Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. Fréttir Blönduós: Ijúka á byggingu í þrótta m iðsföðvar - bæjarstjórinn ósáttur við skattlagningu ríkisstj ómarinnar á sveitarfélög Gyffi Kristjánsgan, DV, Aknreyii „Ég er ákaflega ósáttur við þessar efnahagsráðstafanir ríkisstjórnar- innar. Mér fmnst það óeðlilegt að ríkisstjómin taki um það ákvörðun á einni næturstund að skattleggja sveitarfélög með þessum hætti þvert ofan í lög um málefni sveitarfélaga. Oddviti ríkisstjómarinnar er gamall sveitarstjómarmaöur og ætti að skilja þörf sveitarfélaganna fyrir að hafa í friði sína tekjustofna," segir Njarðvík: Fólkúröllum stéttumán vinnu „Við erum aö leita leiöa en or- sökin fyrir þessu er samdráttur, jaíht í fiskvinnslu sem byggingar- iðnaði, og það sem er nýtt er að það er ekki bætt við fólki í vinnu uppi á Velii,“ segir bæjarstjórinn í Njarðvík, Kristján Pálsson, en þar er nú um 4% atvinnuleysi. Fyrstu vikuna í janúar voru yfir 100 manns á atvinnuleysisskrá en nú er 81 maður án vinnu. Á sama tima í fyrra voru um 40 manns á atvínnuleysísskrá. Tvö fiskyinnslufyrirtæki, Brynjólfur og íslenskur gæöa- fiskur, lokuöu í Njarðvík síöasta haust og hafa ekki opnað aftur. Bæjarstjómin hefur veitt fyrir- tækjunum ábyrgðir til að þau geti keypt físk á mörkuðum en það hefur ekki dugað til að koma þelm af stað á ný, aö sögn Kristj- áns. Vonir eru bundnar við að vinna fáist við byggingu viðhaldsskýlis Flugleíða og eins hjá fiskvinnslu Voga hf. sem fluttu fyrirtæki sitt fyrir áramót og keyptu frystihús í Njarðvík sem hafði staðið autt í nokkur ár. Óvist er hve margir það gætu orðið þar sem Vogar hf. flytja með sér ura 20 starfs- menn. -VD Þj óðarbókhlaðan: milljónir í loftið Alls er gert ráð fyrir að verja um 300 miUjón krónum í frágang á lofti í Þjóðarbókhlöðunni. Um er aö ræöa framkvæmdir við nið- urhengd loft og þann utbúnaö sem ofar þeiín 'eru, svo sem loft- ræstistokltti, raflagnir, slökkvi- kerfi, lýsingu og fieira. Útboö stendur nú vflr f þessa verkpætti og munu tUboð veröa opnuð 24. mars næstkomandi. Samkvæmt áætlun byggingar- nefhdar Þjóðarbókhlöðunnar er nú gert ráð fyrir að framkvæmd- um Ijúki árið 1994. Alls er bygg- ingin um 13 þúsund fermetrar og 50 þúsund rúmmetrar á fimm hæðum að stærö. Ríkissjóður gerir ráð fyrir að innheimta alls 365 railljónir til framkvæmdanna í gegnum sér- stakan eignarskatt. í tengslum við fjárlagagerðina samþykkti Alþingi hins vegar aö taka 30 milljónir af pefskattinum og setja þær 1 endurbætur á Bessastöð- um -kaa Ófeigur Gestsson, bæjarstjóri á Blönduósi. Ófeigur segir að þrátt fyrir þetta ætli Blönduósbær að ráðast í stóra framkvæmd á árinu, en það er að Ijúka byggingu íþróttamiðstöðvar sem hefur verið í byggingu síðan 1983. Húsið var fokhelt 1988, síðan hafa verið innréttaðar kennslustofur í húsinu fyrir yngstu deildir grunn- skólans. Framkvæmdimar í sumar eru þær að ljúka aðalsal hússins og búningsaðstöðu fyrir húsið og einnig öm Þóiarinssan, DV, Hjótum: Fyrir skömmu var tekið í notkun nýtt flugskýh á Siglufjarðarflugvelli. Þar er um að ræða 190 m2 boga- skemmu. Eigendafélagið TF-SIJ byggði flugskýhð en félagiö á eina flugvél - fjögurra sæta Chessna-vél. í félaginu em 5 einstaklingar sem Gyffi Kristjánssan, DV, Akureyii „Framleiðslan er komin í fullan gang og fólkið kemur tvíeflt til vinnu eftir góða hvíld,“ segir Haukur Ár- mannsson, framkvæmdastjóri Skó- verksmiðjunnar Striksins á Akur- eyri. Framleiðsla fyrirtækisins var stöðvuð í byrjim desember en hófst að nýju nú í byrjun febrúar. Ástæða framleiðslustöðvunarinnar var fyrst og fremst að miklar birgðir höfðu safnast upp hjá fyrirtækinu og tíminn, meðan framleiðslan lá niðri, var einnig notaður til að finna kaup- endur að auknu hlutafé fyrirtækis- ins. ........... -...............- sundlaug sem á að rísa við hhð þess og er kostnaður áætlaður um 60 mihjónir króna. Fyrirtækið Blikk- smiðurinn hf. í Reykjavík vinnur við loftræstikerfi og pípulagnir ásamt heimamönnum en Trésmiðjan Stíg- andi hf. á Blönduósi, sem hefur byggt húsið frá upphafi, sér um aðra vinnu. Af öðrum framkvæmdum bæjarins nefndi Ófeigur malbiksframkvæmd- ir sem verða bæði við sjúkrahúsiö og í gatnakerfinu, en gatnagerðar- gjöld verða látin standa undir þeirri undanfarin ár hafa verið á hrakhól- um með geymslu fyrir véhna, meðal aimars fengið iiini fyrir hana um tíma á Sauðárkróki og Akureyri. „Menn voru einfaldlega orðnir leiðir á aðstöðuleysinu og þvi var ráðist í að byggja yfir véhna hér í bænum,“ sagði Sigurður Fanndal, kaupmaður og einn úr hópnum, í Haukur segir að verulega hafi gengið á birgðir fyrirtækisins þótt enn þurfi að taka verulega á því máh og nú sé verið aö reyna nýjar söluleiðir. Varðandi hlutafjáraukn- ingu fyrirtækisins sagði Haukur að það mál væri komiö í höfn en hluta- féð var aukið um 15 mihjónir króna. Fjölmargir aðilar komu inn í fyrir- tækið með hlutafé. Þeir stærstu eru Byggðastofnun með 5 milljónir, Ak- ureyrarbæi með 3 milljónir, Lífeyr- issjóður Iðju með 1,3 milljónir, ís- lenskur skinnaiðnaöur meö 1 milljón og þá eru um 20 aðilar með á bilinu 100-300 þúsund krónur. „Það eru reyndar fleiri hlutir sem framkvæmd. Um íjárhagsstöðu bæj- arsjóðs sagði Ófeigur að hún væri þannig að fært væri að taka lán til framkvæmda, en það hefði ekki verið gert á síðasta ári heldur lán greidd niður. Ófeigur segir aö gert sé ráð fyrir að tekjur bæjarsjóðs verði svo til óbreyttar frá síðasta ári. „Við reikn- um með að staðgreiðsla útsvara verði óbreytt, fasteignagjöld hækka lítil- léga eða um 5% og aðstöðugjöld hækka um tæp 8%,“ sagði Ófeigur. samtah viö fréttaritara DV. Sigurður sagði að flugið og flugvél- in væru í raun sport eigendanna sem allir væru með réttindi einkaflug- manns. Samstarf þeirra hefur staðið í þijú ár og hefði gengið mjög vel. Eftir að hafa kynnst fluginu jafnast ekkert sport á við það, sagði Sigurður að lokum. þurfa að ganga upp til aö framtíðar- sýn fyrirtækisins verði góð. Eitt af því er eðlileg afuröalánafyrirgreiðsla sem fyrirtækið þarf að fá en ég á von á því að við Ijúkum allri þessari vinnu við fjárhagslega endurskipu- lagningu fyrirtækisins nú í febrúar," sagði Haukur. Skóverksmiðjan Strikiö er eina skóverksmiðjan hér á landi en fyrir- tækið var stofnað af nokkrum ein- staklingum þegar Sambandið lagði niður skóverksmiðjuna Iðunni á Akureyri. Starfsmenn Striksins í dag eru um 40 talsins. Flugskýlið á Siglufjarðarflugvelli. DV-mynd Örn Flugskýli reist á Siglufirði Skóverksmlðjan Strikið á Akureyri: Framleiðslan kom „Þetta er nýlegur frystitogari, smíðaður árið 1988 og er tæpar 800 brúttólestir að stærð, sem viö erum að kaupa frá Færeyjum," sagði Sveinn Sturlaugsson, út- gerðarstjóri Haraldar Böövars- sonar & Co á Akranesi i samtah viðDV. Hann sagði að togarinn kostaði 500 milljónir króna. Færeyingar taka togarann Krossvík AK upp í kaupin. Einnig yrði Stapavikin og einn smábátur úrelt til að ná upp í stærðarmismuninn á fær- eyska togaranum og Krossvik- inni. Sveinn segir aö nauðsynlegt sé að hafa frystitogara til að veiða úthafskarfa og aðrar þær fiskteg- undir sem fyrirtækið hefur ekki skipakost til eins og er. Á togaranum verður 26 manna áhöfn. Skipsfjóri verður Kristján Pétursson, sem er reyndasti toga- raskipstjóri fyrirtækisins. Nýi frystitogarinn, sem heitir Polarborg, en hefur enn ekki ver- ið gefið íslenskt nafh, verður með 1200 tonna þorskkvóta og 2.500 lesta kaiíakvóta. Sveinn sagði að síðan væru möguleikar á að skipta tegundum milh skipanna eftir því sem hagstæðast væri hverju sinni. Haraldur Böðvarsson & Co á Akranesi á einnig tvo skuttogara, Harald Böðvarsson AK og Stur- laug H. Böðvarsson AK. Auk þess á fyrirtækið tvö loðnuskip, Vík- ing AK og Höfrung AK. -S.dór Þjóðarsáttartímabilið: Kaupmáttur jókstum2 Samkvæmt útreikningum Kjararannsóknanefndar hækk- aði kaupmáttur landverkafólks innan ASÍ um 2 prósent á þjóöar- sáttartímabilinu frá ársbyijun 1990 til ársloka 1991. Á tlmabihnu hækkaði greitt tímakaup um 11 prósent og samningsbundnir kauptaxtar um 10,6 prósent. Á sama tímabili hækkaði fram- færsluvísitalan um 11,2 prósent. En það sem veldur 2 prósent kaupmáttaraukningu, sam- kvæmt útreikningum Kjararann- sóknanefndar er 6.300 króna ein- greiðsla sem samið var um á hðnu vori vegna viðskiptakjara- bata umfram forsendur þjóöar- sáttarsamninganna. -S.dór fslendingum boðið að veiða í Indiandshafi „Okkur berst oft erindi svipuð þessu en það er sjaldnast mark- tækt. Nefhd á vegum útflutnings- ráðs skoðar svona erindi og hún er einnig aö skoða þetta tilboð," sagöi Krisfján Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, um bréf i sem LÍÚ hefur borist frá ind- versku fyrirtæki um möguleika fýrir íslensk skip til veiða í Ind- landshafi. Fyrirtækið, sem sendir bréfið, heitir Target Marines and Eng- ineers PVT Ltd. í bréfinu segir aö fyrirtækið útvegi erlendum útgerðarmönnum leyfi fyrir skip þeirra th veiöa í Indlandshafi. Það hafi útvegið veiðileyfi fyrir skip frá Ítalíu og Taiwan. Fyrir- tækið býðst til aö útvega íslensk- um útgerðarmönnum veiðileyfi. I bréfinu segir ennfremur að mik- ið sé af margs konar fiskitegund- um sem veiðanlegar séu í Ind- landshafi. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.