Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1991. Suimudagur 6. október SJÓNVARPIÐ 13.15 Þrjátiu ára söngferill. Upptaka frá tónleikum stórsöngvarans Lucianos Pavarottis í Reggio Emilia á Noröur-Ítalíu i tilefni af 30 ára starfsafmæli hans. Á efnis- skránni eru lög eftir Donizetti, Massenet, Bellini, Puccini, Verdi, Mozart og Dalla. Áður á dagskrá 29. apríl sl. 15.50 „Af sildinni öll við erum orðin rik“. islensk heimildarmynd um ævintýrið á Djúpuvík eftir Finn- boga Hermannsson og Hjálmtý Heiðdal. Áður á dagskrá 22. mars 1989. 16.40 Ritun. Fyrsti þáttur: Eðli ólíkra texta. Fjallað um ýmis grundvall- aratriði ritunar, ólíkar aðferðir, málsnið og lýsingar. Umsjón Ólína Þorvarðardóttir. Áður á dagskrá í Fræðsluvarpi 2. 11. 1989. 16.50 Nippon - Japan síðan 1945 (1). Fyrsti þáttur: Eftir eldhríðina. (Nippon). Breskur heimildar- myndaflokkur i átta þáttum um sögu Japans frá seinna stríði. í þáttunum er m. a. fjallað um ris Japana úr ösku stríðsins, tækni- og efnahagsundrið, menntakerf- iö, bílaiðnaðinn, sókn þeirra inn á erlenda markaði og hina jap- önsku þjóöarsál. Þýðandi og þul- ur Ingi Karl Jóhannesson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Bogi Pétursson forstöðumað- ur. 18.00 Sólargeislar (24). Blandað inn- lent efni fyrir börn og unglinga. Umsjón Bryndís Hólm. Dagskrár- gerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 18.30 Babar (2). Frönsk/kanadísk teiknimynd um fílakonunginn Babar. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (5) (A Different World). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (8) (Fest im Sattel). Þýsk- ur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur búgarð meö islenskum hrossum í Þýskalandi. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir, veður og skákskýring. 20.45 Kvikmyndahátíðin. Kynningar- þáttur um Kvikmyndahátíð í Reykjavík sem stendur yfir til 15. október. Umsjón Hilmar Odds- son. 20.55 I fjarlægð. Ný heimildarmynd um islendinga í Kaupmannahöfn á tímum hernámsins 1940- 1945. í myndinni er rætt við fjöl- margt fólk, þ. á m. Friðrik Einars- son skurðlækni, dr. Jakob Bene- diktsson, Guðmundu Elíasdóttur söngkonu, Björn Sv. Björnsson, og Guðmund Arnlaugsson, fyrr- verandi rektor. Þá er sagt frá söngferli Stefáns islandi og Jóni Helgasyni, skáldi og prófessor, sem haföi forystu um menningar- starf Íslendinga í hernuminni Kaupmannahöfn. Umsjón Einar Heimisson. Dagskrárgerð Tage Ammendrup. 21.55 Ástir og alþjóðamál (5) (Le Mari de l’Ambassadeur). Fransk- ur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.50 Gresjan (The Ray Bradbury Theatre - The Veldt). Kanadísk sjónvarpsmynd byggö á smá- sögu eftir Ray Bradbury. Þýðandi Reynir Haröarson. 23.15 Ljóðiö mltt. Ljóðið mitt hefur nú göngu sina á ný. Að þessu sinni velur sér Ijóð Einar Kárason rithöfundur. Umsjón Pétur Gunnarsson. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Litla hafmeyjan (The Little Mermaid). Falleg teiknimynd, byggð á samnefndu ævintýri. V 9.25 Hvutti og kisi. Teiknimynd. 9.30 Túlli. Fjörug teiknimynd. 9.35 Fúsi fjörkálfur. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 9.40 Steinl og Olli. Stórskemmtileg teiknimynd. 9.45 Pétur Pan. Teiknimynd. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. Skemmtileg teiknimynd. 10.35 Ævintýrin i Eikarstræti (Oak Street Chroninles). Framhalds- þáttur fyrir börn á öllum aldri. 10.50 Blaðasnáparnir (Press Gang). Vönduð og skemmtileg teikni- mynd. 11.20 Trausti hrausti. Teiknimynd. 11.45 Trýni og Gosi. Teiknimynd. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þátt- ur frá því í gær. 12.30 Furðusögur VIII (Amazing Stories VIII). Hér eru sagðar þrjár sögur eins og í fyrri myndum sem hafa notið gífurlegra vinsælda um allan heim. Sú fyrsta segir frá eldri konu sem býr yfir leyndar- máli varðandi það hvernig eigi að rækta verðlaunagrasker. Önn- ur sagan segir frá ungri stúlku sem sekkur í kviksand en kémur síðan fram ári síðar. Þriðja og síð- asta sagan segir frá nokkrum strákum sem hanna loftnet sem getur náð útsendingum annarra pláneta. Aðalhlutverk: Polly Holliday, June Lockhart, Dianne Hull, Gennie James, Gary Riley og Jimmy Gatherum. Leikstjórar: Norman Reynolds, Lesli Linka Glatter og Earl Pomerantz. Fram- leiðandi: Steven Spielberg. 13.35 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um mánudegi. 13.55 italski boltinn. Bein útsending frá ítölsku fyrstu deildinni í fót- bolta. Stöð 2 1991. 15.45 Leyniskjöl og persónunjósnir (The Secret Files of J. Edgar Hoover). Alríkislögregluforinginn J. Edgar Hoover bjó svo um hnútana að ekki reyndist unnt að koma honum frá völdum. Hann hafði marga af frammámönnum Bandarikjanna í greipum sinum, þeirra á meðal Eisenhower, John F. Kennedy, Johnson og Nixon. Þá lét Hoover einnig fylgjast með kvikmynda- og rokkstjörnum og má þar nefna Humphrey Bogart, Frank Sinatra, Shirley McLaine, Elvis Presley og John Lennon, svo fáeinir séu nefndir. Hoover sveifst einskis, hvorki varðandi það að útvega upplýsingar né nota þær í sína eigin þágu eöa alríkislögreglunnar. 16.50 Þrælastriðið (The Civil War - a very Bloody Áffair). í þessum þætti fylgjumst við með því hvernig norðanmönnum tókst aö breyta tilgangi stríðsins í frelsun þrælanna. En ekki gekk allt nú vel hjá norðanmönnum. Viðfylgj- umst með George McClellan hershöfðingja en hann leiddi vel búinn her suður Virginíu-skaga en mætti þar harðri mótspyrnu smærri en klókari hers sunnan- manna. Ulysses S. Grant er einn- ig kynntur til sögunnar og fylgj- umst við með aðgerðum hans sem ná hámarki í mikilli orrustu við Shiloh. 18.00 60 mínútur. Margverðlaunaóur fréttaskýringaþáttur. 18.40 Maja býfluga. Teiknimynd. 19.19 19:19. 20.00 Elvis rokkari. Leikinn fram- haldsþáttur um Elvis Presley. 20.20 Hercule Polrot. Vandaður breskur sakamálaþáttur. 21.15 Laufin falla. (Cold Sassy Tree). Rómantísk mynd sem gerist um aldamótin síðustu. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Richard Wid- mark og Neal Patrick Harris. Leik- stjóri: Joan Tewkesbury. Fram- leiðendur: Don Ohlmeyer og Faye Dunaway. 1989. 23.00 Heimsbikarmót Flugleiða '91. 23.15 Flóttinn úr fangabúðunum (Cowra Breakout). Þriðji þáttur af tki um það þegar japanskir fangar reyna að strjúka úr ástr- ölsku fangelsi. 0.10 Saklaus bráð (Moving Target). Þetta er spennandi mynd sem segir frá ungum strák sem snýr heim eftir sumarfrí en þá er fjöl- skylda hans horfin og ekki nóg með það heldur eru morðingjar á hælunum á honum og eru nú góð ráð dýr. Aðalhlutverk: Jason Bateman, John Glover og Chynna Phillips. Leikstjóri: Chris Thomson. 1988. Bönnuð börn- um. Lokasýning. 1.40 Dagskrárlok. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson, prófastur á Akur- eyri, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: sr. Kristinn Ágúst Frið- finnsson í Hraungerði. 9.30 Kvintett í Es-dúr ópus 16 fyrir planó og blásara eftir Ludwig van Beethoven. Murray.Perahia leikur með félögum úr Ensku kammer- sveitinni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miövikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Grensáskirkju. Prestur séra Gylfi Jónsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Augtýsingar. Tónlist. 13.00 Góðvinafundur í Gerðubergi. Umsjón: Jónas Jónasson. 14.00 „Allir erum við ofurlitlir hest- ar“. Dagskrá um rússneskt leik- hús. Umsjón: María Kristjáns- dóttir. 15.00 Upphaf frönsku óperunnar. Fyrri þáttur. Umsjón: Anna Júl- íana Sveinsdóttir. (Einnig útvarp- að næsta föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 1615 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Túrbín- fjölskyldan eftir Mikhaíl Búlga- kov. Þýðing: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. (Leikritið var frumflutt í Útvarpinu árið 1967 og verður einnig út- varpað laugardag kl. 22.25.) 18.00 Siðdegistónlist. Dúfa S. Einars- dóttir syngur, Guðbjörg Sigur- jónsdóttir leikur með á píanó. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Hljóðritun Útvarpsinsfrá 4. mars á þessu ári.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Tröllasögur. Skáldsagnir úr samtímanum. Umsjón: Gunnar Harðarson. Lesari: Sigfús Bjart- marsson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þættir úr óperettunni „Sumar í Týról" eftir Ralph Benatzky. Andy Cole, Mary Thomas, Rita Will- iams, Charles Voung og fleiri syngja með kór og hljómsveit; Tony Osborne stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Endurtekinn þátturfrá mið- vikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpaö í Næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Lísa Páls. (Einnig útvarpað laugardags- kvöld kl. 19.32.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Gullskífan: „The essential Joan Baez. Upptökur úr hljómleikaferð söngkonunnar um Bandarikin í júlí og ágúst 1975. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 9.00 Morguntónar. Allt í rólegheitun- um á sunnudagsmorgni með Hafþór Frey og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hailgrímí Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. í laginu. Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sín gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur íslenska tónlist í þægi- legri blöndu við tónlist frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Heimir Jónasson. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur fær til sín góða gesti og ræðir við þá á nótum vináttunnar og mannlegra samskipta. 0.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. 4.00 Næturvaktin. 10.00 Jóhannes Ágúst. - Við getum ekki annað en verið stolt af hon- um Jóhannesi! 14.00 Grétar Miller. - Sunnudagar geta verið enn notalegri ef þú hlustar á Grétar! 17.00 Hvita tjaldið. - Ómar Friðleifs- son er mættur með allt það nýj- asta úr bióheiminum. 19.00 Arnar Albertsson - umfram allt þægilegur. 22.00 Ásgeir Páll - leikur tónlist sem byggir upp en er jafnframt nota- leg. 1.00 Halldór Ásgrímsson - nætur- tónlist fyrir þá sem vilja ekki fara að sofa og alla hina líka. FN#957 9.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Auðun er á inniskónum og ætlar að borða rúsínubollurnar sínar inni á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, í bíó eða eitt- hvað allt annað. FM veit hvað þér stendur til boða. 16.0 Endurtekinn Pepsí-listi, vin- sældalisti islands. Listi frá síðasta föstudagskvöldi endurfluttur. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 22.00 I helgarlok. Jóhann Jóhanns- son sér um þig og þína. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn staö á næturvakt. Darri spjallar við vinnandi fólk og aðra nátthrafna. FMT90-9 AÐALSTOÐIN 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um- sjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá siðastliðn- um fimmtudegi. 12.00 Hádegisveröartónlist. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur lausum hala í landi íslenskrar daegurtónlistar. 17.00 í helgarlok. Umsjón Ragnar Halldórsson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Ljósgeislinn. Umsjón Ágúst Magnússon. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haraldsdóttir . 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 9.00 Lofgjöröartónlist. 13.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-18.00, s. 675320. 5.00 Bailey’s Bird. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Hour of Power. 11.00 That’s Incredible. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Those Amazing Animals. 15.00 The Love Boat. 16.00 Hey Dad. Við andlát konu sinnar stendur arkitektinn allt í einu uppi sem einstæður faðir með þrjú börn. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Umhverfis jörðína á 80 dög- um. Fyrsti þáttur af þremur. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertaínment Tonight. 23.00 Pages from Skytext. Stöð 2 kl. 21.15: Laufin falla Laufin falla er rómantísk mynd, byggð á samnefndri bók eftír Olive Ann Burns. Myndin gerist í litlum bæ um aldamótin síðustu og segir frá kaupmanninum E. Rucker Blakeslee sem kvænist. Love Simpson að- eins þremur vikum eftir lát fyrri eiginkonu sinnar. Gift- ingin vekur mikla hneyksl- un á meðal ættingja og bæj- arbúa. Bæjarbúar leggja Love í einelti og á hún erfitt með að finna hamingjuna með Rucker en þegar þau lenda í kröggum finna þau ástina og í fyrsta skiptí hef- ur Love fundiö mann sem hún getur treyst og elskaö. Með aðalhlutverk myndar- innar fara Fay Dunaway og Richard Widmark. Myndin Guóriður Haraldsdóttir sér um bókaþátt á Aðalstöðinni. Aóalstöðin kl. 22.00: Úrbókahillunni Þátturinn Úr bókahill- heimsókn. unni verður aftur á dagskrá Þegarjólabækurnarkoma , Aðalstöövarinnar í vetur. út mun þeim verða gerð skil Af gestum fyrsta þáttar má á ýmsan hátt. Rithöfundar nefna að Pjetur Hafstein og þýðendur verða fengnir Lárusson segir fi*á nýstofn- tíl að koma og kynna bækur uðu bókmenntafélagi, Hall- sínar og fjöldi áhugagagn- dór Bragason blúsmaður rýnenda á öllum aldri mun kemur með uppáhaldsbók- fjalla um þær. ina sína og les úr henrn, Fastirgagnrýnendurívet- Jörundur Guðmundsson frá ur verða þau Kolbrún Berg- Nýaldarbókum kynnir út- þórsdóttir og Ölvir Gísla- gáfu sína‘ Jóhann Páll frá son. Sá síöamefndi mun þó Forlaginu upplýsir hvaða aðallegasinnaunglingabók- jólabækurhann verðurmeö um. Umsjónarmaöur þátt- í ár og Hallfríður Ingimund- arins er Guðríður Haralds- ardóttir ljóðskáld kemur i dóttír. Leikhús Þegar Rucker Blakeslee kvænist Love Simpson leggjast bæjarbúar á eitt að gera Love lifið leitt. er leyfð fyrir alla aldurs- hópa. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DUFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. Franklin Magnús, Pétur Einars- son, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigrún Waage, Soffía Jakobs- dóttir, Sverrir Örn Arnarson og Theodór Júlíusson. Frumsýning fimmtud. 10. októb- er. Uppselt. 7. sýning sunnud. 6. okt. Hvit kortgilda. 8. sýning miðvikud. 9. okt. Brún kortgilda. Föstud. 11. okt. Laugard. 12. okt. Sunnud. 13. okt. Á ÉG HVERGI HEIMA? eftir Alexander Galín. Leikstjóri. Maria Kristjánsdótt- ir. Laugard. 5. okt. Föstud. 11. okt. Föstud. 18. okt. Litla svið: Kortagestir, ath. að panta þarf sérstaklega á sýningar á litla sviðið. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Þétting eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson Leikmynd: Jón Þórisson. Búningar: Jón Þórisson og Aðalheiður Alfreðsdóttir. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhann- esson. Tónlist: Sveinbjörn I. Baldvins- son og Stefán S. Stefánsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikarar: Ása Hlin Svavarsdótt- ir, Jón Júliusson, Kristján L Mfjiiaii® i/siinan Leikhúskortin, skemmtileg nýj- ung, aðeins kr. 1000. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarleikhús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.