Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Page 23
LAUGARÐAGUR 5, OKTÓBER 1991.
23
Amsterdam
Amsterdam er borg hinna ólíku svip-
brigða og stærsta safn heims. Þar má
finna gömul, hlýleg hús frá 17. öld'og
á sama stað köld stórhýsi nútimans. En
Amsterdam er þekkt fyrir skemmtilegt
og líflegt mannlíf, listir og menningu.
Valdís og Gunngeir ætla að eyða 4 dög-
um í hjarta borgsfrinnar á Krasnapolsky-
hótelinu. Þetta rúmlega 100 ára gamla
hótel er eitt af einkennistáknum borgar-
innar og stendur það við Damtorgið,
andspænis konungshöllinni. Krasna-
polskyhótelið státar af víðfrægum vetr-
argarði, Wintertuin, þar sem risastórar
plöntur hanga niður úr glerþakinu.
Valdís og Gunngeir leggja því af stað
í rómantíska brúðkaupsferð til Amst-
erdam þann 25. október og óskum við
þeim góðrar ferðar og skemmtunar.
FLUGLEIÐIR /MT
Smáauglýsingar
Þverholti n - 105 Rvík
Síml 91-27022
Fax 91-27079
Grænl síminn 99-6272
Opið:
Vlrfca daga frá kl. 9-22
Laugardaga frá kl. 9-14
Sunnudaga frá kl. 18-22
DV
BRÚÐAR
gjofin
DV gaf Valdisi og Gunngeiri 250.000 kr.
í brúðargjöf til að byggja upp framtíðar-
heimili sitt með hlutum senr'þau fundu í
gegnum smáauglýsingar DV.