Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 I Viö byrjum tökur eftir tuttugu mínútur. Hérna er það sem þú átt að segja ... lærðu það utanað. Ég 'segi aldrei „svakalega“, „ofsalega“ eða „vá, æðislegt“ Er erfitt að fá hann 1 [ Ekki til að sofa bara alla nóttina? , ' það! Ég er líka í vandræðum með að láta < Lísaog Láki Mununi meinhom Adamson SOO-Hffl-o Q'O oc Flækju- fótur IK t-oo '0-0 tí-ot Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíía, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Leigjum út allar gerðir bíla. Sérstakt tilboð út apríl, ekkert kílómetra gjald. Gullfoss bílaleiga, Dalvegi 20 Kópa- vogi, sími 641255. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ BOar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Óska eftir fólksbíl á 600 þús. kr. i skipt- um fyrir Suzuki Fox ’83 háþekju, 1300 cc vél, 5 gíra kassi úr ’87 bíl, flækjur, kastarar, upphækkaður o.fl. Fallegur bíll. Uppl. í síma 91-72918. Blússandi Bílasala! Nú bráðvantar all- ar gerðir bíla á skrá og á staðinn, góður innisalur. Bílasalan Höfðahöll- in, Vagnhöfða 9, sími 91-674840. Bílasala Elinar. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn, mikil sala. Bílasala Elínar, Höfðatúni 10, sími 91-622177. Málning, rétting og ryðbæting. Gerum föst verðtilboð, vinnum um helgar fyrir atvinnubílstjóra. Upplýsingar í síma 91-641505. Óska eftir Dodge GTS eða Dodge GT til að gera upp, mega þurfa mikilla lagfæringa við. Úppl. í símum 98-12782 og 98-12774. Óska eftir litið eknum 4x4 fólksbil ’86-’88, staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 95-12597 e.kl. 20. ■ Bflar tfl sölu Bila- og vélsleðasalan auglýsir.Úrval notaðra Lada bifreiða, UAZ 452 ’89, verð 670.000, Lada Sport ’88, verð 470.000, Lada Sport ’87, verð 380.000, Lada station ’88, verð 320.000, Lada station ’87, verð 240.000, Lada Samara '89, verð 450.000, Lada Samara ’88, verð 320.000, Lada Samara ’87, verð 240.000, Lada Lux ’86, verð 160.000, Lada 1200 ’87, verð 170.000, Lada 1200 ’86, verð 40.000 og Renault ’87, verð 140.000. Bifreiðar og landbúnaðarvél- ar, Suðurlandsbraut 14, s. 91-681200 og 84060. Opið laugard. frá kl. 10-14. Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Mazdaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða tiyggja gæðin. Tilboð: Mótorstilling kr. 3.950 án efnis. Minni mengun, minni eyðsla og betri gangsetning. Fullkomin stillitæki. Fólksbílaland hf., Fosshálsi 1, sími 91-673990. Stopp! Til sölu dekurbíll, reyklaus, Audi 80, ’89, sjálfsk., ek. aðeins 27.000 km. Skipti á ódýrari seljanlegum bíl koma til greina. Góð greiðslukjör gegn tryggingarbr. t.d. húsbréfi. Nán- ari uppl, í s. 641766,642263 og 688910. Vantar bila, mikil sala. f síðustu viku seldust 40 bílar, allir af planinu, enn vantar bíla á staðinn og á skrá. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar 91-19615 og 91-18085._______________ 50% afsláttur. Til sölu Ford Escort '84, 5 dyra, sjálfskiptur, með vökvastýri, gangverð 350-400 þús., selst á 190 þús. staðgreitt ef samið er strax. Uppl. í síma 91-621881 e.kl. 19. Nissan Patrol turbo disil ’88, 5 gira, 8 manna, _ (björgunarsveitarútgáfa), upph. hjá Á.B., 33" dekk, allur í topp- standi. Sk. koma til greina á ód. Hafið samband við DV í s. 91-27022. H-8061. Stopp, stopp, stopp, stopp, stopp. Er með frábæran Pajero ’85, stuttan. Gott útlit og vel með farinn.upphækk- aður á stórum dekkjum. Skipti á ódýr- ari eru möguleg. Uppl. í síma 91-38987. 85 þúsund staðgreitt. Mazda 929, árg. ’80, sjálfskiptur, 4ra dyra, skoðaður ’91, allt nýtt í bremsum. Bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 91-650455. 125.000 staðgreitt. Datsun Stansa 1,6, 5 gíra, árg. ’82, heill og vel útlítandi bíll. Uppl. í síma 91-620192 eftir kl. 17. BMW 316, árgerð ’82, til sölu, skoðaður ’92, tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91/44151.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.