Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1991. 5 DV Ríkisskip: Þjónustan talin mikilvægfyrir landsbyggðina - samkvæmt könnuíi Meirihluti íbúa svæðisins frá Snæfellsnesi að Vestmannaeyj- um, að Suðurlandi undanskiidu, teija þjónustu Ríkisskipa mjög mikilvæga fyrir landsbyggðina ef marka má skoðanakönnun sem ofangreint fyrirtæM lét gera ný- lega. Samkvæmt könnuninni telja 67 prósent íbúaxma þjónustuna mjög mikilvæga. 53 prósent telja hana mjög góða. 53 prósent þeirra sem spurðir voru, eru andvígir því að þjón- usta SMpaútgerðar ríMsins verði yfirtekin af einkaaðíla. 50 prósent telja miMlvægt að samkeppni ríki í strandferðaflutningum. Þá töldu 63 prósent að eitt af þrennu myndi gerast ef annar aðili yfirtæM þjónustuhiutverk Skipaútgerðarinnar: farmgjöid myndu hækka, þjónustan minnka eða að þörf yrði fyrir rík- isstyrk. -JSS Fréttir Af mælismót DV í bridge - í tilefni 80 ára afmælis blaösins í dag fer fram afmælismót DV með þátttöku 38 para. Flestöll sterkustu pör landsins, að landsliðinu undan- skildu, eru skráð í þetta mót, enda barist um vegleg peningaverðlaun. Mótið verður í húsnæði Bridge- sambands íslands, að Sigtúni 9, og hefst klpkkan 12.00. Spilað verður hátt í 12 Mukkustundir, með stuttu kvöldmatarhléi, og mun því mikið reyna á þol keppenda. Reiknimeist- ari á mótinu verður hinn landskunni Kristján Hauksson en ísak Örn Sig- urðsson verður keppnisstjóri. Fullskráð var fyrir rúmum mánuði í mótið og komust færri að en vildu. Það er greinilegt að áhugi fólks á bridge er mikill um þessar mundir. Af sterkum pörum á mótinu má nefna Matthías Þorvaldsson T Sverr- ir Ármannsson, núverandi íslands- meistara í tvímenningi, Braga Hauksson - Sigtrygg Sigurðsson, Sig- urð Vilhjálmsson - Hrólf Hjaltason, Pál Valdimarsson - Ragnar Magnús- son, Hermann Lárusson - Ólaf Lár- usson. Fjöldi annarra sterkra para tekur þátt í mótinu. Sverrir Armannsson og Matthias Þorvaidsson verða meðal þátttakenda á stórafmælismóti DV í dag. Þeir eru núverandi íslandsmeistarar í tvímenningi. Aðstæður allar fyrir áhorfendur staðnum. Kaffisopinnverðurfrírfyr- þess að 80 ár eru liðin síðan dagblað- eru góðar í rúmgóðum spilasal og ir spilara og áhorfendur á mótinu. iðVísirhófstarfsemi. -ÍS menn geta keypt sér veitingar á Afmælismót DV er haldið í tilefni DAIHATSU APPLAUSE Daihatsu Applause fæst bæði með fjórhjóladrifi og framhjóladrifi. Með framhjóladrifi kostar hann frá 979.000 kr. stgr. á götuna. Með fjórhjóladrifi og óviðjafnanlegum aksturseiginleikum kostar hann frá 1.249.000 kr. stgr. á götuna. Söluaðili Daihatsu á íslandi er Brimborg hf. Faxafeni 8, sími 91 - 685870.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.