Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991.
43
Skák
Minasjan heitir titíUaus sovéskur skák-
meistari með 2495 stig. Fyrir nokkrum
árum höfðu fáir utan hans heimabyggöar
haft spumir af skákkunnáttu hans. Nú
er öldin önnur er glugginn til vesturs
hefur opnast.
Á opna mótinu í Groningen um jólin
náði Minasjan áfanga að stórmeistara-
tith. Hann hafði hvitt og átti leik í þess-
ari stöðu gegn Hollendingnum Carher:
8 I 1 #
7 á 1 á á á
6 5 4 3 Í á A A A
2 A 1 ■ A w m s
ABCDEFGH
18. gxflB! Bxd3 19. Bxd3 Þetta er harla
óvenjuleg staða. Hvítur hefur aðeins tvo
biskupa í skiptum fyrir drottninguna en
svartur kemur engum vömum við. Eftir
t.d. 19. - Hfd8 20. Hdgl Dc6 21. Hxg7+
Kf8 22. Hh8 er svartur mát. Til vara hót-
arhvitur20. Bh7+ Kh821. Be4+ ogvinna
drottninguna. Reyni svartur 19. - g6 fær
hann annan biskup í andhtið: 20. Bh6!
og næst 21. Bg7 og 22. Hh8 mát. Eftir 19.
- gxfB 20. Hdgl Dxgl+ 21. Hxgl+ Kh8
22. Bd4 e5 23. Bc5 Hfe8 24. Bf5 vann hvit-
ur í fáum leikjum.
Bridge
Eftir að austur hafði opnað á tveimur
spöðum veikt, vestur sagt frá langht í
hjarta, varð lokasögnin 6 grönd í suður.
Vestur spilaði út spaðasexi:
* ÁKD8
¥ Á753
♦ ÁD86
+ 9
* 6
¥ DG109862
♦ G2
+ 863
N
V A
S
* G109732
¥ --
♦ 1073
+ KG105
♦ 54
¥ K4
♦ K954
+ ÁD742
Útspihð var drepiö á hjartadrottningu
blinds. Lftið hjarta og vestri gefinn slag-
urinn. Hann lútti á frábæra vöm, spilaði
laufi og eftir það var ekki hægt að vinna
6 grönd. Ef vestur hefði spilað öðrum
hvorum rauða Utnum vinnst spihð á tvö-
faldri kastþröng. Segjum að vestur spih
hjarta. Suður á slaginn á kóng og tekur
fjóra tígulslagi. Síöan tvo hæstu 1 spaða
og hjartaás. Staðan:
+ 8
¥ 7
+ 9
+
¥
♦
+ 86
D
N
V A
S
+ G
+ KG
¥--
♦ --
+ ÁD7
Austur verður að veija spaðann, vestur
hjartað og hvorugur getur varið laufið.
Laufniu spilað ffá bhndum og drottningu
svínað. Þá laufás og laufsjöið síðan 12.
slagurinn. Eftir að vestur spilar laufi í
þriðja slag næst kastþröngin ekki eins
og auðvelt er aö komast að.
Krossgáta
Lórétt: 1 lífga, 6 heinúli, 8 málmur, 9
aular, 10 UtiU, 11 atorku, 12 hnötturinn,
14 fugl, 15 mynni, 16 rödd, 18 komast, 20
hnífana.
Lóðrétt: 1 líkamsvökvar, 2 gufa, 3 knæpa,
4 málmur, 5 deyja, 6 Danina, 7 blautar,
13 tarfur, 15 reykja, 17 tvíhljóði, 19 fisk.
Lausn ó síðustu krossgótu.
Lórétt: 1 skoltur, 7 vígi, 8 rói, 10 æfa, 12
nefs, 13 lundi, 15 ös, 16 algenga, 18 átu,
19 gauð, 20 surg, 21 óri.
Lóðrétt: 1 svæla, 2 kíf, 3 og, 4 lind, 5
treina, 6 rissaði, 9 ófógur, 11 angur, 14
ultu, 17 egg, 18 ás.
.ntiyy.i^LíSm
©KFS/Distr. BULLS
Uj
ffl
0
7-5
Kjötbollur einu sinni enn? Ætlar þessi martröð
aldrei að enda?
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 19. th 25. apríl, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Laugar-
nesapóteki. Auk þess verður varsla í
Árbæjarapóteki kl. 18 tíl 22 virka daga
og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga ffá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11—12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 álla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sininir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvaktlæknafrákl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartínú
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. ,19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 19. apríl:
Varnarlínur Breta og
Grikkja órofnar.
Hörfað skipulega til nýrrar, styttri varnarlínu.
Mannfall í liði Þjóðverja 50.000.
Spakmæli
Ráð er síst að reiða sig upp á marga.
Hallgrímur Pétursson.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt.- mai. Safnkennari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana. ■
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. apríl.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vandamál sem upp koma setja þig út af laginu, og þú kemur engu
í verk. Taktu eitt fyrir í einu til að ná sem bestum árangri.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Vertu metnaöargjarn og flestar dyr standa þér opnar. Breytingar
gætu opnað þér nýja möguleika. Happatölur eru 7, 21 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það geta verið nokkrar breytingar heima fyrir sem valda truflun-
um. Þú þarft aö vinna upp hluti sem setið hafa á hakanum hjá þér.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þér tekst vel að stjórna öðrum og nærð góðum árangri. Þú hefur
meðbyr sem þú getur nýtt þér. Ferðalag getur verið vandamál.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Aðstæðumar hjá þér núna eru ekki eins og best verður á kosið.
Láttu ekki mistök og erfiðieika hafa mikil áhrif á þig. Fylgstu vel
með nýjungum.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Vandamál sem upp kunna að koma gætu stafað af óöryggi gagn-
vart öðru fólki. Reyndu að vinna traust þeirra sem þú þarft að
vinna með.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Sambönd hvers konar ganga ekki mjög vel í dag. Sérstaklega
ekki þar sem um skoðanaágreining er að ræða. Vandaðu vel val
þitt á félagsskap í dag.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það er ekki vist að þú hafir þann tíma fyrir sjálfan þig sem þú
óskar. Þú nýtur þín helst í kvöld þegar þú ert minna stressaður.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú átt von á óvæntri uppákomu sem gleður þig. Notaðu tímann
til þess að hreinsa til hjá þér í málum eða verkum sem em hálf-
klámö.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurinn verður í frekar fóstum skorðum. Upplýsingar og ráð-
leggingar nýtast vel til þess að leysa vandamálin.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Allt bendir til þess aö þú hafir verið of ýtinn og verið of gagnrýn-
inn á menn eða málefni. Haltu ákveðnum málum fyrir sjálfan þig.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Umræður um liðinn tíma em þér hugleiknar. Láttu það eftir þér
að heyra í gömlum vini. Eitthvað óvænt gleður þig mjög mikið.
T
T