Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 27. APRlL 1991. 17 Bridge Nýbókum Standard sagnkerfið Fyrir stuttu kom út önnur bók Guðmundar Páls Arnarsonar um Standard sagnkerfiö.í bridge, en fyrri bókin seldist upp á skömmum tíma. Guðmundur Páll gefur einnig út Bridgeblaðið og raunar má segja að hann sé eini atvinnubridgespilari okkar íslendinga. Með þessum tveimur bókum hefur Guðmundur bætt úr brýnni þörf, þvi skortur á íslenskum bókum um sagnkerfi hefur verið tilfmnanlegur. Eftir áratug hinna sterku lauf sagn- kerfa, þá hafa betri spilarar verið að fikra sig aftur í eðlileg sagnkerfg þótt á því séu nokkrar undantekn- ingar. Fyrri bók Guðmundar var ætluð bæði byrjendum og lengra komnum, en í seinni bókinni fer hann dýpra í málin og gerir ráð fyrir að lesandinn hafi alldrjúga þekkingu á undirstöð- um kerflsins og sé ennfremur nokk- uð sjóaður bridgespilari. Bridge Stefán Guðjohnsen Subaru Legacy 1,8 Gl 4WD skutbíll reglulega í heimahúsum. Bækurnar er hægt að nálgast hjá útgefandanum, Guðmundi Páli Arn- arsyni, Brautarholti 4,105 Reykjavík - sími: 27316. Höfundur bókanna, Guðmundur Páll, að spilum á stórmóti BSWÍ. Við skulum grípa niður í bókina og skoða eitt dæmi úr kafla, sem ber fyrirsögnina: Hækkun í hálit eftir dobl. A/Alhr * G64 V 87 ♦ 1086 + G9653 * A82 V DG63 ♦ 975 + A104 * 975 V AK9542 ♦ AK32 + - * KD103 V 10 ♦ DG4 + KD872 Sagnir ganga þannig : Austur Suður 1 hjarta dobl 3 tíglar 41auf 5lauf pass pass pass pass pass Vestur Norður 2grönd pass 3 spaðar 4 hjörtu 5 hjörtu pass pass pass Skýringar: 1 hjarta = 12-20 HP, a.m.k. 5-litur dobl = 12+ HP, úttekt 2 grönd = 10-12 HP, stuðningur við hjartað 3 tíglar = Litur, leit að geimi eða slemmu 3 spaðar = Geimáskorun tekið, fyrir- staða 4 lauf = Fyrirstaða 4 hjörtu = Neitar tigulfyrirstöðu 5 lauf = AK, A blankur eða eyða 5 hjörtu = "Hið versta mál" NISSAN og SUBARU STÓRBI'LASÝNINGAR UM LANDIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG Opnari segir eðlilega eftir áskorun svarhandar, segir lit á þriðja sagn- þrepi, en stökk upp á fjórða sagnþrep væri stuttlitur. I þessu tilviki er slæmt að stökkva í fjögur lauf, því austur er illa í sveit settur ef vestur segir fjóra tígla eða fjögur hjörtir. Það er spaðinn sem hann hefur áhyggjur af. Þrátt fyrir einstaka prentvillur í bókunum, vil ég eindregið hvetja þá bridgespilara, bæði byrjendur og lengra komna, sem áhuga hafa á því að spila eðlilegt sagnkerfi aö kaupa bækurnar. Gildir þaö jafnt um þá sem spila keppnisbridge og hina fjöl- mörgu sem spila rúbertubridge Nissan Sunny 1,6 SLX stallbakur Nissan Primera 2,0 SLX stallbakur Missið ekki af fjölbreyttum sýningum okkar: • Vestmannaeyjum: Bifreiðaverkstæði Vestmannaeyja. Flötum 27, laugardag kl. 10-17 og sunnudag kl. 14-17. Eldri bílar metnir upp í nýja á staðnum. • Höfn í Hornafirði: Bílverk, Vikurbraut 4, laugardag og sunnudag kl. 14-17. Eldri bílar metnir upp í nýja á staðnum. • Keflavík: B.G. Bílasalan, Grófinni 8, laugardag og sunnu- dag kl. 14-17. • Akranesi: Olís-nesti, Esjubraut 45, laugardag og sunnu- dag kl. 14-17. • Reykjavík: Og auðvitað líka hjá okkur í Sævarhöfða 2, laugardag og sunnudag kl. 14-17. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 sími 91-674000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.