Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1991. 47 ■ Oskast keypt Skrifborö, skrifborösstólar, stólar, reiknivél, hillur, skápar, hurðir, kló- sett og ýmis skrifstofutæki óskast keypt. SímEu- 91-671199/642228. Fjallareiðhjól. Óska eftir að kaupa vel með farið 24" fjallareiðhjól. Uppl. í síma 91-653272. Rafmagnshitaketill 10-15 kw óskast, með neysluvatnstungu. Uppl. í síma 91-14530 og 92-68508. Óska eftir aö kaupa vel meö farna, notaða þvottavél. Uppl. í síma 91- 679108. Kleinuhringjavél óskast. Uppl. í síma 91-651760 eða 985-20323. Vantar rafstöð, litinn bílkrana og stóran dísil transara. Uppl. í síma 91-674767. Vel meö farin JVC videoupptökuvél ósk- ast keypt. Uppl. í síma 91-651707. Áleggshnifur óskast fyrir mötuneyti. Uppl. í síma 98-61225. ■ Verslun Sumarbústaðaeigendur - húseigendur, mikið úrval af ódýrum fallegum gard- ínuefnum. Verð frá 350 metrinn Póst- sendum. Álnabúðin, Suðurveri og Mosfellsbæ, s. 91-679440 og 91-666388. Barnafatarverslunin Bimbo, Háaleitis- braut, sími 38260. Fallegur, góður barnafatnaður frá 0-14 ára, t.d. Kiddy, X-teens, Steffens, Biyadoo og Vendi. Skiðaúlpur - skíðabuxur á aðeins 2.500 kr. úlpan og 1.500 kr. buxurnar. Gerið góð kaup á hinum ýmsu vörum. Fata- bónus, Laugavegi 17. ■ Fatnaður Leðurfataviðgerðir. Margra ára reynsla, góð þjónusta. Opið 10-18 virka daga, sendum í póstkröfu. Leð- uriðjan, Hverfisgötu 52, sími 91-21458. ■ Fyiir ungböm Mjög góður tviburavagn til sölu, úti- gallar í kaupbæti, á kr. 15000, svala- vagn fyrir eitt bam á kr. 3000. Uppl. gefur Kristín í síma 92-68635. Sjóblár Brio barnavagn til sölu, eftir eitt bam, útigalli, nr. 60, getur fylgt, verð 16.000. Uppl. í síma 91-32608. Sigrún. Óska eftir vel með förnum Silver Cross barnavagni (ekki stálbotni). Uppl. í síma 91-50646. ■ Heimilistæki ísskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Snowcap og STK, ís- skápa á sérstöku kynningaverði, v. frá 20.900. Opið frá 9-17 mánud.-föstud. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868. Rowenta borðgrillofn sem nýr til sölu. Verð 15.000, búðarverð 22.800. Uppl. í síma 91-686725 e.kl. 18 og alla helgina. Frystikista til sölu, 500 1, sem ný. Uppl. ■ í síma 91-74314 eftir kl. 13. ■ Hljóðfeeri Pearl trommusett, margar gerðir og lit- ir, verð frá kr. 69.360,00. Carlsbro gít- armagnarar, bassamagnarar, hljóm- borðsmagnárar. Einnig söngkerfi í úrvali og monitorar. Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111. Píanósending nýkomin. Einnig Fender, Peavey Remo, Vic Firth, Promark, Washburn, GHS Warwick, 6 str., TraCe Elliot, GK. Full búð. Verið vel- komin. Hljóðfærahús Rvk, s. 600935. Atari stereo midi tölva, svart/hvítur skjár og Notator forrit, selst ódýrt, 30 þús. kr. afsl. Óska eftir bassamagnara f/allt að 90 þ. S. 91-678119 og 984-58303. Mikið úrval af Paiste symbölum, bæði fyrir hljómsveitir og lúðrasveitir. Hljóðfæraverslun Paul Bernburg, Rauðarárstíg 16, sími 91-620111. Reyndur söngvari óskar eftir að kom- ast í starfandi band, helst pöbbaband. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8201. Til sölu mjög góður Yamaha BB 3000 bassi, einnig ESP bandalaus bassi. Uppl. í síma 93-71365. 1 Vanur bassaleikari óskar eftir að kom- ast í starfandi hljómsveit. Uppl. í síma 91-678487 (símsvari). Custom sound söngbox til sölu. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 93-11970. ■ Hljómtæki ; Kenwood magnari 2x60w, kassettutæki og útvarp til sðlu, einnig KEF hátal- arar 60w. Selst allt á 29.000. Uppl. í síma 91-657741. Mazda 626, árg. ’80, ekinn 50 þús. á vél, til sölu, skipti á góðum bílgræjum koma ti! greina. Uþpl. í síma 98-34533. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Teppa- og húsgágnahreinsun, Rvik. Einnig mottur og dreglar. Yfir 20 ára reynsla og þjónusta. Visa-Euro. Uppl. í síma 91-18998, Jón Kjartansson. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Sérverslun með notuð húsgögn og heimilistæki í góðu standi. 600 m2 sýningarsalur. Ef þú vilt kaupa eða selja átt þú erindi til okkar. Kom- um heim og verðmetum yður að kostn- aðarl. Ódýri húsgagnamarkaðurinn, Síðumúla 23 (Selmúlam.), s. 679277. Kaupum notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum ný og notuð húsgögn, góð kjör. Gamla krónan hf., Bolholti 6, sími 91-679860. Hornsófar, sófasett, stakir sófar á verk- stæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Leðursófasett, 3 + 1 +1, til sölu. Einnig krómaðir stólar með leðursætum. Uppl. í síma 91-54080. Nýtt svart partí leðursófasett, 2 + 2 + 1, 30.000 kr. afsláttur. Uppl. í síma 91-45075 eða 91-657042. Vantar þig svefnsófa? 2ja ára Klikk Klakk svefnsófi til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 91-50762. í barnaherbergið. Svefnsófi og skrif- borð með skúffum og hillúm til sölu. Uppl. í síma 91-622038. Nýlegur 6 mánaða hornsófi i pastellitum til sölu. Uppl. í síma 91-674815. Nýlegur, brúnn leðurhornsófi til sölu. Uppl. í sfma 91-627680 e.kl. 20. Stórt eldhúsborð + 5 stólar til sölu Uppl. í síma 91-628703. ■ Antík Antikhúsgögn og eldri munir. Vegna mikillar sölu vantar sófasett, borð- stofusett, skatthol, skrifborð, ljósa- krónur, silfur o.fl. í eldri stíl. Komum og verðmetum yður að kostnaðarl. Antikbúðin, Ármúla 15, s. 91-686070. Gullfallegir antikmunir. Til sölu og sýn- is í okkar nýja endurnýjaða húsnæði að Hverfisgötu 84. Eitthvað nýtt í hverri viku. Sjón er sögu ríkari. Fom- sala Fomleifs, s. 91-19130. Opið 13-18 virka daga og 10-14 laugardaga. Tökum í umboðssölu antikhúsgögn og aðra vandaða antikmuni. Reynsla og örugg þjónusta, erum á besta stað í bænum. Antik- og fommunagalleríið Kreppan, Austurstræti 8, s. 91-628210, opið frá 11-18 og laugardaga frá 13-16. Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Danmörku fágætt úrval gamalla hús- gagna og skrautmuna. Opið kl. 12-18 og 10-16 laugardaga. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm, sími 91-22419. Prúttsala! rýmingarsala! Hættum rekstri um mánaðamótin. Allt verður selt. Antikbúðin Öldin, Ingólfsstræti 6. Antik borðstofuhúsgögn (sett) til sölu, borð, 8 stólar, 3 skápar, mikið út- skornir. Upplýsingar í síma 91-83458. ■ Málverk Listinn, gallerí - innrömmun, Síðumúla 32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafík- myndir eftir þekkta ísl. höfunda. Opið 9-18,10-18 Iau„ 14-18 sun. S. 679025. Þrjár myndir eftir Karl Kvaran til sölu, stærðir ca 80x90 cm. Upplýsingar í síma 91-73629. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viög. á bólstmðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði i úrvali. Þúsundir af sýnishornum. Einnig bólstrun og við- gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlux á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf„ Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. ■ Tölvur Til sölu Atari Mega ST4 tölva. 4 Mb minni, 30 MB hörðum disk og svart- hvítum skjá. STeinberg pro-24 sequ- enzer fylgja. Selst á kr. 90 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 914394951. Amiga 2000 með 2 3,5 diskdrifum, 15,25, 30 Mb hörðu drifi og PCXT Hermi til sölu ásamt 100 diskettum. Stað- greiðsla 70.000. S. 91-21975, Gunnar. Amiga 2000 til sölu, með litaskjá, tvö- földu diskettudrifi, prentara, auk fjölda leikja og forrita. Uppl. í síma 91-38324. Atari ST Mega II til sölu, með skjá og mús + forrit og leikir, sem ný. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-78305. Atari STE til sölu með 1 Mb minni ásamt litaskjá, íslenskri ritvinnslu og mörg- um öðrum forritum. Uppl. í síma 91-39585. ------------------------------------- Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf„ Snorrab. 22, s. 621133. IBM AT tölva til sölu, 640 K minni, 30 Mb diskur, svarthvítur Nec skjár, verð kr. 60 þúsund. Upplýsingar í síma 91-77532. Launaforritið Erastus. Einnig forrit fyr- ir ávísanaheftið, póstlista, h'mmiða, dagbók, uppskriftir, bókasafn. heimil- isbókhald o.fl. S. 688933, M. Flóvent. Macintosh SE tölva til sölu, 20 MB harður diskur, eitt Mb vinnsluminni, 5 mánaða gömul, forrit fylgja. Uppl. í síma 91-674729. Til sölu Hyundai tölva, með 35 Mb hörð- um diski, 2 diskettudrifum, EGA skjá- korti og monocrome skjá, ásamt prentara. Verð 110.000. S. 92-12576. Victor VPC IIC með hörðum disk og Victor VP 10D prentari, til sölu, lítið notað og vel með farið, selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 92-12713. Amstrad CBC 6128, 128k til sölu, 100 leikir fylgja, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 92-13507. Amstrad CPC 64 K til sölu með lita- skjá, 120 leikjum og einum stýripinna. Uppl. í síma 97-88896. BBC Master tölva til sölu, sanngjarnt verð. Upplýsingar í símum 91-19931 og 91-20565. Commodore 64, til sölu, með stýri- pinna, kassettutæki og 160 leikjum. Uppl. í síma 93-13084. Victor VPC lle tölva til sölu, með prent- ara og tölvuborði. Upplýsingar í sima 98-34727 og 98-34627. Óska eftir tölvu, PC samhæfðri með hörðum disk, einnig prentara. Uppl. í síma 91-35397 eftir kl. 17 næstu daga. Amiga monitor til sölu, lítið notaður, 30% afsláttur. Uppl. í síma 91-53947. Ódýr PC tölva óskast keypt, stað- greiðsla í boði. Uppl. í síma 985-28914. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf„ leiðandi þjónustufyrir- tæki, Bórgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar tO sölu, 4ra mán. ábyrgð. Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919. Ferguson, ný litsjónvörp, notuð tekin upp í, toppmyndgæði. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. ________ Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Ljósmyndun Canon 300 mm 4,0L til sölu. Linsa fyrir alvöru ljósmyndara, verð tilboð. Uppl. í síma 92-15721. ■ Dýrahald Hrossarækt. Héraðssýning kynbóta- hrossa í Kjalarnesþingi og úrtaka fyr- ir fjórðungsmót 1991 verður 13. 15. (16.) maí í Rvík, Mosfellsbæ og Hafn- arfirði. Skráning fer fram á skrifstofu Fáks í Víðidal, Hestamanninum, Ár- múla, Ástund, Austurveri. Ishnakkn- um, Hafnarfirði, og BSK, Þverholti 3, Mosfellsbæ. Síðasti skráningard. föstud. 3. maí. Þátttökugj. kr. 2008 + vsk. ( = 2500) f/hrossið. Búnaðarsamband Kjalarnesþings. Firmakeppnl Gusts verður haldin á velli félagsins laugardaginn 27. apríl og hefst með hópreið frá félagsheimilinu kl. 13.15. Byrjað verður að -afhenda númer í félagsheimilinu kl. 11. Munið ballið um kvöldið. Firmanefnd. Sölusýning á hrossum verður í Húna- veri A-Húnavatnssýslu 1. maí 1991 kl. 13.30. Sýnd verða hross við allra hæfi. Kaffisala á staðnum. Frekari uppl. í símum 95-24352 (Haukur), 95-22619 (Jóel) og 95-24987 (Baldur). Óska eftir Scháfferhvolpi, helst tík. Uppl. í síma 92-14371. Firmaball Gusts verður haldið laugar- daginn 27/4 í félagsheimili Kópavogs (efri sal). Hljómsveitin Léttir sprettir sér um Qörið, mætum öll hress. Húsið opnað kl. 22. Skemmtinefhd. Hestamenn. I Skálmholti er allt á sama stað, sumarhaginn, hestaflutningur- inn, sumarbústaðarlóðin. S. 98-65503. P.S. Stutt á fjórðungsmótið á Hellu. Hesthús, Faxabóli. Til sölu er 6 hesta pláss á besta stað við Faxaból. Nánari uppl. í síma 91-21750.____________________________ Mjólkurkvóti. Tilboð óskast í miólkur- kvóta, allt að 64.000 Iítrum. Áhuga- samir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8197._______________ Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og 22-24 hesta. Uppl. í síma 652221, SH verktakar. Poodle- og aðrir smáhundaeigendur! Ganga sunnudaginn 28. apríl, hitt- umst við Heiðmörk, Vífilsstaðamegin, kl. 14. Stjórnin. Sérhannaðir hestaflutningabílar fyrir 3-8 hesta til leigu, einnig farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/FlugvalIarveg, sími 91-614400. Tveir hestar til sölu, unglinga- eða barnahestar, alþægir, gangmiklir, 7 og 8 vetra. Upplýsingar í símum 91-74625 og 676359.__________________ Ættbókarfærð hryssa og efnilegur sýn- ingarhestur til sölu ásamt vel ættuð- um unghryssum og ýmsum öðrum hrossum. Uppl. í síma 95-37484. Falleg, 10 vikna, irsk setter-tik til sölu, móðir Ch. Skrugga, faðir Nero. Uppl. í síma 91-38671 og 93-61566. Hross, videoupptökuvél. Vantar upp- tökuvél í skiptum fyrir hross. Upplýs- ingar í síma 98-71265. Síamskettlingar til sölu, bluepoint og selpoint. Ættbókarskírteini fylgja. Uppl. í síma 91-679242. Takið eftir! Hreinræktuð 11 vikna írsk setter tík til sölu. Upplýsingar í síma 95-13246, Þrjú hross til sölu, af góðum ættum, tvö 3ja vetra og eitt veturgamalt, skipti möguleg. Uppl. í síma 95-36627. 8 vikna kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-686985. Angórakettlingar til sölu. Uppl. í síma 91-50306 á sunnudag. Fallega kettlinga vaptar góðan eig- anda. Uppl. í síma 91-666984. Vera. Irish Shetter 4 mánaða hvolpur til sölu, ættartala. Uppl. i síma 91-620104. Kassavandir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-674241. \ ■ Hjól Hjólheimar auglýsa: Vorum að fá inn sendingu af Maier plasthlutum fyrir götuhjól, Enduro, cross og fjórhjól. Eigum til Wiseco stimpla í flestar teg. hjóla. Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar, einnig málningarvinnu. Eigum til mikið af notuðum varahlutum. Hjól- heimar sf„ Smiðjuvegi 8 D, s. 678393. Kawasaki á íslandi. Hjól og allir vara- hlutir. Muzzy race hlutir, White Bros aukahlutir. Állir viðhaldshlutir, Val- voline olíur, N.D kerti, Fram síur, keðjur, tannhjól, 70-80 cc Kit í allar skellinöðrur. Viðgerðir og stillingar á öllum hjólum. Sérpöntum flækjur og vélarhluti í allar tegundir. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. Honda XR 600, árg. '87, til sölu, ekin 6.500 km. Einnig nýtt tjúnsett í XR, árg. ’88-’89 á hálfvirði. Uppl. í síma 91-50546. Honda XR 600, árgerð ’88, til sölu, eitt kraftmesta hjól landsins, mikið endur- bætt, verð kr. 280 þúsund staðgreitt. Upplýsignar í síma 91-37358. Suzuki Dakar 600 eöa Honda XR 600, árgerð ’87-’88, óskast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8214. Suzuki Quadracer '87 fjórhjól til sölu, einnig Honda 500 XL ’82. Skipti koma til greina á nýlegri skellinöðru. Uppl. í síma 96-27910. Stefán. Takið eftir! Okkur bráðvantar tvö hjól, helst Copper, frá 250-1000 cc, verð 100-600 þús. Uppl. í síma 91-41426. Ulrika. Óska eftir hjóli til niðurrifs, CB-450, ’70-’75, eða SU350, ’70-’75, og XL- eða XR-500, ’79-’80. Uppl. í síma 91-77528 eftir kl. 20. BMX hjól. 2 BMX hjól til sölu, vel með farin, annað gult og hitt blátt. Upplýs- ingar í síma 91-34685. Honda Rebel '87 til sölu, 450 cc, götu- hjól, gullfallegt, lítið ekið. Uppl. í vs. 91-673766 og hs. 91-671288. Reiðhjól! Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu, mikil eftirspurn. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50-C, sími 91-31290. Til sölu Kawasaki GPZ Ninja 1000 RX, 4ra cyl„ árg. ’87. Uppl. í vs. 91-667363 og hs. 91-667731. Vantar sviss í Hondu XL 500, árg. '82. Upplýsingar í síma 91-681893, símboði 984-56837.____________________________ Honda CBR 1000 F, árg. '87, til sölu. Uppl. í síma 91-641304 eða 91-666445. Honda MT óskast til niðurrifs. Upplýs- ingar í síma 98-66038. Suzuki TS ’89 til sölu, gott hjól, ekið 8-9 þús. Uppl. í síma 92-46555. Óska eftir Hondu Mögnu, 750 eða 1100, árg. ’83-’84. Uppl. í síma 91-13964. Óska eftir Hondu XR, árg. ’85-’86. Uppl. í síma 91-43281. Vélsleðakerra til sölu, hálfyfirbyggð, með ljósum, stærð 2,05x3,10. Uppl. í símum 91-46960 og 985-27673. Camplet tjaldvagn ’90 til sölu. Uppl. í síma 98-21410. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæð- in. Húsaplast hf„ Dalvegi 16, Kópa- vogi, sími 91-40600. Byggingarverktakar. Mótatengi til sölu, 1 m langir stálteinar og stórar, flatar rær, notað í 1 hús, gott verð. Uppl. gefur Rúnar í s. 91-651607 á kv. Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Vinnuskúr. Til sölu húsbíll með inn- réttingum, er afskráður, upplagður sem vinnuskúr eða við sumarbústað, selst á ca 100 þús. Uppl. í s. 91-675962. Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli; á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksm. Gylfa hf„ Vagnh. 7, s. 674222. Einangrunarplast. Eingöngu treg- tendranlegt. Gott verð. Varmaplast, Ármúla 16, sími 31231. Notaö mótatimbur til sölu, 1x6" og 2x4". Einnig Mazda 323 station, árg. ’86. Uppl. í símum 91-75473 og 985-31617. Combi Camp tjaldvagn, árg. 1980, ti! sölu. Uppl. í síma 91-31878. . ST0RK0STLEG ASKRIFTAR -stenduryfirnúna! S/ÍMINN E R 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.