Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 18
LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1991. 18 Veiðivon dv Úthafsveiðamar mesti skaövaldur Atlantshafslaxins - segir Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra veiddi er ekki vitað með vissu. En Halldór er einn af þeim mörgu sem hafa miklar áhyggjur af Atlantslaxinum. Meðalfellsvatn: Hálftíma barátta við 7-8 punda lax „Þetta var meiriháttar barátta við laxinn og slagurinn stóð yfir í hálftíma en þá fór fiskurinn af,“ sagði María Helgadóttir en hún lenti í baráttu við 7-8 punda lax á báti á Meöalfellsvatni fyrir fáum dögum. En hún var þama við veiðar ásamt manni sínum Stefáni Á. Júlíussyni, en þau hjón eiga sumarbústað viö vatnið. „Við héldum fyrst að þetta væri urriði sem hefði tekið fluguna hjá mér, en það kom annað í ljós. Laxinn stökk einu sinni upp úr og hreinsaði sig, þá sáum við að þetta var feitur fiskur og silfrað- ur. Ekki mjósleginn lax eins og við höfum séð áður snemma á vorin. Baráttan stóð yfir í 30 mín- útur og fiskurinn átti mikið eftir þegar hann sleit. Þetta var ekki niðurgöngulax, það er á hreinu,“ sagði María í lokin. „Laxarnir geta verið fallegir á vorin og feitir sumir, ég hef lent í þessu," sagði Ámi Baldursson, einn af leigutökum Laxár í Kjós er við sögðum honum frá laxin- um. „Laxarnir þrífast svo vel í vötnum svo þetta getur verið möguleiki en ekki mikill,“ sagði Árni ennfremur. Það er nú ekki nema apríl og htlar hkur á að laxinn sé kominn. Við fréttum aö veiðst hefðu nokk'rir laxar í vatninu nokkrum dögum eftir að hjónin misstu lax- inn. Það voru niðurgöngulaxar. Hallá, A-Hún.: Enginhækkun veiðileyfa „Það hefur gengið vel að selja veiðileyfi í Hahá en við munum opna ána formlega 20. júní og kannski fáum við fiska í byrjun eins og í fyrra,“ sagði Bjami Jó- hannsson, á ísafirði í vikunni. „Ódýrasti dagurinn næsta sum- ar kostar 5000 kr. en sá dýrasti 9000 kr. Það verður engin hækk- un á veiðileyfum frá síðasta veið- iári. Við vonum að veiðin verði góð næsta sumar í Hallá,“ sagði Bjarni ennfremur. -G.Bender „Atlantshafslaxinn er án efa verð- mætasti fiskur í heimi með tilliti til stangaveiði. Því miður hafa stofnar flestra áa minnkað vegna sjávar- veiða, sjávarmengunar, erfðameng- unar og í sumum thvikum ofnýtingar þeirra í ánum sjálfum," sagði Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra en fyrir fáum dögum var birt skýrsla um Atlantshafslaxinn. „Vandinn, sem við höfum þurft að horfast í augu við á undanfórnum áram, hefur kennt okkur að meta jafnvel enn frekar en fyrr eiginleika vihta Atlantshafslaxins. Af neikvæð- um þáttum teljast úthafsveiðar með mestu skaðvöldum en tiltölulega auðvelt er þó að hafa stjórn á þeim. Slíkar veiðar eru einnig yfirleitt óréttlátar og ósanngjarnar því flestir ár- og landeigendur sleppa miklu magni af gönguseiðum úr eldishús- um th að efla og auka árlegar laxa- göngur í ámar. Við íslendingar kom- umst af þessu á undan flestum öðr- um þjóðum þvi við bönnuðum ahar sjávarveiðar á laxi árið 1933. Atlantshafslaxinn er gott dæmi um sameiginlega auðlind sem koma þarf undir alþjóðlega stjórn. Ég geri mér fuha grein fyrir því að 200 mhna fisk- veiðhögsaga okkar íslendinga leggur okkur á heröar sérstaka ábyrgð með thliti til varðveislu vhltra laxastofna í Norður-Atlantshafmu. Þó er þaö „Það er ekki hægt að segja að þetta verði tahnn mesti dorgveiðivetur sem menn muna eftir,“ sagði Björn G. Sigurðsson, formaður Dorgveiði- svo að almenn þekking á vistfræði og gönguleiðum er ekki næg. í þessu sambandi tel ég að Hafrannsókna- stofnun muni leggja fram mikilvæg- an skerf á komandi árum til laxa- rannsókna sem samræmdar yrðu undir stjórn alþjóðlegrar rannsókn- arnefndar. félags íslands á Akureyri. „Aðeins hefur verið haegt að halda eina dorgveiðikeppni á íslandsmót- inu í vetur á Ólafsfjarðarvatni. Næsti Það verður að rannsaka ferh laxins betur. Ég fagna framtaki alþjóðlegu laxakvótanefndarinnar og er sann- færður um að átak hennar á eftir að leiða-th stórbættrar stjórnar á Atl- antshafslaxinum," sagði Hahdór. -G.Bender vetur getur ekki orðið verri en þessi, það er varla möguleiki," sagði Björn í lokin. -G.Bender Kartöfl- urnar Ráðherra, sem nú er látinn fyr- ir mörgum áram, keypti árlega vænan kartöfluskammt af karli einum á Akranesi. Eráðumefnd- ur ráðherra hafðí keypt af honum kartöflur í nokkur af kömst hann að því að karhnn, sem taldist th hans nánustu vina, seldi honum kartöflurnar á mun hærra verði en öðrum. Er ráöherrann spurði hverju þetta sætti svaraði karl- „Æ, til hvers er að eíga vini ef maður hefur ekkert gagn af þeim?“ Fjarmala- ráðherrann í flármálaráöherratíð sinni sótti Sighvatur Björgvinsson eitt sinn mikilvægan fixnd í Brussel. Við lhið hans á fundinum sat flotamálaráðherra Sviss. Fannst Sighvati það býsna fyndið að land sem hvergi hggur að sjó skyldi hafa flotamálaráðherra á sínum snærum. Spurði haim þvi flota- málaráðherrann hví svo væri. Svisslendingurinn leit hneyksl- aður á Sighvat en sagði því næst: „Hafið þið ísléndingar ekki flár- málaráðherra?“ Laxveiðin Sagan segir að einn af núver- andi ráðherrum hafi eitt sinn sem oftar brugöið sér í laxveiði. Skammt frá honum var annai’ maður að veiða nema hvað sá losaði alltaf laxana af önghnum og henti þeim út í aftur. Er ráð- herrann hafði fylgst meö þessum aðförum góða stund kallaði hann í manninh og spurði hverju þetta sætti. Þá vatt maðurinn upp á sig og sagði: „Heldur þú virkilega að maður með mitt kaup hafl efni á að borða lax?“ Lélegasti dorgveiðivetur í manna minnum Sinnep ... eða tómatsósu? Nafn: Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum hðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. Sharp útvarpstæki með seg- ulbandi að verðmæti kr. 8.500. 2. Sharp útvarpstæki með seg- ulbandi að verðmæti kr. 8.500. Vinningarnir koma frá versl- uninni Hljómbæ, Hverfisgötu 103, Reykjavík. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 102 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir hundruð- ustu getraun reyndust vera: 1. Ragnhildur Haraldsdóttir Vesturbergi 78,111 Reykjavík 2. Barði Jóhannsson, Úthlíð 12,105 Reykjavík Vinningarnir verða sendir heim. Heimilisfang:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.