Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1991. 19 Bridge HM í bridge í Yokohama: Island í hóp bestu þjóða * 9852 V ÁK84 * 83 * 652 N V A S * 104 V D9652 ♦ ÁG752 + D * ÁKD7 V 107 ♦ D10964 + Á10 Lokaður salur Austur Suður Vestur Norður Dhers Guðm. P. Calco Þorlákur pass 1* pass 2+ pass 2* pass 3+ pass 34 pass 3* pass 44 p/h Opinn salur Austur Suður Vestur Norður Aöalst. _ JónB. _ 2* dobl 4t 5+ - þróun sem hófst árið 1987 íslenska landsliðið er þegar búið að tryggja sig áfram í úrslitakeppni átta efstu þjóða þegar þessar línur eru ritaöar og leikur gegn Banda- ríkjamönnum II í 8 sveita úrslitum. íslenska sveitin endaði með hæsta skorið úr riðlakeppninni, 254% stig en Brasilíumenn fengu 254 stig í hin- um riölinum. Fjórar efstu þjóðirnar úr hvorum riðli komast áfram í út- sláttarkeppni 8 þjóða. Árangur íslenska liðsins er framar öllum vonum. Fyrirfram gerðu ís- lendingar sér vonir um 3.-5. sæti í riðlakeppninni, í baráttu um að kom- ast áfram í úrslitakeppnina. Regl- urnar segja til um það að efsta þjóðin úr öðrum riðlinum keppi við þá þjóð sem endar í 4. sæti í hinum riölinum, sveitin í öðru sæti við sveitina í þriðja sæti í hinum riðlinum og svo framvegis. Það er því til nokkurs aö vinna að ná efsta sætinu í riðlinum til þess að fá sem „auðveldastan“ andstæðing í útsláttarkeppninni. í útsláttarkeppninni spila þjóðirn- ar innbyrðis 96 spila leiki. Það eru mjög langir og erfiðir leikir, eins og hálfs dags spilamennska. í fjögurra liða úrslitum verður einnig spilaður 96 spila leikur en í úrslitaleiknum sjálfum um heimsmeistaratitilinn verður spilaður 160 spila leikur sem tekur 2% dag að spila. Nýir heims- meistarar verða krýndir þann 11. október. Spila eins og atvinnumenn Björn Eysteinsson, fyrirliði liðsins, sagði í viðtali við DV að þennan góða árangur íslands á HM væri að miklu leyti að þakka góðri sagntækni ís- lenska hðsins. En góður árangur ís- lands kemur ekki öllum á óvart. ís- lenska landsliðið hefur náð góðum árangri á síðustu árum. Á Evrópu- mótinu í Brighton, sem haldið var 1987, enduðu íslendingar í 4.-5. sæti og urðu síðan Norðurlandameistarar í Reykjavík árið 1988. Nú í sumar náðist 4. sætið á EM í Killarney sem tryggði þátttökurétt á HM í Yoko- hama. Landshðið hefur síðan undirbúið sig af miklum dugnaði og fórnfýsi fyrir heimsmeistaramótið, enda eru ahir íslensku sphararnir áhugamenn í íþróttinni. En þaö er ekki neinn áhugamannabragur á þeim við spUa- borðið í Japan. Lítum hér á nokkur dæmi um góð- ar sagnir íslensku spUaranna. Fyrsta spUið er úr leik íslands við Venesú- ela en íslendingar græddu 13 impa á spilinu. Spil 10, austur gjafari og alhr á hættu: * G63 V G3 * K * KG98743 p/h Guðmundur PáU og Þorlákur náðu gullfaUegum samningi á 4-3 samlegu án truflunar frá andstæðingunum. Tveir spaðar suðurs eru geimkrafa og þrjú lauf lýsa 7-11 punktum. Guð- mundur fékk 11 slagi í þeim samn- íslenska landsliðið hefur staðið sig frábærlega á HM í Yokohama. Á myndinni eru Jón Baldursson - Aðalsteinn Jörgensen og Guðmundur Páll Arnarson - Þorlákur Jónsson en á myndina vantar þriðja par landsliðsins, Guðlaug R. Jóhannsson - örn Arnþórsson. DV-mynd GVA ingi. Aðalsteinn og Jón Baldursson gerðu Venesúelabúum lífið leitt með kröftugum truflunum og voru í fyrsta sagnhring komnir í fjögur hjörtu. Jón og Aðalsteinn flýttu sér síðan að taka 3 fyrstu slagina í fimm laufum og 13 impar græddir. Annað dæmi um betri sagntækni en hjá andstæðingunum er spil 6 úr leik íslands við Argentínu í síðari lotu. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og AV á hættu: * G1087 V G842 ♦ 954 + 75 báðar tölurnar. Spil 16, vestur gefur og AV á hættu: * G3 V G1063 ♦ 85 + DG1054 Bridge Isak Sigurösson Vestur Norður Miller Þorlákur pass pass dobl pass Austur Suður Sontag Guðm. P. 1 G 4* 4Ó dobl * 765 V Á9762 ♦ G6 + Á86 N V A S * ÁK82 V KD5 ♦ D2 + K973 ♦ D1094 ¥ 8 ♦ ÁK109743 + 2 Opinn salur Vestur Norður Aðalst. Rodwell pass pass dobl p/h Lokaður salur Austur JónB. 1+ Suður Meckst. 44 Þetta er gott dæmi um góða dóm- greind íslensku spilaranna. Jón Baldursson ákveður að verjast í fjór- um tíglum dobluðum en Sontag ákveður að reyna fjóra spaða. Fjórir spaðar fóru tvo niður og 500 en fjórir tiglar einn niður og 100 sem gerði 12 impa gróða th íslands. ♦ Á V D76 ♦ ÁD62 + ÁK1082 N V A S * K432 ¥ ÁK953 ♦ 73 + 64 ♦ D965 V 10 ♦ KG108 + DG93 Lokaður salur Austur Suöur Vestur Noröur Guðl. Lombardi Örn Lucena 1» pass 2+ pass 2V pass 4 G pass 5» pass 5 G pass 6+ pass 6¥ p/h Guðlaugur ákvað að opna á aðeins 10 punkta og eftir það varð Örn ekki stöðvaður. Fimm hjörtu lofuðu tveimur ásum og neituðu tromp- drottningu. Fimm grönd spurðu um tíguldrottningu og sex lauf neituðu henni. Guðlaugur gerði síðan vel : að standa spihð eftir hjartatíu út. í opnum sal læddi Jón Baldursson sér inn á grandi sem kallað er brandara- grand (Comic) og lofar engu. Það sló andstæðingana út af laginu. Opinn salur Austur Suður Vestur Norður - Aðalst. - JónB. pass pass 1+ 1 G dobl pass pass 2* dobl pass pass redobl pass 24 dobl redobl pass 24 pass pass dobl p/h Sagnir eru kostulegar og þarfnast skýringa. Tvö lauf er hálfgerð bið- sögn hjá Jóni og lofar engu. redobhö biður Áðalstein að segja einhvem lit. redobhð á tveimur tíglum biður Að- alstein um að velja einhvem annan ht en tígul. Argentínumennimir héldu áfram að dobla en tveir spaðar fóm aðeins 2 niður og 500 var htið upp í slemmuna, 1430 á hinu borð- inu. í þessu spih græddust 14 impar en leikurinn fór 16-14 fyrir ísland. Skoðum hér enn eitt dæmi úr fyrsta leiknum gegn Bandaríkja-' mönnum en þar fengu íslendingar I ! V Aukablað Breskir dagar ,,í þjónustu hennar hátignar” Miðvikudaginn 16. október nk. mun DVgefa út aukablað sem helgað verður breskum dögum sem haldnir verða í Kringlunni 17.-26. október. MEÐAL EFNIS: * FYRIRTÆKI KYTÍNA BRESKAR VÖRUR OG MAT * UÓSMYTtDASÝNIHG PATRICKS LICHFIELD * SÝHiriGÁ DdÁSHUM FRÁ BRESKU KRÚMUriMI * TÍSKUSÝMIMGAR- ÞEKKTIR BRESKIR HÖMMUÐIR SÝMA VETRARTÍSKUMA * FURÐUVÉLAR í GÖMGUGÖTUMMI * SKEMMTIKRAFTAR, FJÖLLISTAMEMM O.FL. * LÍSA í UMDRALAMDI - SAMKEPPMI 9-14 ÁRA STÚLKMA * KVIKMYMDASÝMIMG í HÁSKÓLABÍÓI - BRESKAR MYMDIR * KYMMIMG BRESKA FERÐAMÁLARÁÐSIMS Á LAMDI OG ÞJÓÐ * O.FLO.FL. O.FL. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa i þessu aukablaði vinsam- lega hafi samband við auglýsingadeild DV hið fýrsta í síma 27022. Vinsamlegaast athugið að skilafrestur auglýsinga er fýrir fimmtudaginn 10. október. ATH! Póstfaxnúmerokkarer27079. T AUQLYSIMQAR ÞVERHOLTI 11 - 105 RVÍK SÍMI 91-27022 - FAX 91-27079

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.