Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 9
LAUGARDAGÚR 27. APRÍL 1991 9 dv Sviðsljós Tímaritiö Vanity Fair telur Sigurjón Sighvatsson kvikmyndagerðarmann standa framarlega í sínu fagi. Kvikmynda- snillingar Nýlega birti bandaríska tímaritið Vanity Fair grein um Sigurjón Sig- hvatsson kvikmynda- og mynd- bandagerðarmann þar í landi, og kallar hann kvikmyndasnilling. „Hann meinti þaö þegar hann sagðist ætla að koma meö nýjungar í fram- leiðslu kvikmynda því að á einungis 5 árum hefur honum tekist að ná til sín um þriðjungi markaðarins," seg- ir í greininni. Þar er einnig sagt að hann þurfi hvorki að hafa áhyggjur af verkefna- skorti í framtíðinni né peningum. „Honum hefur m.a. tekist að halda samstarfmu við David Lynch sem gerði fyrirtækið enn frægara, en það hófst með kvikmyndinni Wild at Heart og heldur nú áfram með Twin Peaks," heldur greinarhöfundur áfram. „Það var því líklega óumtlýjanlegt að þessum snillingum væri falið að framleiða nýjustu kvikmynd Ma- donnu, heimildarmyndina Truth or Dare,“ segir að lokum. Það er ekki að sökum að spyija, íslendingar eru greinilega ekki þeir einu sem hæla Sigurjóni á hvert reipi og frammistöðu hans í Ameríkunni! Sýning í dag kl. 13-17 HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900 HondaAccord 1991 EX Margfaldur verðlaunabíll, fullbúinn öllum þægindum á ótrúlega hagstæðu verði Greiðsluskilmálar við allra hæfi, t.d. 25% útborgun og mismunurinn lánaður í allt að 36 mánuði á bankakjörum. Við tökum góða, notaða bíla upp í nýja ' og lánum jafnvel mismuninn. Verð frá aðeins kr. 1.380.000 stgr. /ICCORD tí GARÐSHORN við Fossvogskirkjugarð, sími 16541 GLÆSILEG HÚSGÖGM HÖFUM STÆKKAÐ VERSLUNINA MEÐ NÝJUM OG STÓRGLÆSILEGUM HÚSGÖGNUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.