Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 26
42
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992.
Smáauglýsingar
■ Vinnuvélar
Hjólaskóflur. Get útvegað ú mjög
hagstæðu verði lítið notaðar (400-2000
tímar) fjórhjóladrifnar ámoksturs-
vélar. Mikil lyftihæð, 2,2 t. lyftigeta,
skófla 1,3 m3. Lyftaragafflar með
hliðarfærslu og MF 220 gröfubakkó
fylgja. Fleiri gerðir lítið notaðra
vinnuvéla á hagstæðu verði. 98-75628.
Deutz-elgendur. Höfum á lager varahl.
í flestar gerðir af Deutz vélum. Ath.
verðið. Höfum einnig varahl. í CAT -
GM - Volvo - Scania - MAN og Benz.
H.A.G. h/f. Tækjasala, s. 91-672520.
Flatvagn og seglvagn til sölu, báðir 12
m langir. Uppl. í vs. 98-34166 og hs.
98-34180.
■ SendibOar
Suzuki Carry. Til sölu Suzuki Carry
’86, góður bíll á góðu verði. Uppl. í
síma 91-45170 eftir kl. 18.
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
Úrval nýrra - notaðra rafm.- og dísil-
lyftara, viðgerðar- og varahlþjón.,
sérpöntum varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770.
■ BOaleiga
Bilalelga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ ÐOar óskast
Bílar bilasala, Skeifunnl 7, s. 673434.
Mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum.
Vantar nýlega bíla á skrá og á stað-
inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra
bíla í sýningarsal. Hafðu samband.
Við vinnum fyrir þig.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Skipti á dýrari. Nýlegur meðalstór
sjálfskiptur fólksbíll óskast í skiptum
fyrir Chevrolet Monzu ’87, sjálfskipta,
iek. 58 þús., milligjöf staðgreitt.
S. 91-626387 og 91-620760 e.kl. 17.
Erum með kaupendur að ódýrum bílum
á skrá. Viljir þú selja þá eru hæg
heimatök. Nú er mikil eftirspum eftir
ódýrum bílum, sérkjör þessa viku.
Auðvitað, Suðurlandsbr. 12, s. 679225.
Blússandi bilasala! Nú bráðvantar all-
ar gerðir bíla á skrá og á staðinn,
góður innisalur. Bílasalan Höfðahöll-
in, Vagnhöfða 9, sími 91-674840.
Bill óskast á verðbllinu 10-100 þús.
staðgreitt, má þarfnast smálagfæring-
ar, helst skoðaður 9Í. Upplýsingar í
síma 91-678217.
Honda Clvic, árg. '77-79, óskast. Skil-
yrði að boddí sé gott og að bíllinn sé
skráður. Aðrir ódýrir bílar kæmu til
greina. Uppl. í s. 93-11078 á kvöldin.
Staögreitt 250-300 þús. Óskum eftir að
kaupa. bíl gegn ofangreindri stað-
greiðslu, aðeins góður bíll kemur til
greina. Úppl. í s. 91-813543 e.kl. 17.30.
Vil gera góð kaup í bil, verðhugmynd
50-100 þúsund, helst skoðuðum, þörf
á smálagfæringu er í lagi. Up’pl. í síma
91-642980 e.kl. 17, Lárus.
Óskum eftir bilum með góðum afslætti,
allir verðflokkar, mega þarfnast hvers
kyns lagfæringar. Uppl. í síma 91-
671199 milli kl. 9 og 18 næstu daga.
100-200 þús. staðgreitt. Bíll óskast á
100-200 þús. staðgreitt, spameytinn
og lítið keyrður. Uppl. í síma 91-46148.
Bíll óskast fyrir ca 10-50 þúsund stað-
greitt, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
sima 679051 eða 673115.
Ford Escort, árg. ’83-’85, eða sambæri-
legur bíll óskast, staðgreiðsla í boði.
Uppl. e. kl.18 í síma 91-71840 og 621184.
Óska eftlr vel útlitandi, lítið keyrðum
bíl, ’86-’88, 280-300 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-53142.
■ BOar til sölu
Tll sölu Mazda 626, árg. ’85, góð kjör.
Upplýsingar í síma 91-624246.
Sími 632700 Þverholti 11
MMC Pajero, árg. ’85, til sölu, langur,
dísil, turbo, ekinn aðeins 90 þús._ km,
bíll í einstaklega góðu ástandi. Ásett
verð kr. 1250 þúsund. Einnig Lancia
Y10, árg. ’88, ekinn aðeins 15 þ. km,
selst á mjög góðu staðgrverði. Uppl.
veitir Pétur kl. 9-17, s. 627040.
Blazer og Corsa. Til sölu Opel Corsa
’88, ekinn 34 þús., verð 460 þús., 375
þús. staðgreitt, Chevrolet Blazer ’79,
þarfnast litils háttar lagfæringar, verð
400 þús., 250 þús. staðgreitt. Uppl. í
símum 91-681775 og 91-54371.
Ford Granada, árg. ’80, til sölu, 8 cyl.,
sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, króm-
felgur, ný dekk, vökvastýri, aflbrems-
ur (skipti á bíl sem má þarfnast lagfær-
ingar). S. 671199/673635.
Honda Civic ’88, litur: ljósblár. í honum
er geislaspilari/útvarp/góðir hátalar-
ar, sumar- og ný vetrardekk (negld).
Verð 850.000 eða 720.000 stgr. S. 680515
alla helgina og e.kl. 18 á mánud.
Honda Prelude EX ’87, ek. 59 þ„ sjálfsk.,
með sóllúgu. Til sölu Suzuki Intmder
1400 ’91, ek. 1500 km, sem nýtt (dekur-
hjól). S. 96-27110 og 96-21370 á kvöldin
og 96-22840 á daginn.
Isuzu Trooper ’87, Pajero langur ’87,
Nissan Sunny ’89, einnig nokkrir Su-
baru 4x4, station og sedan, árg. ’88.
Gott verð og greiðslukjör. Höldur hf„
bílasala, Skeifúnni 9, sími 91-686915.
Mazda 323 1500 GLX station, árg. ’87,
ek. 77 þús„ skipti á ódýrari, t.d. Volvo
eða Subam. Bronco, árg. ’74, 8 cyl.,
sjálfsk., óryðgaður, mjög gott kram.
Sími 675782 e.ki. 20.__________________
MMC Lancer GLX ST 4x4, árg. '87, til
sölu, góður ferðabíll vetur sem sumar,
bíll í góðu ástandi og með gott við-
hald, útvarp, magnari, grjótgrind o.fl.
Uppl. í síma 91-19979 e.kl. 18.
Benz 200 ’81, sjálfsk., skoðaður ’92, ek.
200 þ„ upph., sóllúga, sumardekk
fylgja. Verðh. 400-450 þ. Góðir
greiðsluskilm. S. 652354 m. kl. 18 og 20.
BMW 5201 ’87 til sölu, ek. aðeins 56
þús„ sjáifsk., toppbíll. Skipti koma til
gr„ skuldabr., góður staðgrafsl. Sími
812555 kl. 9-17, e.kl. 17 í síma 654321.
Bronco II XLT ’88, sjálfskiptur, ekinn
42 þús. Skipti á ódýrari, skuldabréf
eða góður stáðgreiðsluafsláttur. Uppl.
í síma 641061.
Bílaþjónusta, réttingar og málun, öll
helstu verkfæri. Réttingabekkur og
sprautuklefi, reynd viðsk. Réttingar
og sprautun, Stórhöfða 20, s. 681775.
Camaro - Bronco. Camaro Seda 28 ’84,
T-toppur, rafmagn í öllu, 350 vél.
Bronco ’74 á 40" d„ 302 vél, ath. öll
skipti eða skuldabréf. S. 666971.
Chevy Van 20, árg. ’74, til sölu, 8 cyl.,
sjálfskiptur, innréttaður, fallegur og
góður bíll, með hálfa skoðun ’92.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-78192.
Daihatsu Charade TX, árg. ’86, mjög
fallegur og.vel með farinn bíll, skipti
á ódýrari athugandi, gott staðgrverð.
Uppl. í síma 679051 eða 681380.
Daihatsu Charmant '82, í góðu standi,
ekinn 106 þús. km, staðgreiðsluverð
150 þús„ góðir greiðluskilmálar. S.
91-657837, 91-689075 og 91-679612.
Daihatsu Cuore '87, ek. aðeins 49 þ„ 5
dyra, 5 gíra, ný vetrar- og sumardekk,
rauður, toppeintak, v. aðeins 260 þ.
stgr. S. 91-682353 og 91-73338. Oliver.
Daihatsu Cuore 4x4, árg. ’87, til sölu,
ekinn 42 þús. km, verð kr. 380.000 eða
300.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-675541.
Daihatsu, árg. ’88, fallegur, alhvítur,
ekinn 55 þúsund km, nýtt bremsu-
kerfi, nýleg kúpling og hljóðkútur.
Uppl. í síma 91-666441 eftir kl. 16.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. ðdýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Ford Fiesta, árg. '78, númerslaus en í
ökuhæfu ástandi, þarfnast smálagfær-
inga, verðhugmynd 30-40 þús. eða
samkomulag. S. 91-813702 e.kl. 19.
GMC Jimmy, 6,2 dísil, árg. '82, til sölu,
1 árs lakk, lækkuð drif, 38" radial-
dekk, kastarar o.fl. Uppl. í síma
91-75250 e.kl. 20. Björn.___________
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Lada 1300, árg. '88, ekin 53 þús. km,
útvarp, aukaumgangur dekkja á felg-
um, skoðuð ’93, verð kr. 120 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-20866 eftir kl. 19.
M. Benz 280 SE, árg. '80, til sölu, bein
innspýting, álfelgur, topplúga, falleg-
ur bíll í toppstandi, skuldabréf eða
skipti á ódýrari. Uppl. í s. 91-651449.
Mazda 626 '81 til sölu. Bíllinn er með
'A skoðun ’92, vél ekin ca 90 þús. km,
ný nagladekk, verð tilboð gegn stað-
greiðslu. Uppl. í s. 91-74405 á kvöldin.
Mazda 626 2000 sedan, árg. '82, 4 dyra,
sjálfskipt, útv/segulb„ nýskoðuð, ekin
137 þúsund km, mjög gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 91-652470.
MMC Colt ’82, sk. ’93, sjálfsk., ekinn
120 þ. km, gott útlit, verð 125 þ. Volvo
244 ’79, sk. ’92, sjálfsk., vökvastýri, í
toppstandi, v. 90 þ. stgr. S. 678217.
MMC Lancer hlaðbakur GLXi 4x4, ár-
gerð ’90, til sölu, ekinn 29 þúsund km,
útvarp/segulband, skipti koma til
greina. Uppl. í síma 91-72561 e.kl. 19.
MMC Pajero '87, dísil, langur, Toyota
Tercel ’86, Toyota Hilux pickup ’87.
Bílar í góðu ástandi, ath. skipti. Uppl.
í síma 92-15944 og 92-16166.
Nissan Silvia 200 SX, árg. '89, til sölu,
ekinn aðeins 15 þús. km, verð kr. 1800
þúsund, 1530 þúsund staðgreitt. Uppl.
í síma 91-73110.
Nissan Urvan Blind van, sendibíll,
árg. ’84, í góðu lagi, verð kr. 350.000,
áhvílandi þungaskattur ca 100.000.
Öll skipti koma til greina. S. 91-75786.
Pontiac 6000 disil, árg. '84, til sölu,
dökkblár, útvarp/kassetta, ný dekk,
þarfnast lagfæringar á skiptingu, selst
ódýrt. Uppl. í s. 91-626449 og 91-21680.
Stoppl Til sölu Honda Civic ’91,2 dyra,
1300, ekinn aðeins 7 þús„ beinskiptur,
fæst á góðu verði. Upplýsingar í síma
91-612425.
Sérpantanir á varahl. og aukahl. í alla
ameríska bíla, útv. nýl. og eldri bíla
eftir óskum. Hjólatjakkar,, 2-12 t„ á
lager. Bílabúðin H. Jónsson, s. 22255.
Til sölu 2 bifreiöar, þarfnast báðar
lagfæringar: Mazda 626, árg. ’84, dísil,
og Lada, árg. ’87. Upplýsingar í síma
91-46167 og 11003.__________________
Til sölu Lancer 4x4, árg. ’90, hlaðbak-
ur, ekinn 25 þús., gott eintak, verð
1100 þús. stgr. Uppl. í síma 91-35127
eða í vs. 91-678350.
Toppverð. MMC Colt GLX, árg. '87,
til sölu, 5 gíra, 1500, ekinn 90 þús. km,
alhvítur, mjög gott útlit. Upplýsingar
í síma 91-78867.
Toyota Corolla ’86 til sölu, góður og
vel með farinn bíll, selst á 370 þús.
stgr. Upplýsingar í síma 91-78727.
Guðbjartur.
Tvelr falleglr og góðir bílar.Toyota Cor-
olla Touring 4x4 '89 og Peugeot 405
GR ’89. Góð greiðslukjör eða skipti
ath. á nýlegum jeppa. S. 73959 e.kl. 19.
Þýskur Ford Escort til sölu, árg. '74,
lítið ryðgaður, gott útlit, ökufær,
skoðaður ’92. Upplýsingar í síma
91-675137 e.kl. 19.
Útsala. Daihatsu Charade ’80, kr. 30
þús. staðgr., nýtt pústkerfi, rafgeymir
og kúpling, þarfnast smálagfæringar
fyrir endurskoðun. S. 91-18944 e.kl. 18.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Daihatsu Charade, árg. '83, til sölu,
skoðaður ’92, verð ca 85.000. Uppl. í
síma 91-688171.
Góöur frúarbíll. Seat Ibiza, árg. ’88,
ekinn 36 þús. km, vel með farinn, hag-
stæður í rekstri. Úppl. i síma 91-31415.
Lada Sport, árg. '79, skoðuð ’93, til
sölu, góð dekk, nýlegt púst. Verð 70
þús. Uppl. í síma 9140345 e.kl. 17.
Lítil eða engln útborgun. MMC Galant
2000 GLS ’82, sjálfskiptur, í góðu lagi.
Uppl. í síma 91-657322.
MMC Colt, árg. ’82, til sölu, fallegur
bíll, í góðu standi, skoðaður ’92. Uppl.
í síma 91-652109.
MMC Cordla, árg. ’83, til sölu, mjög
vel með farinn. Tilboð óskast. Úppl. í
síma 91-654465.
Suzuki Carry. Til sölu Suzuki Carry
’86, góður bíll á góðu verði. Uppl. í
síma 91-45170 eftir kl. 18.
VW Golf CL, árgerð ’91, til sölu, ekinn
14 þús. km, skipti athugandi. Úpplýs-
ingar í síma 91-39049.
Cherokee Laredo jeppi '88 til sölu,
skipti möguleg. Uppl. í síma 91-656818.
Mazda 626 GLX, árgerð 1985, 2 dyra.
Upplýsingar í síma 91-676667 e.kl. 17.
■ Húsnæái í boði
Til leigu litil 2ja herb. íbúö,
björt og þægileg. Hentar best einstakl-
ingi. Leiga á mánuði 36 þús., einn
mán. fyrirfram og trygging 72 þús.
Tilboð sendist DV, merkt „Teigar
3166“, fyrir þriðjudagskvöld.
6, 11 og 18 m1 samllggjandi forstofu-
herb. m/sérinng. og aðgangi að snyrt-
ingu til leigu í kjallara að Búðargerði
1 (gengið inn frá Sogavegi). Til sýnis
í kvöld, ath. eingöngu m. kl. 20 og 21.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Til lelgu 2ja herb. ibúö við Hrísateig.
Leiga á mánuði 39.500, einn mán. fyr-
irfram og trygging 79 þús. Laus strax.
Tilboð sendist DV, merkt „Hrísateigur
3168”, fyrir þriðjudagskvöld.
í nýju húsi er til leigu björt stofa, 25
m2, góð baðaðstaða o.fl. af sameigin-
legu rými sem nýtist einnig með þrem-
ur öðrum, leigist aðeins einhleypum
eða konu með 1 barn. S. 9142275.
3-5 herb. ca 80 m! íbúð í eldra húsi, í
a.m.k. 1 ár. Leiga 40 þús. á mán„ 2-3
mán. fyrirfram æskilegt. Tilboð
sendist DV, merkt „Miðbær 3191“.
5 herb. íbúð í tvíbýli á góðum stað í
miðbænum til leigu. Algjör reglusemi
og góð umgengni áskilin. Tilb. sendist
DV, merkt „Z 3181“, fyrir 18. febr.
Búslóðageymslan.
Geymum búslóðir í lengri eða
skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og
vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari.
Gisting í Reykjavik. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í
síma 91-672136.
Herbergi til leigu á rólegum stað í nýl.
húsnæði. Öll aðstaða, s.s. eldhús,
borðstofa, sjónvarp, þvottavél, þurrk-
ari, sturta og wc. S. 91-72530/91-670980.
Herbergi til leigu i miðbænum, með
húsgögnum, aðg. að eldhúsi, eldhúsá-
höldum og baði. Reglusemi og skilvís-
ar greiðslur skilyrði. S. 91-26031.
Lítið einbýlishús til leigu, 140 m2 á einni
hæð, 3 svefnherbergi, 2 stofur, þvotta-
herb. Mánaðarleiga 64 þús. kr. Uppl.
í síma 91-674671.
2ja herbergja íbúð til lelgu i austurbæn-
um, fýrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í
síma 91-35811 milli kl. 18 og 22.
3 herb. íbúð í Kópavogi til leigu,
leigutími 3 mánuðir. Tilboð sendist
DV, merkt „KK 3177“._________________
Bjart og rúmgott herbergi til leigu í
Seljahverfi, með aðgangi að snyrtingu
og sturtu. Uppl. í síma 91-78931.
Elnstaklings- 2 herb. ibúð við Austur-
brún til leigu strax. Uppl. gefur Dóra
í síma 91-689938.
Góð 3-4 herb. ibúð til leigu, vel stað-
sett, framtíðarleiga. Tilboð sendist
DV, merkt „Q 3187“.__________________
Hafnarfjörður. Herbergi með eldunar-
og salemisaðstöðu, sérinngangur.
Uppl. í síma 91-652584.
Litil stúdióíbúð í Sogamýri til leigu
fyrir reglusamt par eða einstakling.
Úppl. í síma 91-679400. Gallerí Sport.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
4 herb. íbúð i Kópavogi til leigu. Uppl.
í síma 91-641706 og 91-44520.________
Herbergi i risi meö eldunarplássi til
leigu. Uppl. í síma 91-13867.
■ Húsnaeði óskast
Miðbær! Við erum ungt, barnlaust par
(26 og 30 ára) sem leitum að fallegri
2ja, helst 3ja herb. íbúð í miðb. eða
nágrenni. Við emm róleg og reglusöm
og göngum vel um heimili okkar.
Leigutími þyrfti að vera minnst 1 ár.
Frekari uppl. fást í síma 91-627770 á
vinnustað eða í heimasíma 9140018.
Keflavík - Suðurnes. 5 manna fjöl-
skyldu bráðvantar 4-5 herb. íbúð á
leigu, erum á götunni. Heitum skilvfs-
um greiðslum, góðri umgengni og
reglusemi. Höfum meðmæli. Ibúðin
má þarfnast lagfæringa. Sími 92-15748.
íbúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í símum 621080 og 621081.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu, helst í
Háaleitishverfi, 100% reglusemi og
góðri umgengni lofað. Hafið samb. við
auglþj. DV í s. 91-632700. H-3135.
31 árs, reglusamur smiður óskar eftir
einstaklings- eða 2 herb. íbúð. Má
þarfnast lagfæringar. Einhver fyrir-
framgreiðsla. S. 91-78422 e.kl. 19.
Par með 1 barn óskar eftir 3 herb. íbúð
í Kópavogi frá 1. maí, allavega í 1 ár,
öruggum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Sími 9142425 e.kl. 17.30.
Ungt, reglusamt par með barn óskar
eftir 2ja herb. íbúð í Rvík sem fyrst,
skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 91-675390
2 herbergja íbúö óskast til lelgu, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Úppl.
í síma 91-624776.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Fjölskylda óskar eftir 5 herbergja íbúð
eða sérbýli til leigu í vesturbæ. Uppl.
í síma 91-10520.
Litið einbýlishús, gjaman gamalt,
óskast til leigu. Uppl. í síma 91-677833
milli kl. 10 og 18.
Lítil íbúð óskast til leigu, helst sem
næst miðbæ eða vesturbæ. Uppl. í
síma 91-33551.
2 herb. ibúö óskast til lelgu strax í
Kópavogi. Uppl. í síma 91-623289.
■ Atvinnuhúsnæói
Skrifstofuhúsnæði, 2. hæð, Krókhálsi 4,
fullinnréttað, 440 m2, tilvalið fyrir
endurskoðendur, verkfræðinga og þ.h.
Leigist í heilu lagi eða í einingum.
Nánari uppl. í síma 91-671010.
Bifvélavirki óskar eftir að taka á leigu
ca 150 m2 húsnæði fyrir bifreiðaverk-
stæði, snyrtilegt. umhverfi skilyrði.
Hafið samb. v/DV, s. 91-632700. H-3190.
Iðnaðarhúsnæði óskast. 40-60 m2
iðnaðarhúsnæði fyrir bílaviðgerðir
óskast til leigu strax í Reykjavík eða
Kópavogi. Uppl. í síma 91-678217.
Stæði fyrir bila til viðgerða eða geymslu
í stóru og góðu húsnæði í Smiðju-
hverfi, góð staðsetning, háar dyr.
Uppl. í s. 91-679657 og 985-25932.
Litið iðnaðarhúsnæði eöa stór bilskúr
óskast strax undir bílaviðgerðir. Uppl.
í síma 9145170.
Óska eftir aö taka á leigu iðnaðarhús-
næði, 100-150 m2, helst í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 91-653607 eftir kl. 18.
■ Atvinna í boði
Bakari eöa matreiðslumaður óskast.
Ungt vaxandi fyrirtæki í framleiðslu
á frystiréttum óskar eftir bakara eða
matreiðslumanni í fullt starf. Viðkom-
andi þarf að vera vinnusamur, stund-
vís og jákvæður. Hafið samband við
auglþj. DV í s. 91-632700. H-3159.
Saumakona. Fullorðin, sjálfstæð
manneskja, vön verksmiðjusaumi,
óskast í vinnu hálfan daginn, frá kl.
9 á morgnana, við að sníða og sauma.
Mjög gott starf fyrir vana manneskju.
Hringdu í síma 91-681410.
Sölumenn óskast í Reykjavík og á
landsbyggðinni, m.a Vestmannaevj-
um, Höfri, Húsavík, Siglufirði og 01-
afsfirði. Óóð sölulaun í boði. Úppl.
gefúr Edda næstu daga í s. 91-672400.
Sölumenn. Fyrirtæki í vexti óskar eft-
ir að ráða nokkra ábyggil. sölumenn.
Annars vegar símasala á kv. og um
helgar eða dagv., góðir tekjumögul.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3180.
Au pair. Stúlka óskast sem fyrst til
aðstoðar á heimili í London (bresk
fjölskylda). Uppl. í síma 91-14943 milli
kl. 16 og 19 í dag.
Getum bætt við okkur nemum
í framreiðslu og matreiðslu strax.
Veitingahúsið Lækajarbrekka. Nán-
ari uppl. í síma 91-10622.
Sölufólk óskast. Óskum eftir fólki til
sölustarfa, kvöld- og helgarvinna.
Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar á
milli kl. 14 og 17 í síma 91-625233.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
■ Atvinna óskast
Ég er 44 ára og mig vantar vinnu allan
daginn. Hef unnið við ljósritun, af-
greiðslu, vélritun o.fl. Ég er heilsu-
hraust, samviskusöm og reyki ekki,
get byrjað strax. S. 91-74322 e.kl. 17.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön
afgreiðslustörfum, góð enskukunn-
átta, getur hafið störf strax, búsett í
Kópavogi. Uppl. í síma 91-43457.
19 ára stúlku, reglusama, stundvísa og
duglega, bráðvantar vinnu strax,
ýmislegt kemur til greina, t.d. í fata-
búð eða sölutumi. S. 91-36057.
22 ára ung kona óskar eftir vinnu strax,
vön ýmsu, t.d. starfi á bíl og af-
greiðslu, hálfan eða allan daginn.
Meðmæli ef óskað er. S. 91-623289.
28 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu,
er vanur útkeyrslu og smíðavinnu, er
með meirapróf, en margt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-688171.
Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun
námsmanna. Úrval starfskrafta er í
boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s.
91-621080 og 91-621081. •
26 ára karlmaður óskar eftir framtíðar-
vinnu sem fyrst, ýmislegt kemur til
greina. Uppl. í síma 675825.
Getum bætt viö okkur þrifum í
heimahúsum. Uppl. í síma 9142362
(Auður eða Matthías).
Tek að mér ræstingar hjá fyrirtækjum,
í stigahúsum eða sem heimilishjálp.
Upplýsingar í síma 91-27262.
Óska eftir beitningu eða hásetaplássi,
er vanur. Uppl. í síma 91-654465.
Óskum eftir að taka aö okkur beitning-
ar. Uppl. í síma 91-653810.
■ Bamagæsla
Ath. Get tekið börn að mér í pössum,
hálfan eða allan daginn, hef unnið 4
ár á bamaheimili, er með leyfi. Mjög
góð aðstaða til útiveru. Er í miðbæn-
um. Uppl. í síma 610126. Bára.
Dagmamma í vesturbæ óskar eftir
börnum, hefur leyfi. Upplýsingar í
síma 91-611051.