Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 38
46
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991.
Föstudagur 19. apríl
SJÓNVARPIÐ
15.45 Alþingiskosningar 1991. Reykja-
víkurkjördæmi. Endursýndur þátt-
ur frá fimmtudagskvöldi en nú
verður efni hans túlkað jafnóðum
á táknmáli.
17.50 Litli víkingurinn (27). (Vic the
Vikjng). Teiknimyndaflokkur um
víkinginn Vikka. Einkum ætlað
fimm til tíu ára gömlum börnum.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
Leikraddir Aðalsteinn Bergdal.
18.20 Unglingarnir í hverfinu (9) (De-
grassi Junior High). Kanadískur
myndaflokkur, einkum ætlaður
börnum tíu ára og eldri. Þýðandi
Reynir Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Tiðarandinn. Tónlistarþáttur í
umsjón Skúla Helgasonar.
19.20 Betty og börnin hennar (10)
(Betty's Bunch). Nýsjálenskur
myndaflokkur. Þýðandi Yrr Bert-
elsdóttir.
19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Alþingiskosningar 1991. Sam-
eiginleg útsending Sjónvarpsins
og Stöðvar tvö. Rætt verður við
formenn þeirra flokka sem bjóða
fram á landsvísu. Umsjónarmenn
Bogi Ágústsson og Sigurveig
Jónsdóttir.
22.00 Nýja línan. (Chic). Þýskur þáttur
um sumartískuna í ár.
22.30 Wolvercote-þorniö. (Inspector
Morse - The Wolvercote Tongue).
Bresk sjónvarpsmynd frá 1987.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Til Flórida meö afa og Beggu.
Þau afi og Begga lentu í skemmti-
legum ævintýrum í Bandaríkjun-
um. Sjöundi þáttur af tíu. Þulur:
Örn Arnason. Stjórn upptöku:
María Maríusdóttir. Stöð 21989.
17.40 Laföi Lokkaprúð. Skemmtileg
teiknimynd.
17.55 Trýni og Gosi. Teiknimynd.
18.05 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá
því í gær. Stöð 2 1991.
18.20 Italski boltinn. Mörk vikunnar.
Endurtekinn þáttur frá síóastliðn-
um miðvikudegi.
18.40 Bylmingur. Rokkaður þáttur.
19.19 19:19.
20.10 Kærl Jón. (Dear John). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur um frá-
skilinn mann.
20:35 Þingkosningar ’91. Bein útsend-
ing. Sigurveig Jónsdóttir, frétta-
stjóri Stöðvar 2, og Bogi Ágústs-
son, fréttastjóri Ríkissjónvarpsins,
taka á móti forystumönnum stjórn-
málaflokkanna í sameiginlegri
beinni útsendingu. Rætt veróur
um kosningamál og kosningarúr-
slit.
21.55 Columbo og kynlífsfræðingur-
inn (Sex and.the Married Detec-
tive) Þetta er sakamálamynd með
lögreglumanninum Columbo.
23.25 Barnaleikur (Child's Play).
Óhugnaður grípur um sig þegar
barnapía finnst myrt. Sex ára barn
er grunaö um verknaðinn sökum
þess að hann var einn á staðnum.
Fleiri morð fylgja í kjölfarió og
spennan magnast. Aðalhlutverk:
Catherine Hicks, Mike Norris, Alex
Vincent og Brad Dourif. Leikstjóri:
Tom Holland. Framleiðandi: Barrie
M. Osborne. 1988. Stranglega
bönnuð börnum.
0.50 Ekkert sameiginlegt (Nothing in
Common). Myndin segir frá ung-
um auglýsingamanni á uppleið.
Þegar móöir hans yfirgefur föður
hans situr hann uppi með föður
. sinn sem er hinn mesti frekjudall-
ur. Þetta hefur mikil áhrif á starf
hans og ástarlíf. Aðalþlutverk: Tom
Hanks, Jackie Gleason og Eva
Saint Marie. Leikstjóri: Garry Mars-
hall. 1986. Lokasýning.
2.50 Dagskrárlok.
Vegna beinnar útsendingar kl. 20.35 fell-
ur niður sþennuþátturinn Mac-
Gyver.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlil á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. 1 heimsókn á
vinnustað. Umsjón: Guðrún Frí-
mannsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi kl.
3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttir og Hanna G. Sigurðardótt-
ir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá
Kasmíreftir Halldór Laxness. Valdi-
mar Flygenring les (34).
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Meöal annarra oröa. Undan og
ofan og allt um kringum ýmis ofur
venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jó-
runn Sigurðardóttir. (Einnig út-
varpað laugardagskvöld kl. 20.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í
fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræóslu- og
furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Ljóöræn smáverk ópus 65. eftir
Edvard Grieg Eva Knardal leikur á
• píanó.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 AÖ utan. (Einnig útvarpaö eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara-
nótt sunnudags.
2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur heldur
áfram.
3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et. (Endurtekinn frá sunnudags-
kvöldi.)
4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg-
un. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum. - Næturtónar halda
áfram.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp
Noröurland.
18.35- 19.00 Útvarp Austurland.
18.36- 19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
Stöö 2 og Sjónvarpið kl. 20.40:
r • •
anna 1 sameigin-
legriútsendingu
Á morgun eru kosningar Alþýöubandalaginu, Jón
en í kvöld kemur forystu- Baldvin Hannibalsson frá
fólk flokkanna í beina út- Alþýðuflokki, Ingibjörg
sendingu hjá Stöö 2 og Sjón- Sólrún Gísladóttir frá
varpinu. Það eru þau Sigur- Kvennalistanum, Júiíus
veig Jónsdóttir, fréttastjóri Sólnes fyrir Frjálslynda og
Stöðvar 2, og Bogi Ágústs- Pétur Guöjónsson frá Þjóð-
son, fréttastjóri Sjónvarps- arflokknum-Flokki manns-
ins, sem stjóma umræðum ins. Þetta er í fyrsta skipti
í beinni útsendingu. í sjón- sem Stöð 2 og Ríkissjón-
varpssal verða auk stjóm- varpið standa saman að
endanna Steingrímur Her- jafnviðamikUli útsendingu
mannsson frá Framsóknar- og þessari enda um hápunkt
tlokknum, Davíð Oddsson kosníngabaráttunnar að
frá Sjálfstæðisflokknum, ræða.
Ólafur Ragnar Grímsson frá
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal. - Gerry Mulligan,
Ben Webster, Johnny Hodges og
Benny Couroyer leika. - Hollenska
söngparið Jan og Mien flytur létt
lög. - Georg Schwenk leikur á
harmóníku. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
21.30 Söngvaþing. - Kristján Jóhanns-
son syngur innlend og erlend lög.
- Elísabet F. Eiríksdóttir syngur ís-
lensk og erlend lög.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá
kl. 18.18.)
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr síödegisútvarpi liöinnar
viku.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
1.00 Veðurfregnir.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt-
ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín
Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og
fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins. Föstu-
dagspistill Þráins Bertelssonar.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Thors þætti
Vilhjálmssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa
sig, Valgeir Guðjónsson situr við
símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan: „Heart like a wheel"
með Lindu Ronstadt frá 1974.
20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að-
faranótt sunnudags kl. 02.00.)
22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs-
dóttir. (Þátturinn verður endur-
fluttur aðfaranótt mánudags kl.
01.00.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
19.30.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudags-
skapið númer eitt, tvö og þrjú.
Stefnumót ( beinni útsendingu
milli kl. 13 og 14.
Hádegisfréttir kl. 12.00.
14.00 Snorri Sturluson kynr.ir hresst ný-
meti í dægurtónlistinni, skilar öll-
um heilu og höldnu heim eftir eril-
saman dag og undirbýr ykkur fyrir
helgina. íþróttafréttir klukkan 14.
Valtýr Björn.
17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns
Ársæls Þórðarsonar og Bjarna
Dags Jónssonar. Málin reifuð og
fréttir sagðar kl. 17.17.
18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Ólöf
Marín Úlfarsdóttir.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin lína og
óskalögin þín.
3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í
nóttina.
FM 102 m. 104
10.00 Snorri Sturluson. Maðurinn meó
hugvitið klappar saman lófum og
spilar góða tónlist.
13.00 Siguröur Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönkum.
16.00 Klemens Arnarson lætur vel að
öllum, konum og körlum.
19.00 íslenski danslistinn. Ómar Frið-
leifsson snýr skífum af miklum
móð. Eini danslistinn sem er i
gangi í dag.
21.00 Arnar Bjarnason tekur helgina
með tompi og trallar fram og til
baka.
3.00 Haraldur Gytfason milli svefns og
vöku.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir FM.
13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í
bland við gamla smelli.
14.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
19.00 Vínsældalisti íslands. Pepsí-list-
inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir40
vinsælustu lög landsins. Hlustend-
ur FM geta tekið þátt í vali listans
með því að hringja í síma 642000
á miðvikudagskvöldum milli klukk-
an 18 og 19.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætur-
vakt
FMT909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Oplö hótf. Blandað óvænt efni.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö í síödegisblaöið.
14.00 Brugðiö á leik i dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Toppamir takast á. Forsvarsmenn-
fyrirtækja og stofnana takast á.
16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan.
16.30 Alkalinan. Þáttur um áfengismál.
Sérfræóingar frá SÁÁ eru umsjón-
armenn þessa þáttar. Fjallað verður
um allar hliðar áfengisvandans.
Sími 626060.
18.30 Hitt og þetta. Erla Friögeirsdóttir
og Jóna Rúna Kvaran blanda sam-
an föstudagstónlist, fróðleik og
léttu gríni að hætti hússins.
20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttui frá
laugardegi.
22.00 Grétar Miller. leikur óskalög.
Óskalagasíminn er 62-60-60.
24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
Umsjón: Pétur Valgeirsson.
ALFA
FM-102,9
10.50 Tónlist
13.30 Bjartar vonir. Steinþór Þórðarson
og Þröstur Steinþórsson rannsaka
, spádóma Biblíunnar. .
14.30 Tónlist
16.00 Orö Guös þín. Jódís Konráðs-
dóttir.
16.50 Tónlist.
18.00 Alfa-fréttir.
18.30 Hraölestin. Endurtekinn þáttur frá
þriðjudegi.
19.30 Blönduö tónlist
20.00 Tónlistaricvöld að hætti Kristins
Eysteinssonar, Ólafs Schram og
Guðmundar Sigurðssonar. 22.00-
Dagskrárlok.
FM 104,8
16.00 Menntaskólinn viö Sund. Léttur
tónlistarþáttur í umsjón útvarpsr-
áðs.
18.00 Framhaldsskólafréttir í vikulok-
in.
18.15 Ármúli síödegis Léttgeggjaður
stuðþáttur.
20.00 Menntaskólinn i Reykjavik.
22.00 Tekiö á rás FB Unnar Gils Guð-
mundsson er meó eldir og nýrri
vinsældarlista undir smásjánni.
Kveðjur og óskalög.
1.00 Næturvakt Útrásar. Síminn op-
inn, 686365, fyrir óskalög og
kveðjur.
05.00 Dagskrárlok
★ ★ •*
EUROSPÓRT
* *
*★*
12.00 HM í íshokkí. Tékkóslóvakía og
Finnland.
14.30 Golf. Benson og Hedgfes mótið.
16.30 World Sport Special.
17.00 Amerískur fótbolti.
17.30 Eurosport News.
18.00 Grand Prix siglingar.
19.00 Fjölbragöaglíma.
20.30 Big Wheels.
21.00 The Boston Marathon.
22.00 Íshokkí.
24.00 Eurosport News.
0.30 Krikket.
12.00 True Confessions.
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 Wife of the Week.
14.15 Bewitched.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Punky Brewster.
16.30 McHale’s Navy.
17.00 Family Ties.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
18.30 Growing Pains.
19.00 Riptide.
20.00 Hunter. Spennuþáttur.
21.00 Fjölbragöaglíma.
22.00 The Deadly Earnest Horror
Show.
24.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
12.00 Golf. Augusta Master.
14.00 Cítroen Ski Europe.
15.00 Knattspyrna í Argentínu.
16.00 Stop-Mud and Monsters.
17.00 íþróttafréttir.
17.00 NBA körfubolti.
19.00 Go.
20.00 Hnefaleikar. Atvinnumenn.
21.30 NHL Íshokkí.
23.30 Hnefaleikar. Atvinnumenn.
1.30 Motor Sport Nascar.
3.30 Snóker.
5.30 Keila.
Morse lögregluforingi beitir hinni alkunnu kæhsku sinni í
þættinum í kvöld, þegar bandarísk kona finnst látin á hótel-
herbergi sinu i Bretlandi.
Sjónvarp kl. 22.25:
Wolvercoat-
þomið
Sjónvarpsmyndin sem
sýnd verður í kvöld er ný
af nálinni, en áhorfendur
ættu þó að kannast við
Morse lögreglufulltrúa sem
nýtur mikilla vinsælda í
Bretlandi um þessar mund-
ir. Nýlegar kannanir hafa
leitt í ljós að um 15 milljónir
áhorfenda horfa að stað-
aldri á þættina um hann.
Þátturinn í kvöld fjallar
um bandarísk hjón, Lauru
og Eddie Poindexter, sem
eru á ferð í Bretlandi. Leið
þeirra Uggur tU Öxnafuröu
og er tilgangur heimsóknar-
innar mjög sérstakur.
Einni klukkustund eftir
að hjónin koma til Oxford
finnst Laura látin á hótel-
herbergi sínu. Réttarlæknir
segir dánarorsökina vera
hjartaáfall, en Morse lög-
regluforingja grunar að
ekki sé allt meö felldu.
Þýðandi er Gunnar Þor-
steinsson.
Lögreglumaðurinn Columbo leitar í kvöld að morðingja,
svartklæddri konu, sem sást á vappi á kynlífsráðgjafastöð.
Stöð 2 kl. 21.55:
Columbo
og kynlífs-
fræðingurinn
Þetta er sakamálamynd
með lögreglumanninum
Columbo. Að þessu sinni er
hann á höttunum eftir
morðingja sem gengur laus
á kynlífsráðgjafastöð.
Á staðnum frnnst lítiö af
sönnunargögnum, en aliir
sem starfa við stöðina muna
eftir glæsilegri konu sem
var þar á vappi um það leyti
sem morðiö var framið.
Enginn hafði séð hana áður,
en flestir veittu því athygli
aö hún var svartklædd.
Stöð2 kl. 23.25:
Þegar Andy verður sex heim er baraapían látin og
ára frer hann dúkku í af- Andy or grunaður um aö
mæhsgjöf sem á eftir að hafa myrt hana því enginn
breyta iífi ailra í fjölskyld- annar var nálægur. Fleiri
unni. Hún er iifandi og morð fylgja í kjöifarið og
Andy veit af því, en enginn alitaf er Andy á vettvangi
trúir honum. þegar þau eiga sér stað.
Andi Charles Lee Ray, Það er ekki fyrr en móðir
nýlátins fjöldamorðingja er Andys kemst að því aö það
í dúkkunni, og Charles hef- eru engar rafhlööur í dúk-
m* unun af því að myrða kunni til þess að knýja hana
fóik. Fyrsta morðið er fram- áfram, að þaö rennur upp
ið þegar móöir Andys fer út fyrir henni hvaö er aö ger-
og fær barnapfu til að gæta ast. Spurningin er hvort það
hans. sé of seint?
Þegar móðirin kemur