Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 26
34
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991.
Smáauglýsingar - Sírrú 27022 Þverholti 11
Til sölu i eftirtalda bila: Volvo 244 ’78,
Skoda 130 ’86 og ’87, Bronco ’74, Su-
baru ’83, Golf GTi ’82, Toyota Tercel
’80-’82, liftback ’80, Sierra ’86, Lancer
’86, Cortina ’79, Mazda 626 2000 ’80,
Daihatsu ’79-’83 og ýmislegt annað í
ameríska bíla. S. 679901 m. kl. 9 og 20.
Lada viögeröir og varahlutir. Átak sf.,
Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 91-46081. Eig-
vrni mikið af nýl. notuðum varahlutum
í Lada og Lada Samara. Sendum,
kaupum nýlega Lada tjónbíla.
Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442.
Höfum fýrirliggjandi varahluti í flest-
ar gerðir bifreiða. Kaupum flestar
gerðir til niðurrifs. Sækjum/sendum.
Grill, framljós, stööuljós og húdd óskast
í Toyotu Celicu, árg. ’82. Passar einn-
ig af árg. ’83 og ’84. Uppl. í síma 91-
642165 milli kl. 17 og 20._____________
Málning, rétting og ryðbæting. Gerum
föst verðtilboð, vinnum um helgar
fyrir atvinnubílstjóra. Upplýsingar í
sima 91-641505.
Peugeot 505. Óska eftir að kaupa hedd
á Peugeot 505 dísil eða dísilvél. Uppl.
í síma 91-672060 á daginn og 91-54568
á kvöldin.
Til sölu 44" Monster Mudder fyrir 16,5"
felgur og no-spin driflæsing og 4:10
drifhlutfall í Dana 60. Uppl. í síma
91-43175.______________________________
Varahlutir í MMC L-300 ’80-’84, boddí-
hlutir, vél, gírkassi, startari, fjaðrir
o.m.fl. Einnig varahlutir í Mercury
Monarch ’79. Sími 91-674748.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í s. 91-667722 eða
91-667274, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir ný-
legra bíla til sölu. Upplýsingar í síma
96-26718.
Partasalan, Skemmuvegi 32 M, s. 77740.
Varahlutir í flestar gerðir bíla.
Opið 9-19 mánudaga - föstudaga.
Óska eftir dísilvél í Toyotu Hilux. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8047.______________________
Óska eftir mótorpúöum í Ford Torinó,
árg. '72, fyrir small block vél. Uppl. í
síma 91-44286, Hannibal.
■ Viðgerðir
Bifreiöaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót-
orsttölva, hemlaviðg. og -prófun, rafm.
og kúplingsviðgerðir. S. 68%75/84363.
■ BOaþjónusta
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubílar
Vélaskemman hf., s. 91-641690/641657.
Notaðir varahl. í vörub.: vélar, gkass-
ar, drif, fjaðrir o.fl. Bílar til sölu:
Scania T 142 H ’81, m/st. palli,
Scania R 142 ’85, m/Bluecab, grind,
Volvo F 12 IC ’81, m/gámakrók.
Forþjöppur, varahlutir og viðgerða-
þjónusta, eigum eða útv. flesta varahl.
í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699.
Varahlutir. Pallar, vörubílskranar,
ýmsar stærðir, notaðir varahl. í flestar
gerðir vörubíla. Pallar á 6-10 hjóla.
Tækjahlutir, s. 985-33634, 45500.
40 feta frystivagn með Polar frystibún-
aði til sölu. Uppl. í síma 95-22776 og
985-24987.___________________________
Til sölu á góðu veröi Volvo F-12, árg.
’85. Bifreiðin er nýinnflutt í góðu lagi
og á grind. Uppl. í síma 91-672080.
■ Sendibílar
Toyota Liteace ’87 til sölu, ekinn 105
þús., verð 630 þús. staðgreitt, fallegur
bíll, 5 manna, góður í ferðalögin í sum-
ar. Uppl. í síma 91-46693 eða 985-31571.
Chevrolet van '81 til sölu, nýsprautað-
ur, í góðu lagi. Uppl. í síma 98-66565.
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum,
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík hf., Ármúla 1, s. 687222.
Eigum á lager Tudor rafgeyma í Still
lyftara, mjög hagstætt verð. Skorri
hf., Bíldshöfða 12, sími 91-680010.
JtAurr
uos
yujVESOftB
RAUTT
Og Modesty og David læknir
stumra yfir Fionu... _____________
En ég er hræddur^ji
um að þaö verði baTal
, í nokkrar mínúturjB
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Hún, .... lifir, Willie!
Ég er búin að segja
öllum ættingjum mlnum
að þú hafir komist í úrslitin I
kvöld. Þeir ætla allir að koma
'~~7 og horfa á þig,
ástin mínl