Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 24
40
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992.
Smáauglýsingar - Síini 632700 Þverholti 11
■ TQsölu
Undraland - markaðstorg. Barnaleik-
föng undir heildsöluverði, áteknar
videospólur á 335 kr., mjög ódýrar
pottaplöntur, góðar kartöflur o.m.fl.,
nýir og notaðar hlutir, spott-prís.
Fataslár, borð og pláss á 1900 kr. fyrir
notaðar vörur. Geymum lager fyrir
alla vikuna, aðeins opið um helgar.
Undraland, Grensásvegi 14, við hlið-
ina á Pizzah. S. 651426 e.kl. 18.
Smáauglýslngadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22,
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Frí heimsending á pitsum. Munið
mánudags- og þriðjudagstilboðið, 12"
pitsa m/3 áleggstegundum kr. 695, 14"
pitsa m/3 áleggstegundum kr. 795.
Express pitsa, Alfheimum 6, s. 678867.
Ertu að byggja, þarftu að breyta,
viltu spara? Bílskúrshurðir, inni- og
útihurðir, gluggar, þakjám,
þaksteinar og margt fleira. K.G.B.,
byggingarvörur, sími 91-642865.
Elnstaklega fallegir brúðarkjólar til
sölu, hafa eingöngu verið notaðir sem
sýningarkjólar. Uppl. í síma 91-40288.
Emmaljunga barnavagn til sölu, einnig
Sharp FO 100 faxtæki. Uppl. í síma
91-44404 eftir kl. 17.
Tll sölu matur í veisluna þina, þorra-
og fermingarveislur, hátíðarmatur og
partímatur, því hjá okkur er maturinn
mannsins megin. Veisluþjónustu Ár-
bergs, Ármúla 21, s. 91-686022.
V/brottflutnings eru til sölu á vægu verði
t.d. ágætt rúm, svefnsófi, ísskápur,
ljósakróna og aðrir lampar, eldavél
o.fl. Uppl. í síma 812283 milli kl. 17
og 19 í dag og á morgun.
Barnavagga, einnig bamavagn, Maxi
Cosi stóll, tölvuborð, samb. vaskur og
2 gashellur, 3 þráða overlock-vél, á
sama stað óskast bamarúm. S. 20717.
Barnavagn, barnavagga, bama matar-
stóll, sími með símsvara, sófaborð og
hamstursbúr með fylgihlutum til sölu.
Uppl. í síma 91-626638.
Brettakantar úr krómstáli á alla Benz,
BMW, Volvo, Peugeot og Galant,
einnig radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð,
ákomin m/jámum og 12 mm rásuðum
krossv., kr. 62.000. S. 651110,985-27285.
Eldvarnarhurðlr, franskar gluggahurð-
ir, vængjahurðir, karmar, geretti o.fl.
Spónlagt og hvítlakkað. Nýsmíði hf.,
Lynghálsi 3, s. 687660, fax 687955.
Hrukkubaninn Naturica Gla+ 24 st.
krem, framl. B. Klemo húðsérfr. Án
dýraafurða. Allar heilsuversl. utan
Rvk. Heilsuval, Barónsst. 20, s. 11275.
Kjallarasala á kommóðum, skrifb., ís-
skápum, handlaugum, wc, eldhús-
vöskum, eldhúsb. o.fl. Langholtsv. 126,
kjallari, kl. 16-18 dagl., s. 688116.
Ljósmyndun - framköllun.
Við bjóðum lægra verð. Filma eða
stækkun fylgir framköllun. Express
litmyndir, Hótel Esju, s. 812219.
Notuð þvottavél til sölu, ca kr. 6000,
göngugrind kr. 3500 og baðborð, ca
kr. 13.000. Einnig óskast ódýr sím-
svari. Uppl. e.kl. 18 í síma 91-14848.
Rúllugardinur. Setjum einnig nýjan
dúk á gömul kefli. Sendum í póst-
kröfu. Gluggakappar, Reyðarkvísl 12,
Ártúnsholti, sími 91-671086.
Sambyggð smiðavél, sög, afréttari og
þykktarhefill. Fyrirtaksvél í bílskúr-
inn eða sumarbústaðinn. Einnig
þvottapottur frá Rafha. S. 91-626725.
Máiverk eftir Ninu Tryggvadóttur, einn-
ig íslensku alfræðiorðabækumar á 12
þ., Mazda 323 ’85, get tekið tjaldvagn
upp í bílinn. S. 91-79761/985-36310.
Veislusallr án endurgjalds fyrir allt að
300 manns, t.d. afmæli, árshátíðir,
fundir, skólaböll, steggja- og gæsa-
partí o.fl. o.fl. Tveir vinir, s. 91-21255.
Yamaha 500 T jetski tll sölu, 3 ára, lítið
notað, 2 búningar og vesti fylgja.
Einnig til sölu kafarabúningur. Uppl.
í síma 91-681516.
Ódýrar bleiur. Bleiur í heilum kössum,
allar stærðir, bleian á 15 kr. Póst-
kröfuþj. Bleiusalan, Iðnbúð 6,
s. 642150, Hafnareyri hf., s. 98-12310.
Jarðvegstætari. Til sölu Texas
jarðvegstætari með 5 ha. mótor, selst
á góðu verði. Uppl. í síma 98-34634.
Nýlegt Kromvik rúm til sölu úr Ikea,
1,60x2 m, með sultan comfort dýnu.
Uppl. í síma 91-33953 eftir kl. 19.
Spil fyrir jeppa. Til sölu 12 V fjarstýr-
ing fýrir spil, hægt að nota fyrir alla
12 V mótora. Uppl. í síma 91-78212.
Krómrúm, eilítið gallað, 125x200 cm.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-12710.
Nýtt hjónarúm á góðu verði til sölu,
1,90x2 m. Uppl. í síma 91-682125.
■ Óskast keypt
Mig bráðvantar sjónvarp, 20"-22"
(má þó vera stærra), verðhugmynd kr.
20-25 þúsund staðgreitt. Upplýsingar
í síma 91-17802 og 17803._________
Pappírsskurðarhnifur, Repromaster,
heftari, gatari og digull, má vera gam-
alt en þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í
s. 91-689190 eða e.kl. 20 í s. 98-65540.
Wc handlaug, eldavél, vifta, isskápur í
borðhæð og útidyrahurð, helst með 2
póstmn svo hægt sé að hafa 3 gler á
milli. Uppl. í síma 91-666698, Anna.
Óska eftir vel með farinni þvottavél. Á
sama stað er til sölu ódýrt sjónvarp,
ísskápur, sjónvarpsborð og sófasett.
Uppl. í síma 91-688236.
Vatnsrúm óskast keypt. Upplýsingar í
síma 91-677759.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
■ Verslun
Fyrlrliggjandi: Úrvalsparket frá kr.
2600. Áusturl. gólfteppi. Flaggstangir,
6-9 m. Harðv.: mahóní, askur, eik.
Mexi-steinar. Arinofnar. Hreinsibón
o.fl. Byggir hf. Bíldshöfða 16, s. 677190.
Útsala. Útsölunni fer að ljúka. Ný
sending af Lanas Stop gami. Hann-
yrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1,
s. 91-13130. Póstsendum.
■ Fatnaður
Ertu þreytt-ur á búðarápi? Við erum
lausnin, saumum eftir máli, stórkost-
leg tískublöð á borðinu, erum fagm.
Spor í rétta átt, Laugavegi 51, s. 15511.
Þjónustuauglýsingar
Fatabreytingar - fataviðgerðir.
Klæðskeraþjónusta, Goðatúni 21,
Garðabæ, sími 91-41951.
■ Fyiir ungböm
Til sölu: brúnn barnavagn, pússluborð,
burðarrúm, bílstóll f. 0-4 ára, fururúm
m/dýnu, 160 cm, öryggisgrind í dyr og
stór brúðuvagn. S. 91-40403 e.kl. 18.
■ Heúnilistæki
1 árs gömul Kirby ryksuga til sölu, með
öllum fylgihlutum. Verð 68 þús. Uppl.
í síma 95-11117 eftir kl. 17.
Sambyggð eldavél óskast keypt. Uppl.
í síma 91-653755 eftir kl. 19.
■ Hljóðfæri
Hljóðmúrinn auglýsir: Höfum samband
við 250 staði m/lifandi tónlist. Mikil
eftirspum eftir hljómsveitum. Er þín
hljómsveit á skrá?
Hljóðmúrinn, Dalshrauni, s. 654088,
Hljóðmúrinn, Ármúla, s. 672688,
fax 652795, símboði 984-58303.
Samspil auglýsir: Erum að frá Premi-
er, Tama, Concorde og Brady trommu-
sett. Mikið úrval varáhluta fyrir
trommuleikara, tökum hljóðfæri í
umboðssölu. Samspil, sérverslun tón-
listarmannsins, s. 91-622710.
Stoppl Vilt þú læra á gítar? Námskeið
í rokki, blús, djassi, death metal speed
soloing og modal tónlist að hefjast.
Innritun í s. 682343 milli ki. 10 og 17
virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins.
Bechstein flygill. Til sölu góður og
gamall Bechstein flygill. Upplýsingar
í síma 91-13307.
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
TRESMIÐI
UPPSETNINGAR - BREYTINGAR
Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og úti-
hurðir o.m.fl. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga-
og glerísetningar. Útvegum efni ef óskað er. Tilboð
eða tímakaup.
Sími 18241
ALLAN sófarhrináinn
•m- NeyðarÞiónusfa fyrir heimili oö fyrirtæki
allan sólarhrinöinn.
m*- DyrasímaÞiónusta. m.a. siónvarpssímar.
•*- Uiðhald ofi endurnýiun rafiaöna.
Haukur & Óíafur Rafverkfakar ‘BT 674506
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðcirgöt, vecpi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl
Malbikssögun.
Gröfum og skiptum um jarðveg
í_innkeyrslum, görðum o.fl.
‘ Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
símar 623070, 985-21129log 985-21804.
Magnús og Bjarni sf.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEYPUSOGUN
fcVEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN J
KJARNABORUN
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
SÍMI: 91-674751
BÍLASÍMI: 985-34014
★ STEYPUSOGUN ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Vlð Ieysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKL SÍMI 45505
Krisyán V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
SNÆFELD E/F
VERKTAKI
múrbrot — sögun
fleygun — kjarnaborun
hreinsun — flutningur
önnur verktakavinna
Uppl. í símum 91-12727, 29832,
bílas. 985-33434, fax 12727.
STEINSTE YPUSOG U N
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖ6UN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
Dyrasímaþjónusta
Öll almenn dyrasímaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri viö eldri.
Fljót og góö þjónusta.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
GeymiA auglýsinguna.
ARMULA 42 SIMI: 3 42 36
Skólphreinsun.
d*
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bilas. 985-27260
og símboði 984-54577.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niöurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
sími 43879.
BÍIasiml 985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niöurföllum. Við notum nv og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staösetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
® 68 88 06 ® 985-22155