Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 8
8
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992.
Utlönd
Geymdi konuna
sinaikola-
geymslu í 50 ár
Maður nokkur í Manchester á
Englandi varö svo afbrýðisamur
í hvert sinn sem konan hans tal-
aði viö ókunnuga menn að hann
greip tii þess ráðs að ioka hana
inni í þegar hann fór af heimili
þeirra. Konan fékk að dúaa í kola-
geymslu hússins.
Hann greip fyrst til þessarar
varúðarráðstöfunar fyrir fimm-
tíu árum og vék aldreí frá ráöí
sínu þar til upp komst nú fyrir
fáum dögum. Þá veiktist konan
og sagði hjúkrunarkonu, sem
kom á heimilið, hvemig högum
sinum væri háttað. Konan er 74
ára og ætlar ekki að kæra mann
sinn úr þessu.
llísabetu
drottningu
Skoðanakannanir í Bretlandi
sýna að þegnar Elísahetar drottn-
ingar eru afar htifnir af henni og
telja íjörutíu ára feril hennar á
valdastóii hafi veriö farsæll. Yfir
80% aðspurðra sögðu aö drottn-
ingin heföi staðiö síg vel.
Bretar eru hins vegar ekki á
einu máli um hvort rétt sé að láta
drottningu greiða skatt. í könn-
uninni kom fram aö fólk telur að
of margir úr konungsfjölskyld-
unni séu á ríkisframfæri þrátt
fyrir gífuriegar eignir.
Kynlifsatriðií
Svanavatninu
íbúar i Leeds á Englandi fóru í
stórura hópum til að sjá ballett-
inn Svanavatnið um helgina þeg-
ar út spurðist að fyrir augu bæri
einstaklega opinská kynlifsatriði.
í einu atriðinu komu dansaramir
fram allsnaktir.
Margrét prinsessa, systir Elísa-
betar drottningar, var send á
staöinn til að skera úr um hvort
sýningin væri ósiöleg en hún er
kunn fyrir ballettáhuga. Niöur-
staða Margrétar var að sýningin
væricUörfengóð. Reuter
Stórbruni í gömlum byggingum í miðborg Kaupmannahafnar:
Óttinn mestur við að
hús þingsins brynni
- Proviantgárden brann eftir nær tveggja milljarða endurbyggingu
gærkvöld. Þá óttuðust menn að fjöldl húsa i miðborginni yrði eldinum að bráð, þar á meðal þinghúsið og marg-
ar stjómarbyggingar. Sfmamynd Polfoto
Um tima í gærkvöld leit út fyrir að
danska þinghúsið brynni til grunna
ásamt fleiri frægum byggingum í
miðborg Kaupmannahafnar eftir að
eldur kom upp í Proviantgárden
nærri Kristjánsborg.
Slökkvihðið barðist við eldinn fram
á nótt og tókst að bjarga flestum
byggingunum en húsin Pro-
viantgárden skemmdust mikiö. Ný-
lokið var endurbyggingu þar og kost-
aði hún 180 milljónir danskra króna.
Það svarar tfl nærri tveggja milljarða
íslenskra króna. Tjónið er því í það
minnsta svo mikið þótt það hafl ekki
verið gért upp enn.
Eldurinn kom upp í þaki húss við
Proviantgárden og tókst ekki að
hefta útbreiðslu hans. Því var í fyrstu
mest áhersla lögð á að verja aðrar
byggingar meðan slökkvfliðið und-
irbjó aðgerðir sínar. Var allt
slökkvflið borgarinnar kallað út og.
var að enn að störfum í morgun til
að koma í veg fyrir að eldurinn bloss-
aði upp að nýju. Slökkvfliðið hefur
verið gagnrýnt fyrir að bregðast
seint við.
Þetta er í þriðja sinn sem eldur
kemur upp i húsunum nærri Kristj-
ánsborg. Frægastur en bruninn þeg-
ar hluti Árnasafns brann árið 1727
en þá bann mikill hluti miðborgar-
innar. Síðast var ráðist í allsherjar
endurbyggingu á svæðinu í upphafi
þessara aldar.
Að þessu sinni mátti litlu muna að
Konunglega bókhlaðan brynni ásamt
Ríkisskjalasafninu. Einnig voiru
margar stjómarbyggingar í hættu.
Þá brann húsnæði sem umhverfis
ráðuneytinu var ætlað en starfsemi
þess var ekki komin á nýja staðinn.
Þingforseti haföi skrifstofúr sínar í
húsi sem eyðilagðist.
Ritzau
TOYOTA
AUKAHLUTIR
SNUGTOP
PALLHÚS
Sérpöntum Snugtop pallhús
á flestar tegundir japanskra og
amerískra pallbifreiöa.
@ TOYOTA
Aukahlutir
NÝBÝLAVEGI 6-8 KÓP. SÍMI44144