Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 32
40 FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991. f. Draumurinn um Nínu siglir rakleitt í efsta sæti FM-listans þessa vikuna eftir einnar viku viðkomu í áttunda sætinu. Og nú er bara að sjá hvort laginu tekst að halda þessu sæti fram yfir söngvakeppnina eftir tvær vikur. Wilson Phillips-tríóið nær nú efsta sætinu vestan hafs í annað sinn sem verður að teljast gott af fyrstu plötu að vera. En Amy Grant fylgir fast á eftir og mun veita þeim stúlkunum harða samkeppni um efsta sætið í næstu viku. í Lundúnum er Chesney Hawkes ekkert á förum úr efsta sætinu og fyrir vikið fær James að húka í öðru sætinu enr eina vikuna. Madonna mjakasi upp en vafasamt er að hún nái alla leið upp á toppinn. Það eru því allar líkur á að Chesney Hawkes dvelji enn um sinn á toppnum í Bretlandi. -SþS- $1-(1) THE ONE AND ONLY Chesney Hawkes $2.(2) SIT DOWN James ♦ 3. (4) RESCUE ME Madonna 0 4. (3) THE WHOLE OF THE MOON Waterboys ♦ 5. (6) THE SIZE OF A COW Wonder Stuff 0 6. (5) RHYTHM OF MY HEART Rod Stewart ♦ 7. (9) DEEP, DEEP TROUBLE Simpsons Feat Bart & Homer ♦ 8. (10) LOVE AND KISSES Dannii Minogue 0 9. (8) ANTHEM N-Joi OH>. (7) JOYRIDE Roxette ♦11. (12) HUMAN NATURE Gary Clail On-U Sound System 0«. (11) SECRET LOVE Bee Gees ♦13. (23) WORD OF MOUTH Mike & The Mechanics 014. (13) l'VE GOT NEWS FOR YOU Fergal Sharkey ♦15. (32) ROCK THE CASHBAH Clash ♦16. (18) STRIKE IT UP Black Box 017. (16) IT'S T00 LATE Quartz Introd. Dina Carroll ♦18. (22) CAN YOU DIG IT? Mock Turtles ♦19. (36) SAILING ON THE SEVEN SE- AS OMD ♦20. (27) RING MY BELL Monie Love vs. Adeva Dannii Minogue - litla systir getur líka. ♦ 1.(2) YOU'RE IN LOVE Wilson Phillips ♦ 2.(4) BABYBABY Amy Grant 0 3.(1) l'VE BEEN THINKING ABOUT YOU Londonbeat 0 4.(3) HOLD YOU TIGHT Tara Kemp ♦ 5.(6) JOYRIDE Roxette 0 6.(5) SADNESS PART 1 Enigma 5 7. (7) RICOSUAVE Gerardo ♦ 8. (13) I LIKE THE WAY Hi-Five ♦ 9. (11) CRY FOR HELP Rick Astley ♦10. (15) HERE WE GO C&C Music Factory PEPSI-LISTINN ♦ 1.(8) DRAUMUR UM NlNU Eyvi & Stefán $2.(2) LOOSING MY RELIGION r e m ♦ 3.(5) SÉCRÉTLOVE Bee Gees 0 4.(1) JOYRIDE Roxette ♦ 5.(6) ALLICANDO Freiheit ♦ 6.(9) BABY, BABY Amy Grant ♦ 7. (10) IN THE NAME OF LOVE Rick Astley 0 8. (4) RHYTHM OF MY HEART Rod Stewart 0 9.(3) COULDN'T SAY GOODBYE Tom Jones ♦10. (13) I DON’T WANNA CRY Mariah Carey NEW YORK | 1 LONPON Við erum hættir, f arnir Öllum má ljóst vera að við íslendingar erum einarðir menn sem ekki láta ráðskast með sig meira en góðu hófi gegnir. Og sem betur fer erum við þannig í sveit settir að viö búum ekki í nábýli við neinar aðrar þjóðir þannig aö við höfum ekki þurft að taka of mikið tillit til annarra.' Engu að síður höfum við tekið þátt í ýmsu alþjóðlegu sam- i starfi enda mikilvægt fyrir hinar þjóðirnar að hafa okkur með. En þegar þetta alþjóðlega samstarf er farið að verða okkur fjötur um fót setjum við hnefann í borðið og segjum hingað og ekki lengra. Ef við fáum til að mynda ekki að veiða hvali eins og okkur lystir fyrir einhveijum útlendum kverúlöntum segjum við bara: Við erum hættir, famir ogí Rocky Horror - hryllilega vinsælt. ísland (LP-plötur) tökum ekki þátt í svona asnalegum samþykktum. Það væri ! mátulegt á þessa asna að við segðum okkur úr hvalveiðiráð- inu og ef það dygði ekki myndum við bara hóta að segja okkur úr Sameinuðu þjóðunum, Alþjóðabankanum og guð má vita hveiju! Mikill straumur af nýjum plötum er inn á DV-listann þessa vikuna og fer þar uppfærsla MH á söngleiknum Rocky Horror Picture Show í fararbroddi. Fast á eftir fylgir Rox- ette og skammt á eftir Rolling Stones. Fjórða nýja platan á. listanum er svo safnplata Eurythmics. -SþS- Simple Minds - alvöru lít. Bretland (LP-pIötur) t 1. (1) MARIAH CAREY..............MariahCarey S 2. (2) GONNA MAKE YOU SWEAT....C&C Music Factory S 3. (3) WILSON PHILLIPS...........Wilson Phillips ♦ 4. (5) OUTOFTIME......................R.E.M. O 5. (4) SHAKEYOURMONEYMAKER.......TheBlackCrowe + 6. (11) l'M YOURBABYTONIGHT....Whitney Houston S 7. (7) HEARTSHAPEDWORLD..........Chrislsaak S 8. (8) THEDOORS..................Úrkvikmynd ♦ 9. (12) MCMXCA.D.................. Enigma O10. (6) THESOULCAGES...................Sting S 1. (1) THE SIMPSONS SING THE BLUES.Simpsons ♦ 2. (-) ROCKYHORRORMH.............Úrsöngleik ♦ 3. (-) JOYRIDE......................Roxette O 4. (2) OUTOFTIME.....................R.E.M. ♦ 5. (-) FLASHPOINT.............RollingStones O 6. (5) THEDOORS..................Úrkvikmynd ♦ 7. (20) CARRYINGATO.................TomJones O 8. (4) THEESSENTIALPMROTTI.LucianoPavarotti O 9. (3) GREASE................... Úrkvikmynd ♦10. (-) GREATESTHITS...................Euiythmics S 1. (1) GREATEST HITS..................Euiythmics ♦ 2. (-) REALLIFE....................SimpleMinds O 3. (2) JOYRIDE...........................Roxette O 4. (3) WGABOND HEART....................Rod Stewart S 5. (5) OUTOFTIME..........................R.E.M. ♦ 6. (-) FLASHPOINT................RollingStones O 7. (6) AUBERGE..........................ChrisRea ♦ 8. (10) THE COMPLETE PICTURE.Deborah Harry & Blondie S 9. (9) THE SIMPSONS SING THE BLUES......Simpsons ♦10. (11) THEIMMACULATE COLLECTION........Madonna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.