Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1991. Útlönd Viðræður EB og EFTA stranda á deilum um fiskveiðiheimildir: Efnahagssvæði í hættu semjist ekki f Ijótlega - þolinmæði Svisslendinga er þegar á þrotum John Sununu, starfsmannastjóri Hvíta hússins, hefur sætt ámæli fyrir aö nota þotur hersins til feröalaga. TeikningUirje Fór til tannlæknis á herþotu George Bush Bandaríkjaforseti segir að vel kotni til greina að endurskoða reglur um heimild æðstu ráðgjafa hans til að nota þotur hersins á ferðalögum. Mál þetta stafar af því aö einn nán- asti samverkamaöur forsetans, John Sununu, starfsmannastjóri Hvíta hússins, þurfti á síðustu tveimur árum 77 sinnum að nýta sér vélar hersins til ferðalaga. Þegar farið var að kanna málið nánar kom í ljós að ekki voru all- ar ferðimar famar í þágu ríkisins því stundum þurfti Sununu aö bregða sér frá Washington til Bos- ton á fund tanníæknisins síns. Þá fór hann einnig í skíðaferðir með sama hætti. Mál þetta hefur valdið úppnámi í Bandaríkjunum þótt viðurkennt sé að Sununu hafi ekkibrotíðlög. Reuter „Við stöndum nú frammi fyrir því að það verður að taka pólitískar ákvarðanir. Það eru enn mörg ljón í veginum og ekki útlit nú fyrir að samkomulag náist fyrir lok júnímán- aðar eins og stefnt var að,“ segir Horst Krenzler, aðalsamningamaður Evrópubandalagsins, í viðræðunum við .EFTA um Evrópska efnahags- svæðið. Margir óttast að náist ekki sam- komulag fyrir sumarið sé mikil hætta á að samningar um efnahags- svæðið fari endanlega út um þúfur. Krenzel er þó einn þeirra sem telur það óþarfa áhyggjur en meðal ríkja EFTA hefur þessi ótti komið skýrast fram hjá Svisslendingum sem hóta að draga sig út úr viðræðunum ef ríki Evrópubandalagsins eigi að hafa allan hag af niðurstöðunni. Ýmisir leiðtogar innan Evrópu- bandalagsins eru líka orðnir órólegir vegna þess hve illa gengur að ná sam- komulagi. Æ fleiri EFTA-ríki láta í ljós áhuga á að ganga í Evrópubanda- lagið í stað þessa að standa í von- lausum viðræðum í samíloti með öðrum. Þannig hafa Austurríkis- menn þegar sótt um aðild og Svíar eru að því er virðist tilbúnir að sækja einnig um. Það sem mestu veldur um aö ekki næst samkomulag um efnahags- svæðið er að ríki Evrópubandalags- ins krefjast þess að fá heimildir til veiða í fiskveiðilögsögum íslands og Noregs. Á þaö hefur ekki verið fall- ist. Þá eru Svisslendingar ósáttir við að þurfa að gangast undir margar af reglum Evrópubandalagsins. Einnig er þar í landi andstaða við að öllum þjóðum innan efnahagssvæð- isins verði heimilt að flytja varning með flutningabílum yfir landið. Svisslendingar telja að það geti vald- ið mengun í viðkvæmu umhverfi Alpanna. I Noregi fiölgar fylgismönnum þeirrar skoðunar að Norðmönnum beri að sækja um aðild aö Evrópu- bandalaginu um leið og Svíar. Kull- mann Five, nýr leiðtogi Hægri flokk- ins, hefur viðrað þessa skoðun og segir jafnframt að stefna stjórnar Gro Harlem Brundtland þjóni ekki lengur hagsmunum Norðmanna. Svisslendingar eiga erfitt með að sækja um því þar í landi hefur uni langan aldur ríkt mikil andstaða við að gefa nokkuð eftir af fullveldi landsins. íslendingar eru að mörgu leyti í sömu sporum. í Noregi er enn sterk andstaða við Evrópubandalagið enda var aðild að því felld í þjóðaratkvæðagreiðslu á sínum tíma. Þó er viðurkennt að andstaðan hefur minnkað með árun- um og minnkar enn 'þegar vitað er að Svíar ætli sér í bandalagið. Marg- ir Norðmenn, sérstaklega þeir sem tengjast iðnaði, vUja sækja um aðUd. Útgerðarmenn eru hins vegar mjög andvígir inngöngu í bandalagiö. Reuter og NTB SUMARÁÆTLUN BROTTFARARDAGAR Margir láta sér nægja að liggja flatir í sandinum og baða sig í bláu Miðjarðarhafinu. Aðrir smella sér í golf (tveir golfvellir í nágrenni Benidorm), minigolf, tennis, keiluspil, leigja sér hjól eða fá sér göngu upp í hæðirnar fyrir ofan borgina og njóta kyrrðarinnar. Komdu með til Benidorm IVIai 9 Maí 23 Mai !3( Júní ) 6 Júní i: Júni 120 Júní 127 Júli 1 4 í Júli 11 líl Julí 125 Ágúst Í1 TSI Ágús rn t Ágúst 5 22 Ágúst m September m September 12 Beint flug í sólskinið FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKURW AÐALSTRÆTI16 SÍMI 91-621490 Smokkarnir stærstirá Ítalíu ítalir fógnuðu í gær fréttum blaða um að þar í landi þyrftu smokkar að meðaltaU að vera stærri en í öðrum löndum. Þegar Icið á dagirrn hjaðnaði þó fagnað- araldan þegar í ljós kom að ítalsk- ir karlmenn notuðu staölaða Evr- ópubandalagssmokka. Á forsíðu eins morgunblaðsins var því fagnað að Italir hefðu loksins náð því að vera mestir í einhverju. Birtar voru tölur mál- inu til sönnunar og allt leit vel út þar til heilbrigðisráðherrann gaf út þá yfirlýsingu að þótt þess- ar tölur væru réttar þá ættu þær einnig við um önnur lönd Evr- ópubandalagsins. Rcuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR innlAnóverotr. (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 4,5-5 Lb 3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp 6mán. uppsögn 5,5-8 Sp Tékkareikningar, alm. 1-1,5 Sp Sértékkareikningar ViSlTÖLUB. REIKN. 4,5-5 Lb 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Nema Ib 15-24 mán. 6-6,5 Ib.Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR7.4-8 Lb Gengisb. reikningar í ECU 8,1 -9 ÓBUNDNIRSÉRKJARAR. Lb Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3 Allir Óverðtr. kjör, hreyföir 10,25-10,5 Nema Ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundinkjör 5,25-5,75 Bb Óverðtr. kjör INNL.GJALDEYRISR. 12,25-13 Bb Bandaríkjadalir 5-5,25 Bb Sterlingspund 11-11,1 SP Vestur-þýsk mörk 7.75-8 Sp Danskarkrónur 8-8,6 Sp ÚTLÁNSVEXTIR OtlAnóverðtr. (%) lægst Almennirvixlar(forv.) 15,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Bb Skuldabréf AFURÐALÁN 7,75-8,25 Lb isl. krónur 14,75-15,5 Lb SDR 9,75-9,9 Nema Sp Bandaríkjadalir 8-8,5 Lb Sterlingspund 14-14,25 Lb Vestur-þýsk mörk 10,75-10.8 Lb.lb.Bb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 4,5 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. mars 91 Verðtr. apríl 91 15,5 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3035 stig Lánskjaravísitala mars 3009 stig Byggingavísitala apríl 580 stig Byggingavísitala apríl 181,2 stig Framfærsluvísitala april 151 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 . april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,544 Einingabréf 2 2,990 Einingabréf 3 3,636 Skammtimabréf 1,856 Kjarabréf 5,448 Markbréf 2,906 Tekjubréf 2,087 Skyndibréf 1,620 Fjölþjóóabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,656 Sjóðsbréf 2 1,860 Sjóðsbréf 3 1,841 Sjóðsbréf 4 1,597 Sjóðsbréf 5 1.110 Vaxtarbréf 1,8852 Valbréf 1,7546 islandsbréf 1,151 Fjórðungsbréf 1,082 Þingbréf 1,150 Öndvegisbréf 1,137 Sýslubréf 1,162 Reiðubréf 1,126 Heimsbréf 1,060 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Eimskip 5,40 5,62 Flugleiðir 2,30 2,39 Hampiðjan 1,72 1,80 Hlutabréfasjóóurinn 1,84 1,93 Eignfél. Iðnaðarb. 2,32 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,62 1.70 Skagstrendingur hf. 4,40 4,60 islandsbanki hf. 1,50 1.57 Eignfél. Verslb. 1,73 1,80 Oliufélagið hf. 5,40 5,65 Grandi hf. 2,48 2,65 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1.05 Skeljungur hf. 5,75 6,00 Armannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42 Otgerðarfélag Ak. 4,05 4,20 Olis 2,25 2,35 Hlutabréfasjóður ViB 0,99 1,04 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auðlindarbréf 0,990 1,042 islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,48 2,60 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, ib = islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.