Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992.
15
Ríkisstjómln:
Fararstjórar í afturför
„En þvi miður virðist stundum litið á skólabörnin eins og dauöa fram-
leiðsluvöru sem ekki borgi sig að framleiöa of mikið af þegar blankheit-
in hrella ríkissjóð!"
Spor er stigið þrjátíu ár aftur í
támann með breytingum á starfi
grunnskólanna. Eitthvað á þessa
leið sagði í einni af fjölmörgum
ályktunum sem gerðar hafa verið
að undanfómu eftir að „bandorm-
ur“ ríkisstiómarinnar var sam-
þykktur og fjárlög sem boða alvar-
legan niðurskurð í skólakerfinu.
Og næst á dagskrá er að takast á
um framtíð Lánasjóðs íslenskra
námsmanna. Skýringar ráðherra á
þessum niðurskurði eru mótsagna-
kenndar. Annars vegar er fullyrt
að hér sé alls ekki verið að gera
neinar stórvægilegar breytingar á
skólakerfinu og það geri ekkert til
þótt kennslustundum fækki eitt-
hvað en nemendum í hveijum bekk
fjölgi. Hins vegar er reynt að telja
áhyggjufullum foreldrum og kenn-
urum trú um að þetta séu aðeins
tímabundnar aðgerðir til að ná nið-
ur fjárlagahallanum með átaki á
þessu ári.
Rask sem veldur skaða
Við tökum ekki hiuta af skóla-
kerfinu úr sambandi í eitt eða fleiri
ár og hleypum svo straumi á þegar
betur árar. Það er kannski hægt
að reka iðjuver á skertum afköst-
um en ekki skólakerfi. En þvi mið-
ur virðist stundum litið á skóla-
börnin eins og dauða framleiðslu-
vöru sem ekki borgi sig að fram-
leiða of mikið af þegar blankheitin
hrella rikissjóð! Ríkissjóð sem ekki
sækir fé til þeirra sem eiga það
heldur klípur af sjúkum og öldruð-
um og tekur það sem á vantar frá
skólaæskunni. Menntamálaráðu-
neytinu er gert að skera niður 6-7%
KjaJIaiiim
Anna Ólafsdóttir Björnsson
þingkona Kvennalistans
af launakostnaði á þessu ári en
launakostnaður er einmitt nánast
eini kostnaðurinn sem ríkið ber af
rekstri grunnskóla. Hvað merkir
það í reynd að skera niður tíma,
t.d. í efstu bekkjum grunnskóla,
eins og nefnt hefur veriö? Því mið-
ur merkir það að tímum í undir-
stöðugreinum eins og íslensku
fækkar. í stað þess að skera niður
nauðsynlega tíma þyrfti að bæta
við tímum og efla' verkmennta-
kennslu í grunnskólunum. En á
tíma afturfarar er lítil von til að
slíkt muni gerast.
Dýr sparnaður
Þetta getur reynst dýr sparnaður.
í skýrslu um kennslu list- og verk-
menntagreina, sem gerð var að
beiðni kvennalistakvenna fyrir fá-
einum árum, kom fram að sárafáir
tímar eru í viku hverri í þessum
nauðsynlegu fogum. Á sama tíma
og býsnast er yfir því að öllum
bömum sé att út í langskólanám
er möguleiki þeirra til að kynnast
öðrum námsgreinum en bóknámi
harla lítill.
Dýrara er að halda uppi kennslu
í hst- og verkmenntagreinum og
þær lenda yfirleitt fyrst út undan
ef spara þarf. Og það hafa skólar
þurft aö gera á undanfórnum
ámm. Við fórum því úr ófullnægj-
andi ástandi í óþolandi ef nú verður
enn skorið niður. Sum börn geta
sótt list- og handmennt í dýra
einkaskóla en ekki öll. Aðrar sið-
menntaðar þjóðir leggja fé í rann-
sóknir og almenna menntun þegar
að kreppir. Framtíðin byggist á
menntun og menningu. En nú skal
spara nauðþurftir eins og lyf,
sjúkrarými og skólagöngu.
Listsköpun: leið
til sjálfstæðis
Fyrir tólf ámm var haldin hér á
landi ágæt ráðstefna er nefndist
„Líf og Usf‘. Þar flutti Jónas Páls-
son ágætt erindi um list í gmnn-
skóla. Hann lagði út af markmiðum
listkennslu í aðalnámsskrá gmnn-
skóla. Jónas vék í erindi sínu að
því hlutverki hstfræðslu sem er
ekki síður mikhvægt en handverk-
ið sjálft og það er sköpunin. Hann
segir: „Listsköpun er náttúruleg
aðferð menneskjunnar til að breyta
heiminum og þróa sjálfsvitund
sína. Valdbeiting er hin ómennska
algerlega andstæða aðferð manna,
sem með oíbeldi hyggjast knýja
fram hliðstæðar breytingar, stund-
um í góðri trú, en áform þeirra
hljóta sökum skapheimsku og til-
finningalegs vanþroska að snúast í
hálfu verri útgáfu af mannheimi
en áður var búið við.“
Vaxandi ofbeldi og ýmis félagsleg
vandamál meðal unghnga valda
mörgrnn áhyggjum. Oflug hst- og
verkmenntakennsla er góð forvörn
gegn þessum félagslegu kvihum
nútímans. Við þurftum á framþró-
un að halda í skólamálum, ekki
afturfór!
Anna Ólafsdóttir Björnsson
„Við tökum ekki hluta af skólakerfinu
úr sambandi í eitt eða fleiri ár og hleyp-
um svo straumi á þegar betur árar. Það
er kannski hægt að reka iðjuver á
skertum afköstum en ekki skólakerfi.“
„Heyrirðu ekki að ver-
öltlin er svarthvít?“
Þjóðviljinn - In memoriam
Þjóðviljinn er á fórum. Ef til vill
er réttara að segja að Þjóðviljinn
sé að deyja. Andlátið ber að eftir
nokkurra ára sjúkdómslegu og
telst engan veginn óvænt. Flóknar
skurðaðgerðir og ítrekaðar tilraun-
ir th að koma sjúklingnum th fyrri
hehsu reyndust árangurshtlar og
megnuðu einungis að lengja líf
hans um skamman tíma - með
æmum tilkostnaði.
Ekki bætti úr skák að „sérfræð-
inga“ greindi á imi sjúkdómsgrein-
inguna og því varð meðferðin
handahófskennd og vart við hæfi.
Smám saman missti sjúklingurinn
mátt og hehsu hans hrakaði stöð-
ugt.
Aukin kostnaðarvitund
Síðasthðið vor kom ný ríkisstjórn
th valda á íslandi. Hún fór fljóÚega
að tala um nauðsyn þess að „auka
kostnaðarvitund almennings".
Fyrst í stað vissi enginn hvað ríkis-
stjómin átti við með þessu fram-
andlega orðalagi. Brátt kom þó í
ijós að það merkti fyrst og fremst
að hver er sjálfum sér næstur -
ekki síst þegar reikningur fyrir
veitta hehbrigðisþjónustu er ann-
ars vegar. í ágúst síðasthðnum
ákvað hið opinbera síðan að „auka
kostnaðarvitund“ aðstandenda
Þjóðviljans. Frá þeim tíma tók það
ekki lengur þátt í kostnaði vegna
langvarandi krankleika blaðsins.
Sú ákvörðun markaði upphaf
endalokanna. Blaðið var þá þegar
komið að fótum fram. Nánustu að-
standendur treystu sér ekki th að
standa straum af einni lifgunarth-
rauninni enn.
- Jarðarfórin fór fram fóstudag-
inn 31. janúar.
KjaUaiiiin
Bragi V. Bergmann
ritstjóri Dags
arsýn. Útgefendur þeirra héldu frá
upphafi fast viö þá stefnu að láta
blað sitt gegna hlutverki flokks-
málgagns á kostnað eðhlegrar og
viðurkenndrar fréttamennsku.
Einu sinni var...
Einu sinni var Þjóðvhjinn öflugt
dagblað á íslenskan mælikvarða.
Útgáfufélag þess átti talsverðar
eignir og það sem mest er um vert:
blaðið sjálft átti gnótt áskrifenda
og auglýsenda til að standa straiun
af útgáfukostnaði. Það var á þeim
„gömlu, góðu“ árrnn þegar flokks-
póhtískt yfirbragð frétta þótti sjálf-
sagt og eðhlegt.
Smám saman tóku viðhorf al-
mennings th fjölmiðlanna aö breyt-
ast - eflaust samhhða því að við-
horfið th stjómmálaflokkanna
„Andlátið ber að eftir nokkurra ára
sjúkdómslegu og telst engan veginn
óvænt. Flóknar skurðaðgerðir og ítrek-
aðar tilraunir til að koma sjúklingnum
til fyrri heilsu reyndust árangurslitlar
og megnuðu einungis að lengja líf hans
um skamman tíma - með ærnum til-
kostnaði.“
Einhvem veginn á þessa leið má
lýsa síðustu æviárum Þjóðviljans.
Þessi lýsing á einnig að mestu við
um Alþýðublaðið og Tímann, þótt
þau blöð séu enn héma megin
landamæranna miklu. Rekstrar-
örðugleikar blaðanna þriggja voru
og em sprottnir af einni og sömu
rót; íhaldssemi og skorti á framtíð-
breyttist. Sauötryggum, flokks-
bundnum kjósendum fór fækk-
andi. Æ fleiri „sphuðu eftir eyr-
anu“ í kjörklefanum. Sauðtryggum
áskrifendum flokksblaðanna fækk-
aði að sama skapi. Fjölmiðlun í ætt
við þá sem við þekkjum í dag tók
að festa rætur hér á landi.
Um þetta leyti skhdu leiðir með
,Einu sinni var Þjóðviljinn öflugt dagblað á íslenskan mælikvarða.
fyrrnefndu blöðunum þremur ann-
ars vegar og Morgunblaðinu og
Vísi hins vegar. Ekki svo að skilja
að „hægripressan“ segði með öhu
skihð við hagsmunagæslu sína fyr-
ir Sjálfstæðisflokkinn; hún fór ein-
ungis finna með hana. Eigendur
Morgunblaðsins og Vísis vissu
hvað klukkan sló: Hreinræktuð
flokksmálgögn í dagblaðalíki vom
að renna sitt skeið á enda. Keppi-
nautamir flutu á hinn bóginn sof-
andi að feigðarósi - og reynslan
hefur sýnt að þeir sofa enn.
Styrktarkerfi
í stað þess að grafast fyrir um
ástæður ófaranna og spyma við
fótum leituðu útgefendur flokks-
blaðanna annarra leiða. Þeir
byggðu upp styrktarkerfi th að
mæta tekjutapinu: þeir efndu th
happdrættis og leituðu á náðir
Flokksins, flokksmannanna og
„velvhjaðra“ fyrirtækja. Síðast en
ekki síst leituöu þeir á náðir ríkis-
ins. Útgefendumir létu sig htlu
skipta þótt áskrifendum og auglýs-
endum héldi áfram að fækka. Þeir
treystu sér ekki th að rjúfa náin
tengsl blaðs og flokks. Þeir neituðu
að trúa að tími flokksblaðanna
væri hðinn.
Segja má að krafa markaðarins
hafi verið sú að skoðanir „í öhum
regnbogans htum“ fengju að njóta
sín í dagblöðunum. Útgefendur
flokksblaðanna létu þessa kröfu
sem vind um eyru þjóta. Skynjun
þeirra einskorðaðist við sauðaht-
ina. Viðbrögðum þeirra er ef til
vill best lýst með orðum Þórarins
Eldjárns: Drottinn drottinn can’t
you hear my heartbeat?/ Heyrirðu
ekki að veröldin er svarthvít?
Sjónarsviptir
Þrátt fyrir það sem ég hef sagt
hér að framan er mér effirsjá aö
Þjóðvhjanum.
Mér þykir einsýnt aö breiddin í
íslenska blaðaheiminum minnki
nú þegar Þjóðvhjinn er horfinn af
sjónarsviðinu. Ábyrgð okkar, rit-
stjóra dagblaðanna sem eftir lifa,
vex aö sama skapi.
Ég treysti mér ekki th að svara
því hvort líf er eftir dauðann í th-
fellí Þjóðviljans. Mammon einn
veit svarið við þeirri spumingu,
það er undir honirni komið.
Ég sendi aðstandendum Þjóðvilj-
ans hughehar samúðarkveðjur.
Bragi V. Bergmann
Athugasemd höfundan
Greinin hér að ofan var rituð að
ósk ritstjómar Þjóðviljans sáluga
en hún leitaði th ritsijóra allra dag-
blaðanna og bað þá að skrifa eftir-
mæh um Þjóðviljann í síöasta tölu-
blað hans. Ég varð fúslega við
þeirri ósk - eins og kohegar mínir
- en einhverra hluta vegna sá rit-
sljórn Þjóðviljans meinbugi á að
birta þessa einu grein.