Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991.
37
■■
e>v Smáauglýsingar
- Sími 27022 Þverholti 11
H.B. Verktakar. Tökum að okkur al-
hliða viðhald á húseignum, nýsmíði,
klæðningar, gluggasmíði og glerjun,
málningarvinnu. Áralöng reynsla.
Símar 91-29549 og 91-75478.
K.G. málarar. Öll málningarvinna, úti
sem inni, sandspörslun, múrviðgerðir
og sprunguviðgerðir. Úppl. í símum
91-44729, 41018 og 641304.
■ Sveit
Ævintýraleg sumardvöl i sveit.
Á sjöunda starfsári sínu býður sum-
ardvalarheimilið að Kjarnholtum upp
á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára böm.
1-2 vikna námskeið undir' stjórn
reyndra leiðbeinenda. Innritun og
upplýsingar í síma 91-652221.
■ Ferðaþjónusta
Gisting í Reykjavik. Gistiheimilið Báru-
götu 11 býður ferðamönnum gistingu
á vetrarverði til 15. maí. Góður aðbún-
aður, rólegt umhverfi. Sími 612294.
Til sölu
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
fefeí*
v-err^sumtir
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Listinn ókeypis.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.,
pöntunarsími 91-52866.
Aftur komnir á einstæðu verði.
• Búkkar, gerð A, 2 t., kr. 1600 parið,
3 t., kr. 1970 parið, 6 t., kr. 2410 parið.
• Búkkar, gerð C, 3 t., kr. 2950 parið,
6 t., kr. 4340 parið. • Tjakkar, gerð B,
2 t., kr. 3660 stk. • Gerð D, 2% t.,
f/verkstæði, kr. 8970 stk. Selt á lau. í
Kolaportinu eða pantið í s. 673284.
Þvottasnúrur, handrið og reiðhjóla-
grindur! Smíða stigahandrið úr járni,
úti og inni, skrautmunstur og röra-
handrið. Kem á staðinn og geri verð-
tilboð. Hagstætt verð. Smíða einnig
reiðhjólagrindur og þvottasnúrur. S.
91-651646, einnig á kv. og um helgar.
Fallegt frá Frakklandi. Landsins mesta
úrval af fallegum og vönduðum vörum
frá Frakklandi fyrir stóra sem smáa.
1000 síður. Franski vörulistinn, Gagn
hf., Kríunesi 7, Garðabæ, sími 642100.
Vs^WlSIÐ
Stretchbuxur, úlpur, kápur og jakkar
í úrvali o.fl. o.fl. Póstsendum.
Topphúsið, Austurstræti 8, s. 91-
622570, Klapparstíg 31, s. 91-25180
(horninu á Klapparstíg og Laugavegi).
■ Verslun
Korselettin vinsælu eru komin aftur í 3
litum, rautt, svart, hvítt. Verð 4.900.
Pantanir óskast sóttar. Sendum í póst-
kröfu. Ég og þú, Laugav. 74, s. 12211.
INIiislhnuiii
TELEFAX
OP7ÍMA
ÁRMÚLA 8 - SÍMI 67 90 00
Verð frá kr. 49.000 staðgreitt, margar
gerðir. Hafðu samband eða líttu inn.
Pennasaumsnámskeið hefst 20. april.
Innritun í versluninni. Hannyrða-
verslunin Strammi, Óðinsgötu 1, sími
91-13130.
Nettó, Laugavegi 30, simi 91-624225.
• Glansandi sokkabuxur,
•mattar sokkabuxur,
•mynstraðar sokkabuxur,
•sokkar fyrir sokkabönd,
•hnésokkar.
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.
Wirus vandaðar v-þýskar innihurðir,
verð á hurð í karmi kr. 17.900.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Glæsileg nærföt. Póstsendum um land
allt. Madam, Glæsibæ, sími 83210.
Það er staðreynd að vörurnar frá okkur
gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins fyrir dömur og
herra. Erum að Grundarstíg 2 (Spít-
alastígs megin), sími 14448. Opið
10-18, virka daga og 10-14 laugard.
Sumarhjólbarðar. Kóresku hjólbarð-
arnir eftirsóttu á lága verðinu, mjúkir
og sterkir. Hraðar og öruggar skipt-
ingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2,
Reykjavík, símar 30501 og 84844.
■ BOar tQ sölu
Blazer 4.3 LT, árg. ’89, til sölu, ekinn
26 þú. mílur, 4 þrepa, sjálfsk., rafmagn
í öllu, cruse control, tacko innrétting,
glæsilegur bíll, skipti á ódýrari. Uppí.
í símum 92-14622 og 92-14885.
Menning
Sinfomu-
j
tónleikar
Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika í Háskólabíói í gærkvöldi.
Stjórnandi var Petri Sakari og einleikari á fiölu var Eugene Sarbu frá-*
Rúmeníu. Á efnisskránni voru verk eftir Leif Þórarinsson, Jean Sibelius
og Carl Nielsen.
íó eftir Leif Þórarinsson, sem einnig hefur sést stafsett Jó, er mjög
áheyrilegt og vel útsett verk með greinilegri rómantískri taug. í því má
heyra ýmsum vinnubrögðum beitt, sumum nýtískulegum, öðrum eldri,
til að mynda nýja heild í anda eclectisisma. Áleatórískum vefjarbrotum
er smeygt inn i stefræna úrvinslu og tekst höfundi prýðilega að bræða
saman hina ólíku þætti. Hljómsveitin flutti þetta verk ágætlega og virtist
kunna vel við stíhnn.
Fiðlukonsert Sibeliusar í d-moll er eitt af þessum ágætu tónverkum, sem
vegna ofspilunar hafa misst mest af aödráttarafli sínu. Þurfa menn að
taka sig á til að muna eftir hve vel og listilega það er saman sett. Dramat-
ísk bygging, frábær hljómsveitarútsetning, þar sem einleikshljóðfærið
kemst aUtaf í gegn og legíó af góðum laglínum eru meðal kosta þessa
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
vandaða tónverks. Hljómsveitin lék þetta mjög vel enda er Sakari mikili
sérfræðingur í SibeUusi. Hins vegar réð einleikarinn ekki alveg við sitt
hlutverk. Hætti honum til að spila meira eða minna falskt í öUum þáttun-
um, einkum voru hástöður á G-streng slæmar. í síðasta þættinum fór
hljóðfallið líka úr böndunum og var einleikarinn á undan þegar létt var
að spUa en á eftir þegar þyngra gerðist undir fæti. Á einum stað var ein-
leikarinn kominn alveg úr sambandi, við hljóðfalUð en tókst fyrir slembi-
lukku að skjögra aftur inn. Það besta við þennan flðluleikara, sem sam-
kvæmt efnisskrá er einn sá ágætasti sem nú er uppi, er fiðlan hans,
Stradivari frá 1729, með yndisfógrum tóni.
Síðasta verkiö á tónleikunum var Sinfónía Nielsens nr. 2. Hún er ekki
besta sinfónía hans, en engu að síður vel gert verk og áheyrilegt. StílUnn
er rómantískur og ekki ber eins mikið á hijómfræðilegum sérkennum
Nielsen eins og í sumum öðrum verkum hans. Annaö vörumerki þessa
snjaUa Dana, sem er góður kontrapunktur, var hins vegar til staðar.
Hljómsveitin flutti verkið með prýði eins og fyrri verkin og var henni
og einleikaranum vel þakkað af áheyrendum.
Smáauglýsingar - Sími 27022
Chevrolet Balzer 1987. Stórglæsilegur
nýyfirfarinn Blazer, ’87, sjálfskiptur,
nýtt lakk, ný dekk og fl. vel með far-
inn í toppstandi. Greiðslukjört. Vs.
91-43911 og hs. 91-72087.
Range Rover, árgerð 1981, glæsivagn
í góðu ásigkomulagi, skoðaður fyrir
árið 1991. Skipti á ódýrari bíl koma
til greina. Uppl. í síma 91-30914 eftir
kl. 18.
■ Sumarbústaðir
KR sumarhús.
Eigum til afgreiðslu strax þetta glæsi-
lega sumarhús. Húsið er til sýnis alla
daga kl. 14-17. Framleiðum sumarhús
írá 25m2 upp í 53m2. Yfir 15 ára
reynsla að baki. Verndum gróður og
umhverfi við uppsetningu. KR-sumar-
húsin eru hönnuð fyrir íslenskar að-
stæður og veðurfar. KR-sumarhús,
Kársnesb. 110, Kópavogi, s. 41077,
985-33533.
Til sölu einstakur bíll. Chevrolet Sil-
verado Step Van 4x4 pickup, árg. ’88,
ekinn 36 þús. mílur, sjálfskiptur, V.S.T
álfelgur og fleira. Bílabankinn, Bílds-
höfða 12, símar 91-673232 og 91-673300.
CherOkee Limited, árgerö ’88, til sölu,
ekinn 30 þúsund mílur, svartur. Uppl.
í síma 92-15933 eða 92-14933.
■ Þjónusta
Viltu megrast? Nýja ilmolíu- appel-
sínuhúðar(celló) og sogæðanuddið,
vinnur á appelsínuhúð, bólgum og
þreytu í fótum, um leið og það auðv.
þér að megrast fljótt, frábær árangur.
15% afsl. á 10 tímum. tímap. í s. 22322
(snyrtist.) kl. 10-17. Snyrti- og nudd-
stofa Maríu, Hótel Loftleiðum.