Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 4
4
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992.
Fréttir
TiUögur um fiárveitingar til allra nema sjúkrahúsanna í Reykjavik frágengnar:
Ráðherra getur úthlutað
um 800 milHónum króna
„Viö erum tilbúnir meö tUlögur
um afgreiðslu á fjárveitingum til
allra stofnana í heilbrigöisráöuneyt-
inu nema fyrir stóru sjúkrahúsin í
ReyKjavík. Þetta voru ekki endanleg-
ar tillögur sem stjómamefndin kom
með frá Ríkisspítulunum og við
munum skoða þær betur saman
næstu tvo daga,“ sagði Sighvatur
Björgvinsson heilbrigðisráðherra
eftir fund með stjómamefnd Rík-
isspítalanna síðdegis í gær.
Dráttur hefur veriö á tillögum frá
stjómamefndinni þar sem hún hefur
viljað fá skýrari línur frá ráöuneyt-
inu um hvar ætti að skera niður, að
sögn Áma Gunnarssonar, stjómar-
formanns Ríkisspítala.
Heilbrigöisráðherra segir ekki
hægt að gera tillögur um afgreiðslu
á fjárveitingum til sjúkrahúsanna í
Reykjavík fyrr en stjómamefndin
skUi endanlegum svörum og auk
þess þurfi að fá niðurstöður úr vænt-
anlegum viðræðum um sameiningu
Landakots og Borgarspitala. --
„Ef menn geta ekki gert neinúm
grein fyrir því hvaða áhrif það hafi
ef þeir fá ekkert viðbótarfé, né hvem-
ig þeir myndu verja því, hvemig á
þá að vera hægt að meta hvað við-
komandi stofnun þarf til viðbótar?
Þetta hafa allir getaö nema Ríkisspít-
alar,“ sagði Sighvatur.
Tillögur ráðuneytisins um aörar
sjúkrastofnanir verða ræddar við
fjárlaganefhd og flármálaráðuneyti í
byijun vikunnar. ‘
Ráðherra kveðst afar áit^egður með
þá tfilögu viðræðunefnáár stjóma
sjúkrastofnana Reykjaviknrborgar
og sj álfseignarstofhunariiinar St.
Jósefsspítala að rekstur Borgarspít-
ala og Landakots verði sameinaöur.
„Það næsta í því máh er að fulltrúar
ríkisins, Reykjavíkurborgar og St.
Jósefsspítala þurfa að setjast niður
og ná samkomulagi um með hvaða
hætti rekstrarfyrirkomulag á nýjum
spítala verður og hve mikið hver
aðiii ætlar að taka á sig. Á meðan
niðurstaða úr því er ekki komin get-
um viö ekki gert endanlegar tiliögur
um skiptingu þeirra fjármuna sem
gætu orðiö til ráðstöfunar fyrir
Reykjavík," sagöi hann.
Um 499 milljónir eru til ráðstöfunar
til allra stofnana á vegum heilbrigð-
isráðuneytisins um allt land. 200
milljónir em að auki ætlaðar á fjár-
lögum til stofnkostnaðar vegna fram-
kvæmda við sjúkrahúsin í Reykja-
vík. Þá era 100 milijónir á hðnum
sjúkrahús í Reykjavík. Samtals gera
þetta um 800 milljónir. „Það er gert
ráð fyrir að ég geti varið af þeim fé
til að greiða kostnað vegna sam-
komulags um verkaskiptingu eða
sameiningu," sagði Sighvatur.
-VD
Afmælisboð samrýndu systradætranna:
Stoltir foreldrar með dætrum sinum. Frá vinstri: Viktoria Sif Kristinsdóttir,
Erlingur Kristvinsson, Aðalheiður Anna Erlingsdóttir, Alexandra Björk Elf-
ar, Benedikt Elfar og Guðlin Kristinsdóttir.
Getraunir:
Tíu milljóna seðillinn
kominn fram
„Þetta var alveg frábært og tókst
rosalega vel. Viö fengum lánaðan sal
hér húsinu þar sem ég bý og í veisl-
una komu á milli 50 og 60 manns.
Það var fuht af afmæhspökkum og
stelpumar fengu mikið af fötum sem
kemur sér mjög vel. Það skemmti-
lega var að þær fengu mikið í stíl og
t.d. kjóla frá ömmu sinni sem vora
nákvæmlega eins,“ sagði Viktoría Sif
Kristinsdóttir í samtah við DV.
Viktoría Sif og systir hennar, Guð-
lín, eignuðust dætur þann 8. febrúar
í fyrra og á laugardaginn var haldið
upp á árs afmæhð með pompi og
prakt. Það er ekki á hverjum degi
sem systur eignast böm á sama deg-
inum og það sem gerir tilfelli þeirra
enn merkhegra er að stelpumar
komu í heiminn á nákvæmlega sama
andartakinu eða fimm mínútur yfir
miðnætti umræddan dag. Atburður-
inn þykir reyndar svo sérstakur að
nú hefur verið haft samband við
heimsmetabók Guinness th aö kanna
hvort einhver hhðstæða finnist.
„Dæfur okkurera voða göðarsam-
anog leika sér mikið saman. Þær era
reyhdar miklu frekar eins og tví-
burasystur heldur eh frænkur. Við
systurnar eram mikið saman og
dætur okkar fara því ekki á mis við
það aö eiga önnur systkini."
Viktoría Sif sagði aö þær myndu
áfram halda sameiginlega afmæhs-
veislu enda væri hallærislegt að
skipta fjölskyldunni á tvo staöi á
sama deginum. Fyrsta afmæhð væri
hins vegar svohtið merkhegt og því
hæpið að næsta veisla yröi jafn fjöl-
menn. -GRS
Sjálfvalsmiðinn, sem færði eig-
anda sínum rumlega tíu mhljónir
króna í getraunum um næstsíöustu
helgi, kom í leitimar á laugardaginn.
Eldri maður vatt sér þá inn á skrif-
stofu íslenskra getrauna th að sækja
„nokkur hundruð króna vinning“ en
þegar betur var að gáð leyndist öllu
betri og hærri vinningur á miðann.
Þessi umræddi miði var keyptur í
söluturninum Gerplu í vesturbæ
íbúar í Reykjavík og nágranna-
byggðarlögunum vora með eindæm-
um rólegir um helgina. Ekki er vitað
um nein teljandi óhöpp í umferðinni
og sérlega htið bar á áfengisneyslu á
almannafæri.
Tveir menn flugust á fyrir utan
Tohstöðvarhúsið í Reykjavík og ytra
Reykjavíkur og er hreint með ólík-
indum hversu margir vinningar,
bæði í lottóinu og getraunum, hafa
komið á miða úr þessum sölutumi.
Eins og greint hefur verið frá í DV
kom tíu milljón króna miðinn úr
þessum sölutumi og sömuleiðis stóri
lottóvinningurinn helgina þar á und-
an. Og um helgina bættist við enn
einn fyrsti vinningur úr Gerplu.
byrði á rúðu þar í húsinu gaf sig
þegar „kumpánamir" rákust utan í.
En „þetta var allt og sumt“ sem gerð-
ist um helgina, sagöi lögreglumaður
í Reykjavík í samtali við DV. Þeir
sem gistu fangageymslur vora nær
allir „góðkunningjar" lögreglunnar.
-GRS
-GRS
Höfuðborgarsvæðið:
Friðsöm helgi
í dag mælir Dagfari :
Hættulegt sólskin
íslendingar hafa fengið að vera th-
tölulega óáreittir með sín vandá-
mál. Efnahagskreppa, aflabrestir
og stórar skuldir ríkissjóðs hafa
verið viðfangsefni þjóðarinnar og
ráðamanna um langt árabh án þess
aö öðram hafi komið það viö. Hing-
að hafa fáir útlendingar lagt leið
sína, ennþá færri hafa haft af því
áhyggjur þótt syrti í áhnn á Fróni
og Evrópubandlagið hefur raunar
kært sig kohótt um það hvort við
semjum eða ekki. Öhum stendur á
sama um okkur og láta eins og við
séum ekki th. Og við látum sjálfir
eins og aörir séu ekki th.
Lífið hér norður við Dumbshaf
hefur verið þrotlaus þrautaganga
fyrir þær fáu hræöur sem enn
dvelja í landinu og stundum hefur
maður haldið að nóg væri komið
af erfiðleikunum og mótlætinu og
við ættum þetta ekki skihð. Þjóðin
á sjálf mjög erfitt með að trúa því
að hún þurfi tekjur th aö standa
undir útgjöldum og nú era th dæm-
is öryrkjar, gamalmenni og sjúkl-
ingar búnir að stofna sérstök sam-
tök gegn því að eyða ekki meira
en aflað er. Samtökin heita Al-
mannavöm og beita sér fyrir því
að allir hafi nóg að bíta og brenna
og kerfið borgi það sem upp er sett
og engar refjar. Almannavöm er á
móti þvl að sjpara og Almannavöm
er á móti þyí.að bætur séu felldar
niður th' þeirra sem ekki þurfa á
þeim afrhédda.
Verkalýðshreyfingin hefur geng-
ið th hðs við Almannavöm og eig-
inlega er enginn eftir í landinu sem
ekki tilheyrir þessum samtökum,
því þeir era smám saman að falla
frá, peningamennirnir, og ríka
fólkið er svo fáhðað að það tekur
því ekki einu sinni fyrir ríkissjóö
að rukka það um hátekjuskatt. ís-
lendingar era svo fátækir að skatt-
urinn gerir ekki meir en að dekka
það sem þarf th að rukka hann. Það
tekur því ekki aö rukka það sem
upp úr stendur. Enda hefur heh-
brigðisráðherra lagt sig fram um
það að khpa af tryggingunum th
þeirra ellhífeyrisþega sem hafa
sextíu og sex þúsund krónur í með-
altekjur á mánuði. Það er helst sá
hópur sem getur skilað einhverju
í ríkissjóð.
En það er ekki eins og þetta sé
nóg th að gera okkur lífið leitt. Nú
tarast þær fréttir utan úr heimi að
ósonlagið sé að þynnast svo
ískygghega yfir norðurhveh jarðar
að íbúunum stendur ógn af. Fuhyrt
er að Almannavamir veröi að taka
~ - ’' '
—-————
V
th sinna ráða og vera í viöbragös-
stöðu og í hvert skipti, sem sést th
sólar, verða íslendingar að hlaupa
í skugga eða halda sig innandyra
th að eiga það ekki á hættu að fá
húökrabba. Það er sem sagt orðið
lífshættulegt að búa á þessu landi
ísa og kulda vegna hættunnar af
sólskininu þegar það loksins kem-
ur! Bætast þessi móðuharðindi við
hin móðuharðindin af mannavöld-
um og er þó Iiægt að segja að þynn-
ing ósonlagsins sé sömuleiðis af
mannavöldum vegna þess að jarð-
arbúar spúa svo miklu klórefni út
í andrúmsloftið að ósonlagið lætur
undan.
Dagfara hst ekki á blikuna. Þrátt
fyrir aha efnahagserfiðleika og
skuldasúpur hefur hann þraukað
hér áfram í trausti þess aö landið
væri bygghegt. Nú er þorskurinn
að hverfa, ríkisstjómin að fara með
aht th fjandans og í ofanálag er
manni ekki lengur óhætt úti á götu,
af ótta við að sóhn skíni og dragí
mann th dauða! Svo erum við að
kvarta undan vetri og veðri og,
bölvum rigningunni og útsynn-
ingnum og gerum okkur enga grein
fyrir þvi að shkt veðurfar er okkur
til blessunar. Ekki drepur sóhn
okkur á meðan.
Mikhl og skhjanlegur ótti hefur
gripiö um sig meðal landsmanna
og veðurfræðingar hafa séð ástæðu
th að senda frá sér tilkynningu um
að hættan af þynningu ósonlagsins
sé stórlega ýkt. En veðurfræðingar
era frægir fyrir að fara með rangar
spár og segja vitlaust til um veðrið
og það væri glapræði að taka mark
á þeim í þetta skiptið. Skítt veri
með efnahaginn og kjaraskerðing-
amar. Skítt veri með þorskinn og
gæftaleysið. Skítt veri með rigning-
una og skítt verið með íslenska
aöalverktaka og Bifreiöaskoðun ís-
lands. Aht er þetta þolanlegt miðað
við þau ósköp sem yfir okkur dynja
ef svo iha vhdi th að sólin færi að
skína. Þá er fyrst hætta á ferðum.
Dagfari