Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1991, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1991. Sviðsljós Alþingi æskunnar Einn liðurinn í Listahátíð æskunn- ar sem nú stendur yfir er að gefa grunnskólahemum kost á að kynnast starfsemi Alþingis og að nota þann vettvang til að koma skoðunum sín- um á framfæri. Sextíu og þrír 13 og 14 ára ungling- ar, eða jafnmargir og þingmennirnir okkar eru, fengu fundarsal Alþingis lánaðan á dögunum og stjórnuðu þar mjög málefnalegum umræðum. Þar voru bornar fram þingsálykt- unartillögur og talað fyrir þeim eins og um venjulegan þingfund væri að ræða. . Meðal þess sem rætt var um má nefna skólamál, ofbeldi, vímuefni, aldurstakmörk, áfengiskaup og skattamál. Tillögurnar voru síðan allar settar í nefnd, hlé tekið frá störfum um hríð, og þær síðan born- ar undir atkvæði. „Þetta var mjög fræðandi og skemmtilegt," sagöi Þórunn Ýr El- íasdóttir, ijórtán ára nemandi Hóla- Unglingarnir tóku hlutverk sitt mjög alvarlega og héldu uppi málefnaleg- um umræðum á Alþingi. Bubbi og Rúnar Juliusson spiluðu fyrir gesti á Tveimur vinum fyrir nókkru og sýndu brot af því sem koma skal. Það stendur nefnilega til að þeir kappar gefi út sameiginlega hljómplötu á næstunni. DV-mynd RaSi Rosanne lemur hjúlmmar- konu Rosanne biður málshöfðunar fyrir að berja hjúkrunarkonu. Rosanne Barr, þekkt gaman- leikkona í Bandaríkjunum, verð- ur sótt til saka fyrir aö beija hjúkrunarkonu á geðsjúkrahúsi. Rosanne og eiginmaður hennar ruddust inn á spítalann til þess að hafa þaðan á brott dóttur leik- konunnar sem þar er vistuö. Nauðsynieg leyS skorti og því kom til átaka milli Rosanne og hjúkrunarkonu nokkurrar. Roseanne barði konuna og henti henni utan í vegg. Hjúkrunar- konan vill höfða mál og krefjast skaðabóta. Lögreglan rannsakar nú málið sem lítur ekki vel út fyrir Rosanne. Ekki þarf að taka fram að Rosanne og eiginmaður hennar snoru tómhent frá spítal- anum. SORPA iQ Urðunarstaður Álfsnesi KJALAB^SHREP! - og flok ufunesi Gámastöövar Gámastöðvar gegna mikilvægu hlutverki í nýrri meðhöndlun úrgangs. Þærtaka á móti rusli endurgjaldslaust. í Gufunesi verður hins vegar tekið á móti stærri förmum frá atvinnurekstri samkvæmt gjaldskrá. Stöðvarnar verða allar komnar í notkun í lok júlí á átta stöðum alls: 1 / Mosfellsbæ, nærri hesthúsabyggð Nýtt sumar Wú í sumar mörkum viö þáttaskil í umhverfismálum. íbúar allra sveitarfélaganna á höfuöborgarsvæöinu sameinast í stórátaki til bættrar meðhöndlunar úrgangs og nýrra viöhorfa. Opnir sorphaugar heyra nú sögunni til en fullkomin móttöku- og flokkunarstöö úrgangs sniðin aö íslenskum aöstæöum - SORPA tekur til starfa. 7 í Fífuhvammslandi í Kópavogi 8 í Molduhrauni, á mótum Garðabæjar og Hafnarfjarðar 2 Við Gylfaflöt 3 Á Ártúnshöföa, við Sævarhöfða 4 í Seljahverfi, sunnan Breiðholtsbrautar 5 Viö Ánanaust, nálægt gatnamótum Grandagarðs og Mýrarvegar 6 Á Sléttuvegi, vestan Borgarspítala Við berum ábyrgð á úrgangi sem við framleiðum íbúar höfuðborgarsvæðisins framleiða 125 þúsund tonn af úrgangi á ári - um 860 kg á hvern. Þessu gífurlega magni ber okkur að koma fyrir þannig að ekki skaði lífríkið - framtíðin er í húfi. Úrgangurinn er af misjafnri gerð og fær nú aðgreinda meðhöndlun: • Hluti úrgangsins verður endurnýttur • Spilliefni verða meðhöndluð þannig að þau mengi ekki lífríkið • Húsasorp verður pressað í aöeins 10% af upphaf- legu rúmmáli, vírbundið og urðað Leiöbeiningarrit hafa verið send á vinnustaöi og heimili. Þaö er áríöandi aö allir lesi þau vel og fylgist meö auglýsingum um einstök atriöi. Þeir sem ekki hafa fengið leiðbeiningarnar eöa óska frekari upplýsinga hafi samband viö skrifstofu SORPU. KJALARNESHREPPUR MOSFELLSBÆR REYKJAVIK SELTJARNARNES

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.