Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 27. APRlL 1991. 19 > Bridge > i i i i VÆNTANLEG VÆNTANLEG fslandsbankamót- POKON - BLÓMAÁBURÐUR LÍFSKRAFTUR BLÓMANNA 99-6270 - talandi dæmi um þjónustu ÁSKRIFTARSÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: Núverandi íslandsmeistarar í tvímenningi eru Valur Sigurösson og Sigurð- ur Vilhjálmsson en þeir spila ekki saman í úrslitum aö þessu sinni. DV-mynd JAK íslandsmót í parakeppni íslandsmótiö í parakeppni verður spilaö helgina 4.-5. maí næstkom- andi. Allir þeir sem hafa hug á aö taka þátt eru hvattir til þess aö skrá sig sem fyrst í síma BSÍ 91-689360. Spilaöur vérður barómeter og skrán- ingu í mótið lýkur fimmtudaginn 2. maí. Þessi keppni verður æ vinsælli með ári hverju og líkur benda til þess að þátttaka verði mikil hjá landsbyggðarpörum að þessu sinni. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgens- son og spilað verður í húsi BSÍ að Sigtúni 9. Spilatími ræðst af fjölda þátttökupara en spiluð verða 2 spil milli para. Sumarbridge 1991 Ákveðið hefur verið að breyta til með sumarbridge í sumar og spila í Sigtúni 9 fjórum sinnum í viku. Á mánudögum á að spila Mitchell og byrja kl. 18.30 en húsið verður opið frá kl. 18.00. Spilamennska á þriðju- dögum verðu með sama sniði. Á mið- vikudögum verður opið fyrir byij- endur og spilaður Mitchell, svipað og gert hefur verið í byrjendaspila- mennskunni í vetur. Á fimmtudögum verður spilað í riðlum eins og sumarbridge hefur verið undanfarin ár. Fyrsti riðillinn byrjar kl. 17.30 og húsið verður opnað klukkan 17.00. Umsjónarmenn ósk- ast til að sjá um þessa spilamennsku í sumar og þeir sem hafa áhuga eru beðnir að snúa sér til skrifstofu BSÍ og fá nánari upplýsingar. Áætlað er aö hefla sumarbridge í vikunni 21.-24. maí næstkomandi. Landslið íslands 2 Þegar hefur verið auglýst eftir pör- um til að taka þátt í keppni um lands- KOMIN A MYNDBAND BLAZE OF GLORY HOUSE n ® llll IIOMKOU HIIOYV SJHTREYKCL93 CASrY'SíEUíSZKO BREAKING ■■ BB flH H ið í tvímenningi Úrslitin í íslandsbankamótinu í tví- menningi heíjast í Sigtúni 9 laugar- daginn 27. apríl kl. 11.00. Til úrslita spila 32 pör en spiluð verða 4 spil milli para og samtals 124 spil. Spilað verður í fjórum lotum en önnur lota hefst kl. 19.30, þriöja lotan kl. 11.00 á sunnudag og fjóröa umferð kl. 15.45 sama dag. Áætlað er að spilamennsku sé lokið kl. 19.30 á sunnudag en þá fer fram verðlaunaafhending. I því hléi sem þá myndast á að birta vinningsnúm- er í happdrætti BSÍ. Allir þeir sem ekki hafa tryggt sér miða ættu að drífa sig. Áhorfendur velkomnir. lið íslands 2. Það landslið á að keppa fyrir hönd landsins á móti í Hollandi í júní. Keppnin fer fram um hvíta- sunnuhelgina 17.-20. maí og helgina 1.-3. júní. Þessi keppni er liður í æf- ingum Landsliðs 1, kvennalandsliðs- ins og unglingalandsliðsins og kepp- endur spila við þau landslið. Tvö efstu pörin í þessari keppni vinna sér réttinn á áðumefnt mót. Nánari upp- lýsingar er að fá á skrifstofu BSI. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.