Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Side 44
56
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1991.
Andlát
Brynjólfur Eiríkur Ingólfsson, fyrr-
verandi ráöuneytisstjóri, lést í
Landakotsspítala 3. október.
Guttormur Þorsteinsson, Löndum,
Stöðvarfirði, andaöist í Fjórðungs-
sjúkrahúsinu í Neskaupstað fimmtu-
daginn 3. október.
Jóhannes Hjálmarsson, Suðurgötu
70, Siglufirði, andaðist í Borgarspít-
alanum í Reykjavík aö morgni 3.
október.
Messur
Árbæjarkirkja: Guösþjónusta sunnudag
kl. 11 árdegis. Barnaguðsþjónusta á sama
tíma í kirkjunni. Miövikudagur: Fyrir-
bænaguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl.
16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi effir messu.
Munið kirkjubílinn. Ámi Bergur Sigur-
bjömsson. Fimmtudagur: Bibliulestur í
sa&aðarheimilinu kl. 20.30.
Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta
kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Bæna-
guðsþjónusta með altarisgöngu þriðju-
dag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Bamamessakl. 11. Arna,
Gunnar og Pálmi. Guðsþjónusta kl. 14.
Einsöngur Magnea Tómasdóttir. Fermd-
ir verða Stefán Pétur Viðarsson, Háaleit-
isbraut 44, og Tómas Hall, Hótel Loftleið-
um. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthíasson.
Digranesprestakall: Bamasamkoma i
safnaðarheimilinu við Bjamhólastig kl.
11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.
Vænst er þátttöku fermingarbama og
foreldra þeirra. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
Dómkirkjan:Fjölskylduguðsþjónusta kl.
- 11. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson. Messa kl.
14. Skim, ferming, altarisganga. Fermd-
ur verður Tómas Davið Þorsteinsson,
Seljalandsvegi 73, ísafirði, p.t. Sörlaskjóli
9, Reykjavík. Kirkjukaffi í safnaðarheim-
ilinu eftir messu. Sr. Hjalti Guðmunds-
son. Samkoma Hjálpræðishersins kl.
16.30. Mikill söngur. Vitnisburður. Hjálp-
ræðisherinn. Miðvikudagur: kl. 12.05.
Hádegisbænir. Léttur málsverður á
kirkjuloftinu á eftir.
EUiheimilið Grund: Messa kl. 10. Sr.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Altarisganga. Prestur Sr. Hreinn
Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnús-
dóttir. Barnasamkoma kl. 11 í umsjón
Guðmundar Karls Ágústssonar. Fyrir-
bænir í Fella- og Hólakirkju mánudag kl.
18. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag
kl. 10. Prestarnir.
Frikirkjan i Reykjavík: Guðsþjónusta
kl. 14.00. Sérstaklega er vænst þátttöku
þeirra ungmenna sem ætla að taka þátt
í fermingamndirbúningi. Miðvikudag 9.
október kl. 7.30 morgunandakt. Orgel-
leikari LGrafarvogssókn: Bamaguðs-
þjónusta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörg-
yn. Skólabíllinn leggur af stað frá Hamra-
hverfi kl. 10.30 og fer venjulega skólaleiö.
Nýr sunnudagspóstur. Umsjón: Valgerð-
ur, Katrín og Hans Þormar. Guðsþjón-
- • usia kl. 14. Sr. Þór Hauksson predikar
*'og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn syng-
ur undir stjóm Sigríðar Jónsdóttur org-
anista. Starfshópur um safnaðampp-
byggingu hittist í guðsþjónustu kl. 14 og
í Arbæjarkirkju kl. 16. Vigfús Þór Áma-
son.
Hallgrímskirkja: Messa Hádegsverðar-
fundur presta verður í safnaðarheimili
Bústaðakirkju mánudaginn 7. október,
kl. 12. Dr. Bjöm Bjömsson ræðir um
texta næsta sunnudags.
Grensóskirkja: Bamasamkoma kl. 11.
Bamakór Grensáskirkju syngur. Stjóm-
andi Margrét Pálmadóttir. Undirleikari
Árni Arinbjamarson. Organisti Jakob
Hallgrímsson. Messunni veröur útvarp-
að. Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal.
Organisti Ámi Arinbjamarson. Þriðju-
dagur: Kyrrðarstund alla þriðjudaga kl.
12.00. Orgelleikur í 10 mínútur. Þá helgi-
stund með fyrirbænum og altarisgöngu.
Að henni lokinni er súpa, brauð og kaffi
á boðstólum. Öllu þessu getur verið lokið
fyrir kl. 13.00. Þriðjudagur: Biblíulestur
Ú. 14.00 fyrir eldri borgara og vini þeirra.
Opið hús og kaffiveitingar á eftir. Prest-
amir.
Hjallasókn: Messusalur Hjallasóknar,
Digranesskóla. Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Helgistund með þátttöku fermingarbama
kl. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10.
Sr. Tómas Sveinsson. Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Kirkjubíllinn fer frá Suður-
hliðum um Hlíðamar fyrir bamaguös-
- þjónustuna. Hámessa: kl. 14. Sr. Am-
grímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir-
bænir em í kirkjunni á miðvikudögum
kl. 18.
Kársnesprestakall: Bamastarf sunnu-
dag kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum.
Guðþsjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Langhol tskirkj a: Kirkja Guðbrands
biskups. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Jón Stefánsson. Prestur sr. Flóki Krist-
insson. Kór Langholtskirkju flytur stól-
vers. Molasopi aö guðsþjónustu lokinni.
Laugdælakirkja: Kvöldguðsþjónusta
sunnudag kl. 21. Sr. Kristinn Ágúst Frið-
finnsson.
Laugarneskirkja: Guðþsjónusta kl. 11.1
Böm úr 10-12 ára starfi aðstoða. Inga|
Backman syngur einsöng. Sr. Jón Dalbú1
Hróbjartsson. Bamastarf á sama tíma.
Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna.
Fimmtudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Or-
gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnaðarheimilinu að
stundinni lokinni.
Neskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Athugið breyttan tíma. Miðvikudag-
ur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Óháði söfnuðurinn: Fjölskyldumessa kl.
14. Bamastarfið hefst. Safnaðarprestur.
Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan
Sigurjónsson. Upphaf Músíkdaga í Selja-
kirkju kl. 17. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Org-
anisti Þóra Guðmundsdóttir. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barna-
starf á sama tíma. Bömin ganga niður á
neðri hæð þegar predikun hefst og fá þar
fræðslu og söng við sitt hæfi. Umsjón
hafa Bára Friðriksdóttir og Eimý Ás-
geirsdóttir. Kynningarátak á Eiðistorgi
og í Seltjamameskirkju dagana 7.-13.
október. Kynningar á Eiðistorgi kl. 16-18,
mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga
og samkomur í kirkjunni á kvöldin kl.
20.30. Messa á Eiðistorgj kl. 17, fóstudag-
inn 11. október. Tóniist leikin frá kl. 16.
Sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14. Aðal-
safnaöarfundur eftir messuna.
Tilkyimingar
Spjaldvísur II
Hallberg Hallmundsson hefur sent frá sér
nýja ljóðabók, sem hann nefnir Spjaldvís-
ur n. Eins og fyrra bindi Spjaldvísna, sem
út kom fyrir sex ámm, er þetta safn
stuttra ljóða um margvísleg efni. Spjald-
vísur II er fimmta ljóðabók Hallbergs.
Hún er 90 bls. að stærð og hefur að geyma
70 ljóð. Útgefandi er Brú en Stensill hf.
prentaði. Bókin verður til sölu í öllum
helstu bókabúðum í Reykjavík og víðar.
Dreifingu annast íslensk bókadreifing
hf., Suðurlandsbraut 4.
Ujaíiatj
fyrir böftt
Stcfan Lcmkc
Bock |
Risakortabókin komin út
Komin er út hjá bókaútgáfunni Bjöllunni
Risakortabókin. Hún er ætluð byijendum
í landafræði. Kortin em prentuð á hörö
spjöld. Inni á þeim em myndir af dýrum,
gróðri og ýmsum sérkennum landa og
þjóða, auk nafna og nokkurs texta. Ekki
hefur áður komið út atlas á íslensku fyr-
ir ung böm. Þetta er kjörin fjölskyldubók
þvi hún hentar vel til að fræða og svara
spumingum bama.
Taflfélag Kópavogs
Hraðskákmót Taflfélags Kópavogs verð-
ur haldið sunnudaginn 6. október kl. 14
í sal Taflfélags Kópavogs að Hamraborg
5, 3. hæð.
Breiðfirðingafélagið
Félagsvist nk. sunnudag kl. 14.30 í Breið-
firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomn-
ir.
Fimir fætur
Dansæfing verður í Templarahöllinni viö
Eiríksgötu sunnudaginn 6. október kl. 21.
Allir velkomnir. Upplýsingar í síma
54366.
Málverkauppboð á
Hótel Sögu
Gallerí Borg heldur málverkauppboö í
samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar
Benediktssonar hf. sunnudaginn 6. okt-
óber. Uppboðið fer fram í Súlnasal Hótel
Sögu og hefst kl. 20.30. Boðnar verða upp
80 myndir og er að þessu sinni óvenju
mikið af verkum gömlu meistaranna á
uppboðinu.
Kvenfélag Fríkirkjunnar
í Reykjavík
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn
mánudaginn 7. október kl. 20.30 í safnað-
arheimih Dómkirkjunnar að Lækjargötu
14. Rætt verður um vetrarstarfið.
ÚTSKÝRINCAR VIÐ
ÞÝSK HANNYRÐA- OG
SAUMABLÖÐ
ÁSAMT ORÐALISTA
Bók með leiðbeiningum við
þýsk hannyrða- og sauma-
blöð
Út er komin á íslensku bók með leiðbein-
ingum við þýsk hannyrða- og saumablöð
ásamt orðalista. í henni eru útskýringar
á prjón- og heklmerkjum ásamt sniðleið-
beiningum við Burda og Neue Mode blöð-
in. Bókin er 96 bls. og kostar út úr búð
kr. 630. Hún fæst í flestum bóka- og hann-
yrðaverslunum um land allt. Útgefandi
er Jóhanna Geirsdóttir.
Málverkauppboð
Gallerí Borg heldur málverkauppboð í
samvinnu viö Listmunauppboð Sigurðar
Benediktssonar hf. sunnudaginn 6. okt-
óber. Uppboöiö fer fram í Súlnasal Hótel
Sögu og hefst kl. 20.30. Boðnar verða upp
um 80 myndir og er að þesus sinni óvenju
mikið af verkum gömlu meistaranna á
uppboðinu.
Spilakvöld í Þinghól,
Hamraborg
Spiluð verður félagsvist í Þinghól,
Hamraborg 11, mánudaginn 7. október
nk. og hefst kl. 20.30. Allir velkomnir.
Félagsstarf aldraðra
Gerðubergi
Mánudagur 7. okt. Kl. 9 hárgreiðsla og
fótaðgerðir, kl. 10 keramik, kl. 11 leik-
fimi, kl. 12 hádegishressing, kl. 12.30
spilasalurinn opinn, silkimálning, kl. 14
bankaþjónusta, kl. 14.30 upplestur, kl. 15
kaffitími, kl. 15.30 dansæfing.
Félag eldri borgara
Félagsvist spiluð á morgun, sunnudag,
kl. 14 í Risinu, Hverfisgötu 105. Dansað
fra kl. 20 í Goðheimum, Sigtúni 3.
% GR0NN
Gronn-veisla í Gerðubergi
Mánudaginn 7. október verður gronn-
veisla í Menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi, Breiðholti. Kl. 19 Heilsukvöldmat-
ur, sojakjöt, hrásalat, Gronn-brauð og
meðlæti. Kl. 20 fyrirlestur um matarfíkn
og Gronn-námskeiðið kynnt. Kl. 20.30-
22.30 Samskipti og sjálfsskoðun. Erfið og
krefjandi vinna fyrir þá sem vilja horfast
í augu við raunveruleikann eins og hann
er. Kl. 22.30-23 skráning á Gronn-nám-
skeið sem hefst 12. október.
Myndgáta
Námskeid
Myndlistarnámskeið
Á Lambastaðabraut 1, Seltjamamesi,
hefur í nokkur ár verið starfrækt verk-
stæði myndlistarmanna. Nú í vetur verð-
ur börnum og unglingum, 12-16 ára, boð-
ið upp á námskeið í einfoldum grafikað-
ferðum. Kennt verður í 2 hópum á þriðju-
dögum og miðvikudögum frá 15. október.
Námskeiðsgjald er kr. 10.000 og er efni
innifalið. Innritun og upplýsingar í síma
vinnustofunnar, 611683, mánudaginn 7.
okt. kl. 10-14 og 17-19.
Fundir
Félagsfundur JC Nes
2. félagsfundur JC Ness verður haldinn
mánudaginn 7. október kl. 20.30 að Aust-
urströnd 3, Seltjamamesi, 3. hæð.
Hjónaband
Þann 10. ágúst vom gefin saman á Þing-
völlum af séra Heimi Steinssyni Janus
J. Ólason og Guðbjörg Markúsdóttir.
Þau em til heimilis að Engihjalla 17.
Þann 10. ágúst voru gefin saman í Víði-
staðakirkju af séra Einari Eyjólfssyni
Gísli Sigurbergsson og Hafdis Sigur-
steinsdóttir. Þau eru til heimilis að Lauf-
vangi 10, Hafnarfirði.
Mynd Hafnarfirði.
Þann 17. ágúst vom gefm saman í Víði-
staðakirkju af séra Einari Eyjólfssyni
Björn Þór Hilmarsson og Birna Ragn-
arsdóttir. Þau em til heimilis að Holts-
búð 20.
Mynd, Hafharfirði.
Tapað fundið
Fjallahjól tapaðist
úr Norðurmýri
Grænblátt, 18 gíra Trek Jazz Voltage
fjallahjól hvarf úr Norðurmýrinni fyrir
rúmum mánuði. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 13373. Fundarlaun.