Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992.
39
Fréttir
Halldór Blöndal samgönguráöherra um skipan flugráös:
Skipa verður menn með
þekkingu á f lugmálum
þeir sem eru fulltrúar samkeppnisaðila fá ekki trúnaðargögn 1 hendur
AUmikil gagnrýni hefur komið
fram á skipan flugráðs þar sem þrír
starfsmenn Flugleiða hf. eru í ráð-
inu, það er einn aðalmaður og tveir
varamenn, alhr skipaðir af sam-
gönguráðherra. Forráðamenn Atl-
antsflugs hafa bent á að þeim hafi
verið á móti skapi að leggja fram öfl
sín rekstrargögn til flugráðs þar sem
starfsmenn Flugleiða sitja.
Halldór Blöndal samgönguráö-
herra segir aftur á móti að ef starfs-
menn einhvers fyrirtækis séu skip-
aðir í opinbera nefnd eða ráð séu
þeir ekki fulltrúar þess fyrirtækis
sem þeir vinna hjá.
„Ég hef sagt það áður að þeir sem
eru starfsmenn fyrirtækis, sem á í
samkeppni, fái ekki trúnaðargögn í
hendur,“ sagði Halldór Blöndal.
- Hvemig getur þú til dæmis útílok-
að að slíkt gerist í flugráði þar sem
formaður þess er einn af fram-
kvæmdastjórum Flugleiða hf?
„Það er aldrei hægt að útiloka neitt
í þessu htla þjóöfélagi okkar.“
- Er þá ekki óeðlilegt að Flugleiðir
hf. eigi menn í flugráði?
„Flugráð þarf að vera skipað
mönnum sem hafa þekkingu á flug-
málum. Það er afskaplega erfitt að
skipa í flugráð menn sem hafa sér-
þekkingu á flugmálum án þess að
þeir hafi komið að flugmálum. Þetta
er sá vandi sem við stöndum frammi
fyrir. Ég skipaði að vísu ekki Leif
Magnússon sem formann flugráðs en
ég ber alveg fuht traust th hans. Það
hafa forverar mínir, sem skipuðu
hann og endurskipuðu, hka gert.
Þekking hans á flugmálum er ekki
dregin í efa. Það má hins vegar alltaf
velta fyrir sér hvemig á að skipa
menn í hin ýmsu ráð og nefndir hins
opinbera. Við stjómmálamenn höf-
um þann veikleika að okkur þykir
gott að hafa menn fyrir okkur sem
trúnaðarmenn sem era gjörkunnug-
ir þeim málum sem þeir fjalla um.
Það á við um Leif Magnússon, for-
mann flugráðs. Þá vil ég benda á að
Leifur Magnússon hefur ekki komið
nærri afgreiðslu mála Atlantsflugs í
flugráði."
- Er ekki eðlilegt að fulltrúar flugfé-
laga, eins og Atlantsflugs, tortryggi
það að leggja öh gögn sín fyrir flug-
ráð eins og það er skipað?
„Ég hef rætt við forráðamenn þessa
flugfélags og þeir hafa ekki haft orð
á því við mig að þeirra umsókn hafi
farið fram með óeðlilegum hætti í
flugráði," sagði Hahdór Blöndal.
-S.dór
Nýr
hluthafi
Toyota LandCruiser '88, ek. aðeins
53 þ. km, 5 g., 31" dekk o.fl. Ath.
skipti á ódýrari, verð 1.490 þús.
stgr. Höfum einnig árg. '86, '87 og
'90.
MMC Lancer 1500 GLX hlaðbakur
'90, ek. 26 þ. km, 5 g., rafdr. rúður,
samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýr-
ari, verð 850 þús. stgr. Höfum einn-
ig sjálfskiptan.
Tónlistarskólinn Akureyri:
Skólastjóra veitt
lausn frá störf um
Læra íslensku á
kvöldin á Höfn
Þessi föngulegi hópur mætir í
Heppuskola hér á Höfn á kvöldin til
að læra íslensku. Þau vinna öll í
Fiskiðju KASK á Höfn. Talið frá
vinstri. Ása frá Svíþjóð, Marea, Alli-
son og Stuart Nýja-Sjálandi, Elena
Noregi, Dee Collier Ástralíu, Marg-
aret írlandi, Gunnhild Noregi, Con-
stand Ghana, Ósk Suður-Afriku og
Sólrún Bergþórsdóttir kennari. Þau
eru öll sammála um að gott sé að
vera á íslandi og likar vel fiskvinnan
á Höfn. DV-mynd Júlía Imsland, Höfn
YFIR 150
BÍLAR Á
STAÐNUM
AMC Wrangler Laredo 4,0 '91, ek.
aðeins 3 þ. km, 5 g., álfelgur, mikið
króm o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð
1.750 þús. stgr. Höfum einnig 4 cyl.,
árg. 1990.
Gyifi Kristjánssan, DV, Akureyii;
Bæjarstjóm Akureyrar hefur
formlega veitt fyrrverandi skóla-
stjóra Tónlistarskóla Akureyrar
lausn frá störfum en hann hætti
störfum við skólann skömmu fyrir
áramót.
Þá komu upp ásakanir um skírlífis-
brot skólastjórans gagnvart einum
nemenda skólans og leiddi rannsókn
málsins til þess að honum var gert
að hætta störfum við skólann. Eftir
að rannsóknarlögreglan hafði lokið
rannsókn málsins fór það til ríkis-
saksóknara en frekar var ekki að-
hafst í máhnu þar sem langt er um
liðið síðan atburðurinn átti sér stað
og málið því fyrnt.
í bókun bæjarráðs um máhð segir
að ljóst sé samkvæmt bréfum rann-
sóknarlögreglu og ríkissaksóknara
að viðkomandi starfsmaður hafi
gerst brotlegur í starfi. Því sé lagt th
að bókun stjómar Tónhstarskólans
frá í desember verði samþykkt og
Gagnamiðlun hf.:
Nissan Primera 2000 GTe 4x4 '91,
ek. aðeins 2 þ. km, 150 hö., 5 g.,
topplúga, álfelgur, samlæsing
o.m.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð
1.780 þús. stgr.
Subaru Legacy 1800 st. 4x4 '90, ek.
38 þ. km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs-
ing o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð
1.170 þús. stgr. Höfum einnig sjálf-
skipta og árg. 1991.
Honda Civic Sport '90, ek. 22 þ. km,
5 g., rafdr. rúður, topplúga o.fl.
Aðeins bein sala, verð 840 þús.
stgr. Höfum einnig Civic, árg. '86,
'87, '88 og '89.
Subaru 1800 st. 4x4 '88, ek. aðeins
39 þ. km, sjálfsk., rafdr. rúður,
aukadekk o.fl. Ath. skipti á ódýrari,
verð 860 þús. stgr. Höfum allar árg.
af Subaru sedan og station.
skólastjóranum veitt að fuhu lausn
frá starfi þegar í stað. Við afgreiðslu
málsins í bæjarráði greiddi Bjöm
Jósef Amviöarson bæjarfuhtrúi at-
kvæði gegn þessari afgreiðslu máls-
ins.
MIKIÐ ÚRVAL AF
BÍLUM Á VERÐI OG
KJÖRUM VIÐ
ALLRA HÆFI!
Nissan Pathfinder 3,0 SE '88, ek.
68 þ. km, sjálfsk., álfelgur, toppl.,
31" dekk, brettakantar o.fl. Ath.
skipti á ódýrari, verð 1.650 þús.
stgr. Höfum einnig árg. '87 og '90.
Toyota Corolla 1600 GTi '88, ek. 52
þ. km, 5 g., samlæsing, rafdr. rúður
o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verö 900
þús. stgr.
Nissan King Cab 4x4 disil '90, ek.
42 þ. km, 5 g., brettakantar, klædd-
ur pallur, vsk-bíll. Ath. skipti á ódýr-
ari, verð 1.250 þús. stgr. Höfum
einnig King Cab, 6 cyl.
MMC Galant 2000 GLSi '89, ek.
aðeins 31 þ. km, sjálfsk., rafdr. rúð-
ur, cruisecontrol, samlæsing o.fl.
Ath. skipti á ódýrari, verð 1.040
þús. stgr. Höfum einnig árg. '86, '87
og '88.
eins 37 þ. km, 5 g., aukadekk o.fl.
Aðeins bein sala, verð 430 þús.
stgr. Höfum allar árg. af Justy.
SYNISHORN UR SOLUSKRA:
Teg. Árg. Ek.íþ. Verðíþ. Teg. Árg. Ek. í þ. Verðiþ. Teg. Arg. Ek. í þ. Verðíþ.
BlazerSIO 1985 90 900stgr. Dodge Ariesst. 1988 10 630 stgr. Monza Classic2000 1988 36 630 stgr.
Bluebird2000SLX 1987 73 630stgr. Galant1600GL 1987 65 570 stgr. Pajero turbo dísil, stuttur 1990 52 1550stgr.
BroncoXLT 1987 69 1200 stgr. Lada Sport, 5 gíra 1987 60 270stgr. Patrol turbo disil, stuttur 1988 95 1580 stgr.
Charade CX 1988 21 530 stgr. Lancer1800GLX st. 4x4 1988 70 770 stgr. Primera 2000 SLX 1991 8 1250 stgr.
Cherokee Laredo4,0 1988 32 1700 stgr. LandCruiser, langur 1990 31 3900 stgr. RangeRover, 5dyra 1985 70 1280 stgr.
CivicSport, 16v. 1990 22 850stgr. Mazda929LTD 1982 112 180 stgr. Subaru1800st.4x4 1989 42 1030stgr.
Corolla 1300XL liftback 1988 70 610 stgr. MercedesBenz190E 1989 52 2190 stgr. Subaru Legacy 2200 st. 4x4 1990 36 1680 stgr.
Corolla1300GLsedan 1991 10 950 stgr. MercedesBenz260E 1987 50 2600 stgr. Subaru Justy J-12 4x4 ss 1990 12 850stgr.
BILA
HUSIÐ
sævarhöfða 2 674848 í húsi Ingvars Helgasonar
inn fyrir
Ríkisskip
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri;
„Það sem hefúr gerst varðandi Rík-
isskip hefur engin áhrif á starfsemi
Gagnamiðlunar hf., það sem gerist
er að einhver annar aðili mun kaupa
hlut Ríkisskipa í þessu fyrirtæki,"
segir Sigurður G. Ringsted, forstjóri
Shppstöðvarinnar á Akureyri, en
Ríkisskip em 20% eignaraðih að
Gagnamiðlun hf. sem framleiðir
„Viðhaldsvaka" sem er viðhaldskerfi
og notað um borð í skipum fyrst og
fremst.
„Viöhaldsvakinn" auðveldar mjög
aha vinnu við eftirht með ástandi
skipa og öhu er að því lýtur. Fram-
leidd hafa verið á bihnu 10-15 slík
kerfi, sem sett hafa verið um borð í
skip, og m.a vom slík kerfi um borð
í skipum Ríkisskipa. Eignaraðhar í
Gagnamiðlun hf. em Shppstöðin á
Akureyri, sem á 40%, Rhdsskip og
Fjarhönnun eiga hvort um sig 20%
og aðrir aðhar 20%.