Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991. Smáauglýsingar AMC Concord ’80 til sölu, í ágætislagi og mikið af varahlutum með. Uppl. í síma 91-77434 eftir klukkan 19, Guðmundur. Blazer, árg. '86, til sölu, ekinn 44 þús. mílur, 5 gira, beinskiptur, dráttar- krókur, góður bíll. Verð 1.350 þús. Uppl. í síma 91-651039 e.kl. 19. Bronco, árg. 71, til sölu. Fæst í skiptum fyrir vélsleða, bifhjól eða einhver hús- gögn. Þarfnast smá viðgerðar. Verð 250 þúsund. Uppl. í s. 92-68569 e. kl. 17. Daihatsu, árg. 79, nýskoöaöur, verð 50 þús. og Ford Fairmont, árg. ’78, verð 70 þús., skoðaður ’91. Uppl. í síma 91-39356 og 91-21614._________ Dodge Aspen, árgerð 78, og Skidoo Skandic vélsleði, árgerð ’84, til sölu, báðir þarfnast lagfæringar. Upplýs- ingar í síma 93-13301. Dodge Challenger, árg. 73, til sölu, allur nýuppgerður, þarfnast smá lag- færingar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-77067. Græni slminn DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Honda CRX, árg. ’85, til sölu, hvítur, ekinn 74 þús. km. Verð 640.000, ath. skipti á 4ra dyra bíl. Upplýsingar í síma 91-687676. Lancer ’88, fallegur bíll í toppstandi, ekinn 53 þús. km, Pioneer græjur fylgja, verð 720 þús., 600 þús. staðgr., ath. skipti. Uppl. í síma 92-12042. Mazda 626 2000, árg. ’82, til sölu, góð- ur bíll fyrir lítinn pening. Á sama stað IBM quiet writer gæðaletursprentari. Uppl. í síma 91-78045. Mazda 626 GLX 2000, árg. '84, til sölu, ekinn 112 þús. km, hvítur, nýsprautað- ur. Verð 450 þúsund. Uppl. í síma 91-72836 eftir kl. 20._______________ Skipti. Toyota Tercel ’87, 4x4, station, í skiptum fyrir virðisaukabíl, ódýrari, eða ódýrari minni bíl. Gullfallegur bíll. Sími 91-78857. Subaru Sedan 4x4, árg. '88, til sölu, (nýskráður í maí ’89), hvítur, fallegur bíll, ek. 29 þús. km. V. 1.030 þús., góð- ur stgrafsl. Hs. 96-22022, vs. 96-25777. Sá eini. BMW M-3, árg. ’87, til sölu, svartur, ekinn 34 þús. km, einn með öllu. Verð 2.850.000. Upplýsingar í síma 91-687676. Toyota Corolla, árg. '88, til sölu, 4ra dyra, ekinn 52 þús. km. Skipti mögu- leg á ódýrari, helst litlum stationbíl, ekki eldri en ’84. Sími 77561 e.ki. 20. Toyota Hilux '85, turbo, disil, yfirbyggð- ur, upphækkaður, 35" dekk, ekinn 90 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-610320.__________________________ Tveir ódýrir bílar, báöir skoðaðir. Fiat 127 ’85, selst á 90.000 staðgreitt, og Fiat Uno 45 ’84, selst á 85.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-72091. Colt - Charade. Mitsubishi Colt 1500 GLX '85 og Daihatsu Charade CX ’84 til sölu. Uppl. í síma 98-66565. Fiat Uno 45S, árg. '88, til sölu, skoðaður '92, einn eigandi. Uppl. í síma 91- 674894 á kvöldin. Ford Escort, árg. ’84, til sölu, einnig Chevrolet Blazer, árg. ’84, mjög góðir bílar. Uppl. í síma 91-626963. GMC ralliwagoon, árg. 78, til sölu, bíll í góðu standi með gluggum og sætum. Uppl. í síma 91-687676. Lada Sport ’86 til sölu, ekinn 67 þús., og Lada Samara ’87. Uppl. í síma 91-73913. Lada station 1500, árg. '84, til sölu, ek- inn 90 þús., góður bíll. Úppl. í síma 91-33648 eftir klukkan 19. M. Benz 280E, árgerö '81, til sölu, verð 650 þúsund. Upplýsingar í síma 91-44707, Bjarki.______________________ Mazda 626 GLX disil, árg. '88, til sölu, hvítur, ekinn 162 þús. km. Uppl. I síma 91-687676. Nissan Sunný 4x4, árg. '88, til sölu, gullfallegur bíll, ekinn 49 þús. km. Úppl. í síma 93-61461 á kvöldin. Rúta til sölu. Benz 0 309, árg. ’85, 25 sæta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8046. SS Chevelle, árg. 70, til sölu, ryðlaus, vélar- og skiptingarlaus. Upplýsingar í síma 985-34347. VW Jetta, árg. ’82, til sölu, ekinn 86 þús. km, blár að lit, verðhugmynd ca 250 þús. Uppl. í síma 91-681607. VW Polo, árg. '88, vínrauöur, til sölu, ekki vsk. bíll. Verð 570.000. Uppl. í síma 91-687676. X þjónusta. Láttu okkur um að finna/selja bílinn. Bílasala Elínar, höfðatúni 10, sími 91-622177. 20.000. Til sölu bitabox, Suzuki, árg. ’82. Uppl. í síma 91-17717. Lada Samara ’87 til sölu, huggulegur bíll. Uppl. í síma 91-75838. Sími 27022 Þverholti 11 Skoda 130 GL, árg. ’89, til sölu, ekinn 11 þús. km. Uppl. í síma 91-40054. Toyota Corolla, árg. ’87, til sölu. Uppl. í síma 91-44107. Toyota Tercei 4x4, árg. ’83, til sölu, nýsprautaður. Uppl. í síma 91-687676. Volvo 240GL, árg. ’83, til sölu. Uppl. í síma 91-686169 eftir kl. 19. VW Derby ’81 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 91-21359. ■ Húsnæöi í boöi Til sölu 2ja herb. ósamþykkt ibúð við Hverfisgötu á aðeins 2,2 milljónir, laus strax. Get tekið bíl eða annað upp í. Uppl. í síma 91-42013 eða á fast- eignasölunni Óðali, sími 679999. Einstaklingsíbúð, 2ja herb., á Skóla- vörðustíg, búin húsgögnum og heimil- istækjum, til leigu 1. maí til 30. sept. Uppl. í síma 91-14391. Gisting I Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, leiga kr. 3500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Lítið herbergiá jarðhæð í vesturbæn- um, með húsgögnum og aðgangi að baði, til leigu strax. Uppl. í s. 91-17527 milli kl. 18 og 20 og um helgina. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. ■ Húsnæði óskast Fyrirtæki óskar eftir 4-6 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu fyrir reyklaust og reglusamt fólk. Öruggum greiðsl- um heitið og fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í s. 91-73075 og hs. 91-71754. 2 herbergja ibúð óskast til leigu, get borgað 30 þús. á mán. og 4 mánuði fyrirfram, meðmæli ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 91-679803 eftir kl. 19.30. 2-3 herbergja ibúð óskast sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-625933. Bráðvantar 3-4ra herb. ibúð i Rvík strax, helst í vesturbæ eða austurbæ. Uppl. í símum 91-17272, 91-28550 og 91-24539.____________________________ Einstaklings- eða 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu, leigutími frá 1. maí til 1. september. Upplýsingar í síma 91-676158 eftir klukkan 16. Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða litla 2ja herb. íbúð í Rvík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8071. Ábyrgöartrygging, ieigusamningar. Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj- endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10, sími 91-23266. Óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu sem fyrst, reglusemi, góðri umgengni og skilvísum gr. heitið, einhver fyrir- framgr. ef óskað er. S. 79787. Óska eftir lítilli ibúð til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi lofað. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-670020 eftir kl. 17. Bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð í 4-5 mánuði frá 1. maí, helst í Garðabæ. Reglusemi. Uppl. í síma 91-657158. Gott herbergi óskast til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-651657. Reglusámt, reyklaust par óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 96-62336 milli kl. 19 og 21. Óska eftir 3-4ra herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-21887.____________________________ Óska eftir góðri 2ja herb. íbúð til leigu, helst í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma 91-611047. ■ Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað í bænum. Um er að ræða tvær hæðir, alls um 316 m2. Einnig er til leigu 150 m2 geymsluhúsnæði í kjallara með ca 4 m lofthæð og góðum innkeyrslu- dyrum. Sími 32190 á kv. og um helgar. Óska eftir ca 100 m2 atvinnuhúsnæði undir trésmíðaverkstæði, helst í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8065. Óska eftir iðnaðarhúsnæði ca 75 m2 með innkeyrsludyrum til leigu eða kaups í Hafnarfirði eða Mosfellsbæ. Uppl. í síma 985-33772. ■ Atvinna í boði Viltu verða ríkur? Framgangsrík við- skipti geta orðið þitt hlutskipti, full- komið heimasölukerfi sem sýnir þér og útskýrir hlutina í smáatr. Þú getur unnið þér inn hundruð þúsunda heim- an frá þér, fullkomnar leiðbeiningar (á ensku), kosta kr. 1.000. P.O. Box 3150, 123 Rvík, til að standa undir efni sem þú færð endurgr. ef þér líst ekki á kerfið og sendir okkur innan viku. Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk í verslun HAGKAUPS við Eiðistorg á Seltjamamesi. Um er að ræða hlutastarf eftir hádegi við af- greiðslu á kassa og hluta- og heils- dagsstarf í ávaxta- og grænmetisdeild. Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Upplýsingar. Viljum ráða nú þegar starfsmann í upplýsingar í verslun HAGKAUPS, Skeifunni 15. Starfið er heilsdagsstarf, leitað er að einstakl- ingi sem hefur góða framkomu og á auðveltTneð að veita góða þjónustu. Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Ávaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar starfsmenn á ávaxta -og grænmetis- lager HAGKAUPS, Skeifunni 13, heilsdagsstörf. Nánari uppl. veitir lagerstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP._____________________________ Bifvélavirki. Óskum eftir að ráða bif- vélavirkja eða mann mjög vanan bif- reiða- og tækjaviðgerðum. Upplýsing- ar gefur Gylfi á skrifstofu S.H. verk- taka í síma 91-652221. Okkur vantar duglegan, samviskusam- an starfsmann með trausta og góða framkomu, starfsmaður sem kemur vel fyrir og er lipur í síma, starfið er fólg- ið í auglýsingasöfnun. Sími 91-32319. 2-3 múrarar óskast strax, mikil vinna framundan, góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8063._______________ Au Pair óskast á heimili í Reykjavík, á heimilinu eru ekki lítil börn. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-27022. H-8070._____________ Au-pair. Nú gefst fólki 17-27 ára tæki- færi til að komast til London sem Au-pair, viðkomandi má ekki reykja. Sími 91-71592 alla daga frá kl. 17-20. Beitningamenn og fólk til að stokka upp línu vantar á báta sem gerðir eru út frá Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8053. Starfsfólk óskast í isbúð í Kringlunni, fullt starf. Aldurstakmark 18 ára. Þarf að getað byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8062. Óska að ráða háseta, helst vana beitn- ingu, strax á MB Dagfara ÞH70 sem er að fara á stórlúðuveiðar. Uppl. í síma 91-641830/641790. Módel. Óska eftir módelum í andlits- myndatöku (portrait). Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8035. Vantar mann vanan sveitastörfum, ekki yngri en 30 ára, reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 98-22663. Starfskraftur með matsréttindi fyrir freðfisk óskast. Uppl. í síma 93-61397. Vanir beitningarmenn óskast, öll að- staða fyrir hendi. Uppl. í síma 94-7872. ■ Atvinna óskast Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantarþig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin, s. 621080/621081. Tek að mér heimilisþrif og ræstingar tvisvar til þrisvar í viku, bæði á dag- inn og á kvöldin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8048. 22 ára kjötiðnaðarmaður óskar eftir atvinnu vegna flutnings fyrirtækis, framtíðarstarf. Uppl. í síma 91-26574. ■ Bamagæsla Óska eftir áræðanlegri barnapiu á aldr- inum 12-14 ára í vist frá klukkan 13-17. Uppl. í síma 91-74165. ■ Ymislegt Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. ■ Kemnsla Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd. Tek að mér islenskukennslu fyrir út- lendinga, bæði byrjendur og lengra komna. Nánari uppl. í síma 91-22943. ■ Hreingemingax Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. _________________ Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar - teppahreinsun. Tök- um að okkur smærri og stærri verk, gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-84286. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All- ar alhliða hreingemingar, teppa- og djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Önnumst allar almennar hreingeming- ar, tökum einnig að okkur föst þrif á stigagöngum. Hreingemingaþjónust- an, sími 91-42058. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý!!!.S. 46666. Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleyman- legri skemmtun. Kynntu þér hvað við bjóðum upp á í símsvaranum okkar, s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! í fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666. Diskótekið Dlsa, s. 91-50513 og 91- 673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn. Síðan 1976 hefur Dísa mtt brautina og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjón- ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss. Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón- list, fyrir rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við emm til þjón- ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og Iífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Bókhalds- og skrifstofuaðstoð. Fyrir allan rekstur: vsk-skýrslur, launaút- reikn., áætlanagerð og vélritun. Þor- grímur, sími 91-76436. Lestu þetta!!! Ég tek að mér bókhald og vsk-uppgjör fyrir smærri fyrirtæki. Ef þér leiðist pappírsflóðið, þá hafðu endilega samb. í s. 91-43756, Margrét. M Þjónusta__________________________ Steypuviðgerðir-viðhald húsa. Annast allar viðgerðir á húsum úr steypu sem timbri, annast múr- og sprunguvið- gerðir, múrbrot og uppsteypu. Einnig allt tréverk, endurnýja þök, rennur, glugga og gler. Ath., geri úttekt á byggingum, er húsasmíðameistari og er í MVB. Uppl. í síma 91-16235. Steypuviðgerðir - móðuhreinsun glerja. Háþrýstiþvottur. Múrverk úti og inni. Fyrirtæki þaulvanra múrarmeistar, múrara og trésmiða. Vertak hf., sími 91-78822.___________________________ Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni síminn DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Háþrýstiþvottur, allt að 100% hreinsun málningar, sandblástur, steypuvið- gerðir, sílanböðun. Uppsetning á þak- rennum, niðurföllum o.fl. s. 91-621834. Pipulagnir i ný og gömul hús, vatns-, vökva-, hita-, loftþrýsti- og hreinlætis- lagnir. Reynsla og þekking okkar í ykkar þágu. S. 91-36929 og 91-641303. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, sótthreinsum ruslageymsl- ur og lökkum, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 71599 og 77241 e. kl. 19. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sém inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjamt taxti. Símar 91-11338 og 985-33738.__________________________ Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. Tek að mér ritvinnslu, gæðaprentun ef óskað er. Uppl. í síma 91-629212. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu ’90, s. 30512._____________ Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 676101, bílas. 985-28444. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Hallfrlður Stefánsdóttir. Ath. nú er rétti tíminn til að læra eða æfa akstur fyr- ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan. Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. *Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Irmrömmun Listinn, gallerí-innrömmun, Síðumúla 32. Mikið úrval tré- og álramma, einn- ig myndir eftir þekkta ísl. höf. Opið 9-18, laugard. 10-18, sunnud. 14-18. ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur, verktakar. Nú er rétti tíminn fyrir þá sem ætla að fegra lóðina í sumar að fara að huga að þeim málum. Við hjá Val- verki tökum að okkur hellu- og hita- lagnir, jarðvegsskipti, uppsetningu girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fag- menn vinna verkið. Pantið tímanlega. Valverk, símar 91-46619 og 985-24411. Alhliða garðyrkja, trjéklippingar, húsdýraáburður, vorúðun o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 91-31623. Lifrænt í garðinn! Útvegum húsdýraá- burð og dreifum. Einnig trjáklipping- ar, hellulagnir, garðúðun o.fl. Uppl. í síma 13322 (Sigurjón) og 12203 (ísak). Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Trjáklippingar, lóðaviðhald, hellulagnir, snjóbræðslulagnir. Alhliða skrúðgarðaþjónusta. Garðverk, simi 91-11969. Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði. Einnig önnur algeng vorverk svo og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Trjáklippingar. Tökum að okkur trjá- klippingar og önnur garðyrkjustörf. Skjót og góð þjónusta á vægu verði. Fagmenn og fagvinna. Sími 91-15579. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Lóðahönnun. Teikningar, útboðsgögn, eftirlit, ráðgjöf. Uppl. í síma 985-28340. ■ Hjólbarðax 4 sumarhjólbarðar fyrir Fiat Uno, notað- ir í eitt sumar, seljast á minna en hálfvirði. Uppl. í síma 91-32598 eftir klukkan 17. 2 Bridgestone sumardekk til sölu und- an MMC Sapporo, stærð 195/60/15. Uppl. í síma 91-628703 eftir kl. 17. Hef vel með farin sumardekk til sölu, á felgum, fyrir Nissan Cherry. Uppl. í síma 91-44020. ■ Húsaviðgerðir Húsaeinangrun hf. hefur um árabil ein- angrað hús með því að blása steinull inn á þök, í útveggi og önnur holrúm húsa. Einnig er þessi aðferð góð til að hljóðeinangra milliveggi. Steinull er mjög góð eldvörn og eru mörg dæmi þess að steinullareinangrun hafi hindrað útbreiðslu elds. Vel einangr- að hús sparar orku. Öll verkin eru unnin af fagmanni sem jafnframt get- ur tekið að sér hvers konar viðhald húseigna og nýsmíði. Ólafur H. Ein- arsson húsasmíðameistari, símar 91- 673399 og 91-15631. Húsaeinangrun hf„ símar 91-22866 og 91-622326. Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er, s.s. múr- og sprunguviðgerðir, gluggaísetningar, málun o.m.fl. Tóftir hf„ Auðbrekku 22, s. 91-641702. Nýtt á íslandi. Pace þéttiefni. 10 ára ábyrgð. Gerum við steinrennur, svalir, tröppur og steinþök. Skiptum um blikkrennur. Sprunguviðgerðir og þakmálun. Litla-Dvergsm., sími 11715/641923.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.