskirt -3
Gengið
Gengisskráning nr. 74. -19. apríl 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60,250 60,410 59,870
Pund 104,956 105,234 105,464
Kan. dollar 52,185 52,323 51,755
Dönsk kr. 9,1698 9,1941 9,2499
Norsk kr. 9,0208 9,0448 9,1092
Sænsk kr. 9,7769 9,8028 9,8115
Fi. mark 14,9969 15,0367 15,0144
Fra. franki 10,3879 10,4155 10,4540
Belg. franki 1,7051 1,7096 1,7219
Sviss.íranki 41,2813 41,3909 41,5331
Holl. gyllini 31,1209 31,2035 31,4443
Vþ. mark 35,0494 35,1425 35,4407
it. líra 0,04739 0,04752 0,04761
Aust. sch. 4,9783 4,9915 5,0635
Port. escudo 0,4045 0,4056 0,4045
Spá. peseti 0,5676 0,5691 0,5716
Jap. yen 0,43659 0,43775 0,42975
Irskt pund 93.752 94,001 95,208
SDR 81,0567 81,2720 80,8934
ECU 72,3151 72,5071 73,1641
Fiskrnarkaðinúr
Faxamarkaður
18. apríl seldust alls 75,026 tonn.
Magn í Verð I krónum
_________________tonnum Meðal Lægsta Hæsla
Blandaó 0,264 34,06 26,00 40,00
Grálúða 12,170 83,29 81,00 89,00
Hrogn 2,486 140,56 20,00 160,00
Karfi 4,740 35,45 2000 37,00
Keila 0,030 39,00 39,00 39,00
Kinnar 0,027 150,00 1 50,00 150,00
Langa 0,836 69,00 64,00 74,00
Lúða 0,233 171,76 125,00 325,00
Rauömagi 0,562 26,41 20,00 120,00
Blandað 0,220 95,00 95,00 95,00
Skarkoli 0,349 63,25 31,00 65,00
Steinbitur 1,230 41,90 36,00 42,00
Þorskur, sl. 26,580 113,20 71,00 127,00
Þorskur. smár 0,600 74,00 74,00 74,00
Þorskur, ósl. 8,412 82,45 71,00 100,00
Ufsi 10,360 58,15 48,00 59,00
Undirmál. 1,222 70,90 70,00 78,00
Ýsa.sl. 4,571 106,23 86,00 110,00
Vsa, ósl. 0,128 86,00 86,00 86,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
18. april seldust alls 102,179 tonn.
Ufsi, ósl. 0,346 42,00 42,00 42,00
Langa, ósl. 0,054 51,00 51,00 51,00
Ýsa.ósl. 1,432 79,60 79,00 109,00
Þorskur, ósl. 2,135 95,54 82,00 99,00
Steinbítur, ósl. 1,537 46,36 45,00 47,00
Grálúóa 12,344 75,64 73,00 79,00
Ufsi 2,157 55,00 55,00 55,00
Langa 0,260 59,60 57,00 62,00
Keila 0,189 27,00 27,00 27,00
Karfi 13,200 34,48 33,00 35,00
Hrogn 2,530 215,00 215,00 215,00
Grásleppa 0,480 22,00 22,00 22,00
Ýsa 6,846 100,37 73,00 128,00
Koli 0,042 50,00 50,00 50,00
Steinbitur 1,338 45,00 45,00 45.00
Þorskur 47,849 94,50 74,00 122,00
Lúða 9,437 243,04 190,00 325,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
18. apríl seldust alls 286,495 tonn.
Þorskur.dbl. 1,595 64,03 56,00 72,00
Þorskur, sl. 5,414 86,92 83,00 91,00
Ýsa.sl. 5,908 92.08 89,00 111,00
Þorskur, ósl. 165,300 85,23 68,00 107,00
Skata 0,240 84,17 84,00 85,00
Hlýri/steinb. 0,020 50,00 50,00 50,00
Skötuseelur 0,121 190,00 190,00 190,00
Lúóa 0,156 333,40 185,00 460,00
Háfur 0,070 5,00 5,00 5,00
Undirmál. 0,705 67,28 59,00 74,00
Langa 3,095 62,26 49,00 78,00
Karfi 22,905 41,65 34,00 45,00
Hrogn 0,107 150,00 150,00 150,00
Steinbítur 2,846 39,13 32,00 42,00
Skarkoli 0,050 51,00 51,00 51.00
Ufsi 34,106 47,63 31,00 53,00
Blandað 0,349 30,58 29,00 32,00
* Keila 8,316 35,90 29,00 44,00
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI ■ 653900