Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 27. APRÍL-1991.
59
Afmæli
Hafsteinn Þorvaldsson
Guðmundur Hafsteinn Þorvalds-
son framkvæmdastjóri, til heimilis
að Engjavegi 28, Seifossi, veröur
sextugur á morgun.
Starfsferill
Hafsteinn fæddist í Hafnarfirði og
ólst þar upp til fermingaraldurs en
flutti þá meö foreldrum sínum að
Lambhúskoti í Biskupstungum og
1948 að Syðri-Gróf í Flóa þar sem
hann hóf búskap 1950 í sambýli við
foreldra sína. Um árabil var hann
við nám og störf hjá Sigurði Greips-
syniíHaukadal.
Hafsteinn og fjölskylda hans fluttu
til Selfoss 1961 þar sem þau hafa
búið síðan. Þar starfaði hann hjá
Selfosshregpi í eitt ár og síðan í lög-
reglunni í Árnessýslu í íjögur ár.
Þá var hann sölumaður hjá Sam-
vinnutryggingum á Suðurlandi í eitt
ár en 1967 var hann ráðinn fram-
kvæmdastjóri Sjúkrahússins á Sel-
fossi og 1981 Sjúkrahúss Suðurlands
og Heilsugæslustöðvar Selfoss en
því starfi gegnir hann enn.
Hafsteinn var formaður Ung-
mennafélagsins Vöku 1950-59, var
eitt ár formaður Ungmennafélags
Selfoss, var níu ár í stjóm Skarphéð-
ins, nokkur ár í stjórn FRÍ og fjórtán
ár í stjórn UMFÍ, þar af tíu ár for-
maður. Hann sat um árabil í Æsku-
lýðsráði ríkisins og var í fjögur ár
formaðurþess.
Hafsteinn var formaður rekstrar-
stjómar Vinnuhælisins aö Litla-
Hrauni rúm tíu ár, sat fjórtán ár í
sveitarstjórn á Selfossi og var fyrsti
formaður bæjarráðs hins nýja Sel-
fosskaupstaðar. Hann á nú sæti í
miðstjórn Framsóknarflokksins, sat
mörg ár í stjórn Landssambands
sjúkrahúsa og Félags forstöðu-
manna sjúkrahúsa á íslandi. Þá á
hann sæti í skólanefnd íþróttakenn-
araskóla íslands á Laugarvatni, sat
í stjóm íþróttamiðstöðvar íslands á
sama staö og íþróttanefndar ríkis-
ins, tilnefndur af UMFÍ.
Fjölskylda
Hafsteinnkvæntist27.5.1951
Ragnhildi Ingvarsdóttur frá Hvítár-
bakka í Biskupstungum en hún er
dóttir hjónanna Ingvars Jóhanns-
sonar og Jónínu Ragnheiðar Krist-
jánsdóttur.
Börn Hafsteins og Ragnhildar eru
Þorvaldur, f. 13.5.1950, vélfræðingur
og kennari við FS, búsettur á Sel-
fossi, kvæntur Kristínu Hjördísi
Leósdóttur skurðstofuhjúkrunar-
fræðingi og eiga þau þrjú börn, Júl-
íu, fimmtán ára, Hafstein, þrettán
ára, og Hauk, níu ára; Ragnheiður
Inga, f. 10.3.1952, handavinnukenn-
ari á Selfossi, gift Birgi Guðmunds-
syni, mjólkurbússtjóra MBF, og eiga
þau tvö fósturbörn, Sigurð Rúnar,
fjögurra ára, og Kristjönu Birnu,
tveggja ára; Þráinn, f. 6.9.1957,
íþróttafræðingur og framkvæmda-
stjóri íþróttamiðstöðvar íslands á
Laugarvatni, kvæntur Þórdísi Lilju
Gísladóttur, íþróttafræðingi og
kennara við ÍKÍ, og eiga þau eina
dóttur, Helgu, eins árs; Aðalbjörg,
f. 11.1.1959, meinatæknir við
Sjúkrahús Suðurlands, búsett á Sel-
fossi, gift Ólafi Óskarssyni, íþrótta-
kennara, rafvirkja og nema við TÍ,
og eiga þau eina dóttur, Þóm, sjö
ára; Vésteinn, f. 12.12.1960, íþrótta-
kennari og þjálfari við Alabamahá-
skóla í Bandaríkjunum, er sambýl-
iskona hans er Anna Östenberg,
sjúkraþjálfari frá Svíþjóð, og era
þau búsett í Hálsingborg í Svíþjóð.
Bræður Hafsteins eru Eysteinn,
kennari við KHÍ, kvæntur Höm
Harðardóttur; Svavar, sölumaður
hjá Blindrafélaginu, kvæntur
Hrafnhildi Árnadóttur; Gunnar
Kristinn, rafvirki og rafmagnseftir-
litsmaður á Suðurlandi, en sambýl-
iskona hans er Guðríður Steindórs-
dóttir nemi.
Foreldrar Hafsteins eru Þorvaldur
Guðmundsson, f. 25.9.1900, d. 26.6.
1975, og Lovísa Aðalbjörg Egilsdótt-
ir, f. 7.9.1908, búsett á Selfossi.
Þorvaldur var sonur Guðmundar,
Guömundur Hafsteinn Þorvaldsson.
b. í Jaðarkoti í Villingaholtshreppi,
Þorvaldssonar, og konu hans, Krist-
ínar Stefánsdóttur. Lovísa er dóttir
Egils Egilssonar, b. Galtalæk í Bisk-
upstungum, og konu hans, Guölaug-
ar Steinunnar Guðlaugsdóttur.
Hafsteinn og Ragnhildur kona
hans taka á móti gestum í eftirmiö-
dagskaífi milli klukkan 15.00 og
18.00 á afmælisdaginn í Hótel Sel-
fossi.
Sigurður Helgi Guðmundsson
Sigurður Helgi Guðmundsson,
sóknarprestur í Víðistaðapresta-
kalli í Hafnarfiröi, til heimilis að
Suðurvangi 13, Hafnarfirði, er
fimmtugurídag
Starfsferill
Sigurður fæddist að Hofi í Vest-
urdal í Skagafirði og ólst upp á
Sauðárkróki. Hann lauk prófum frá
Samvinnuskólanum 1959, stúdents-
prófum frá MA1965 og embætt-
isprófi í guðfræði frá HÍ1970. Þá
stundaði hann framhaldsnám í
kennimannlegri guðfræði og lauk
prófum frá háskólanum í Kaup-
mannahöfn 1976.
Sigurður starfaði hjá Fiskiveri á
Sauðárkróki 1959-61, stundaði
kennslu meðfram námi og öðrum
störfum 1959-84, var skólastjóri
Bama- og gagnfræðaskólans á Eski-
firði 1972-73, skólastjóri Tónlistar-
skóla Eskiíjarðar og Reyðaríjarðar
1974-77, sóknarprestur á Reykhól-
um 1970-72, á Eskifirði 1972-77 og í
Víðistaðaprestakalli í Hafnarfirði
frá 1977.
Sigurður var formaður skóla-
nefndar barna- og unglingaskólans
á Reykhólum 1970-72, formaður
skólanefndar Tónlistarskóla Eski-
fiarðar og Reyðarfiarðar 1973-77,
formaður Prestafélags Austurlands
1972-74, í stjórn Rauða kross íslands
1977-82, í stjórn Ellimálasambands
Norðurlanda frá 1977 og núverandi
forseti þeirra samtaka, í stjórn Elli-
málasambands Evrópu frá 1988, for-
maður Öldrunarráðs íslands frá
1981, formaður þingkjörinnar
nefndar til undirbúnigs fram-
kvæmdum á ári aldraðra 1982 og sat
þing SÞ í Vín 1982 um öldrun, í sam-
starfsnefnd heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytisins um málefni
aldraðra frá 1983, í stjórn Umönnun-
ar- oghjúkrunarheimilisins Skjóls
frá 1984 og núverandi formaöur og
í stjórn Eirar, hjúkrunarheimilis-
ins, frá 1990.
Sigurður hefur flutt fyrirlestra um
ellimál viö háskólana í Osló, Kaup-
mannahöfn, Graz og Edinborg
ásamt erindum i blöðum og útvarpi
og birt greinar og ljóð í ýmsum blöð-
um. Sigurður sendi frá sér ljóðabók-
ina Draumrúnir 1983 og smásögurn-
ar Flísar úr auga bróður míns, 1986.
Hann var sæmdur riddarakrossi
fálkaorðunnar 17.6.1988.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist23.8.1964 Bryn-
hildi Ósk Siguröardóttur, f. 23.8.
1943, hjúkranarforstjóra á Hrafn-
istu í Hafnarfirði en hún er dóttir
Sigurðar Þórðarsonar skipstjóra og
Vilborgar Ólafsdóttur húsmóöur.
Börn Sigurðar og Brynhildar eru
Sigurður Þór, f. 21.1.1968, nemi í
læknisfræði við HÍ; Margrét, f.,2.12.
1970, nemi í læknisfræði við HÍ; Vil-
borg Ólöf, f. 28.1.1975, nemi við MR.
Systkini Sigurðar: Margrét, hús-
móðir í Skagafirði, nú látin; Jóhann
Pétur, smiður og fyrrv. bóndi í
Stapa; Anna Sigurbjörg, húsmóðir í
Reykjavík, nú látin; Þorgerður, hús-
móðir og verslunarmaður á Akur-
eyri; Jón, bóndi og sveitarstjóri á
Óslandi í Skagafirði; Oddur, dó ung-
ur; Oddrún Sigurlaug, húsmóðir og
íþróttakennari í Kópavogi.
Foreldrar Sigurðar voru Guð-
mundur Jónsson, bóndi og síðar
póstur á Sauðárkróki, og Ingibjörg
Jónsdóttir húsmóðir en þau eru
bæðilátin.
Guðmundur var sonur Jóns Jón-
atanssonar, b. á Vakurstöðum og
víðar, Þorfinnssonar, b. og smiðs
Sigurður Heigi Guömundsson.
Jónatanssonar, b. á Brenniborg.
Móðir Guðmundar var Kristin Sig-
valdadóttir Sigurðssonar b.
Ingibjörg var dóttir Jóns, b. í Hofi
og víðar, Guðmundssonar, b. ættaðs
úr Grímsey. Móðir Ingibjargar var
Margrét Jóhannsdóttir, b. á Mola-
stöðum, Jónssonar.
Sigurður tekur á móti gestum í
Borgartúni 6, (Rúgbrauðsgerðinni)
milli klukkan 16.00 og 19.00 á af-
mælisdaginn 27.4.
Tilhamingju með daginn 28. apríl. Síðuseli 7. Revkiavík.
85 ára Zophonías Pálmason, Hnausum 2, Sveinsstaðahreppi.
Kristín Jóhannesdóttir, Hringbraut 39, Reykjavík.
50 ára
80 ára Magnús Matthíasson, Kleppsvegi 68, Reykjavík.
ÁstríðurGuðmundsdóttir, Efra-Seli 1, Hranamannahreppi. Birgir Guðlaugsson, Hh'öarvegi 43, Siglufirði. Óli Friðbjörn Bjömsson,
70 ára Selaklöpp, Hrísey. Frímann Lúðvíksson, Brattholti6c, Mosfellsbæ.
Guðmundur Sveinsson,
Flúðaseli30, Reykjavík. Guðbrandur Guðmundsson, 40ára
Miðtúni 3, Keflavík. Rútur Skæringsson, Víkurbraut 9a, Vík í Mýrdal. Guðný Kjartansdóttir, Kirkjubraut 29, Njarðvík. Hún verður sjötug á mánudaginn en tekur á móti gestum á heimili sínueftirkl. 15ídag. Margrét Skarphéðinsdóttir, Brautarholti22, Ólafsvík. Rosmary Bergmann, Seljabraut 74, Reykjavík. Þórunn Friðriksdóttir, Starmóa6, Njarðvíkum. Bryndís Steinþórsdóttir, Heiðarvegi 10, Reyðaríiröi. Gerður Ólafsdóttir, Hraunholti 10, Garði. Friðbert Pálsson, Rauðagerði62, Reykjavik.
60ára
Tómas Sigurðsson, Hrauntungu 32, Kópavogi. Hákon H. Leifsson,
Jón Þorsteinsson
Jón Þorsteinsson, Hverfisgötu 3,
Siglufirði, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Jón fæddist á Siglufirði og hefur
alltaf átt þar heima. Eftir skóla-
göngu vann hann ýmis almenn störf
en var þó lengst af bílstjóri. Auk
þess stundaði hann sjó og á síðustu
áram starfaði hann hjá Þormóði
-rammahf.
Á yngri árum hneigðist hugur
Jóns að íþróttum og þá einkum
skíðaíþróttinni. Hann keppti á hin-
um ýmsu skíðamótum í tuttugu ár
og vann þar marga frækna sigra.
Árið 1947 fór hann til Noregs þar
sem hann stökk á hinum fræga
skíðastökkpalli á Holmenkollen.
Jón hefur enn gaman af að stíga
á skíði og hitta gamla vini í Hóls-
dalnum. Þá hefur hann löngum haft
gaman af því aö grípa í harmóník-
una í góðra vina hópi.
Fjölskylda
Jón kvæntist 17.5.1941 Ingibjörgu
Jónasdóttur, f. 2.9.1920, dóttur Jón-
asar Jónassonar og Jóhönnu Jóns-
dóttur. Jón og Ingibjörg eiga því
gullbrúðkaup eftir nokkra daga.
Börn Jóns og Ingibjargar eru Jón-
as Jónsson, f. 23.4.1940, bifvélavirki
í Reykjavík, kvæntur Olöfu Stein-
grímsdóttur og á hann fimm börn;
Jónsteinn Jónsson, f. 12.10.1945, tré-
smíðameistari í Reykjavík, kvæntur
Þórönnu Jósafatsdóttur og eiga þau
þrjú börn; Ari Jónsson, f. 16.2.1953,
bifvélavirki í Reykjavík, kvæntur
Lilju Jónsdóttur og eiga þau eitt
barn; Jóhanna Jónsdóttir, f. 13.9.
1960, hárgreiðslukona á Siglufirði,
gift Hirti Hjartarsyni og eiga þau tvö
börn.
Foreldrar Jóns eignuðust átta
börn. Þrjú þeirra létust í barnæsku
en fimm náðu fullorðinsárum. Auk
þess ólu þau upp dótturdóttur sína.
Jón Þorsteinsson.
Foreldrar Jóns voru Þorsteinn
Gottskálksson, f. 2.12.1896, d. 6.3.
.1985, daglaunamaður á Siglufirði, og
kona hans, Jóna Aðalbjörnsdóttir, f.
17.8.1900, d. 22.8.1983, húsmóðir.
Jón og Ingibjörg taka á móti gest-
. um að Grundarlandi 2, Reykjavík, á
afmælisdaginn milli klukkan 16.00
og 18.00.
Marta Hauksdóttir
Marta Hauksdóttir, húsmóðir og
sjúkraliði, Skriöufelli, Mosfellsbæ,
erfertugídag.
Starfsferill
Marta fæddist í Mosfellbæ og ólst
þar upp. Hún lauk gagnfræðaprófi
frá Brúarlandi og útskrifaðist sem
sjúkraliði árið 1971.
Hún hefur starfað sem sjúkraliði
á Reykjalundi síðastliðin 20 ár og
starfarþarenn.
Marta er einnig félagi í kór Reykja-
lundar og í Leikfélagi Mosfellsbæjar.
Fjölskylda
Marta giftist 2.4.1972 Hauki Högna-
syni, f. 1.8.1950, vélvirkja, sem nú
er verkstjóri á Reykjalundi. Hann er
sonur Högna Helgasonar, f. 26.9.
1916, d. 14.4.1990, fyrrum skrifstofu-
manns, og Kristínar Halldórsdóttur,
f. 3.7.1920, verslunarmanns.
Marta og Haukur eiga saman tvo
syni. Þeir era: Amar, f. 12.4.1975,
nemi; og Högni Snær, f. 30.5.1980,
líka nemi. Fyrir átti Haukur eitt fóst-
urbam, Steingrím Davíð, f. 20.1.1970.
Marta á einn bróður, Níels Unnar,
f. 29.12.1942, sem kvæntur er Stein-
unni Elísdóttur, f. 3.7.1945. Þau eiga
fiögur börn; Hauk, f. 8.11.1960; Dís,
f. 26.6.1962; Önnu, f. 28.2.1964; og
Elías.f. 21.12.1967.
Foreldrar Mörtu era Haukur Ní-
elsson, f. 13.12.1919, b. ogfangavörð-
ur, og Anna Steingrímsdóttir, f. 18.4.
1921, húsmóðir. Þau bjuggu lengst
af á Helgafelli í Mosfellsbæ.
Haukur er sonur Níelsar Guð-
mundssonar á HelgafelU í MosfeUs-
Marta Hauksdóttir.
bæ en Anna er dóttir Steingríms
Davíðssonar, fyrrv. skólastjóra á
Blönduósi, og Helgu Jónsdóttur hús-
móður sem nú dvelur á sjúkrahúsi
á Blönduósi.
Marta tekur á móti gestum í Naust-
kjaUaranum milU kl. 17 og 19 á af-
mæUsdaginn.
Þorleifur
Hallbertsson
Þorleifur Hallbertsson, Vallar-
gerði, 40, Kópavogi en áður til heim-
iUs að HUðarvegi 3 Suðureyri, Súg-
andafirði, er sextugur í dag.
Hann tekur á móti gestum ásamt
konu sinni, Sigríði Kristjánsdóttur,
að Ármúla 40,2. hæð, í Reykjavík,
millikl. 16 og 18ídag.
Þorleifur Hallbertsson.