Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. ______________ _________________________ . ■ _______________________________________ MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. Sjúkrahúsin í Reykjavík: kostar milljarð „Nefndin gerði ráð fyrir að sam- hliða sameiningu sjúkrahúsanna þyrfti að setja einn miHjarð aukalega í fjárfestingar til að liðka fyrir verk- efnaflutningum. Að stærstum hluta áttu þessir peningar að renna til þess að ljúka framkvæmdum við B-álmu Borgarspítalans," segir Páll Sigurðs- son, ráðuneytisstjóri í heilbrigðis- ráðuneytinu, um niðurstöðu nefndar sem ræddi sameiningu Borgarspítal- ans og Landakotsspítala fyrir ára- mót. Páll segir heilbrigðisráðuneytið ekki vera þátttakanda í þeim viöræð- um sem nú standa um sameiningu —1 spítalanna. Hann segir að verði af sameiningu sé það alfariö fjármála- ráöherra að ákveða aukafjárveiting- ar, hvort heldur þær eigi að renna til rekstrar þeirra eða íjárfestinga. -kaa Ölfúshreppur: Helmingur árs- tekna í Meitilinn Viðræðurfundur fulltrúa AI- mennings vegna þessa hafa marg- lýðshreyfingunni í forystu fyrir að þreifa fyrir sér bak viö tjöldin þýðusambandsins og vinnuveit- faldast undanfarna daga. þeim sem vflja aukna hörku i bar- að undanfömu en lítiö orðiö enda veröur haldinn í dag og er „Ég þakka mínum sæla fyrir að áttuviöríkisstjóminavegnaniður- ágengt. Þeir segja að verkalýös- " almennt búist viö að þar slitni upp ekki skuli hafa veriö samið fyrir skuröar velferðarkerfisins. Eins hreyfingin skiptist nú i tvo hópa, úr þeim viðræöum sem staöið hafa jól, eins og hægt var að gera. Þá era forystumenn opinberra starfs- dúfur og hauka eins og það er með hléum og án beinnar þátttöku stæðum við frammi fyrir óleysan- manna mjög harðir í því máli. stundum kallað. ríkissáttasentjara frá því í haust. legu dæmi nú,“ sagði einn af for- Hófsamarí aðilar í verkalýðs- „Með þvi að slíta viðræðum nú Mikil harka er kotnin upp hjá ystumönnum verkalýðshreyfing- hreyfmgunnikvartayfirþvíaðrík- og senda málið tii ríkissáttasemj- mörgum fulltrúum verkalýðs- arinnar í samtali við DV. isstjómin hafi ekkert vfijað koma ara vonast hinir hófsaraari til þess hreyfingarinnar. Sögðu þeir menn Þá er það samdóma álit manna inn í kjarasamningana. Þeir segja að menn róist og tími vinnist til að sem DV ræddi við um helgina að að fiokkspólitískar línur séu nú aðíraunhafiráöherrarekkertvtij- athuga málin í næöi. Hinir vonast búastmættiviðverkfallsaðgerðum mjög að skerpast innan verkalýðs- að ræöa við aðila vinnumarkaðar- tilaðvimiatímatilaðæsafólkupp í kjölfar þess aö viöræðum verður hreyfingarinnar. Þar endurspegl- ins. Það litla það er hafi veríð fyrir í aögerðir," sagði verkalýðsleiötogi slitiö. Þeir sem harðastir eru bera ast staðan á Alþingi hvað varðar mikinn þrýsting aöila vinnumark- í samtali við DV. fyrir sig aðgerðir ríkisstjórnarinn- stjórnarflokka og stjómarand- aðarins. -S.dór ar varðandi niðurskurð á velferð- stöðu. Að sögn viðmælenda blaðs- Vegna þeirrar hörku, sem nú arkerfinu. Þeir segja þrýsting al- ins eru Framsóknarmenn i verka- stefnir í, hafa hinir hófsamari verið „Hlutafjáraukningin mun gera meira en að bjarga Meitlinum, hann verður mjög vel settur eftir þetta,“ segir Guðmundur Hermannsson, sveitarstjóri Ölfushrepps, en hrepp- urinn lagði fyrirtækinu nýlega til 60 milljónir króna í formi hlutafjár auk þess sem fleiri fyrirtæki og stofnanir lögðu Meitlinum til hlutafé. „Við fáum einhvern hluta þessara peninga að láni frá Byggðastofnun, við höfum hins vegar ekki ákveðið hversu stóran hluta. Hreppurinn hefur um 120 milljónir króna í árstekjur svo þetta er um helmingur af árstekjum hreppsins en við teljum þessum peningum vel ■— -variö. Meitillinn er okkar lifibrauð hér í Þorlákshöfn," segir Guömund- úr. -J.Mar Togaiinn Sólbakur EA: Eldurlausþar semskipverjisvaf - grunurumíkveikju Eldur varð laus í einum íbúðar- klefa í togaranum Sólbaki EA 305 frá Akureyri á fostudagskvöldið. Þar sem eldurinn kviknaði lá skip- verji og svaf. Einum úr áhöfninni ^tókst að slökkva eldinn áður en hann breiddist út og varð tjón ekki vera- legt. Hins vegar telur lögreglan aö um íkveikju hefði verið að ræða. Máliðerírannsókn. -ÓTT Óþelló var frumsýnd í íslensku óperunni I gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi fræga ópera Verdis er sýnd hér á landi og kunnu áhorfendur vel aó meta sýninguna. Myndin er tekin baksviðs að sýningu lokinni og er for- seti íslands, Vigdis Finnbogadóttir, að ræöa við leikstjórann, Þórhildi Þorleifsdóttur, og Garðar Cortes sem syng- ur Óþelló. Fyrir miðri mynd er svo Ólöf Kolbrún Harðardóttir sem syngur Desdemónu. Dómur um sýninguna er á bls. 49. DV-mynd GVA Hagvirki og Aöalverktakar: Sameining? Forráðamenn stórverktakafyrir- tækjanna Hagvirkis hf. og íslenskra aðalverktaka hf. hafa átt viðræður frá því í sumar með hugsanlega sam- einingu fyrirtækjanna í huga. Hag- virki er stærsti íslenski verktakinn á innlendum markaði en Aðalverk- takar era stærsta verktakafyrirtæki landsins. „Það er ekki verið að sameina fyr- irtækin," sagði Jón Baldvin Hanni- balsson utanríkisráðherra í morgun. „Þessar umræður eru á þessu stigi almenns eðlis og ekki frá neinum efnisatriðum að skýra. „Þær snúast aðallega um stöðu verktakaiðnaðar á íslandi gagnvart áformuðum stór- framkvæmdum." -JGH Skipin leita vars Vegagerðarmenn raddu í morgun veginn um Óshlíð sem hafði verið lokaöur frá því í gærkvöldi þegar snjóflóð féll á hann. Veður er slæmt á miðunum við Vestfirði og Norðurland. Mjög hvöss norðanátt hefur gert það að verkum að fiskiskip leituðu vars í ísafjarðar- djúpi og víðar í gær og nótt. Fá skip voru við veiðar í morgun. Rann- sóknaskipið Ami Friðriksson var einnig í vari í Steingrímsfiröi í nótt. Gert er ráð fyrir hvassri austan- og norðaustanáttíkvöldogínótt. -ÓTT LOKI Eins og þeir segja í glím- unni: Sighvatur vann! I ) Veöriö á morgun: Frostum mestallt land Á morgun verður austan- og norðaustanátt og áfram frost um mestallt land. É1 á annesjum norðanlands, dálitil snjómugga syðst á landinu en þurrt og sums staðar bjart veður annars staðar. VAKTÞJÓNUSTA Öryggisverðir um dla borg... ...ollan sóbrhringinn Vönduð og viðurkennd þjonusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.