Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Qupperneq 32
44 LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1991. * Merming í Segull blýsins og bartar trésins - Gretar og Guðjón á Kjarvalsstöðum Félagarnir Guðjón og Gretar. sem nú sýna á Kjarvalsstöðum, hafa verið á margan hátt samstiga í listrænni viðleitni: útskriftar- bræður úr MHÍ og innskriftarbræður í Ný- listasafnið og Myndhöggvarafélagið - auk þess sem báðir hafa unnið við leikhús. En á hinn bóginn virðast listræn markmið þeirra harla ólík. Gretar hefur á undanförnum árum málað eins konar hringiður eða spírala og notað til þess ólík meðul: blý. lím. flauel. nagla og kaffi meðal annars - á milli þess sem hann hannar leikmyndir sem þykja hafa valdið straumhvörfum í íslensku leikhúsi. Guðjón er gjarnari á að breyta um taktík. Hann sýndi madonnumálverk í FÍM-salnum fyrir fjórum árum. hefur teiknaö bókakápur i myndasögustíl og á samsýningu Mynd- höggvarafélagsins fyrir tveimur árum sýndi hann fomtnilega hausa. höggna úr tré. Höfuðhugmyndir Þrír hinna kostulegu hausa Guðjóns eru á þessari sýningu: stór strákur með kótilettu- bana og tveir félagar hans sem einnig hafa alveg ómótstæðilega hárgreiðsiu. Guðjóni er greiniléga í lófa lagt að lokka fram sérkenni þessara trjádrumba og gera þá að persónum. Konur iða í skinninu eftir að klappa þessum elskum því þeir hafa svo mjúka húð og alls enga skeggbrodda. Nú í viku hársins er upp- lagt að kanna þetta. Annars eru málverk langsamlega fvrirferðarmest á sýningu Guð- jóns. Þar bregður fvrir hinum torkennileg- ustu „fyrirbærum". uppstillingum sem teflt er gegn staðlaðri fjallasýn. Ef vel er að gáð má greina svip með fvrirbærum þessum og fyrrnefndum drengjahöfðum. sem e.t.v. ætti þó fremur að nefna brjóstmyndir. í fyrir- Myndlist Ólafur Engilbertsson bæramálverkum númer tvö, þrjú og fimm kennir meiri dýptar en undirritaður hefur áður greint hjá Guðjóni. í öðrum málverkum á sýningunni gætir grynninga. en það kemur ekki að sök því handverk og hugmyndaauðgi fallast hvarvetna í faðma. Raunar virðast verkin „Varða" og „Sumarnótt" staðfesta að Guðjóni lætur best að skipta á milli aðferða, s.s. skúlptúrs og málverks. ’Ein aðferð er annarri innblástur. Víxlverkunin breytir ekki bara höfðinu heldur einnig hugmynd- unum. Gretar Reynisson og Guðjón Ketilsson í sýningasal að Kjarvalsstöðum. Hver er hraöi blýs? Gretar heldur hér áfram ferð sinni eftir spíralnunt eilífa. Vinnubrögðin verða stöð- ugt agaðri - „kyrrari" aö sögn listamannsins en ég leyfi mér að halda því fram að hraðinn hafl samsamast svo vel blýinu að hann grein- ist varla lengur. Mexíkómayar ltafa sérstætt tímatal sern grundvallast á tveimur misstór- um tannhjólum. Þeir halda því fram að þeg- ar líðu'r á hvert tímaskeið aukist hraði tímans uns hann sogast í hringiðu og end- urnýjar sig. Þannig þýtur blýkúla Gretars hljóðfrá um austursal Kjarvalsstaða og hleð- ur utan á sig hverju sem nálgast segulsvið hennar: hvort sem það er blásaumur eða dáleidd augu skoðandans. Myndir eitt, tvö og þrjú sýna vel árahringi hleðslunnar - áferöin hefur þar ákveðinn sogkraft. Mynd fjögur er hins vegar leiktjald sýningarinnar og var rétt ákvörðun að setja hana á enda- vegg því að fjarlægðin skiptir hér máli. Ekki er ég alveg sáttur við litlu akrýlmyndirnar frammi á ganginum og held að Gretar hljóti að luma á sterkari smámyndum - blásaums- naglasúpan er þar undanskilin. Nú fara að verða síðustu forvöð að berja augum þessar ágætu sýningar sem lýkur á sunnudag, 6. október. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrrfstofu embættisins, Auðbrekku 10, Kópavogi, á neðangreindum tíma: Alfaheiði 30.01-0g. þingl. eig. Kristinn Baldursson. miðvikudaginn 9. október 1991 kl. _ 10.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Alfatún 25. 01-02. þingl. eig. Sigvaldi Einarsson og Guðlaug Birgisdóttir, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Þorsteinn Eggertsson hdl. Alfatún 27. 0101. þingl. eig. Sigrún Huld Þorgrímsdóttir. miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka Islands. . Alfatún 35, 01-01. þingl. eig. Anna Björg Thorsteinson, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.05. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka Islands. Alíhólsvegur 46-A, þingl. eig. Hulda G. Kristinsdóttir, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.05. Uppboðsbeið- endur eru Veðdeild Landsbanka Is- lands og Bæjarsjóður Kópavogs. Alihólsvegur 59, þingl. eig. Sævar Snæbjömsson, mióvikudaginn 9. okt- óber 1991 kl. 10ÍÍÓ. Uppboðsbeiðandi er Ámi Pálsson hdl. Álihólsvegur 85, kjallai-i, þingl. eig. Þór Ostensen, miðvikudaginn 9. okt- óber 1991 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Ás- . bjöm Jónsson hdl. og Jóhannes Sig- urðsson hdl. Alfhólsvegur 92, þingl. eig. Jóna Sig- urjónsdóttir, miðvikudaginn 9. októb- er 1991 kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Ásbraut 9, 1. hæð, þingl. eig. Garðar Guðjónsson, miðvikudaginn 9. októb- er 1991 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em Jón Ingólfsson hrl., Guðmundur Pétursson hdl.Ólafúr Gústafsson hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Astún 12, 024)4, þingl. eig. Margrét ^ Herborg Nikulásdóttir, miðvikudag- - inn 9. október 1991 kl. 10.15. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Bæjarsjóður Kópavogs. Ástún 12, 2-5, þingl. eig. Guðrún Ósk Sæmundsdóttir, miðvikadaginn 9. október 1991 kl. 10.15. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. Ástún 14.4-5. þingl. eig. Signin Jónína Sigmundsdóttii-. miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.15. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka Islands. Birkigmnd 59. þingl. eig. Jón Ármann Héðinsson. miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl„ Klemens Egg- ertsson hdl„ Vilhjálmm- H. Vilhjálms- son hdl„ Róbert Ami Hreiðarsson hdl. og Tómas H. Heiðar lögfr. Borgarholtsbraut 11-A. tal. eig. Jökull Gunnarsson. miðvikudaginn 9. októb- er 1991 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Digranesvegur 46, 1. hæð, þingl. eig. Valdimar Þórðarson og Pála Jakobs- dóttir, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur em Kristján Ólafsson hdl., Bæjarsjóður Kópavogs og Kristinn Bjamason hdl. Engihjalli 11,2. hæð F, þingl. eig. Una Gunnarsdóttir, miðvikudaginn 9. okt- óber 1991 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki. Engihjalli 11, 3. hæð C, þingl. eig. Hjörtur Armannsson, miövikudaginn 9. október 1991 kl. 10.25. Uppboðsbeið- andi er- Tryggingastofnun ríkisins. Engihjalli 13, 1. hæð t.v., þingl. eig. Jóna Björk Gunnarsdóttir, miðviku- daginn 9. október 1991 kl. 10.25. Upp- boðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Engihjalli 17, 1. hæð D, þingl. eig. Gunnar Hreinn Bjömsson, miðviku- daginn 9. október 1991 kl. 10.25. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Engihjalli 1, 2. hæð A, þingl. eig. Bæjarsjóður Kópavogs, miðvikudag- inn 9. október 1991 kl. 10.30. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka Is- lands. Engihjalli 1, 7. hæð D, þingl. eig. Víð- ir Gunnarsson og Una B. Þorleifsdótt- ir, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Veð- deild Landsbanka íslands og Fjár- heimtan hf. Fagrihjalh 66, þingl. eig. Herborg Haraldsdóttir, miðvikudaginn 9. okt- óber 1991 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Bæjar- sjóður Kópavogs og Skattheimta rík- issjóðs í Kópavogi. Fumgrund 22, 1. hæð A, þingl. eig. Guðrún Stefánsdóttir, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.35. Uppbpðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. Furugrund 40. 2. hæð A, þingl. eig. Guðmundur Amarson. miðvikudag- inn 9. október 1991 kl. 10.35. Uppboðs- beiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Hafnarbraut 13-15, 014)3, þingl. eig. Vélsmiðjan Steinai' h£, miðvikudag- inn 9. október 1991 kl. 10.35. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hamraborg 14, 1. hæð A, þingl. e’ig. Haraldur Hreinsson, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.40. Uppboðsbeið- andi er skattheimta ríkissjóðs í Kópa- yogf______________________________ Hamraborg 18, 2. hæð D, þingl. eig. Þórarinn Sigurðsson, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.45. Uppboðsbeið- endur em Róbert Ami Hreiðarsson hdl. og Bæjarsjóður Kópavogs. Helgubraut 27, þingl. eig. Reynir Helgason, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs. Hlíðarhjalli 12, 024)1, tal. eig. Ólafur H. Einarsson, miðvikudaginn 9. okt- óber 1991 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur em Ari ísberg hdl. og Ólafur Gústafs- son hrl. Hlíðarhjalli 63, íbúð 004)1, tal. eig. Sigríður A. Guðnadóttir, miðvikudag- inn 9. október 1991 kl. 10.45. Upphoðs- beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl, skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs. Hlíðarhjalli 65, 024)2, tal. eig. Ingi- björg A. Kristensen, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.50. Uppboðsbeið- endur em Sigurmar Albertsson hrl. og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Hlíðarhjalli 65, 0302, tal. eig. Jóhann- es Þórir Reynisson, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.50. Uppboðsbeið- andi er skattheimta ríkissjóðs í Kópa- vogi- Hófgerði 20, kjallari, þingl. eig. Ró- bert Ingi Guðmundsson og Þuríður Rúnarsdóttir, miðvikudaginn 9. okt- óber 1991 kl. 10.55. Uppboðsbeiðendur em Ari Isberg hdl., Bæjarsjóður Kópavogs og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Huldubraut 13, efri hæð, þingl. eig. Jóhann S. Vilhjálmsson og Guð- munda Ingjaldsdóttir, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 10.55. Uppboðsbeið- andi er skattheimta ríkissjóðs í Kópa- vogi. Kársnesbraut 108, 01-05 og 014)6, þingl. eig. Sólargluggatjöld hf„ mið- vikudaginn 9. október 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs- son hdl. Kársnesbraut 111, þingl. eig. Ester Benediktsdóttir, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeið- andi er Landsbanki íslands. Kjarrhólmi 24, 4. hæð A, þingl. eig. Bima Jónsdóttir, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 11.00. Uppbpðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka Islands. Kópavogsbraut 14, ris, þingl. eig. Gest- ur Þorsteinsson og Gunnvör Bjöms- dóttir, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 11.05. Uppboðsbeiðendur em skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Will- iam Thomas Möller hdl. Lundarbrekka 16, 2. hæð t.h., þingl. eig. Kjartan Öm Jónsson, miðviku- daginn 9. október 1991 kl. 11.05. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópa- vogs. Melgerði 1, 1. hæð og kj„ þingl. eig. Guðmundur Öm Guðmundsson og Margrét S. Ellertsdóttir, miðvikudag- inn 9. október 1991 kl. 11.10. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka Is- lands. Nýbýlavegur 66, 1. hæð t.h„ þingl. eig. Auðunn Snorrason, tal. eig. Guð- rún Sigurðardóttir, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 11.10. Uppboðsbeið- endur em Ásgeir Þór Ámason hdl, Friðjón Öm Friðjónsson hdl„ Ólafur Gústafsson hrl, Steingrímur Eiríks- son hdl, Landsbanki Islands, Helgi V. Jónsson hrl. og Bæjarsjóður Kópa- vogS. Skólagerði 45, þingl. eig. Sverrir ■Kristinsson og Kristín Ögmundsdótt- ir, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Ammund- ur Bacbman hrl. Skólagerði 9, þingl. eig. Jens Gústafs- son og Elísaþet A. Magnúsdóttir, mið- vikudaginn 9. október 1991 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em skattheinyta ríkissjóðs í Kópavogi og Friðjón Öm Friðjónsson hdl. Smiðjuvegur 14, 1. hæð austurhl, þingl. eig. Sverrir Hreiðarsson, Smári Hreiðarsson og Amdís Hreiðarsd., miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 11.15. Uppboðsbejðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl, Ólafur Axelsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Bæjarsjóð- ur Kópavogs og Ámi Einarsson hdl. Smiðjuvegur 14, 1. hæð vestur, þingl. eig. Sverrir Hreiðarsson, Smáii Hreið- arsson og Amdís Hreiðarsd., miðviku- daginn 9. október 1991 kl. 11.20. Upp- boðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Ólafur Axelsson hrl„ Gjaldheimt> an í Reykjavík, Bæjarsjóður Kópa- vogs og Ámi Einarsson hdl. Sæbólsbraut 19, þingl. eig. Karl G. Torfason, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 11.20. Uppboðsbeiðendm' em Veðdeild Landsbanka Islands og Guð- jón Armann Jónsson hdl. Sæbólsbrput 26, 024)1, þingl. eig. Ósk- ar Guðjónsson, miðvikudaginn 9. okt- óber 1991 kl. 11.20. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Bæjarsjóður Kópavogs. Sæbólsbraut 26, 02-03, þingl. eig. Inga Björk Steinsdóttir, miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 11.25. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka Islands. Sæbólsbraut 28, 034)2, þingl. eig. Embla Benediktsdóttir, miðvikudag- inn 9. október 1991 kl. 11.25. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka Is- lands. Vatnsendablettur 44, þingl. eig. Sig- ríður Jóhannsdóttii', miðvikudaginn 9. október 1991 kl. 11.30. Uppboðsbeið- andi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl____________________________ _________BÆJARFÓGETINNIKÓPAVOGI Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtalinni fasteign fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, Kópavogi, á neðangreindum tíma: Hraunbraut 19, þingl. eig. Margrét Runólfsdóttir, miðvikudaginn 9. okt- óber 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Búnaðarbanki íslands'. BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.