Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1991. 53 Ath. Vantar fólk í ræstingar fyrir hádegi og eftir hádegi. Einnig vantar fólk á skrá með ýmsa menntun og starfs- reynslu. Uppl. að Laugavegi 46 miIU kl. 17 og 19 næstu daga. Nabó. Beltagrafa - vélamaður. Vélamaður óskast á nýja 14 tonna beltagröfu, aðeins vanur maður kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8225. Bílasölumaður. Góð bílasala með bæði úti- og innipláss óskar eftir góðum sölumanni, þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8187. Fatahreinsun - framtiðarstarf. Óskum eftir að ráða stundvísan og áreiðan- legan starfskraft í fatahreinsun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8212. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir mönnum í steypuviðgerðir og múr- verk, helst vönum, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8221. Húsgagnaframleiðandi auglýsir eftir tveimur handlögnum mönnum til starfa. Annan vanan járnsmíði og hinn í samsetningu. Vinnutími 8-16. Uppl. í síma 91-46600. Arnar. Leikskólinn Hálsakot. Fóstra óskast á leikskólann Hálsakot í Seljahverfi, einnig starfsmaður í 100% starf. Upp- lýsingar veita forstöðumenn í síma 91-77275. Barnfóstra óskast til gæta 2ja stúlkna (2 '/í og 6 ára), hálfan daginn, á góðu heimili í Kópavogi. Uppl. í síma 91-41272. Húsasmiður óskast til starfa strax, aðeins harðduglegur og áhugasamúr maður kemur til greina. Uppl. í símum 91-25603 og 985-28029. Röskur starfskraftur óskast í matvöru- verslun í Grafarvogi frá kl. 13-19, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8205. Starfskraftur óskast í söluturn í Grafar- vogi á kvöldin og um helgar, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8206. Starfskraftur, vanur verslunarstörfum, óskast í afgreiðslu, aldur 22-35. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8202. UDN óskar eftir framkvæmdastjóra í sumar með reynslu af frjálsíþrótta- þjálfun. Upplýsingar veitir Rúnar í síma 93-41341. . Vaktavinna, heilsársstarf. Starfsfólk vantar til veitinga- og afgreiðslu- starfa, vaktir frá kl. 7-19. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8207. Viljum ráða rennismið á aldrinum 22-40 ára, um fiölbreytt starf er að ræða og góða vinnuaðstöðu. Góð laun í boði. Málmsmiðjan, simi 672060, Ingvar. Óska eftir duglegum manni m/traktors- gröfuréttindi og meirapróf. Nánari uppl. í símum 91-654570 og 54203 á kvöldin. Heimilishjálp óskast á gott heimili í Kópavogi einu sinni til tvisvar í viku. Uppl. í síma 91-41272. Hárgreiðslumeistari eða sveinn óskast til afleysinga í sumar í hlutastarf. Uppl. í síma 91-678389 eða 91-21375. Ráðskona óskast í sveit á Norðurlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8210. Starfskraftur óskast til tamninga o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8203. Starfskraftur óskast. Upplýsingar á staðnum. Gistiheimilið, Miklubraut 1. ■ Atvinna óskast Hlutavinna. 26 ára gamlan háskóla- nema vantar vinnu hluta úr degi eða á kvöldin. Margt kemur til gr., hefur víðtæka reynslu í þjónustu-, ferða- og sölumennsku. 4 tungumál. Á tölvu. Getur unnið heima. S. 91-621662. 24 ára maður óskar eftir framtiðarstarfi til sjós eða lands. Er vanur línu og almennri fiskvinnu, margt annað kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 72992. Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 621081. Óska eftir vel launuðu framtiðarstarfi. Er 39 ára, vön afgreiðslustörfum og símavörslu. Margt kemur til greina. Reglusöm og stundvís. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-16981. „Húsasmiðameistarar" 22ja ára röskur maður, ýmsu vanur, óskar eftir að komast ' á starfsþjálfunarsamning, (framtíðarstarfi. Uppl. í síma 91-50613. 21 árs vélskólanemi sem er að klára 2. stigið nú í vor, óskar eftir vélavarð- ar- eða vélstjórastöðu á bát eða tog- ara, er vanur. Sími 91-38110. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Garðab., Hafnarfjöður, Kópav., Hlíðar. 3 herb. íbúð óskast fyrir 3 manna fjölsk. Erum reglusöm og reyklaus. Fyrirframgr. ef óskað er. S. 91-668013. Hjálp! Okkur bróðvantar litla 2ja herbergja íbúð strax. Góð umgengni og reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 91-679317. Par með ungbarn óskar eftir 2 3ja herbergja íbúð fró 1. maí. Eru reglu- söm og skilvís. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-12190. Reglusamt, ungt par, sem er með eitt barn og að hefja búskap, óskar eftir 2- 3 herbergja íbúð sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla. Sími 91-21269. Tvær ungar stúlkur með eitt barn óska eftir að leigja 3^4ra herbergja íbúð, helst í Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. í símum 91-83867 eða 91-685033. Ungt, reglusamt og r'ólegt par óskar eftir rúmgóðri 2ja herb. eða 3ja herb. íbúð í Rvík eða nágrenni, um eða eft- ir mánaðamót. Uppl. í síma 91-77903. Ungur maður óskar eftir herbergi með salernis- og baðaðstöðu. Er reglusam- ur. S. 91-612294, laugard og sunnud. e.kl. 13 og mánud. m.kl. 13 og 21. Ungur starfsmaður Háskóla íslands óskar eftir 2- 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Skilvísi og reglusemi heítið. Uppl. í síma 91-30528. Vöruflutningabílstjóra vantar leiguhús- næði á Rvíkursvæðinu. Er á staðnuni nokkrar nætur í mánuði. Uppl. gefur Björn í síma 97-81606. Ábyrgðartrygging, leigusamningar. Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj- endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10, sími 91-23266. Óska eftir 4ra herb. íbúð á f leigu í Reykjavík eða nágrenni, frá 1. júní. Á sama stað óskast góður bílskúr. Uppl. í síma 91-82418 e.kl. 19 og alla helgina. Óska eftir lítilli 2ja herbergja ibúð. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-642615 eða 91-42633. óskum eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Öruggar greiðslur og fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-24779. 2ja herb. ibúð óskast á leigu í gamla miðbænum, greiðslugeta 25^30 þús., 3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 91-37093. 3- 4 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst, helst í Breiðholti. Upplýsingar í síma 91-670839. Einstaklingsibúð óskast til leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8196. Gott herbergi óskast til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-651657. Ung hjón með barn i vændum óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-22349 milli klukkan 18 og 20. Óska eftir einstalings- eða 2ja herb. íbúð, skilvísar greiðslur,- Uppl. í sím- um 91-611837 og 985-35113. Óska eftir herbergi i Reykjavík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-688236. Óskum eftir að taka á leigu 5 herbergja íbúð, raðhús eða einbýlishús. Uppl. í síma 91-656923. Geymsla. Óska eftir lítilli geymslu til leigu. Upplýsingar í síma 91-41364. ■ Atvinnuhúsnædi Óska eftir að taka á leigu 40-60 fm atvinnuhúsnæði í Skeifunni eða Múl- anum, helst á götuhæð. Uppl. í síma 91-23745. ■ Atvinna í boði Viltu verða rikur? Framgangsrík við- skipti geta orðið þitt hlutskipti, full- komið heimasölukerfi sem sýnir þér og útskýrir hlutina í smáatr. Þú getur unnið þér inn hundruð þúsunda heim- an frá þér, fullkomnar leiðbeiningar (á ensku), kosta kr. 1.000. P.O. Box 3150, 123 Rvík, til að standa undir efni sem þú færð endurgr. ef þér líst ekki á kerfið og sendir okkur innan viku. Framtíöarstarf. Vegna mikilli aukning- ar í sölu, vantar okkur afgreiðslu- mann, við erum að leita að duglegum starfskrafti í líflegt starf, vinnutími frá kl. 8 18, góð laun í boði. Upplýsingar veittar á staðnum á mánudag og þriðjudag milli kl. 16 og 18. ísboltar hf., Strandgötu 75, Hafnarfirði. Sala - kynning. Umboðsaðili fyrir franskar hágæða-snyrtivörur óskar eftir áhugasömu fólki um allt land sem vill starfa sjálfstætt við að selja og kynna snyrtivörur á heimakynning- um á kv. og um helgar, há sölulaun. Umsókn. send. í pósth. 9333,129 Rvk. Sendibilsstjórar ath. Sendibílastöð Kópavogs vantar nokkrá bíla í akstur strax vegna aukinnar vinnu. Allar staSrðir. Inntökubeiðnin liggur frammi á afgreiðslu. Nánari upplýs- vmí&wW909?- 23 ára maður óskar eftir sendla- og lagerstarfi, vanur, er stundvís og reglusamur. Vinsamlegast hafið samb. í síma 91-623469. Stelpu, sem er á 19. ári og lýkur versl- unarprófi í vor, bráðvantar sumar- vinnu, er reglusöm og stundvís. Uppl. í síma 91-671727. Tek að mér þrif í heimahúsum og fyrir- tækjum. Margra ára reynsla. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-35205 næstu daga. 17 ára strák vantar vinnu. Er með bíl- próf og reykir ekki. Ýmislegt kemur tjl greina. Uppl. í síma 91-77310. Þritug kona með 3 börn óskar eftir að komast sem ráðskona í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 91-78827. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar. Upplýsingar í síma 91-44202. ■ Bamagæsla 15 ára stúlka óskar eftir að passa barn eftir hádegi í sumar, helst í Bústaða- hverfi. Uppl. í síma 91-678389. Ýmislegt Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er, öll nöfn, öll númer. Örrugg tækni. Númskeið. Símar 676136 og 626275. Einkamál Hæ, konur! Ég er-'karlmaður á besta aldri, 38 ára, og langar að kynnast góðri konu á svipuðum aldri. Börn engin fyrirstaða. Helstu áhugamál: útivera, heimili, hestar og margt fleira. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Fráskilinn 8218“. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Kermsla Námskeið og einstaklingskennsla. Alla daga, öll kvöld, allt árið. Islenska fyr- ir útlendinga!, íslenska/stafs., enska, sænska, danska, stærðfr., eðlis/efnafr., þýska, spænska, ítalska, franska. Fullorðinsfræðslan hf., s. 71155. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Elestar námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn- ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd. Spákonur Völvuspá, framtiðin þín. Spái á mismundandi hátt, alla daga. M.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 91-79192 eftir kl. 14 alla daga. Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 91-680078, Halla. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377._____________ Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtauir Disk-Ó-Dollý!!!. S. 46666. Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleyman- legri skemmtun. Kynntu þér hvað við bjóðum upp á í símsvaranum okkar, s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! I fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666. Diskótekið Disa, s. 91-50513 og 91- 673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn. Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjón- ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss. Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón- list, fyrir rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjón- ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. Verðbréf Kaupi skuldabréf, vöruvixla svo og öfln- ur verðbréf. Lysthafendur hafi sam- band við auglþ. DV í síma 91-27022. H-8176. Oska eftir að kaupa húsnæðisstjórn- arlán, góð greiðsla í boði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8222. Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjöi', launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Þjónusta Steypuviðgerðir-viðhald húsa. Annast allar viðgerðir á húsum úr steypu sem timbri, annast múr- og sprunguvið- gerðir, múrbrot og uppsteypu. Einnig allt tréverk, endurnýja þök, rennur, glugga og gler. Ath., geri úttekt á byggingum, er húsasmíðameistari og er í MVB. Uppl. í síma 91-16235. Trésmiöjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í gömul og ný hús (franska glugga), önnumst breytingar á göml- um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070. Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur háþrýstiþvott, steypuviðgerðir og sílanhúðum, við- gerðir á gluggum, þakskiptingar og m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Húseigendur, húsfélög og fyrirtæki. Töþum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, hönnum og málum auglýs- ingar á veggi. Steindór og Guðmund- ur, s. 71599, 77241 og 650936. Steypuviðgerðir - móðuhreinsun glerja. Háþrýstiþvottur. Múrverk úti og inni. Fyrirtæki þaulvanra múrarmeistar, rriúrara og trésmiða. Vertak hf., sími 91-78822. Ath. Flisalagnir, simi 628430. Múrviðgerðir, breytingar, almennar húsaviðgerðir, gerum föst verðtilboð, áralöng reynsla. Uppl. í síma 628430. Græni siminn DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Háþrýstiþvottur, allt að 100% hreinsun málningar, sandblástur, steypuvið- gerðir, sílanböðun. Uppsetning á þak- rennum, niðurföllum o.fl. s. 91-621834. Sólar-brúnku púður Sólar-brúnku púður, er kjörið fyrir þœr sem vilja hafa fallegan sólar-blœ. Elnnig mó nota sólarpúðrið sem klnnalit. Kemur í 2 tegundum, fyrir þurra húð og fyrir blandaða húð. Ferskir sumarlitir, Nýju fersku sumarlitirnir fró Stendhal, Þeir skapa þér fallega tilbreytingu. DUGGUVOGI 2 SÍMI 686334 Málaraþjónusta. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, sprungu- viðg., háþrýstiþv. o.fl. Löggiltir fag- menn með áratugareynslu. S. 624240. Tek að mér ýmsar smáviðgerðir svo sem lagfæringar og málun á grind- verkum og fleira. Uppl. í síma 91-41969. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarnt taxti. Símar 91-11338 og 985-33738. Getum bætt við okkur verkefnum. Vanir menn vönduð vinna. K.G. pípulagnir. Upplýsingar í síma 91-652910. Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. ísíma 91-23611 og 985-21565. Tek að mér ritvinnslu, gæðaprentun ef óskað er. Uppl. í síma 91-629212. J I a Smíða íslenskar fánastangir. Allar stærðir frá 1,5-9 m. Plöntustafir úr ryðfríu stáli. Alls konar ný- smíði. EinarJóhannesson Blönduósi símar 95-24425 og 95-24075

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.