Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. 37 Sviðsljós Upp og niður gengið. Efri röö f.v., Eggert Atlason, framkvæmdastjóri Atla Eiríkssonar, Kristján Árnason, fram- kvæmdastjóri Marco hf., Tómas Zoéga, framkvæmdastjóri Leikfélags Reykjavikur, Ragnar örn Pétursson veitinga- maóur og Friðbert Pálsson, framkvæmdastjóri Háskólabiós. Neðri röð f.v., Pétur Kristjánsson bifreiðastjóri, Pétur Sigurðsson, mjólkurbússtjóri á ísafirði, Bjarni Ingvar Árnason, veitingamaður í Brauðbæ, og Steinþór Sigurðsson listmálari. Veiðihópurinn „Upp og niður gengið": Fyrsta veiði- gleði vetrarins „Við köllum þetta „Upp og niður gengið,“ en þetta er veiðihópur sem er búinn að vera í opnunarholli Mið- fjarðarár óshtið síðan 1977,“ sagði Pétur Kristjánsson bifreiðastjóri og einn félaganna í genginu sem hélt sína fyrstu svokölluðu vetrarveiði- gleði fyrir skömmu. „Félagsskapurinn hittist öðru hvoru yfir árið en hápunkturinn er að sjálfsögðu veiðiferðin. Þá er fáni félagsins dreginn að húni í veiðihús- inu og látinn standa á meðan á veið- inni stendur," sagði Pétur. Allir meðlimir gengisins voru mættir á vetrarveiðigleðina ásamt mökum en einnig var Böðvari Sigvaldasyni, formanni Veiðifélags Miðfirðinga, og frú boðið til samkundunnar og Sig- ríði Sveinbjamardóttur, ekkju Áma Þ. Kristjánssonar sem var einn aðal- hvatamaður og stofnandi gengisins. Um kvöldið afhenti Sigríður Pétri Sigurðssyni, mjólkurbússtjóra á ísafirði, bikar sem hún gaf í minn- ingu eiginmanns síns og kemur í hlut þess sem veiðir stærsta laxinn í opn- unarhollinu ár hvert. Svopa til gamans var Steinþóri Sig- urðssyni listmálara einnig afhent stytta, nokkurs konar Óskar, fyrir myndband sem hann gerði um sögu hópsins og hlaut hún nafnið „UN- inn.“ Sigríður Sveinbjarnardóttir afhendir Pétri Sigurðssyni hér bikar fyrir að veiða stærsta laxinn. Hér er líklega verið að hlýða á veiðisögu eins og þær gerast bestar. F.v., Guðný Gunnarsdóttir, Ragnar örn Pétursson, Erna Guðmarsdóttir og Frið- bert Pálsson. DV-myndir S Á ÞORRAMUAA thetkfínithe SÍMON 'arid GARFUNKEL Af # ■ ■ 0 U‘S‘I-K ANNAÐ NYTT, GOTT OG BLÍSSAD... ..ERIC CLAPTON - RUSH • IUKA BLOOM ■ ACOUSTIC MOTORBIKE • SIMPLY RED ■ STARS • ENYA ■ SHEPARDS MOON • ENYA ■ WATERMARK • MICHAEL CRAWFORD ■ SINGS ANDREW L. WEBBER • NIRVANA ■ NEVERMIND • SUGARCUBES ■ STICK AROUND FORJOY • LES NEGRES VERTES - FAMILLE NOMREUSE • PRINCE ■ DIAMONDS & PEARLS • BOOMERS - WHAT WE DO • PUBLIC ENEMY - ALLAR • SEAL ■ SEAL og svo auBvitad allar hinar; AUSTURSTRÆTI 22 s: 2831 9, GLÆSIBÆR s: 33528 • LAUGAVEGUR 24 s: 1 8670 STRANDGATA 37 /HAFNFJ. s: 53762 ÁLFABAKKA 14 MJÓDD s: 74848 • BORGARKRINGLAN s: 67901 5 SIMON & GARFUNKEL Defínate collection Oll bestu lögin endurmixuð fyrir CD útgáfu. Frábært safn af lögum sem allir þekkja. PRIMUS - Sailing the sease of cheese Primus flytur einhverskonar punk-funk-rokk af gifurlegum krafti og húmor. Þessa plötu skaltu einfaldlega kynna þér, hlustun er orbum betri. L.S.O.- WIND OF CHANGE Hér flytur Lundúnarsinfónian þekkt lög á sinn Ijúfa hátt. T.d. Wind of Change, Nessum Dorma, How am I supposed to live without you o.fl. o.fl. RED HOT CHILI PEPPER- Blood sugar.... Þrælgóð plata frá Piprurunum (skemmtilegt orðj sem varla þarf að kynna hér fyrir áhugafólki um skemmtilega tónlist TORI AMOS - Littie earthquakes \ Tori Amos er nýjasta Ijósið ! tónlistarheiminum, hún er laga og textasmiður, söngkona og píanóleikari. Hún er galdur og tónlist hennar er töfrar. Hlustaðu eftir t.d. lögunum China eða Crucify. Þessa plötu er þér óhætt að kaupa strax og njóta síðan vel og lengi LOU REED - Magic & loss Þegar Lou Reed gefur út plötu er komínn tími til að setjast niður og hlusta. Frábærir textar hans við kyngimagnaða tónlist gera þessa plötu eina þá allra bestu sem þú geiur fengið þér. Við þurfum ekki að hvetja gamla aðdáendur en hinum bendum við á að hlusta t.d. eftir laginu Goodbye mass.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.