Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. 19 Fréttir SlMONSJgÍ farsími í heii hefur allt sei Kynntu þér kostina SIÐUMULA 37 SÍMI 687570 ÁSKRIFTARSÍMINH FYRIB LANDSBYOOÐINA: 99-6270 — talandi dæmi um þjónustu Frá afhendingu stofnsjóösins. Frá vinstri: Sveitarstjórinn, Halldór Gunnar, Hallgrímur, Hjörtur, Hólm- ar, fremstur, og Grétar Örn. Flateyri: Strákarnir stofnuðu sjóð til byggingar iþróttahúss Reynir Tiaustason, DV, Flateyii: Nokkrir strákar á aldrinum 7-10 ára tóku til sinna eigin ráða þegar þeim þótti keyra um þverbak seina- gangur við byggingu íþróttahúss hér á Flateyri. Þeir gengu í hús og söfnuðu mun- um og stofnuðu til tombólu. Ágóðann lögðu þeir inn á sparisjóðsbók og stofnuðu reikning sem þeir nefndu „Stofnsjóður íþróttahúss, Flateyri". Þeir afhentu svo sveitarstjóranum, Kristjáni Jóhannessyni, bókina með þeim óskum að þegar yrði haíist handa. Bygging íþróttahúss á Flat- eyri hófst fyrir fimm árum og vantar enn talsvert upp á að húsið sé fok- helt. Að sögn Kristjáns er áætlað að húsið verði fokhelt í þessum mánuði en ekkert Uggur fyrir um framhald byggingarinnar. Hann sagði að áætlaður kostnaður við innréttingar væri 5,8 milljónir. Hann fagnaði framtaki strákanna með þeim orðum að margt smátt gerði eitt stórt og lofaði því að verk- inu yrði hraðað svo sem hægt væri með tilliti til fjárhagsstöðu sveitarfé- lagsins. Rækjuvinnslan á Húsavík: Ánægju- leg upp- sveifla Jóhaiuves Siguijónsson, DV, Húsavik: Á fundi bæjarstjómar Húsavíkur á dögunum vora málefni Fiskiðjusam- lags Húsavíkur mjög til umræðu. Bjami Aðalgeirsson sagði að rekst- urinn á síðasta ári hefði skilað 88 milljónum króna til framlegöar, sem væri ipjög nálægt því sem stefnt var að. Árið 1990 var þessi upphæð 48 milljónir króna. Rækjuvinnslan skilaði 30 milljón- um upp í afborganir og vexti en fjór- um milljónum króna árið áður og er um ánægjulega uppsveiflu að ræða. Freðfiskur skilaði 54 milljónum en 33 miljónum króna árið áður. Áætlun hljóöaði upp á 76 milljónir. Saltfiskdeildin skilaði aðeins 3,3 milljónum en áætlun gerði ráð fyrir 10,7 millj. króna. Munaði mestu um að engin skreið var verkuð á árinu. S É R U T G A F A TAKMARKAÐUR FJOLDI MITSUBISHI C0LT-EXE □ Stuðarar, vatnskassahlíf, hllðarlistar, hurðahandföng og útispeglar, allt í sama lit og yfirbyggingin □ Heilir hjólkoppar □ Rafstýrðlr og rafhltaðir útispeglar □ Vindkljúfur á framstuðara □ Sætaáklæði/gólfteppi - ný gerð M Vindkljúfur að aftan (Lancer stalibakur og Colt) □ Sportstýrishjól A MITSUBISHI MOTORS MITSUBISHI MOTORS MITSUBISHI LANCER stallbakur-EXE MITSUBISHI LANCER hlaðbakur-EXE ALLItt MEÐ 12 VENTLA HREYFIL MEÐ FJÖLINNSPRAUTUN ALLIR MEÐ AFLSTÝRI - ALLItt MEÐ HVARFAKÚT ÞRIGGJA ÁRA ÁRYRGD HVARFAKÚTUR MINNI MENGUN HEKLA LAUGAVEGI 174 SÍMI695500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.