Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 10
10
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992.
Útlönd
heilanum
Bandarískir vísindamenn hafa
fundið út að konur verða ekki
leiðar meö sama hætti og karlar.
Hjá báðum kynjum koma daprar
hugsanir fram i heilaberkinum
fremst í heilanum. En þegar karl-
ar eiga í hlut verða þeir aðeins
daprir vinstra raegin í höfðinu en
konur báðum megin.
Hiö sanna í málinu kom í ljós
þegar hópar karla og kveima
voru látnir hugsa dapurlegar
hugsanir um leið og heilastarf-
semin var mæld. Konumar
þurftu að nota bæði heilahvelin
til að sökkva í þunglynói en karl-
amir aðeins það vinstra.
Verðuraðleika
viðhungruð
tígrisdýr
Siberíski dýratemjarinn Voiter
Zapashníj leikur listir sínar með
tígrisdýrunum í sirkusnum í
Kemerovo jafnvel þótt hann hafi
ekki lengur eíhi á að fæða dýrin
sem skyldi.
Hann viðurkennir að þetta sé
mikill háskaleikur þvi tigrisdýrin
geti étið hann hvenær semer. En
Zapashnij segir aö fólkið í borg-
inni þurfi bæði brauð og leiki og
því efni hann til sýningar á hverj-
umdegi.
Fyrir skömmu slapp himgraö
tigrisdýr úr dýragarði í Vladivo-
stok og át einn mann áður en það
hvarf út í óbyggðlmar.
Danskirkrakkar
leikaskjaldbök-
urískólpræsum
Bæjarstarfsmenn á nokkrum
stöðum í Danmörku hafa veitt því
athygli að mikið er um torkenni-
leg spor í skólpræsum þessara
staöa. í fýrstu þótti þetta undram
sæta en nú er gátan Jeyst. Sporin
em eftir böm sem leika sér í
ræsunum.
Uppruna ræsaleiksins er aö
finna í vinsælum sögum um
sjaldbökur sem hafast við í skólp-
ræsum. Skjaldbökusögumar
hafa farið sem eldur i sinu um
Vesturlönd á siðustu ámm og
hrifiö danska krakka sem aðra.
Leitadiáunga
stúlkuogvar
laminníköku
Danskur kynferðisglæpamaður
komst áð þvi fúllkeyptu þegar
hann reyndi að nauðga ungri
stúlku skammt frá Kaupmanna-
höfn. Stúlkan reyndist vera snar-
ari í snúningum en nauðgarinn
hugði því hún sparkaði svo
óþyrmileg ímanninnað hann var
ekkf tll stórræðanna á eftlr.
Maöurinn náðist og er nú í
vörslu lögreglunnar. Hann er
grunaður um aöra tfiraun til
nauðgunar seint á síðasta ári.
Þrir strætisvagnabflstjórar í
Óðinsvéum i Danmörku hafa ver-
ið leystir frá störfúm vegna þess
aö þeir höfðu með sér samtök um
aö stinga í eigin vasa hluta af far-
gjöldunum hvem dag. Verkstæö-
ismaöur hjá strætisvögnum borg-
arinnar var i vitoröi meö þeim.
I>V
Lögregla rannsakar verksummerki þar sem maður var höggvinn til bana i blökkumannabænum Soweto í Suður-
Afriku um helgina. Símamynd Reuter
Fimmtán létust í ofbeldi í Suður-Afríku:
Það er alls staðar
verið að skjóta
Andstæðir hópar blökkumanna í
Suður-Afríku skiptust á skotum í
Soweto seint í gærkvöldi eftir blóð-
uga helgi sem kostaði fimmtán
mannslíf víðs vegar um landið.
„Það er alls staöar verið að skjóta,“
sagöi Tienie Halgryn, talsmaður lög-
reglunnar í blökkumannabænum
sem er við Jóhannesarborg. „Manni
sýnist sumt af þessu nú bara vera
mannalæti. Þeir em að ögra hver
öðrum.“
Sowetobúi sagði í símtali við Reut-
ers-fréttastofuna: „Menn em að
„Það hefur mikla þýðingu fyrir
okkur að Finnar skuli vera á góðri
leið með að taka sömu afstööu og viö
um aðild að Evrópubandalaginu.
Svíar eiga nú að taka frumkvæðið í
aö undirbúa sameiginlega stefnu
Norðurlandanna gagnvart EB,“
sagði Pár Granstedt, talsmaður
sænska miðflokksins í utanríkismál-
um, í ræðu í Svíþjóö í gær.
Mauno Koivisto Finnlandsforseti
mælti með því við setningu finnska
þingsins á föstudag að landið saékti
um aðild að Evrópubandalaginu. Þá
Stjómvöld í Alsír lýstu yfir neyð-
arástandi í landinu í gærkvöldi og
hófu aðgerðir til að banna flokk heit-
trúaðra íslama, FIS, sem var í fylk-
ingarbrjósti í ofbeldisaðgerðunum
um helgina sem kostuðu að minnsta
kosti 40 manns lífið. Sjónvarpið í
Alsír sagði að neyðarástandslögin
yrði í gildi í eitt ár hið minnsta.
Hersveitir og lögregla börðust við
stuðningsmenn FIS í tugum borga
og bæja um landið. Heittrúarmenn
skjóta svo að við ætlum aö flýja."
Bardagar blossuðu aftur upp í Me-
adowlandshverfi bæjarins þar sem
sex manns voru ýmist skotnir,
stungnir eða brenndir til bana og
kveikt var í tólf húsum á laugardags-
kvöld.
Bardagamir voru á milli farand-
verkamanna sem eru hliöhollir Ink-
athahreyfingu zúlúmanna og bæj-
arbúa á bandi Afríska þjóðarráðsins.
Byssumaður í Meadowlands skaut
á lögreglusveit og 400 zúlúmenn seint
í gær. Zúlúmennimir leituðu skjóls
létu leiötogar íhaldsflokka Noröur-
landa í ljósi þá ósk sína á fundi á
Arlandaflugvelli um helgina að
Norðmenn fylgdu fordæmi granna
sinna og sæktu um aöild. Flokksleið-
togamir vora í Svíþjóð í boði Carls
Bildt forsætisráðherra til að ræöa
norræna samvinnu og hlutverk
landanna í Evrópu framtíðarinnar.
Pár Granstedt sagði í ræðu sinni í
gær að nú væm að skapast skilyröi
fyrir sterkri norrænni blokk innan
Evrópubandalagsins. Því væri áríð-
andi að Svíar, Finnar og væntanlega
vflja aö efnt verði til kosninganna
sem búist var við að flokkur þeirra
mundi vinna.
Margir Alsírbúar sögðu að ofbeld-
ið,
sem braust út eftir bænahald á föstu-
daginn, heföi verið tflraun til upp-
reisnar.
Meira en tvö hundruð manns særð-
ust og hundrað vom handtekin í
átökunum.
„Alsír er á barmi borgarastyrjald-
en lögreglan- svaraöi skothríðinni
með öflugum rifílum.
í Natalhéraði létu níu manns lifið
í átökum milli stuðningsmanna Ink-
atha og Afríska þjóðarráðsins, þar á
meðal sex ára stúlka og þrír ættingj-
ar hennar.
Fjögur þúsund manns hafa látist í
átökum í blökkumannabæjum viö
Jóhannesarborg og í Natalhéraði á
undangengnum 18 mánuðum.
líka Norðmenn samhæföu samn-
ingaviðræður sínar við bandalagið
til að gæta sameiginlegra hagsmuna
sinna.
„í umhverfismálum verðum viö að
sjá til þess að sú virðing fyrir
markmiðum okkar sem kemur fram
í samningaviöræðunum um evr-
ópskt efnahagssvæði giidi einnig
þegar kemur að aðild að Evrópu-
bandalaginu. Það er mikilvægt að
þróunin á sambandi okkar við EB
styrki norrænt samstarf en ekki
öfugt," sagði Pár Granstedt. TT
ar. Aisírskt blóð flæddi um götum-
ar,“ sagði fréttaskýrandi í sjónvarp-
inu þegar hann var búinn að skýra
frá neyðarástandslögunum.
Innanríkisráðuneytið sagði að ver-
ið væri að vinna að þvi að leysa upp
flokk heittrúarmanna þar sem hann
heföi framið fjöldamörg lögbrot, að
sögn alsírsku fréttastofunnar APS.
Götuvígi úr hjólbörðum brunnu og
skothríð heyrðist í vígjum FIS fram
á gærdaginn þegar ró færðist yfir.
Grímumennráð-
astáinnflytj-
andaíSviþjód
Þrír grímuklæddir menn réðust
inn í íbúö innflyljandakonu í
bænum Leram í Svíþjóð á laugar-
dagskvöld, rifu í sundur klæði
hennar og skrámuðu hana með
hníf. Þá bmtu þeir húsgögn og
hótuðu konunní öllu illu.
Konan er á sjötugsaldri og er
frá Póllandi. Hún hefur búið lengi
í Svíþjóö og hefur verið gift
sænskum manni í nær þrjátíu ár.
Hún lætur málefm innflytjenda
mikið til sin taka.
Konan hefur áður orðið fyrir
hótunum vegna starfö sinna i
þágu innflytjenda.
Þegar menmrnir voru á brott
leitaði konan aðstoðar hjá grairna
sínum sem kallaði á lögregluna.
ísraelsmenn
áreittir
íhernáminu
Þrír ísraelsmenn slösuðust í
sprengingum á heroámssvæðinu
á Gazaströndinni um helgina og
annar slasaðist litillega þegar
hann var stunginn með hnífi á
vesturbakka Jórdanár.
í fyrstu spreugingunni slasaðist
22 ára gömul kona í tómatapakk-
húsi í Netzarim þegar rör-
sprengja sprakk þar. Fimm
stundum síðar slösuðust tveir
hermenn þegar þeir voru að leita
að fleiri sprengjum í þorpinu.
Þá var 52 ára gatnall maður
stunginn með hnífl i borginni
Hebron á laugardagskvöld.
BarryGoldwater
gengur í
hjónaband á ný
Barry Goldwater, fyrrum öld-
ungadeildarþingmaður í Banda-
ríkjunum og forsetaefni Repú-
blikanaflokksins, gekk í hjóna-
band á í gær. Hann er 83 ára en
brúðurin 51 árs.
Fregnir herma að athöfhin hafi
farið fram á heimili brúðarinnar,
Susan Shaffer Wechsler, í
Scottsdale í Arizonafyiki.
Wechsler er framkvæmdastjóri
heimahjúkmnarþjónustu i Pho-
enix.
Goldwater beið lægri hlut fýrir
Lyndon Johnson í forsetakosn-
ingunum 1964. Hann hætti þing-
mennsku 1986.
Verkamanna-
flokkurínnofaná
íkönnunum
Breski verkamannaílokkurinn
hefur öriítiö forskot á íhaldsflokk
Majors forsætisráðherra sam-
kvæmt skoðanakönnun sem birt
var á laugardag. Kosningar verða
í apríl eða maí.
Verkamannaflokkurinn fær 42
prósent fylgi samkværat könnun-
inni en íhaldsflokkurinn 38 pró-
sent. Frjálslyndir demókratar fá
15 prósent, tveimur stigum meira
en í janúar. Játning flokksfor-
mannsins, Paddys Ashdown, um
framhjáhald virðist koma flokkn-
um til góða.
Miskunnsaitti
Santverjinnbæti
þjáfi skaðann
Bandarískur leigubílstjóri sem
stöðvaði árásarmann á flótta með
því að þrýsta honum upp að vegg
meö bílnum sínum var dæmdur
til að greiða hálfa aðra milijón
króna í skaðabætur fyrir að fót-
brjóta þijótinn. Dómari sagði aö
bílstjórinn hefói beitt óþarfa of-
beldi. TT og Reuter
Reuter
Svíar haf i forustu í
EB-stef nu Norðurlanda
Alsír á barmi borgarastríðs