Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992.
13
Stendhal
Heildverslunin Gasa kynnti
fyrir skömmu nýja snyrtívörul-
ínu frá Stendhal sem nú ,er ný-
komin á markaöinn.
Er þar um aö ræöa nýja kreml-
ínu fyrir andlit sem ýmist styrkir
húðina eða vamar hrukkumynd-
un og kaliast RM2. Kremið er að
sogn hannað íyrir alian aldur,
allar húðgerðir og bæði kynin.
Hátt í tvö hundruð manns voru
á kynningunni, sem haldin var í
Átthagasal Hótel Sögu, og var
hún bæði vegleg og í álla staði
mjög glæsileg.
Boðið var upp á fordrykk, dýr-
indis kvöldverðarhlaðborð með
forrétti og aðalrétti og'kaffi og
koniak á eftir.
Á meðal veislugesta var m.a.
starfsfólk franska og bandaríska
sendiráösins, ítalski konsúliinn,
verslunareigendur, viöskiptavin-
ir og fjölmiölafólk.
Kynningin stóð tii klukkan að
verða hálffjögur um nóttina því
skemmtíieg stemning rayndaðist
og fóik náði vel saman.
stendur hér við hlfö Rósu Matthí-
asdóttur, eiganda Gasa, á kynn-
ingunni. DV-mynd BG
Sviðsljós
Gísli Alfreðsson leikari og Aníta
Briem óska hvort öðru til hamingju
með frumsýninguna en þau fara
með hlutverk prófastsins og ídu i
leikritinu.
Helga Bachmann fer með hlutverk Tituberja-Maju og sést hér heilsa upp á Sturlu Sighvatsson að lokinni frumsýn-
ingu en Sturla leikur Emil.
Þórhallur Sigurðsson, leikstjóri verksins, faðmar Bryndísi Pétursdóttur að
sér, eða frú Petreilu i leikritinu. DV-myndir GVA
Emil 1 Kattholti
vel fagnað í
Þjóðleikhúsinu
Hið vinsæla bamaleikrit, Emil í
Kattholtí eftir Astrid Lindgren, var
frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í síðustu
viku við góðar undirtektir.
Flestir þekkja hrekkjalóminn Emil
síðan sjónvarpsþættimir um hann
voru sýndir í íslenska sjónvarpinu
og sviðsetningin á uppátækjum hans
er ekkert síður skemmtíleg á að
horfa.
Fjöldi skemmtilegra söngva er í
leikritinu sem er bæði fyndið og íjör-
ugt. Með hlutverk þeirra Emils og
ídu fara fjögur börn, þau Jóhann Ari
Lámsson, Sturla Sighvatsson, Aníta
Briem og Álfrún Órnólfsdóttir, en
auk þess kemur fjöldi annarra leik-
ara þar fram.
í TILEFNI AF
ára starfsafmælí Vald Poulsen hf. að Suðurlandsbraut 10 bjóðum víð
víðskíptavínum okkar
AFSLÁTT AF RAFMAGNS- OG HANDVERKFÆRUM VIKUNA 10.-14. FEBR.
QFí nne IEIMSKÍFUR f I -Broqk 1 (rompton Flexello VAGN- OG HÚSGAGNAHJÓL
REIMAR OG í RAFMÓTORAR
NITCHI SKAFTv KEÐJU- OG RAFMAGNSTALÍUR Peglnrs GUFULOKAR NSK KÚLULEGUR
Powfeen
Suðurlandsbraut 10. S. 686499.
LEIÐANDI VÉLAVERSLUN í MEIRA EN 80 ÁR