Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991. 3 Amerískir dagar ’91 í Kringlunni 18.-27. apríl. Amerískir dagar ’91 í Kringlunni 18.-27. apríl Bandaríska sendiráðið og Kringlan efna til AMERÍSKRA DAGA '91 í samvinnu við nokkur íslensk fyrirtæki dagana 18.-27. aprfl. Globus hf., Jöfur hf. og Jötunn hf. sýna nýjustu glæsivagnana frá Ameríku. Fyrirtækin í Kringlunni leggja áherslu á amerískar vörur og ameríska matreiðslu.__________ Fjölskyldugetraun. Glæsilegir vinningar, meðal annars tveir ferðavinningar með Flugleiðum til Bandaríkjanna. Skemmtiatriði á hverjum degi. Hallbjörn, dans, dixieland, jazz, rokk, blues, tískusýningar, amerískur fótbolti o.fl. o.fl. \ Nánar auglýst daglega. PONTIAC GRAND PRIX 1991. Samraemir bestu aksturseiginleika bandarískra og evrópskra bíla. Glæsileg innrétting. FORD EXPLORER 1991. Amerískur lúxusjepjpi í fullri stærð. Öflugur, snöggur og einstakur. Tvær sýningar verða á vegum Menningarstofnunar Bandaríkjann. á þriðju hæð Kringlunnar. Verslanir opnar frá 10—19 mánudaga til föstudaga og 10—16 laugardaga. Veitingastaðir opnir lengur. Kl. 13:30 Amerískir dansar. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar. Kl. 14:00 Dansar úr amerískum bíómyndum. Jazzballettskóli Báru. Kl. 14:30 og 15:30 Rock and roll og Presleylög Rokkabillyband Reykjavíkur og Bjarni Ara. G/obus, FLUGLEIDIR VOYAGER 1991 ‘jM Ferðabíll fyrir stóra fjölskyldu. 1 1/ |iV5j82§ÍÉ Lipur og léttur í bæjarakstrinum. | “ ff* É S. feffiööí?** irinB^iwSí jpff , 1 1 ; “’Otf HÓTEL ALEXANDRA AUGLVSINGASTOFA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.