Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991. Fréttir Fyrrverandi eigandi Næturgrillsins í Reykjavík: Dæmdur í f angelsi fyrir áfengissölu „á svörtu“ Fyrrverandi eigandi Næturgrills- ins í Reykjavík hefur veriö dæmdur í 6 mánaða fangelsi, þar af 4 mánuði skilorðsbundið, fyrir sölu á áfengi til viðskiptavina sinna samhliða sölu á skyndimat. Hann var einnig dæmdur til að greiða 200 þúsund krónur í sekt tíl ríkissjóðs. Fyrrverandi starfsmað- ur Næturgrillsins var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fang- - áfengið selt til viðskiptavina samhliða skyndibitanum elsi og til greiðslu á 100 þúsund krón- bíl fyrirtækisins fyrir að aka rétt- mönnunum var gefið að sök að hafa um í sekt. Pétur Guðgeirsson, saka- indalaus. Við skoðun lögreglunnar selt mörg hundruð flöskur af áfengi dómari í Reykjavík, kvað upp dóm- . fundust áfengisflöskur í bílnum. ólöglega. í sakadómi þótti hins vegar inn í gær. Rannsóknadeild lögreglunnar í ekki sannað að um svo mikið magn Sannað þótti að mennimir hefðu Reykjavík hafði máhð síðan til með- hefði verið að ræða. staðið að sölu á 90 flöskum af sterku ferðar. Við yfirheyrslur kom fram Sannað þótti að salan á flöskunum áfengi samhliða starfsemi Nætur- viðurkenning eigandans á sölu á um 90 hefði farið fram frá því um sumar- grillsins. Lögreglan í Reykjavík haföi tveimur kössum af áfengi í hverri ið 1988 og fram í apríl 1989. í dómi fyrst afskipti af málinu þegar starfs- viku á ákveðnu tímabili. Ríkissak- sakadóms yfir eigandanum var einn- maður var stöðvaður á Utlum sendi- sóknari gaf síðan út ákæru þar sem ig tekið mið af auðgunarbroti - hann hefði slegið eign sinni á ávísun sem hann átti ekki tilkall til. Starfsmað- urinn var einnig sakfeUdur fyrir að hafa ekið bfl réttindalaus í tvö skipti. Auk 10 flaskna af áfengi sem lagt var hald á vegna málsins voru greiðslukortanótur og tékkar einnig gerðir upptækir með dóminum. Sak- bomingar voru dæmdir til að greiða allanmálskostnað. -ÓTT Rebekka Ingadóttir er herrann en Rut Þorsteinsdóttir daman. Þær eru sagð- ar hafa mikla danshæfileika enda urðu þær íslandsmeistarar í sínum flokki. DV-mynd S Þyrlukaupaleiöangurinn: Á þriðju milljón í ferðakostnað Á dögunum fóru fimm menn, þrír frá Landhelgisgæslunni og þeir Þor- steinn Geirsson, ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu, og Þórhallur Arason, skrifstofustjóri í fjármála- ráðuneytinu, í mikia reisu til aö skoða þyrlur vegna væntanlegra þyrlukaupa fyrir Landhelgisgæsl- una. Þessir fimm fóru tfl Bandaríkj- anna og skoðuðu þyrlutegundir þar. Síðan var farið tfl Frakklands og þaðan til Noregs að skoða ýmsar þyrlutegundir þar. Eftir heimkomuna á dögunum sendu flmmmenningarnir frá sér bráðabirgöaskýrslu þar sem þeir mæla með að keypt verði frönsk Su- per-Pumaþyrla. Þess konar þyrlur voru sendar hingað til lands fyrir nokkrum árum til kynningar og prófunar. Síðan þá hefur raunar aldrei verið spurning um að þess konar þyrla yrði fyrir valinu ef keypt yrði ný björgunarþyrla til landsins. Mörgum hefur því þótt mikiö í lagt að senda 5 manna sveit í heimsreisu vegna þyrlukaupanna. Ferð þessara fimmmenninga, dagpeningar, far- gjöld og annar kostnaður nemur vel á þriðju milljón króna. Það er rúmur helmingur þess fjár sem nemendur Stýrimannaskólans hafa verið að safna í þyrlusjóð undanfarin misseri. Alexander Hafþórsson í Stýri- mannaskólanum sagði í samtali við DV að þyrlusjóður Stýrimannaskóla- nema væri nú um 4 milljónir króna. -S.dór Sjö ára íslandsmeistarar í dansi: „Þær hafa þetta í sér“ - segir Dagný Björk danskennari „Ég sá það strax síðasta haust, þegar þær byrjuðu hjá mér í dansi, að þær höfðu þetta báðar í sér. Þær hafa þann takt, áhuga og hreyfingar sem góðir dansarar þurfa að hafa. Enda sýndi það sig þegar þær unnu íslandsmeistaratitilinn," segir Dagný Björk danskennari en hún kennir tveimur 7 ára stelpum sem þykja hafa mikla hæfileika í dansi. Þær Rebekka Ingadóttir og Rut Þorsteinsdóttir byijuðu að læra dans síðastliðið haust. Dagný Björk færði Rut í framhaldshóp í febrúar og þeg- ar hana vantaði mótdansara var Re- bekka einnig færð úr byijendahóp í framhaldshópinn. Það var síðan um miðjan mars að þær byijuðu að dansa saman. „í danskeppni, sem haldin var 7. apríl, unnu þær C-riðfl en hann er ætlaður þeim sem aldrei hafa keppt áður. Þá öðluðust þær rétt tfl að fara í A-riðfl sem er fyrir þá sem hafa keppt áður. Á íslandsmeistaramót- inu, sem haldið var 13.-14. apríl, unnu þær þann riðil og urðu íslands- meistarar í sínum aldursflokki sem er 7 ára og yngri,“ segir Dagný Björk. Það er Rebekka sem er herrann í dansinum en Rut daman. Það virðist ekkert vefjast fyrir Rebekku að dansa herraspor og Dagný Björk seg- ir ekkert vera á móti því að hún geri það næstu ár. Þess má geta að uppá- haldsdans parsins er tvínjælalaust cha cha cha enda unnu þær íslands- meistaratitilinn á þeim dansi. -ns Sveitarfélög á höfuöborgarsvæðinu: Hreinsa Skerjafjörð og innvoga af skólpi - meðsameiginlegrihreinsistöð Ákveðið hefur verið að hreinsa Skerjafjörð og aðra innvoga af öllu skólpi og það hefur verið lögö fram viljayfirlýsing Reykjavíkurborgar, Kópavogskaupstaðar, Garðabæjar og Seltjamameskaupstaðar að ganga tfl samninga um sameiginlegar fram- kvæmdir. Sigurður Skarphéðinsson aðstoð- argatnamálastjóri segir aö Reykja- víkurborg sé að leggja lögn meðfram Ægissíðu en í fjörunni þar em marg- ar útrásir þar sem skólpi er hleypt út, nánast í fjöruborðið. „Við ætlum að skera allar þessar útrásir af þannig að þær verði ekki virkar. Síðan er öllu gumsinu dælt yfir á Eiðsgranda í plastlögn en þar verður í framtíðinni byggð hreinsi- stöð. Frá þeirri stöð verður byggð útrás, sem er plaströr sem er lagt á hafsbotni og ber frárennslið um 4 kílómetra frá landi. Allt þetta mann- virki kemur tfl með að kosta um 1 'A milljarð og menn em sammála um að ganga til samninga um sameigin- lega eign þess og rekstur á því,“ seg- ir Sigurður. Hreinsistööin sem fyrirhugaö er að reisa er svipuð þeim seni þegar hafa risið við Laugalæk og Ingólfsstræti. Sigurður segir að lögnin sem Reykja- víkurborg er að leggja henti ná- grannasveitarfélögunum mjög vel. „Með þessu tekst okkur að hreinsa Skerjafjörðinn, Nauthólsvíkina og í kringum Kársnesið af öllu frá- rennsli,“ segir Sigurður. í viljayfirlýsingu sveitarfélaganna er gert ráð fyrir því að árið 1997-98 geti nágrannasveitarfélög Reykja- víkurborgar tengst þessu mannvirki. Kostnaður skiptist eftir nokkuð flóknum reglum en Reykjavíkurborg greiðir meirihluta mannvirkisins. -ns Vígslubiskupslgör: Þrír berjast um hituna Þórha&ir Ácmundsaon, DV, Sanðárkrókú Stra"df' Sef jeÍk,mGnn *ÓSa —---------- og biskup Islands einmg. Þessir Kjör um eftirmann séra Sigurðar aðilar þurfa að hafa skilað atkvæði Guðmundssonar í stól vígslubisk- fyrir 24. apríl. Þá tekur viku kæru- ups á Hólum stendur nú yfir. Þrír frestur við áöur en talið er. Komi prestar virðast nú berjast um hit- í ljós við talningu að enginn hefur una, séra Bofli Gústavsson í Lauf- hlotiðmeirihluta greiddraatkvæða ási, séra Einar Valur Ingólfsson á verður að kjósa aftur milli þeirra Grenjaöarstað og séra Þórhallur tveggja sem flest atkvæði hlutu. Höskuldsson í Glerárprestakalli á Vígslubiskupskjörið gæti því tek- Akureyri. ið allan maímánuð og meira til en Kosningarétt hafa allir prestar á reiknað var með að nýr vígslubisk- Noröurlandi - í Hólastifti hinu uptækiviðáHólastaðummónaða- foma, frá Langanesi vestur á mótin maí -júní. Húnavakan hefst ásunnudag Magnús Ólafeson, DV, Húnaþingi: Húnavakan hefst sunnudaginn 21. apríl meö því að Ragnheiöur Þórs- dóttir opnar myndvefnaðarsýningu á Blönduósi Síðasta vetrardag sýnir Leikfélag Blönduóss Gísl. Árleg sumarskemmtun grunnskól- ans á Blönduósi verður á sumardag- inn fyrsta og þá einnig guðsþjónusta í Blönduóskirkju. Messað verður í Hólaneskirkju sunnudaginn 28. apríl. Á föstudagskvöld verður söng- skemmtun á Húnavöku. Á laugar- dagskvöld sýnir Leikfélag Sauðár- króks, Tímamótaverk. Margir dans- leikir verða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.