Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. Fréttir Sandkom Fundurinn um niðurskurð í skólakerfmu í Hvassaleitisskóla: Sjaldan séð foreldra og kennara jafnreiða segir formaður Kennarafélags Reykjavíkur „Ég hef sjaldan séð foreldra og kenn- ara svona reiöa. Aöstoðarmaöur menntamálaráðherra kom aö því er virtist óundirbúinn til fundarins og það kom fram aö hann þekkir ekki skólann í Reykjavík, þekkir ekki muninn á viömiðunarstundaskrá og aðalnámskrá og þekkir ekki heldur nýju grunnskólalögin en er þó samt að endurskoða þau,“ sagði Guðrún Ebba Ólafsdóttir, formaöur Kenn- arafélags Reykjavíkur, efdr hitafund í Hvassaleitisskóla á laugardag. Fundurinn var boðaður af Kenn- arafélaginu og Samfok, samtökum foreldra og kennara, til þess að flalla um niðurskurðinn í grunnskólun- um. Ólafur Amarson, aöstoðarmað- ur menntamálaráðherra, hafði fram- sögu, auk annarra, en langflestum Peningamarkaður INIMLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLANÖVEROTRYGGD Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 3ja mánaöa uppsögn 6 mánaða uppsögn Tókkareikningar, almennlr Sértókkareikningar 2.25- 3 2.25- 4 3.25- 5 1 2.25- 3 Landsbanki Sparisjóöirnir Sparisjóöirnir Allír Landsbanki VlSnrOtUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaöa uppsögn 1 5-24 mónaða Orlofsreikningar Gengisbundnir reikningar ISDR Göngíðbundnlr r?|k.n»ngar i ecu 3 6.5-7.75 5,5 6,25-8 9-9,25 Allir Sparisjóöirnir Allir Landsbanki Búnaöarbanki ÖBUNDNIR SÉRKJARARÉIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyföir. óverötryggö kjör, hreyfðir 3,25-3,5 5,0-6,5 Ðúnb., Landsb. islandsbanki SÉRSTAKAR VEROBÆTUR (innart timabihs) Visitölubundnir reikningar Gengisbundir reikningar 2,25-4 2,25-4 Landsb., islb. Landsb., islb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör Överötryggö kjör 6.25- 7 7.25- 9 Búnaöarbanki Búnaöarbanki INNLENDIR G J ALD EYRIS R EIK N l N GAR Ðandarikjadalir Sterlingspund Þýsk mörk Danskar krónur 2.75- 3,25 8.75- 9,3 7.75- 8,3 7,75-8,3 Islandsbanki Sparisjóöirnir Sparisjóöirnir Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÖVERÐTRyGGÐ Almennir víxlar (forvextir) Viöskiptavíxlar (forvextir)1 Almenn skuldabréf B-flokkur Viöskiptaskuldabréf1 Hlaupareikningar(yfirdráttur) 14,5-1 5,5 kaupgengi 15,25-16,5 kaupgengi 17,75-18,5 Búnaðarbanki Búnaöarbanki Allir Allir nema Landsb. útlAnverðtryggð Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaöarbanki afurðalAn Islenskar krónur SDR Bandarfkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk 14,75-16,5 8.5- 9,25 6,25-7 1 2,6-1 3 11.5- 11,75 Búnaöarbanki Landsbanki Landsbanki Sparisjóöirnir Allir nema islb. Hútnaaðidin Ufsvrissjóöstón Dr&ttarvextir MEÐAhVEXTIR Almenn skuldabróf janúar Verötryggö lán janúar VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala febrúar Lánskjaravísitala janúar Byggingavísitala febrúar Byggingavísitala febrúar Framfaersluvlsitala janúar Húsaleiguvfsitala VERÐ8RÉFASJÓÐIR 4,9 5-9 23.0 16,3 10,0 3198 stig 3196stig 599 stig 187,3 stig 160,2 stig 1,1% lækkun 1. janúar HLUTABRÉF Sölugengl bréla veröbrélas|öða Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,092 HÆST LÆGST Einingabréf 2 3,239 Sjóvá-Almennar hf. . 5,65 L Einingabréf 3 4,002 Armannsfell hf. . 2.40 V Skammtímabróf 2,028 Ermskip 5,05 K 5,80 V.S Kjarabréf 5,727 Flugleiöir 1,85 K 2.05 K Markbréf 3,076 Hampiðjan 1,50 K 1,84 K.S Tekjubróf 2,127 Haraldur Böövarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibróf 1,775 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 V 1,10 V Sjóösbréf 1 2,928 H lutabrófasjóöurinn _ 1,73 V Sjóösbréf 2 1,946 Islandsbanki hf. _ 1,73 F Sjóösbréf 3 2,021 Eignfél. Alþýöub. 1,25 K 1,70 K Sjóösbréf 4 1,729 Eignfél. lönaöarb. 1,85 K 2,22 K Sjóösbróf 5 1,217 Eignfól. Verslb. 1,15 K 1,48 K Vaxtarbróf 2,0631 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S Valbróf 1,9338 Olíufólagiö hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbréf 1,282 Olís 2,10 L 2,18 F Fjóröungsbréf 1,144 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbróf 1,278 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 öndvegisbréf 1,258 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubróf 1,302 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L Reiöubréf 1,235 Útgerðarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1,017 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1,35 F Heimsbréf 1,159 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,1 5 F,S Auölindarbréf 1,04 K1.09 K,S Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L Slldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagiö, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaöinn birtast í DV á fimmtudögum. spumingum var beint til hans sem og harðri gagnrýni fundarmanna, sem vom yfir 500 talsins. Guðrún Ebba kvaðst vilja taka fram að öllum þingmönnum Reykja- víkur hefði verið boðið en aðeins tveir sáu sér fært að mæta, þ.e. Ingi- björg Sólrún Gísladóttir og Svavar Gestsson, fyrrverandi menntamála- ráöherra. „Fyrri menntamálaráðherrar hafa skoriö niöur áöur en það er engin afsökun fyrir þessum aðgerðum. Skólamir mega ekki við meiru og ef eitthvað er þurfum við aukastuðn- ing,“ sagði Guðrún. Fundurinn samþykkti samhijóða í lokin ályktim frá Mltrúum foreldra þar sem skorað er á ráðamenn þjóð- arinnar aö endurskoöa áform sín um niðurskurð á fjármagni til grunn- skóla. „Við sem þekkjum best aöbúnað íslenskra skólabama vitum að þar er þörf á brýnum úrbótum og mynd- arlegt átak á þvi sviði muni skila þjóðinni allri varanlegum arði,“ seg- ir í ályktuninni. -VD Yfir 500 manns mættu á fund Kennarafélags Reykajvlkur og Samfoks I Hvassaleltlsskóla um helgina. DV-myndlr GVA Aðstoðarmaöur menntamálaráðherra: „Grjótkast úr glerhúsi" „Við skulum líka líta til þess að árið 1989 skar Svavar Gestsson niður stimdir af öllum árgöngum gmnn- skólans þannig að kennslutími þá var miklu minni en er í ár. Menn skyldu hafa það í huga og ættu ekki að kasta steinum úr glerhúsum," sagði Ólafur Amarson, aðstoðar- maður menntamálaráðherra, eftir fundinn með foreldrum og kennur- um sem haldinn var í Hvassaleitis- skóla. „Sjáifsagt var ég skotmark fyrir óánægju fólksins þama en ég get al- veg staöið undir því og fmnst ekki erfitt að verja niðurskurðinn," sagði Ólafur. „Við erum ekki að gera meira en fyrrverandi menntamálaráðherra gerði en það er mun meiri kennslu- tími núna fyrir niðurskurð en fyrir niöurskurðinn hans. Við höfum reynt að verja grunnskólann en það er augljóst að það verða allir að taka á sig eitthvað í þessu ástandi. Svo er það bara rangt, sem t.d. forystumenn kennarasamtakanna hafa haldið fram, að þetta sé svo afdrifaríkur niðurskurður. Þeir segja að tiiteknir Ólafur G. Arnarson, fremst tv., sat undir haröri spurnlngahríö fundar- manna I Hvassaleitisskóla. DV-myndir GVA árgangar fái minni kennslu en 1960. En ef litið er á grunnskólann í heild þá hefur hver nemandi aldrei fengið jafnmikla kennslu og síðasta skólaár. Næstbesta árið verður niðurskurð- aráriö 1992-1993,“ sagði aöstoðar- maöur menntamálaráðherra. -VD Gestur á þorrablóti: Brást ókvæða við köldum kveðjum Gestur á þorrablóti á HroUlaugs- stöðum í Suðursveit brást ókvæða við þegar sveitungar hans fóra með annál ársins á laugardaginn. Gestur- inn taldi sig fá heldur kaldar kveðjur í annálnum og vildi greinilega rétta sinn hlut. Þeirri „leiðréttingu" lauk með því að ein rúöa varð undan að láta og einhverjh' pústrar urðu á milli manna. Áður en lengra varð komist gripu dyraverðir í taumana, gómuðu gestinn og óku honum til síns heima. Að þessu undanskildu fór blótið vel. -GRS ÞaftvarviöH komiöviðá fundi Sighvats Etjðigvinssonar heilbrigðisráö- herrameðSigl- firðingumá dögunumog mennsiettuör- lítiðúrklauf- unum eins og vera ber. Sighvatur var aö ræða l>tiamálinog sagöi efhislega að svo skrítiö sem þaö nú va*ri þá væru lyf „merkjavara" hér á landí og átti þá viö aðlæknar ávísuðu frek- ar á dýr, þekkt vörumerki í lyfiaiðn- samagagn.ÞágaHviöroddúrsaln- með bílakaup ráðherranna en þeir keyptu bara dýru merkin jxigar þeir haftútboö. Hannvar kynntursem ÓliPéturs.sá semfýrsturtók tilmáisheíma- mannaáfund- inum á Sígló, og hannvissium hægtværiaö náítilað miimka niðurskurðinn í heUbrigðiskerftnu, Óli sagöi að það mætti taka eíns og einn mflljarð út úr bankakerfinu enda heffiu bank- amir stolið þeirri upphæð að undan- fömu og vel það! „Má ekkilika taka einn milijarð út úr þessu bænda- stússi öUu saman, er ekki alltaf verið aö kasta milljöröum og aftur millj- örðum í bænduma?" sagði Óli. Það kóm gfúiniiega fram þegar uii háfui gagnrýnt aðgerðir ríkisstjómarinnar að hann er sjálfstæðismaöur og rödd úr salnum kaUaði til hans hvort hann ætiaöi aö kjósa flokkinn sinn áfram. „Eger a.m.k.ekki búinn aösegja raig úr flokknum ennþá og það eru til betri menn í flokknum heldur en þeir sem nú stjóma “ svaraði Óli. Ogmeiraum Sigluíiarðar- fundSighvats. SigurðurHlöð- versson,vara- þingmaður allabaliaí Norðurlands- máls á fundinum og gagnrýndi efiia- hagsaðgeröir rUdsstjómarinnar harðlega. Hann sagði líka: „Ég vil hvatur. að þegar Mt^ánn ertem að hæla þér skáltu fara að athuga þinn gang. Þegar ílialdsmenn koma hóma trekk í trekk til aö hæla þér þá skaltu athuga hvort þú ertekkiá villigötum...“ Sighvatur svaraöi heffiifengið >fir sig aðrar eins eimnitthann. Þaðfóraidrei svoaðbændur sæjuekkieitt- bvaðjákvætt viðfyrirhugað GATT-sam- þeirhafatil þessabarist meðöUumráð- að bændur i Fljótum frrir norðan heffiu kynnt á þorrablóti sinu á dög- urnun niðurstöður úr skoðanakönn- un um viðhorf Fijótabænda tU flutmngtilþessa. Þaðliðure.t.v. aö kostum fiölgí í Fljótunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.