Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 24
32 F.ÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991. Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 Tilsölu Stærstl helmlllsmarkaður landsins verður opnaður 2. maí í Starmýri 2 (þar sem matvöruverslunin Víðir var). Glæsilegt 1100 m2 húsnæði á 2 hæðum. Allt fyrir heimilið, sumarbústaðinn og skrifstofuna. Húsgögn, heimilis- tæki, sjónvarp, video og margt fleira, bæði notað og nýtt á hagstæðu verði. Bjóðum einnig upp á marga mögu- leika, t.d. eins og:* 1. Tökum notað upp í nýtt. • 2. Tökum í umboðssölu. • 3. Komum heim og verðmetum. Stóri heimilismarkaðurinn, Verslunin sem vantaði, Starmýri 2 (Víðishúsinu), s. 679067. Ódýrasti isinn. Ótrúlegt verð: rjómaís, barnastærð, 59 kr., millistærð, 99 kr., shake, 199 kr., einn lítri 329 kr. Próf- aðu besta ísinn í bænum. Ef þú færð hann ódýrari í Austurlöndum nær, láttu okkur þá vita. Bónusís, Ármúla 42, sími 91-82880. Volvo 244 ’78, 80 þús. staðgreitt, gott eintak, Pontiac Grand Prix ’77, góður í varahluti, 40-50 þús. staðgreitt, einn- ig blautbúningur með blýi, blöðkum og gleraugiun, lítið notaður, 45 þús. stgr. S. 97-51217 e.kl. 19, Ingólfur. Stærsti heimilismarkaður landsins verður opnaður 2. maí í Starmýri 2 (þar sem matvöruverslunin Víðir var). Glæsilegt 1100 m2 húsnæði á 2 hæðum. Allt fyrir heimilið, sumarbústaðinn og skrifstofuna. Húsgögn, heimilis- tæki, sjónvarp, video og margt fleira, bæði notað og nýtt á hagstæðu verði. Bjóðum einnig upp á marga mögu- leika, t.d. eins og:* 1. Tökum notað upp í nýtt. • 2. Tökum i umboðssölu. • 3. Komum heim og verðmetum. Stóri heimilismarkaðurinn, Verslunin sem vantaði, Starmýri 2 (Víðishúsinu), s. 679067. Smáauglýslngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Vindmylla og lóran. 12 volta vindmylla fyrir sumarhús og Lóran King 8002, vel með farin, til sölu. Uppl. í síma 91-41441. Ódýrt. Handtægt skrifborð með skúff- um og hillum og hjónarúm með nátt- borðum til sölu ódýrt. Uppl. í síma 91-670295 eftir kl. 18. íssel býöur betur. Samlokur 100 kr. Hamborgari 150 kr. Samloka, shake, box II, 250 kr. Hamborgari, shake, box II, 300 kr. Hamborgari, 'h 1 kók, ís m/heitri sósu, 300 kr. Issel, Rangárseli 2, sími 74980. íssel býður betur. Barnaís 50 kr, með dýfu 60 kr. Stór ís 90 kr, með dýfu 100 kr. Shake frá 100 kr. Isbox I m/heitri sósu 100 kr. ísbox II m/heitri sósu 160 kr. íssel, Rangárseli 2, sími 74980. Örbylgjuofn. Vandaður 20 lítra Goldst- ar örbylgjuofn (mod. ER-535) tölvu- stýrður til sölu. Verð kr. 22.000, kostar nýr kr. 32.000, mjög lítið notaður. Uppl. gefur Stefán í síma 91-679090. 1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2 grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr., 1/2 299 kr., allsber. Heimsending 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990. Billjardborð til sölu, lítið notað, 7 fet, kjuðar og kúlur fylgja. Verð 15 þús. Einnig til sölu 4 jeppadekk á felgum á kr. 5 þús. Uppl. í síma 72354. Leigjum út veislusali til einkasam- kvæma, 30-300 manns. Uppl. í síma 91-21255. Geymið auglýsinguna. Hondex EL 750 dýptarmælir til sölu, 1000 vatta sendir. Uppl. í síma 94-1194. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Fjórir hamborgarar, 1 'A lítri af pepsí og franskar, aðeins 999 kr. Heimsend- ing 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 91-82990. Hjónarúm til sölu, 1,60 x 2m, ásamt dýnum og tveimur náttborðum, litur dökkur, lítur vel út. Verð 25.000. Uppl. í síma 91-33511. Philips litasjónvarp, 20", á 13.500, Sharp tölva með litaskjá á 13.000, Commod- ore tölva, 2 stýripinnar, segulband og leikir. Simi 91-74078._______________ • Rýmingarsala v/breytinga. Snyrti- vörur, skartgripir, slæður, sokkar o.fl. Opið 10-18 og laugard. 10-13. Versl. Mirra, Hafharstræti 17, sími 91-11685. 1/1 kjúklingur, franskar, sósa, salat og 1 'A lítri af pepsí á kr. 999. Bónusborg- arinn, Ármúla 42, síma 91-82990. Furuhjónarúm til sölu, 1,50x2,10 m, með heilsudýnum. Upplýsingar í síma 91-78620 milli kl. 16 og 19.30. Hamborgaratilboð. Hamborgari, franskar og sósa á kr. 295. Hornið, Skipasundi 51, sími 91-685605. Kosningatilboð. 1 tilefni kosninganna veitum við 20% afslátt. Næturgrillið, s. 91-77444. Heimsendingarþjónusta. ■ Óskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónu, lampa, spegla, myndaramma, leikföng, skart- gripi, veski, fatnað, handsnúna grammafóna, ýmsa skrautmuni o.fl. o.fl. Fríða Frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18, laugardaga 11-14. Óska eftir sýningarvél fyrir slides- myndir. Uppl. í síma 91-667098. Verslun Sumarbústaðaeigendur - húseigendur, mikið úrval af ódýrum fallegum gard- ínuefnum. Verð frá 350 metrinn Póst- sendum. Álnabúðin, Suðurveri og Mosfellsbæ, s. 91-679440 og 91-666388. Ný heklblöð. Lækkað verð á norsku garni. Póstsendum. Hannyrðaversl- unin Strammi, Óðinsgötu 1, sími 91-13130. Þjónustuauglýsingar Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN S. 674262, 74009 og 985-33236. ★ STEYPUSÖGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kristján V. Halldórsson, bílasími 985-27016, boðsími 984-50270 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN JCB-grafa Símar 91-17091 og 689371. Bílasími 985-23553 Símboði 984-50050 Múrbrot - f leygun - sögun Múrbrot - fleygun. { ★ veggsögun Tilboð eða * . , * ★ gólfsögun timavinna. * ★ raufasögun Snæfeld sf. ★ malbikssögun Uppl. ísíma í 29832 og 12727, ! Magnús og Bjarni sf. bílas. 985-33434. ! Uppl. í síma 20237. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: cotooo starfsstöð. 681228 Stórhoföa 9 C7/tcm skrifstofa verslun 674610 Bj|dshofóa 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. A&B Leigjum út og seljum vélar til að slípa tré- og parketgólf, stein- og gifsgólf. Mjög hagstætt verð. byggingavörur Skeifunni 11, Rvík' Sími 681570 VELALEIGA BÖÐVARS SiGURÐSSONAR Til leigu gröfurmeð 4x4opnanlegrifram- skóflu og skotbómu. Vinnumeinnigá kvöldinogumhelgar. Uppl.ísima 651170, ; ' - !:,s:: J . m 985-32870 og 985-25309. Flutningar - Fyllingarefni Vörubiíar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar- bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sand-dreifinaarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni • Tímavinna • Ákvæðisvinna • Ódýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 ff©: 66 IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 Er stífiað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, voskum, baðkerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. simi 43879. Bííásími 985-27760. Skólphreinsun Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halidórsson Sími 670530 og bílasimi 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum hý og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og ^ staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©68 88 06^ 985-22155 SMAAUGLYSINGAR OPIÐ: MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA 9.00 - 22.00 LAUGARDAGA 9.00 - 14.00 OG SUNNUDAGA 18.00 - 22.00. SIMI 27022 ATH! AUGLÝSIHG í HELGARBLAÐ ÞARF AÐ BERAST FYRIR KL. 17.00 Á FÖSTUDAG. SMÁAUGLÝSIIMGASÍMIISIN FYRIR LAIMDSBYGGÐINA: 99-6272 GRÆNI _ SÍMINN E2 -talandi dæmi um þjónustu! DV ÁSKRIFENDASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6270 QRLÆNI SÍMINN -talandi dæmi um þjónustu! DV DV Vilji ibúar iandsbyggðarinnar gerast áskritendur er síminn 99-6270 og vegna smáauglýs- inga er siminn 99-6272. Ekki þarf 91 fyrirframan símanúmer- ið. 99 gildir fyrir grænu númer- inhvar sem erálandinu. Rétt er að benda á að tilkoma „grænu símanna" breytirengu fyrir lesendur okkar á höfuð- borgarsvæðinu. Þeir hringja áfram í 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.